Verkamaðurinn - 27.04.1940, Page 3
VERKAMAÐURINN
5
Atvinntihorfur
akureyrzkra sjömanna í sumar
Nú þegar sumarið er komid,
eftir langan atvinnuleysisvetur,
sem hefir verið dauður tími hjá
meiri hluta sjómanna hér á Ak-
ureyri sem og öðrum verkalýð,
þá er ekki nema eðlilegt að
menn spyrji: Hvað er framund-
an i atvinnumálunum.
Hjá meiri hluta af alþýðu bæj-
arins er engin vis atvinna fram-
undan, sama pinandi óvissan um
framtiðina.
Samkvæmt samningum Sjó-
mannafélagsins við útgerðarmenn
á Akureyri, þá eiga sjómenn bú-
settir hér i bænum að sitja fyrir
skipstúmum á sildveiðiflotanum
héðan, svo fremi að þeir hafi
sótt um skipsrúm fyrir 1. mars.
Þessir samningar eru i fullu gildi.
Þrátt fyrir þessa samninga þá
virðist það nú vera að koma i
dagsljósið, að hér i bænum séu
fjöldi sjómanna, sem vantar skips-
rúm i sumar. Pannig hafa gefið
sig fram við stjórn Sjómannafé-
lagsins 35 menn, sem vantar
skipsrúm og hafa ekkert vist
framundan. Meiri hluti þessara
manna hafa þó sótt um skips-
rúm fyrir 1. mars eins og tiltek-
ið er í gildandi samningum.
Vafalaust eru hinir skipsrúms-
lausu menn nokkru fleiri þó við
vitum ekki um þá enn sem kom-
ið er. Nú verður manni á að
spyrja, er hér alt með feldu? Eru
hér ráðnir menn úr bænum i
hvert skipsrúm á sildveiðiflotan-
um, eða liggur hér eitthvað ann-
að til grundvallar fyrir þessu?
Nð er hiklaust hægt að svara
því neitandi, að hér séu ráðnir
Akureyrinear i hvert skipsrúm.
Útgerðarmenn munu hafa ráðið
marga aðkomumenn á skipin
þrátt fyrir að þeir hafa skuld-
bundið sig til að lata akureyrska
sjómenn sitja fyiir skipsrúmum.
Þetta mun vera sannleikurirn
i þessu máli þótt hann sé Ijótur
til afspurnar fyrir útgetðarmenn
Það skal tekið fram, að allir út-
gerðarmenn eiga hér ekki jafna
sökj því til munu þeir vera, sem
hafa haldið gildandi samninga.
Hvað verður gert til að kippa
þessu í lag, f>py>ja menn? þvi
mun hiklaust vera hægt að svara
á þessa leið.
Sjómannafélagið mun gera sin-
ar ráðstafanir til þess að gild-
ándi samningur verði haldinn,
svo fremi að útgerðarmenn kippi
þessu ekki i lag góðviljuglega
Siómenn hér langar ekki út i
deilur við útgerðarmenn. En
vcrði þeir hinsvegar til neyddir,
þá gæli farið svo að útgerðar-
menn iðraði eftir að hafa ekki
að öllu leyti haldið gildandi
samninga.
Sjómannafélagið hefir siður en
svo á móti aðkomusjómönnum,
séu hér til fleiri skipsrúm en
bæjarmenn þurfa með Bn félag-
ið litur þannig á, að á slikum
vandræðatimum og nú eru, þá
verði verkalýðurinn að berjast
fyrir atvinnu á þeim stöðum sem
hann er búsettur og jafnframt
sitja fyrir atvinnu í sinum heima-
plássum svo langt sem hún
hrekkur.
IJað er óskandi að útgerðar-
menn sjái að sér í tima og upp-
fylli gildandi samninga, svo ekki
þurfi hér árekstrar að vænta,
þvi að öðrum kosti munu þeir
tá litla samúð bæjaibúa, sem
munu upp til hópa telja það
siðferðilega skyldu atvinnurek-
enda í bænum að láta bæjar-
menn sitja fyrir atvinnu, þó ekki
væru um það gildandi samning-
ur tyiir hendi.
/. E. K.
Skilninosskortijr.
Ritstjóri »ísl.c telur það óhæfilegan
skilningsskort, ef menn eru ekki vissir
um að útreikningur >kauplag*nefndar«
á dýrtíðarvísitölunum sé hafin yfir
alla gagnrýni. — Petta má vel vera.
En hitt er þó öllu vissara, að allur
almenningur botnar ekkert í niður-
stöðum >kauplagsnefndarc, vegna þess
að þær stríða svo herfdega gegn eÍQÍII
reynslu fólksins.
Hagstöfan segir að föt, fæði og
eldsneyti hafi hækkað um 40°/o. Rit-
stjóri »ísl.« segir, að hækkun fram-
færslukostnaðar sé samt ekki nema
21 °/o — eins og »kauplagsnefnd«
lætur hann vera — vegna þess, að
húsa'eiga hafi ekkert hækkað.
»Verkam.« er nú ekki jafn viss um
það, að húsaleiga hafi ekkert hækkað
— enda ekkert eftirlit verið með því.
En þó það væri látið gott heita, þarf
samt meira en meðalgteir dan mann
til að skilja, að það dragi um helm
ing úr hækkun framfærslukostnaðarins.
Láta mun nærri, að húsaleigan sé
um '/5 framfærslukostnaðar. Ef 4/s
frainfærslukostnaðar hækka um 40#/o,
en */5 ekkert, verður hækkun alls
framfæislukostnaðarins — að áiiti
meðalgreindra manna — 32°/o, en
ekki 2l°/o.
Af því ritstj. »ísl.« virðist vera einn
þeirra manna, sem vita hvernig >kaup
lagsnefndc kemst að niðurstöðum
sínum, er hér með skorað á hann að
birta í blaði sínu, dæmið, eins og
kauplagsnefnd reiknar það, svo ekki
þurfi þá lengur að vera með neinar
getsakir á hendur henni.
\innin)jar i i. tlokki Happdrættis
Hiskólans i Akureyrarumbo'M féllu þannig:
No. 16950 10.000.00 kr„ 7517 500.00 kr.,
4165 og 23867 200.00 kr. - Vmningar í
100.00 kr féllu á þessi númer: 2470, 4332,
5935,5938,6017,8502,11876, 12558, 15004
16600, 17460, 19902, 19921, 21688, 21933,
22138, 22227, 22235, 22403, 22729, 22916^
24769.
Atvinnu handa ölluml
Stalin keppir enn að því að
koma á heimsbyltingunni, alveg
eins og Lenin gerði á sínum tíma,
segir blaðamaðurinn Nicolas Bas-
seches í vikublaðinu Die Welt-
woche, sem kemur út í Ziirich í
Svisslandi. Stalin hefir komið á
„vináttusamböndum", eins og fyr-
irrennari hans. En þetta er ein á-
hrifamesta aðferðin til að undir-
búa ráðstjórnarfyrirkomulagið.
Eftir að Hitler kom til valda í
Þýskalandi, snerist Ráðstjórnar-
Rússland á sveif með Þjóðabanda-
laginu og lýðræðisríkjunum til
þess að skapa sér þar traust, en
áður hafði Þýskaland verið trygg-
asti vinur Lenins, eða frá árinu
1922 og til endaloka lýðveldisins
þýska.
Nú er þriðja ríkið orðið banda-
lagsríki Rússlands, en það er mis-
skilningur að halda, að þetta
bandalag sé ótakmarkað. Þeir ein-
ir, sem þekkja rússneskt lundar-
far, geta botnað í samningnum
milli Þýskalands og Rússlands,
aðrir ekki. í samningnum er ekk-
ert, sem sýni ákveðna og ljósa af-
stöðu Ráðstjórnar-Rússlands. Hitt
er aftur á móti ljóst, að Þýskaland
afsalar sér þar réttindum. Það lét
af hendi Austur-Pólland til Rúss-
lands. Það lýsir yfir því, að það
hafi engra hlunninda að gæta í
Eystrasalti. Það hættir öllum til-
raunum í þá átt að hafa áhrif á
Ukrainu. Allur áróður í Þýska-
landi gegn Ráðstjórnarríkinu
hættir þegar í stað. Svo á og allur
áróður í Rússlandi gegn Þýska-
landi að hætta. En rússnesku
blöðin eru ekki lengur hin eigin-
legu áróðurstæki Rússa, heldur
fundahöldin í verksmiðjunum og
meðal verkamanna um land alt,
svo og auglýsingarnar, sem alstað-
ar eru festar upp á opinberum
stöðum. Og sagt er, að áróður
gegn nazismanum haldi enn á-
fram á þenna hátt í Rússlandi.
Rússar láta sig aldrei henda það
að reisa utanríkispólitík sína á ná-
inni aðstoð erlends stórveldis,
nema að svo miklu leyti sem sú
aðstoð er fram komin til að hrinda
heimsbyltingunni í framkvæmd.
Þetta er álit hins svissneska blaða-
manns.
(»Eimreiðin« jan.—mars hefti 1940).
ErWar fregnir.
Fyrstu 9 mánuði ársins 1939
hafði ameríski púður- og dyna-
mitkongurinn, Dupont, 40.298.244
dollara hreinar tekjur af fyrir-
tækjum sínum, en á sama tíma ár-
ið 1938 var ágóði hans 23.977.355
dollarar. Hækkaði því ágóðinn um
72 prósent. Það eru menn eins og
Dupont sem græða á styrjöldum,
það eru þeir, sem leggja alla
krafta sína fram til að viðhalda
a uð valdsskipulaginu.
Enska blaðið „Daily Telegraph
and Morning Post“ flytur þær
fregnir frá fréttaritara sínum í
Gagnfræðaskóla Akurevrar
var slitið 16. apríl og Iðnskólanum
19. s. m. Fara hér á eftir nöfn og
einkunnir brautskráðra nemenda
frá skólunum að þessu sinni.
G AGNFRÆÐ ASKÓLINN:
Anna Antonsdóttir II. eink. 7,34
Anna Eggertsdóttir I. - 7,89
Brynhildur Jónsdóttir II - 7,29
Dorothea Á. jónsdóttir II. — 6,41
F.ymur.dur Sigurösson II — 7,24
Guðjón S. Karlsson III. — 5,59
Haraldur Jakobsson III. — 5,33
Haukur Arnars I. - 7,57
Helga Stefánsdóttir II. - 6,12
Henry Eyland II. — 6 70
Heiðdís Eysteinsdóttir I. — 7,95
Heiðrún Steingrímsd. 11. — 7,25
Kjartan Haraldsson I. — 7,60
Kristján Reykdal 11. — 6,27
Loftur J. Guðbjartsson I. — 8,92
Óskar Vatnsdal III. — 5,89
Sighvatur jónasson I. — 8,51
Sigurður Guðlaugsson I. - 8,06
Sigurður O. Sigurðsson II — 6,00
Steindór Kristfinnsson I. — 7,75
Steinþór Loftsson III. — 5,87
í sambandi við einkunnastiga þann,
sem hér er farið eftir, þykir rétt að
ge>a þess, að hann er nokkru strang-
ari en við aðra gagntræðskóla lands-
ins. Hér er ágætiseinkunn talin 9
og þar iyrir ofan. I. eink. 7,50 — 8,99
— II. eink. 6,00—7,49 — og III.
eink. 5,00 — 5,99. Hinir skólarnir
telja I. eink. 7 og þar fyrir ofan og
II, eink. allt ofan í 5.
IÐNSKÓLINN:
Aðils Kemp III. eink, 5,58
Eiður Haraldsson I. — 8.90
Guðmundur Ásgeirsson I. — 7,88
Guðmundnr Magnússon II. - 6,77
Guðríður Tryggvad. II. — 6,38
Gunnar Kristjánsson II. — 7,48
Iðunn Heiðberg II. — 7,14
Jón Hjalti Þorvaldsson 11. — 6,40
Júlíus Knstjánsson I — 7,75
Karl Gunnlaugsson II. — 7,04
Kári Hermannsson I. — 8,67
Kristján Mikaelsson I. — 7,75
Magnús Kristinsson I — 8,17
Óskar S. Ósberg I. —' 8,79
Steindór Steindórsson II. — 7,33
Valborg Jónasdóttir IT. — 6,39
Hongkong, að í þeim héruðum, sem Japanir hafa á valdi sínu í
Kína, ríki hörmulegt hungur-
ástand meðal Kínverja. Vegna
kuldans þar um áramótin geisuðu
inflúensufaraldrar. Aðeins síðustu
dagana í janúar frusu 20—25 þús.
flóttamenn í hel, sem ekki áttu
þak yfir höfuðið. Á götum Sjang-
haj frusu í hel 800 menn, er
hvergi höfðu húsaskjól.
Samkvæmt fjárlögum Sovétríkj-
anna fyrir 1940 er gert ráð fyrir
að nemendur í skólunum verði
skólaárið 1940—41 36.765.000 eða
2.205.000 fleiri en skólaárið 1939—
40. Til heilbrigðis- og íþrótta-
mála er varið 9.8 miljörðum rúbl..
eða 1.2 miljörðum meira en síðast-
liðið ár, í þessu eru ekki innifalin
fjárframlög til heilsuhæla, hvíld-
ar- og hressingarheimila,