Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.04.1940, Side 2

Verkamaðurinn - 27.04.1940, Side 2
2 VERKAMAÐURINN r Oskum öllum vidski/tavinum vorum Gleðilegs suma/s. Pö ntunarf é lagid. Verkfall hefst 1. mai á sktpa- flotanum ef atvinnu- rekendur ganga ekki aff kröfum sjómanna. Fyrir nokkru siðan fór fram allsberjaratkvæðagreiðsla meðal sjómanna á skipaflotanum um það, hvort gildandi samningum um striðsáhættuþóknun og stríðs- tryggingu skyldi sagt upp og hvort stjórnum stéttarfélaga sjó- manna skyldi gefin heimild til að lýsa yfir verkfalli, ef atvinnu- rekendur og eigendur skipanna vildu ekki ganga að viðunandi samningum um sfriðsáhættu- þóknunina og stríðstrygginguna, og greiðslu kaups sjómanna i erlendum gjaldeyri. Ailsherjaratkvæðagreiðslan féll á þann veg, að yfirgnæfandi meiri hluti sjómanna greidd) nefndum tillögum já-atkvæði. Þar sem atvinnurekendur hafa harðneitað að verða við kröfum sjómanna, hafa stiórnir viðkom- andi stéttarfélaga lýst yfir verk- falli á flotanum, sem á að hefj- ast 1. mai, ef atvinnurekendur verða þá ekki búnir að ganga að kröfum sjómanna. Framkoma atvinnurekenda i þessu máli er giögt dæmi um hug þeirra i garð sjómanna. Tek að mér málningu, veggfóðrun og hreingern ingu í íbúðum og verzlunum. Upp lýsingar í sfms 3 1 5. Barði Brynjólfsson. Ábyrgðarmaður: Steingr. Aðalsteinsson. Prentverk Odds Björnssonar. 1. ma í. Undiibuningur undir hátíða- höldin 1. mai eru nú í fullum gangi hér i bænum. Verkamanna- félag Akureyrar, Sjómannafélag Akureyrar, Verkakvennafélagið »Eining«, Sósíalistafélag Akur- eyrar og Æskulýðsfylkingin hafa kosið nefndir til að annast und irbúning og framkvæmd hátíða- haldanna og starfa nefndirnar að þvi i sameiningu. Vinnandi fólk á Akureyri hefii aldrei áður staðið andspænis jafn miklum örðugleikum 1. mai og nú. Einmitt þess vegna verð- ur alþýða Akureyrar að fylkja liði þennan hátiðis- og buráttu- dag verklýðsstéttarinnar. Örðug- leikarnir verða aldrei sigraðir með undanbaldi og uppgjöf, beldur með víðtækari, samstilt- ari, harðari baráttu hins vinn andi fólks fyrir hagsmunum sín um, fyiir lífi sinu og frelsi. Alþingi slitid. (Framhald af 1. síðu). niður, og var heimildin látin standa áframlll Virðist >samvinna« stjórnar- flokkanna vera aðallega fólgin i þvi, að nota hótunina um sam- vinnuslit til að hindra að á nokk- urn hátt sé hreyft við forréttind- um og hagsmunum þeirra klika, sem að myndun *þjóðstjórnar- innarc stóðu. stúiku til innanhúsverka. Uppl. í síma 2 9 4. SÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍSÍÍÍÍSÍÍÍÍÍ^ Pakkarúvarp. Eg þakka mjög vel Karli Frið- rikssyni og félögum hans þd skjótu hjdlp, sem þeir veittu mér 23. þ. m. i isrekinu, sem eg varð fyrir hérna d pollinum. Akureyri 26. aprll 1940. Helgi Júliusson. Allskonar vinnulatnaður, skyrtur, ódýrastur í verzl. P. H. Lárussonar. Nýleg fermingarföt og elnnig karlmannafðt <11 söln ödýrt. Gufufatapressun Akureyrar. Sfimi 421. ÚTHLUTUN MATVÆLASEÐLA fýrir raaímánuð fer fram f skrifstofu nefndar- innar dagana 27 , 29. og 30. þ. ra. Verkamaðurinn óskar allri alþýðu Gleðilegs sumars. G/eðf/egi sumarl Þökk iyrir viöskiptin i vetrinum. Vöruhús Akureyrar G/eð/legt sumarf F i s k b ú 0 i n S/mi 253. G/eði/egt sumarl Bó/sturgerðin Sími 313 Qíedilegt sumar ! ^ón ödvorð, raícari Sími 408. 91 ur, skyldu, eins og í misgáningi eða án þess að taka eftir, varðveita brot af arfsögn annarar skoðunar. Þeir eru síst nákvæmari í þessu atriði, heldur en öðrum, og skrifa upp pennavíg Galíleu- mannsins, sem vildi vera Messías, gegn Davíðs- ættarleysi þessarar persónu. Hinsvegar létu þeir hann vera, samkvæmt spádómunum og kröfu trúbræðranna, en gegn skýlausum vilja hans, „son Davíðs“. Lesendur guðspjallanna rekast stöðugt á andstæðar frásagnir og ósamræmi“. „Já, því miður er ekki hægt að neita því“, sagði séra Baldersen og andvarpaði. „En vér skulum aftur minnast á uppreisnina. Jesús rak víxlara burt úr musterinu, með aðstoð skoðanabræðra sinna. En það var uppreisnarbragð gagnvart lög- helguðum Gyðingdómi, en ekki í andstöðu við Pílatus og Rómverja“. „Ríkisvaldið þolir engar uppreisnartilraunir eða óspektir“, sagði Marin. „Og guðspjöllin minnast mjög ófullnægjandi á uppreisnina, sem sýnilega var kæfð í byrjun. En hvernig hefði farið, ef hinir æðisgengnu pílagrímahópar, sem Jerúsalem var troðfull af á páskahátíðum, hefðu komist verulega á kreik. Pílatusi og fámennri herdeild Rómverja var auðvelt að koma fyrir kattarnef. Geseríus Flórus landstjóri varð fyrir þeim örlögum árið 66. Eitt er þó víst. Jesús var dæmdur sem uppreisnar- foringi og ekki hefir verið um dómsmorð að ræða. Hann játar sekt sína, því að um hana vissu allir. Þegar guðspjöllin voru skrifuð — eða réttara: þegar þau fá þann sinn núverandi svip, en á þaim 92 hafa orðið margar breytingar og endurbætur, veittu yfirvöldin „hinum heilögu11, en svo nefnd- ust frumkristnir, óþægilega mikla athygli, Það voru því hyggindi, sem í hag komu, að strika út þær setningar í ritningunni, sem skýrðu frá upp- reisnarstarfsemi Krists. Ekki vil eg segja að slíkt hafi tekist. Samt hefir þeim tekist svo vel, að flestir menn verða hissa er þeir komast að því, að Jesús reyndi, í raun og sannleika, að fullnægja óskum vina sinna og sýna í verki að hann sé Messías. Frjálslyndur nútímaguðfræðingur lét frá sér fara þá hæglátu athugasemd, að Jesús hefði eí til vill ósjálfrátt lent í uppreisnarhreyfingu. Með öðrum orðum: Messías, sem tók þátt í Messíasar- upphlaupi í misgáningi!" „Hm!“ sagði séra Baldersen. „Eg hefi þjónað i rúm þrjátíu ár og hélt að eg kynni guðspjöllin ut- anbókar. En eg hlýt að játa, að þar er ýmislegt, sem mér hefir sést yfir. Eg verð því að halda heim og athuga þau betur“. Mér leist alls ekki á blikuna, er eg heyrði hvern- ig umræður snerust. Eg bauð séra Baldersen til mín, svo að hann hefði huggun af, en ekki til þess að taka próf og falla. Hann er afar ljúfur og misk- unsamur fátækum. Hann hefir sjálfsagt nauman tíma til að athuga hver Jesú var. Það er alls ekki auðvelt, því ekki er að marka mig, sem fylgdisi vel með öllu. Mig langaði til að sparka í sköflung- inn á Jósep, svo hann hætti, en Óda Hansen sat á milli og eg vildi ekki haetta á misskilning úr þeirri átt. G/eðilegjt sumarl Gutupressun Akureyrar Vinnumiðlunarskrifstofan greiðir fyrir ráðningu fólks við alla vinnu til sjávar og sveita. Opin alla virka daga frá kl. 3-6 e. h. Sírai 110.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.