Verkamaðurinn - 13.01.1940, Side 1
XXIII. ÁRG. Laugardaginn 13. janúar 1940. 2. tbl.
\
Verklýð§félögin svift
samningafrelsi til
ársloka.
Mest kauphækknn h já þeim, sem hæst
kaup höfðu fyrir.
Verkalýðurinn fœr bættan aðeins
nokkurn hluta dýrfiðaraukningarinn-
ar — og altaf löngu eftir á.
Eitt af allra síðustu afrekum
Alþingis var að gera nokkrar
breytingar á gengislögunum frá í
fyrravor, og framlengja þau svo
þannig til ársloka 1940.
„Bráðabyrgða“-ákvæðið, sem
svifti verklýðssamtökin grundvall-
arrétti sínum, þ. e. að semja vun
kaup verkafólksins, er framlengt
til ársloka — fyrst um sinn.
í gengislögunum voru ákvæði
um, að sú kauphækkun, sem leyfð
var, næði aðeins til hinna lægst
launuðu. Nú eru þau ákvæði num-
in úr gildi, og ríkisstjórninni
heimilað að bæta upp kaup opin-
berra starfsmanna og embættis-
manna, eftir geðþótta sínum. Er
þar með séð fyrir, að þeir hæst
launuðu, sem hafa margföld
þurftarlaun, fái mesta kauphækk-
un — meðan hinir, sem hafa hálf
þurftarlaun, fá litla sem enga
viðbót.
Einar Olgeirsson flutti tillögu
um, að bönnuð yrði launhækkun
hjá þeim, sem hefðu 10 þús. króna
laun, og þar yfir. Sú tillaga var
drepin — enda er rúmlega 3/b
þingmanna, sem hafa yfir 10 þús.
króna laun! — og þykir of lítið!
í gengislögunum var ákveðið,
að verðhækkun, sem næmi frá 5
til 10 stigum — samkvæmt út-
Þrjátíu
þingmenn
hafa yfir lo þús.
króna árslaun.
Jón Pálmason lýsti því yfir á
Alþingi 29. f. m. að 30 þingmenn
hefðu ráðherralaun eða meira.
Sama dag lýsti Finnur Jónsson
því yfir að síldarverksmiðjur rík-
isins hefðu grætt 4.50—5.00 kr. á
hverju síldarmáli í sumar. Samt
sem áður feldu mennirnir með 10
þús. kr. árslaunin tillögu um að
útgerðarmönnum og sjómönnum
yrði skilað aftur kr. 1.50 á hvert
síldarmál af þeim gróða sem verk-
smiðjurnar hafa rakað til sín.
reikningi „kauplagsnefndar“ —
skyldi bætt að helmingi, en að
V3 (67%) sú verðhækkun, sem
þar yrði fram yfir. — Fyrra
ákvæðið stendur óbreytt, en hið
síðara er „hækkað“ upp í */B
(80%) þó þannig, að meðaltal
kauphækkunarinnar sé ekki
minna en % verðhækkunar —
eins og „kauplagsnefnd“ telur
hana vera.
Á yfirborðinu er hér um örlitla
hækkun að ræða, frá því sem
gengislögin áður leyfðu. En það
er langt frá, að sú hækkun svari
til þeirrar dýrtíðaraukningar, sem
Pýskt flutninsaskip terst
norðvestur ai Vestfjöíðum.
íslenskur togari bjargar
allri áliöfninni.
S.l. þriðjudagskvöld, kl. 10.30
heyrði loftskeytastöðin í Reykja-
vík neyðarskeyti frá skipi er var
statt um 67 mílur norðvestur af
Vestfjörðum. Var þetta þýska
flutningaskipið Bahia Blanca og
hafði það rekist á ísjaka. Loft-
skeytastöðin náði sambandi við
togarann Hafstein er var staddur
vestur af Látrabjargi og fór hann
á vettvang og tókst að bjarga allri
áhöfn þýska skipsins, 62 mönnum.
Þykir þetta hin frækilegasta
björgun og hefir aldrei áður verið
bjargað svo mörgum í einu á
íslandi.
Samningar undirritaðir
Á þriðjudaginn voru samningar
undirritaðir milli Sjómannafélags
Akureyrar og Sigfúsar Baldvins-
sonar, útgerðarmanns, um kaup
og kjör háseta, kyndara og mat-
sveina við fiskflutninga á e.s. Ald-
an. Eru samningarnir samhljóða
samningum sjómannafélagsins við
Útgerðarfélag K. E. A. h.f.
orðið hefir, af völdum styrjaldar-
innar — og fer stöðugt vaxandi —
þannig að þær bætur, sem verka-
fólkið nú fær, vegna dýrtíðarinn-
ar, eru HLUTFALLSLEGA
MINNI EN ÁÐUR VAR ÁKVEÐ-
1Ð MEÐ GENGISLÖGUNUM með
tilliti til verðfellingar íslensku
krónunnar einnar.
Og því meiri, sem dýrtíðin verð-
ur, því óhagstæðara verður þetta
hlutfall, fyrir verkalýðinn — því
stærri verður sá hluti verðhækk-
unarinnar, — peningalega, — sem
verkamaðurinn fær engar bætur
fyrir.
Þá er — eins og „Verkam.“ hef-
(Framhald á 4. síðu)
Alþýðuflokksforingjarnir hafa
ákveðið að gera bandalag við
íhaldsflokkinn við stjórnarkosn-
ingar í „Dagsbrún“ í' Reykjavík.
Verður því einn listi í kjöri af
hálfu þessara flokka og skipa
’ haldsflokksmennirnir meiri hluta
Stjórnar-
breyting i
Englandi.
Hermálaráðherrann
lætur af embætti.
Fyrir nokkrum dögum varð
breyting á ensku stjórninni. Her-
málaráðherrann Hore-Belisha
sagði af sér, ennfremur upplýs-
ingamálaráðherrann. Hefir frá-
för Hore-Belisha vakið afarmikla
athygli, enda að vonum því
óvenjulegt er að hermálaráðherra
láti af embætti þegar viðkomandi
ríki er í styrjöld. Er augljóst að
alvarlegur ágreiningur hefir verið
í stjórninni þó ekki sé það látið
uppi.
af sætum hans. Sekkur Alþýðu-
flokkurinn nú æ dýpra og dýpra,
en alt verður að gera til að halda
feitum embættum og beinum og
fá nýja bitlinga handa foringj-
unum.
Kosningar hefjast í næstu viku.
Leningrad
Leningrad er næststærsta borg SovétrÞjanna. íhiiar hennar eru rúmlega 3 5
miljónir eða nxstum því jafnmargir og Ftnnlands. Iðnaðarframleiðsla Leningrad
og umhverfis hennar er nálatgt >/« af aliri iðnaðarframleiðslu Sovétríkjanna-
Hún er mörgum sinnum metri en öll iðnaðarframletðsla Finnlands, Leningrad
er ein þýðingarmesta miðslöð sWipasmiða- vélasmíða- raforku- og efnaiðnaðarina,
hún er eina sovétriska höfnin við Eystrasalt. Vöruflutningarnir gegnum höfn
Leningrad sk'pa fyrsta sætið í sjóverslun landsins. Leningrad er vagga sósialist-
isku byltingarinnar. Hún er borgin sem ber nafn Lenins. Hún er borgin sem
var fyrsta höfuðborg hins sigursæla verkamanna- oe bændavalds. Hún er borg
háskólanna, visindanna og listarinnar. þar er mentaðasti og Iserðasti hluti verk-
lýðsstéttarinnar. Hún er vigi sósíalismans. Hún er úrslita- og þýðingarmesti
hlekkurinn í varnarkeðju Sovéttitjanna og baltisku ritjanna. Leningrad er 32
km. frá landamærum Finnlands. Frá finskri landhelgi og finsku iandi var hægt
með venjulegum fallbyssum að skjóta á pessa þýðingarmiklu borg.
SKjaldborgin gerirbanda
lag við íhaldsflokkinn I