Verkamaðurinn - 27.04.1940, Qupperneq 1
VERKflttlflÐURintl
XXIII. ÁRG. Laugardaginn 27. apríl 1940. 17. tbl.
„Dag§brúnu
gengst fyrir sameigin-
legum hátiðarhöldum
og kröfugöngu verk-
lýðsfélaganna 1. mai
————— < ‘
- _ p
Bræðingsstjórn lhaldsins og Alþýðu-
flokksins barðist hatramlega gegn þvi
og beitti ofbeldi til að reyna að hindra
framgang málsins.
Alþingi slitið.
S. 1. þriðjudagskvöld héit vcrka-
mannafélagið >Dagsbrún< f Reykjavík
fund. Er það fyrsti félagsfundurinfi
sem hin nýja stjórn hefir haldið síðan
aðaifundur var haldinn í vetur. Fund-
urinn var afarfjöimennur. Tiilögur
sósíalista í atvinnumálum voru allar
samþyktar, Þegar átti að hefja umræð-
ur um 1. maí sleit stjórnin fundi.
Verkamenn neituðu þá að fara úr hús-
inu fyr en þetta mál yrði tekið til um-
ræðu og afgréitt á lýðræðislegan hátt.
Varð stjórnin þá að beygja sig fyrir
vilja verkamanna og setja fund aftur.
Urðu harðar umræður um málið, en
að þeim loknum var samþykt tillaga
frá Jóni Rafnssyni um að »Dagsbrún«
gengist fyrir sameiginlegum hátíða-
höldum og kröfugöngu verklýðsfélag-
anna í Reykjavík 1. maí n. k. Var
tillagan samþykt með öllum greiddum
atkvæðum gegn aðeins 17 (!!),
þrátt fyrir það að sameinað broddalið
íhaldsins og leyfa Alþýðuflokksins
berðist hatramlega gegn tillögunni.
Var síðan kosin 9 manna nefnd til
að annast framkvsmdir í málinu. Er
þessi afgreiðsla á málinu gífurlegasti
í Noregi er svo að heyra af
fregnum að orustur hafi færst
þar í aukana. siðustu daga. Hafa
Bandamenn sett þar lið á land
á nokkrum stöðum. Framsókn
Þjóðverja virðist þó hafa haldið
áfram síðustu daga norður og
vestur af Oslo.
Á vesturvígstöðvunum er tið-
indalaust.
Sovétlýðveldin og.Bretland hafa
hafið viðræður um verslunarvið-
skifti og eru taldar allmiklar
horfur á að samningar. takist
Viðskiftasamningar eru einnig á
döfinni milli Sovétríkjanna og
Júgoslaviu. ‘
Fundist hafa auðugar oliulind
ir og manganámur i Sovétlýð-
valdunum.
ósigur sem þjóðstjórnin hefir enn
beðið.
Verkalýður Reykjavíkur mun nú
fylkja liði 1. maí á götum Reykja-
víkur þrátt fyrir fjandskap þjóðstjórn-
arinnar og allar tilraunir hennar til
að hindra það.
Jóhann J. E. Kúld:
Ferðaæfintýri.
Bókaútgáfan Edda Akureyri 1940.
Prentverk Odds Björnssonar.
í fyrra kom út bók, »íshafsæfintýri«,
eftir þennan sama höfund, hlaut hún
ágætar viðtökur hjá bókmentagagnrýn-
endum. Ressi nýja bók höf. er síst
Iakari en sú fyrri. Bókin hefst á frá-
sögn um atvinnuleysi höf. í Reykjavík
og fðr hans td Siglufjarðar til að leita
sér atvinnu, sem lýkur á þann veg að
hann ræðst á norska skipið »íbex« frá
Moldö í Noregi. Lendir höf. í marg-
víslegum æfintýrum bæði í atvinnuleit
sinni norður um land og í Noregi og
á norskum skipum. inn í þessar frá-
sagnir af æfintýra'egum viðburðum
fléttar höf. skarplegar athugasemdir
um margvíslegar meinsemdir þ]óðfé
lagsins, enda er raunhæf lýsing á lífi
manna ósönn og einskisviiði ef svo
væri ekki. Edendis dvaldi höf. lengstaf
með Noiðmönnum og er dómur hans
á einn veg um þessa frændþjóð vora
er á nú líf sitt og frelsi að verja. Lýsir
höf. m. a. sjómönnum í Norður-Nor-
egi með þessum orðum: -Norðlend
ingarnir eru flestir stórbrolnir í lund,
gestr snir og boðnir til að greiða fram
úr hvers manns vandræðum. Peir eru
örlátir á fé og örir í skapi, skjótir til
úrræða og hinir vöskustu menn. Betri
menn verða ekki fundnir.«
Bókin er skrifuð á skemtiiegu, al-
þýðlegu máli og stingur mjög í stúf
við hinn dauða frásagnastíl sumra
mentamanna vorra og rithöfunda, sem
búa enn á sandi kyrstöðunar, liðins
tfma, einangraðir steingerfingar, sem
yngri kynslóðin, sem erfir landið,
hvorki les né hlýðir á. Frásögn Jó
hanns Kúlds er jafnframt karlmannleg
ekki síst þegar hann lýsir mestu örð-
Engar ráðstafauir
gegn afleiðins’um
útbreiðslu styrjald
arinnar.
En bitlingafargan-
ið aukið!
Alþingi var slitið siðasta vetr-
ardag. Mönnum hafði skilist svo,
að seta þess hefði verið lengd —
þegar styrjöldin breiddist út yfir
Norðurlönd — í þeim lilgangi
að afulltrúar þjóðarinnar« leituðu
eftir sérstökum bjargráðum, henni
til handa, sem ættu við hið breylta
ástand og aukna erfiðleika. Gn
annaðhvort hefir þetta verið mis-
skilningur, eða þá að leitin hefir
orðið árangurslaus, hvað þetta
snertir. Hinsvegar heppnaðist
hálauna- og bitlingamönnunum
á Alþingi að finna ögn handa
sjálfum sér, áður og þeir fóru
úr verinu.
Héðinn hjdlpar hálaunamönn-
unun um dýrtiðaruppbót.
Eins og kunnugt er, var lengi
búið að þvælast lyrir þinginu
frumvarp um dýrtíðaruppbót á
laun embættismanna og opin-
bers starfsfólks — Sósíalistar
lögðu til að engin uppbót kæmi
á laun þeirra, sem hefðu 8 pÚS. kf.
eða meira i árslaun 1 neðri deild
fékst þetta loks samþykt — en
í neðii deild ekki. Var málið þá
fekið fyrir i sameinuðu þingi og
fór svo að samþykt var meú f atkV-
mun, að hálaunamennirnir einnig
fengju dýrtiðaruppbót. En þar
sem dýrtiðaruppbótin er hundr-
aðstala af launum, verður út-
koman sú, að þeir, sem hæst
laun hafa fyrir, fá þá einnig
mesta dýrtlðaruppbót.
t*ess má geta, að atkvæðið sem
þessu réði, var atkvæði Héðins
Valdemarssonar, sem reynt hefir
nð telja sig fulltrúa fátæklinganna,
en sýnir nú með hvcrju dæminu
öðru ljósara, að honum rennur
blóðið til skyldleikans: til auð-
manna og hálauna ýðs, inrlends
og erlends.
ugleikunum, sem hann hefir átt við
að stríða eða komist í hann krappan.
Bækur hans eru því ho'lur lestur
þeim, sem trúa á framtíðina, — þeim
sem hafa dug til að standa sem klett-
ur gegn hótunum hinna fáu >útvöldu«,
sem telja9ig eina hafa óskoraðan rétt
til að njóta ávaxtanna af erfiði annara.
Prófarkalestur hefði gjarnan mátt
vera vtndvirknislegrl.
Tveim launuðum nefndum bœtt
ofan d Innf/utnings og gjald-
eyrisnefnd.
Pá hafði, út af kröium heild-
salanna, staðið i nokkru þófi um
verslunarmálin. Sóttu fulltrúar
heildsalavaldsins allfast á, en
iFramsókn* átti hagsmuni S.Í.S.
(og þar með sjálfrar sin) að
veija. Af ótta við nsamvinnu-
slit« gugnuðu þó báðir aðilar —
og sættust á að bæta við sei ný|-
um bitlinoum, sem skifta mætti milli
fylgismanna beggjall! Skyldi skipa
þriggja manna launaða nefnd til
að skifta milli innflytjenda innfl.
eldhúsáhalda og vefnaðarvara —
en það hefir auðvitað heyrt und-
ir Innflutningsnefnd. Pá skyldi
einnig skipuð þriggja manna,
launuð, milliþinganefnd i gjald-
eyrismálin.
Eins og menn sjá, eru báðar
nefndirnar fylgihnettir Innflutn-
ings- og gjaldeyrisnefndar — og
var hún þó áður nógu dýr, mið-
að við nytsemi heunar.
Utsvarsfrelsi síórútgerðarinnar
Undanfarið hefir verið i lög-
um beimild til handa bæjarstjórn-
um til að undanþyggja stórút-
gerðina útsvarsgreiðslum (auk
skattfrelsis hennar til ríkissjóðs).
Var þetta sett i lög með tilliti til
»tapreksturs« útgerðarinnar.
Nú, þegar þessi útgerð fleytir
striðsgróðann af ísfiskssölunni —
tneðan fólkið, sem bygt hefir at-
komu sína á saltfiskveiðunum,
bíður atvinnulaust í landi —
létst »Framsókn« fá samviskubit
at útsvarslrelsi þessara fyrirtækja
og lagði til að heimild bæjar-
sljórnanna í þessu efni vseri
numin úr lögum.
En þá reis upp Ólafur Thors
og hótaði »samvinnuslitum«, ef
»Framsókn« og »Alþýðufl.« neyttu
meiri hluta sins til að samþykkja
þetta. Lúpaðist þá »Framsókn«
(Framh. á 2. síðu).
Kariakór Akureyrar
heldur samsöng
á morgun.
Karlakór Akureyrar heldur samsöng
á morgun í Nýja-Bíó kl. 2.30 e. h.
Á söngskránni eru mörg ný lög.
Er orðið langt síðan kórinn hefir
látið til sín heyra opinberlega og mun
því margan fýsa að hlýða á hann á
morgun. Hr. Robert Abraham verður
við hljóðfaerið,