Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 12.06.1943, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 12.06.1943, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN AUGLYSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári sem hér segir: Hinn 1. júlí mæti A- 1 tilA- 30 — 2. — — A- 31 - A- 60 — 5.. — — A- 61 - A- 90 — 6. — — A- 91 - A-120 — 7. — — A-121 - A-150 — 8. — — A-151 - A-180 — 9. — — A-181 - A-210 — 12. — — A-211 - A-240 — 13. — — A-241 - A-270 — 14. — — A-271 - A-300 — 15. — — A-301 - A-350 — 16. — — A-351 - A-390 Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bifreiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga, við lögregluvarðstöðina, frá kl. 9—12 árdegis og 1—5 síðdegis. i t Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. júlí 1942 til 1. júlí 1943, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður inn- heimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki iyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sérhverja bifreið sé í lagi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra. Vanrœki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoð- unar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 9. júní 1943. Sig. Eggera. Kaup verkakvenna í júnímánuði, samkv. samningi „Eining- ar“ við Vinnuveitendafélag Akureyrar oé Kaupfélag Eyfirðinga. I. ALMENN VINNA: Kr. á klst. Almenn dagvinna og vinna við hraðfrystingu fiskjar ........... 3.36 Eftirviftna ........................ 5.05 Nætur- og helgidagavinna .......... 6.72 II. ÍSHÚSVINNA, örmur en hraðfrysting fiskjar: Kr. á klst. Dagvinna ........................ 4.08 Eftirvinna ...................... 6.13 Nætur -og helgidagavinna ........ 8.16 Fyrir að beinskera síld .... 0.19 ákg. Fyrir að leggja þá síld í tunnu 6.35 á tn. III. KAUP ÞVOTTAKVENNA: Kr. á klst. Dagvinna við þvotta og hreingerningu ................. 3.88 Eftirvinna ...................... 5.83 Nætur- og helgidagavinna ........ 7.76 RÖSKAN DRENG vantar til að bera út blöð. Afgreiðsla „Verkam.“ RAFPOTTAR 2 tegundir, nýkomnir. VERZLUNIN L0ND0N Kaup verkamanna Á grunnkaup verkamanna í júní kem- ur dýrtíðaruppbót samkvæmt, vísitölunni 249. Er kaup verkamanna á Akureyri því sem hér segir: Kr. á klst. Almenn dagvinna .................. 5.58 Eftirvinna ....................... 8.37 Nætur- og helgidagavinna........ 11.16 Skipavinna: Kr. á klst. Dagvinna ........................ 6.13 Eftirvinna ...................... 9.19 Nætur- og helgidagavinna....... 12.25 Kola-, salt-, sements, og grjótvinna: Kr. á klst. Dagvinna ...................... 6.72 Eftirvinna .............'...... 10.08 Nætur- og helgidagavinna....... 13.45 Mánaðarkaup kr, 1.191.47. SKRA yfir gjaldendur í Akureyrarkaupstað til Lífeyrissjóðs íslands árið 1943 liggur frammi, almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjarfógeta dagana 9.—23. júní næstk., að báðum dögum meðtöldum. — Kærum út af skránni ber að skila á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagningarfrestsins. * Akureyri, 7. júní 1943. Skattanefnd Akureyrar. Tilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu Nefnd, skipuð samkvæmt 7. gr. laga nr. 31, 2. apríl 1943 um verzlun með kartöflur o. fl., hefir ákveðið: 1. Að verð á kartöflum í heildsölu skuli vera kr. 66.00 fyrir hver 100 kg. frá og með 1. júní þ. á. 2. Að smásöluálagning skuli mega haldast óbreytt, þó ekki yf- ir 30%. Þær verzlanir, sem 1. júní eiga birgðir af íslenzkum kartöflum, gefi hlutaðeigandi sýslumanni eða bæjarfógeta staðfesta skýrslu um birgðir sínar og munu þá fá greidda verðlækkunina. Bændur, sem kynnu enn að eiga íslenzkar kartöflur, sem þeir ætla til sölu, þurfa að hafa lagt þær inn í verzlun fyrir 15. júní, til að geta fengið áður ákveðið verð greitt. Landbúnaðarráðuneytið, 1. júní 1943. TILKYNNING FRÁ VIÐSKIPTARÁÐINU Viðskiptaráðið vill hér með vekja athygli almennings á því, að 2. þ. m. var reglugerð um sölu og úthlutun á nokkrum matvöruteg- undum (skömmtunarreglugerðinni) breytt á þá leið, að nú ber að refsa bæði kaupanda og seljanda ef skömmtunarvörur eru seldar án þess að samtímis sé skilað reitum af matvælaseðli eða annarri lög- iegri innkaupaheilmild. Þá hefir og einnig verið bætt í þessa reglugerð ákvæði um það, að bannað sé að selja eða láta af hendi matvælaseðla eða aðrar löglegar innkaupaheimildir fyrir peninga eða önnur verðmæti. 9. júní 1943. Viðskiptaráðið. VINNUFATNAÐUR ALLAR STÆRÐIR VÖRUHÚS AKUREYRAR SJÓMANNADAGURINN (Framhald af 1. síðu). ið og sigraði hið fyrtalda með 4 mörkum gegn 1. í reiptoginu bar Skipstjórafél. Norðlendinga sigur úr býtum. í knattspyrnunni var keppt um veglegan bikar, sem Bifreiðastöð Oddeyrar og bílstjórar á stöðinni höfðu gefið í þessu tilefni. Um kvöldið voru dansleikir í Samkomuhúsi bæjarins og Hótel Akureyri. I Merki dagsins og Sjómannadags- blaðið voru seld á götunum og fán- ar blöktu víða við hún. Var þátt- taka í hátíðahöldunum mjög mikil og sjómönnum bæjarins til maklegs sóma. Bók dagsins er: MÝS OG MENN eftir John Steinbeck Lesið hana um hátíðina. -♦ Bókaverzlunin EDDA ( COSKO-TRÉLÍM nýkomið, mjög ódýrt. VERZLUNIN L0ND0N KVEN-ARMBANDSÚR tapaðist á leiðinni frá Nýja-Bíó suður í bæ. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í Prentverk Odds Björnssonar gegn fundarl.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.