Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 05.12.1947, Side 1

Verkamaðurinn - 05.12.1947, Side 1
Hneykslanleg afgreiSsla meiri hluta bæjar- »------------- stjórnar á afvinnumálunum Verkamenn krefjast þess, að bærimi geri skyldu sína og hefji framkvæmdir til þess að bægja hungrinu frá dyrum þeirra Fyrir bæjarstjórnarfundinum sl. þriðjudag lágu þrjú mál varðandi at- vinnumálin í bænum. Fundargerð Vinnumiðlunarstjórnar með ýtarleg- um tillögum, sem að mestu eru samhljóða till. Verkamanrtaiólagsins, sem áður hafa verið birtar hér í blaðinu, erindi frá Verkamannafélaginu og ★ SIGURÐUR GUÐMUNDSSON verður skólameistari til áramóta, en veita átti skólameistaraembættið frá 1. des. Umsækjendur voru 4 eins og kunnugt er, þeir Þórarinn Björnsson, Steindór Steindórsson og Brynleifur Tobiasson kennarar við M. A., og Ármann Halldórsson skólastjóri í Reykjavík. ★ NÝ KVÆÐABÓK heitir nýútkomin ljóðabók eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. — Liðin eru nú um 11 ár síðan síðasta ljóðabók Davíðs, Að norðan, kom út, en á þeir árum hafa komið út eiindi frá Fullltrúaráði verkalýðsfélaganna. Svo rnikill er aumingjaskap- Sólon íslandus, Gullna hliðið og ur afturhaldsflokkanna, að J>ei:i fengust ekki einu sinni til að ræða þessi mál. Mun þar mestu um valda hræðdla við það ef almenningur fær að vita um hina raunverulegu afstöðu þeina. Fulltrúar sósíalista, þeir Björn Jónsson, Jón Ingimarsson og Tryggvi Helagson, báru fram till. u mað skipa 3ja manna nefnd í at- vinnumálin, sem hefði þegar undir- búning að framkvæmdum á ákveðn- um verkefnum, sem að mestu voru samhljóða till. Verkamannafélags- ins. Bentu þeir á þá staðreynd, að mjög mikið atvinnuleysi er í bæn- um og því mikil nauðsyn á bráðri úrbót. Þessar tillögur sósíalista fengust fulltrúar afturhaldsflokkanna ekki til að ræða utan Bragi Sigur jónsson, sem gat ómögulega skilið, hvers vegna sósíalistar bæru fram þessar tillögur, þar sem þær væru sam- hljóða till. Vinnumiðlunarstjórnar. Sennilega hefur þetta átt að vera fyndni, því að óhugsandi er, að maður, sem hefur prófessorslaun fyrir að sitja .yfir manninum, sem tekur á móti greiðslum í almanna- tryggingarnar, viti ekki svo einfald- an hlut, sem þann, að það eru aðeins bæjarfulltrúarnir, sem ^geta borið fram tillögur í bæjarstjórninni. Aðspurður kvaðst Bragi vera samþykkur tillögunum, en greiddi samt atkvæði með að vísa þeim til bæjarráðs. Aðrir bæjarfulltrúar aft- urhaldsins þorðu ekki að ræða málið af ótta við dóm almennings, og er þeim það ekki láandi, þótt ekki sé afstaðan stórmannleg. En þessir herrar geta verið þess full- vissir, að verkamenn munu fylgjast með gerðum þeirra, og þeim verður ekki þolað það öllu lengur að standa í vegi fyrir því að bærinn geri sitt til að hindra hungur og ör- birgð verkamanna í vetur. Sú eina röksemd, sem komið var með gegn tillögunum var að fé væri ekki fyrir hendi og bæjarráð væri fjárhaldsmaður bæjarstjórnar og yrði því að segja til um það. Björn Jónsson benti á að ýmsar af þeim framkvæmdum, sem bent er á myndu ekki kosta bæinn neitt. nema síður væri, og var því ekki mótmælt, en samt vísað til bæjar- ráðs. Er nokkur vafi á, hvað liggur að baki svona vinnubrögðum? Um það getur enginn verkamaður efast. Vopn guðanna. —* Þorsteinn M. jónsson gefur bókina út. Frágang- ur hennar er smekklegur og vand- aður. ★ NIÐURJÖFNUNARNEFND var kosin á síðasta bæjarstjórnar- fundi, þeir Áskell Snorrason, Hall- dór Friðjónsson, Kristinn Guð- mundsson og Sverrir Ragnars. — Til vara: Jón Ingimarsson, Haf- steinn Halldórsson, Brynjólfur Sveinsson og Jakob Ó. Pétursson. Verkamenn, þannig sér bæjarstjórn fyrir hags- munum ykkar Þann 13. sept. sl. skrifaði Verka- ! mannafélagið beejarstjórn bréf, þar sem farið er fram á að bajarstjórnin skipi nefnd til að rannsaka atvinnu- horfur og gera tillögur i þvi sambandi. Þessu erindi er á bajarstjórnarfundi 16. sept. visað til bajarráðs. gegn at- kvaðum sósialista. Bajarráð tekur málið svo fyrir á fundi pann 25. sept. og lagt til að visa því til vinnumiðlunarstjórnar. Tillaga bajarráðs var samþykkt á bjaarstjórnarfundi 7. október. Vinnurniðlunarstjórn tekur málið svo fyrir þann 23. okt., 27. og 28. nóv. og samþykkir ítarlegar tillögur í mál- inu. A bajarstjórnarfundi 2. des kemur málið svo enn fyrir bajarstjórn frá vinnumiðlunarstjórn og er nú enn- vísað till bæjarráðs gegn atkv. sósialista. Svona vinnubrögð nptar afturhaldið til að bagja hungurvofunni frá dyrum verkamanna. Það var skjótari ráðstöf- un á þvottavélaleyfinu, sem Indriða ; Helgasyni var afhent og flest bendir ' til að verði ónýtt, þó að annar rafvirki | i banum geti nú útvegað vélarnar. Fylgi Kommúnista og de Gaulle í Frakklandi Furðulegur fréttaflutningur íslenzka ríkisútvarpsins „Verkam." birti nýlega niðurstöðutölur frá bæjarstjórnarkosningunum, sem fram fóru í Frakklandi 19. og 26. okt. sl. ,,Lög- fræðingurinn" Magnús Jónsson, þoldi ekki að „Verkam." skyldi birta niður- stöðutölur kosninganna, vegna þess að þær sýndu sem sé allt aðra útkomu held- ur en hinar blekkjandi fregnir íslenzka útvarpsins. Ríkisútvarpið í Reykjavík ★ Á FUNDI í Verkakvennafélaginu ,,Eining“, er halidnn var 30. nóv. sl„ var eftir- farandi tillaga samþykkt einróma: „F.undurinn mótmælir eindregið frumvarpi því um bruggun áfengs öls, sem fram er komið á Alþingi og skorar á þingið að fella það. Sömuleiðis skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að gera nú þegar gagngerar ráðstafanir til undirbúnings aðflutningsbanni á áfengi og útrýmingar öllu áfengi úr landinu í næstu framtíð.“ Ríkissfjórnin hindrar dýrfíðarfrumvarp u C ósíaiisfa Svo mikil cr hræðsla hennar við álit almennings Þau merkilegu tíðindi hafa gerzt, að síðan dýrtíðarfrv. þeir.ra Einars Olgeirssonar, Áka Jakobssonar og Lúðvíks Jósefssonar kom fram, og :sem getið var í síðasta blaði, hefur ríkisstjórnin hindrað að málið kæmi til umræðu. Slíkar aðfarir, sem þessar munu vera einsdæmi í þingsögunni og mun heldur ekki mælast vel fyrir. Það hefur sem sé komið í ljós, að í því felst einmitt sú lausn, sem er al- menningi mest að skapi og byggist á þeirri meginreglu að skerða í engu kjör almennings og tryggja það að aðalatvinnuvegirnir geti haldið áfram. Af þessum sökum er það, sem þetta mál er stjórninni svo rnjög þyrnir í augum, þegar hún situr kófsveitt við að búa til kreppu. Þar við bætist svo að Faxaflóasíldin er að eyðileggja krepputilbúninginn, og fari svo að vetrai vertíð verði sæmileg, verður ekki annað séð en vevk hennar sé unnið fyr ir gíg. Þeir eru því sannarlega ekki öf- undsverðir, mennirnir, sem sitja sveittir við að skapa kreppu og búa til dýrtíðarfrumvarp, sem á að lækka laun almennings í einbverri mynd, á sarna tírna og öll rök mæla með að þau ættu frekar að batna. j Og þegar svo bannsettir konrm- j arnir koma með frv. sem leysir all- an vandann, ekki á kostnað almenn- ings, heldur hinna 200 ríkn, þá geta þeir ekkert annað gert en banna að ræða svoleiðis vitleysu. O, jæja, sómafólk allt það fólk! hefur nefnilega ekki, hvað sem því veldur, birt lokatölur frönsku kosninganna, og er því ekki hægt annað i rauninni, en að segja, að fréttaflutningur þess sé falsaður livað nefndar kosningar snertir. íslenzka útvarpið mun aldrei hafa birt tölur (prúsent-tölur) nema þegar talningu 6 millj. atkvæða var lokið ,en um 25 mil- jónir kjósenda voru á kjörskrám. Það má máske segja, að Magnúsi Jóns- syni sé nokkur vorkunn að vita ekki fyrr en „Verkam." fræddi hann um það, hver urðu hin endanlegu úrslit frönsku kosn- inganna. „Verkam." er að vísu ekki lög- fróður, en þó lítur lrann þannig á, að ekki sé unnt að telja 6 milljón atkvæði loka- tölur þegar yfir 20 milljónir greiddu atkv- „Verkam," fékk niðurstöðutölurnar í erlendum blöðum, sem hafa sína eigin fréttaritara í París og auðvelt mun vera fyrir „ísl." eða hinn réttsýna ritstjóra hans að afla sér erlendra blaða, er birt hafa þessar niðurstöðutölur alveg eins óg nið- urstöðutölur frá öðrum kosningum á meg- inlandi Evrópu í haust. Ennfremur má benda honum á að snúa sér til franska sendiherrans á íslandi og biðja hann milidilegast um niðurstöðutölur nefndra kosninga í Frakklandi. Og loks getum vér bent hinum lög- fróða á að reyna að fara þá leið að höfða mál gegn „Verkam." fyrir þau ummæli að ísl. útvarpið hafi birt blekkjandi tölur frá frönsku kosningunum. Til minnis og hægðarauka fyrir hinn fáfróða „lögfræðing" við „ísl." skulum vér enn birta hér niðurstöðutölur frönsku kosninganna: (Framhald á 4. SÍðu).

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.