Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 21.11.1958, Síða 4

Verkamaðurinn - 21.11.1958, Síða 4
4 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 21. nóv. 1958 Nýjar flugvélar keyptar og leknar í ferð svo II jóff sem verða má um- Frá aðalfimdi Loftleiða Aðalfundur Loftleiða h.f. var haldinn í veitingasal félagsins á Reykjavíkurflugvelli föstudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Framkvæmdastjóri félagsins, Alfreð Elíasson, gaf skýrslu um rekstur félagsins árið 1957 og 1957, sézt að aukning fluttra far- þega nemur 7% eða 1.531. Fastir starfsmenn félagsins voru í árs- lok 1957 samtals 187 og auk þess hafði félagið 20 norska fiugliða. Finnbjöm Þorvaldsson, yfirbók ari, las reikninga. Niðurstöðutöl- Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 5 e. h. Sálmar nr.: 470 — 475 — 474 — 262. — 285. — K. R. — Fólk er bðið að athuga breyttan messu- tíma. veitti m. a. þessar upplýsingar: Á síðastliðnu ári gilti vetrar- áætlun félagsins til 20. maí, en samkvæmt henni voru flognar 4 ferðir í viku, fram og til baka milli Evrópu og Ameríku, með viðkomu á íslandi. Sumaráætl- unin hófst 21. maí með 7 ferðum í viku og endaði 15. október, en síðan hófst vetraráætlunin 1957 —1958 og voru flognar 4 ferðir í viku. Auk þessa voru famar nokkrar aukaferðir til að full- nægja að nokkru leyti mikilli eftirspurn um flutninga. Samtals voru flognar 273 ferðir milli Evrópu og Ameríku og 3 ferðir milli meginlands Evrópu og fslands. Árið 1957 voru fluttir 24.919 farþegar, en árið áður 21.773, nemur því aukningin 14.4%. Flogið var í 11.137 klukku- stundir og nemur aukningin því 12% frá árinu áður (9912). Til rekstursins (1957) notaði félagið Skymaster flugvélar sína, Heklu og Sögu, auk tveggja leiguflug- véla, aðra sem var í notkun allt órið, en hina, sem leigð var yfir sumarmánuðina. í árslok ákváðu IATA flugfé- lögin að lækka fargjöld sín á Atlantshafinu. Við það skapaðist nokkur óvissa um möguleika Loftleiða til að keppa við þau. Hin nýju, svokölluðu „Economy“ fargjöld, gengu í gildi 1, apríl 1958. Stjórn Loftleiða ákvað því að lækka fargjöld félagsins, en árangurinn varð sá, að aldrei hafa flugvélar félagsins verið betur skipaðar, en það sem af er þessu ári. ur eínahagsreiknings voru kr. 25.701.129.00, en rekstursreikn- ings, þ. e. velta kr. 75.692.110.00. Hagnaður nam kr. 55.826.93, en þá höfðu eignir félagsins verið afskrifaðar um kr. 2.504.882.07. Form. félagsstjórnar, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlög- maður, gerði grein fyrir þýðing- armestu ráðstöfunum, sem stjómin hafði gert vegna rekstr- ar félagsins á yfirstandandi ári og ræddi sérstaklega væntanleg flugvélakaup félagsins. Skýrði hann markaðshorfur og afstöðu stjómarinnar til kaupanna, en óskaði álits fundarins áður en lengra væri haldið á þeirri braut, sem þegar hefur verið mörkuð. Margir tóku til máls og var eftirfarandi tillaga samþykkt ein róma: „Aðalfundur Loftleiða h.f., haldinn 14. nóvember 1958, felur stjóm félagsins að kaupa nú þegar hentugar flugvélar í stað „Skymaster-vélanna“, og taka hinar nýju vélar í notkun svo fljótt, sem því verður við komið.“ Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Kristján Guðlaugs- son, Alfreð Elíasson, E. K. Olsen, Ólafur Bjarnason og Sigurður Helgason. Varastjómin var einn- ig endurkjörin, en hana skipa Einar Árnason og Sveinn Bene- diktsson. Fundurinn var mjög fjölsóttur og sátu hann eigendur og um- boðsmenn að 3/4 hlutafjárins. - Bartimeus blindi (Framhald af 1. síðu.) Messað í skólahúsinu í Glerár- þorpi kl. 5 á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 68 — 207 — 222 484. — P. S. r undur í drengja- deild í kapellunni n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Akurfaxasveitin sér um fundarefni. — Stúlkna- deild. Fundur sunnudaginn kl. 2 Burnirótarsveitin og Blálilju- sveitin annast dagskrána. Filmía hefur starf að nýju. — Filmía á Akureyri hyggst nú hefja starf sitt að nýju, ef nægileg þátttaka fæst. — Tilgangur þessa félags er að sýna góðar . kvikmyndir. Á vegum þessa félags hafa áður verið sýndar nokkrar úrvalsmyndir, sem hlotið hafa beztu dóma. En í þeirra hópi eru það eldri mynd- irnar, sem beztu dómana fá. Sjö sögur, bók Steingríms Sig- urðssonar, menntaskólakennara, er nú komin út. Þar birtast eftir- taldar sögur höfundar: Bar dagi, Voðaskot, Þáttaskil, Sveskjur, App- elsínur, Krummi, Við fjallið. Bókin er 6V2 örk að stærð og mjög vönd- uð að öllum frágangi, bundin í snoturt band með spjaldapappír gerðum af diter rot. Kápumynd er gerð af Jóni Kaldal ljósmyndara og höf- undi. Frá Stúdentafélagi Akureyrar. Á fxmdi 13. þ. m. var ný stjórn kosin í Stúdentafélagi Akureyr- ar og skipa hana þessir menn: Ingvar Gíslason, formaður, Brjánn Jónasson, ritari, Stefán Haukur Einarsson, gjaldkeri. Fyrstu 10 mánuði yfirstand- andi árs voru fluttir 23.657 far- þegar, 204 tonn af vörum og 18 tonn af pósti. Séu þessar tölur bornar saman við sama tímabil ORÐIÐ ER LAUST (Framhald af 2. síðu.) reiðastöðvimum, að óheimilt væri að aka börnum á dansleiki í sveitimum. Munu reyndar allir hlutaðeigendur hafa vitað áður, að það var óheimilt, enda þótt lítt væri eftir því farið. Þegar hann kom að Freyvangi umrætt kvöld, var hann að líta eftir því, að þessum og öðrum reglum væri framfylgt. Og það er alveg fullvíst, að mikill meiri hluti fólks, bæði hér í bænum og einnig í sveitunum umhverfis, er sýslumanninum þakklátur fyrir að hafa sett þessar reglur og ætl- ast ekki aðeins til þess, heldur og krefst þess, að þeim sé fram- fylgt. Kirkjukórinn undir stjórn Jak- obs Tryggvasonar. Um meðferð einstakra flytjenda eða leikara á hluctverkum sínum skal ekki fjöl- yrt hér, en yfirleitt mun val þeirra hafa tekizt vel, enda þótt gagnrýna mætti það í sumum til- fellum. En þá er á það að líta, að ekki er alltaf auðvelt að fá fólk til að starfa í þágu leiklistarinn- ar, Iivort sem um leikhúsið er að ræða eða skylda starfsemi, eins og þarna. Levklistin er áhrifamikið tján- ingarform og máttugt til áhrifa. Hin, mikla aðsókn, sem fékkst að hel gileik þessum, mætti gjarna vei :ða kirkjunnar mönnum, prest um. og öðrum, nokkurt umhugs- unarefni og leiða hug þeirra að því, Iivort ekki er rétt að beina s'iarfse.mi kirkjunnar inn á nýjar I jrautir að nokkru, og hvort henni eru ekki aðrar leiðir væn- legri til áhrifa en hið aldagamla og að mörgu leyti úrelta messu- form. . Bókavika Eddu. — Hin árlega bókavika Eddu hófst í gær í Ferðaskrifstofunni. Árni Bjarn- arson hefur að þessu sinni meira úrval eldri bóka en nokkru sinni fyrr og margar hinar ágætustu. Bamastúkurnar hafa fund í Barnaskóla Akureyrar næstkom- andi sunnudag, Samúð kl. 10 f. h. og Sakleysið kl. 1 e. h. Nánar auglýst í skólunum. Karlakórinn Þrymur frá Húsa- vík er væntanlegur hingað til bæjarins á sunnudaginn kemur, 23. þ. m., og er ákveðið, að hann haldi samsöng í Nýja-Bíó kl. 2 á sunnudagínn. Söngstjórar verða séra Friðrik A. Friðriksson og Sigurður Sigurjónsson. — Ein- söngvari með kómum verður Kristinn Hallsson óperusöngvari, en undirleik annast séra Öm Friðriksson. VERKHlIUtöURinil Útg.: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Þorsteinn Jónatansson. Guðrún Tómasdóttir SOPRANSÖNGKONA hélt hljómleika í Samkomuhús- inu á Akureyri síðastliðið laug- ardagskvöld (15. sept.). Undir- leikari var hið efnilega tónskáld, Magnús Bl. Jóhannsson. Guðrún Tómasdóttir hefir framúrskarandi hæfileika til að vera flytjandi ljóða og laga, og hún er búin að afla sér svo stað- góðrar söngmenntunar og þjálf- unar, að erfitt er að finna nokk- uð að frammistöðu hennar. Helzt mætti benda á það, að á stöku stað skortir lítið eitt á fyllsta vald yfir hæstu tónunum. Ef til vill er rödd hennar öllu fremur mezzosopran en eiginlegur hár sopran. Tómstundaiðja Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, hefst nú í kvöld og verður til húsa í Túngötu 2. — Verður þar unnið að ýmiss konar föndri, sem félagið væntir að geti orðið með- limum til gagns og ánægju og að félagsböndin styrkist með því að sem flestir félagar komi þama saman til starfs og samræðna um málefni félagsins og annað. Hér er auðvitað aðeins um til- raun að ræða í fyrstu, en félags- stjórnin vonar, að sú tilraun sé ekki út í bláinn og fjölsótt verði þegar fyrsta kvöldið. Félögum er bent á að taka með sér bolla og brauðbita, en kaffi verður lagað á staðnum. Nykur - eða? Samkvæmt frásögn Tímans sl. miðvikudag hefur nýverið sézt kynjaskepna, úr sjó komin, í grennd við bæinn Heiðarhöfn á Langanesi. Er skepnan sögð hafa verið á stærð við hest og virtist hafa fjóra stutta fætur eða út- limi og klunnalegan haus, og nið- ur úr honum blöðru að framan. Tókst fólki þar ekki að bera kennsl á, hver skepna þar væri á ferð. Bóndinn í Heiðarhöfn skaut nokkrum skotum að dýrinu, en þau virtust ekkert mein gera því, en skepnan hélt til sjávar aftur. Er óráðin gáta, hver kynja- skepna þetta hefur verið, en raunsæir menn telja helzt koma til greina, að þar hafi rostungur verið á ferð, þótt lítið færi fyrir tönnunum. Þeim, sem auðugra hugmyndaflug hafa, hefur hins vegar orðið hugsað til gamalla frásagna í þjóðsögum okkar um kynjaskepnur, sem komu úr vötnum og nykrar nefndust. Þeirra hefur lítt orðið vart hin síðari ár, en kannski þeir hafi flutzt í vatn vatnanna, hafið, en skjótist hingað stöku sinnum að líta á fomar slóðir. Annars er vald hennar yfir röddinni aðdáanlegt, og röddin gullfalleg og óvenjulega hlý, einkum á lægra sviðinu. Ég hika ekki við að fullyrða, að þar sem henni tókst bezt, t. d. í laginu „Du Ring an meinem Fingér“ eftir R. Schumann, „Amma raul- ar í rökkrinu“ eftir Ingunni Bjarnadóttur og „Ave María“ eftir Sigv. Kaldalóns, þar var rödd hennar meðal fegru'stu söngradda, sem ég hefi heyrt. Framburður orðanna hjá Guð- rúnu Tómasdóttur er ágætur, ekki sízt á íslenzku ljóðunum. 1 munni hennar njóta hin hreinu, fögru sérhljóð íslenzkrar tungu sín fyllilega, svo að unun er hverju óspilltu íslenzku eyra. En því miður vill stundum bresta nokkuð á það hjá íslenzkum söngvurum og útvarpsþulum, að raddhljóðum íslenzkunnar sé nægilegur sómi sýndur, og mun þar gæta áhrifa frá útlenzkum tungum, sem sumar hafa miklu óhreinni og skuggalegri radd- hljóð en íslenzka. Er þar á ferð- inni hætta fyrir fegurð tung- unnar, engu minni en hættan af útlendum orðum og orðasam- böndum, sem er þó ærin. Mesti kostur Guðrúnar Tómas- dóttur er þó túlkunargáfa henn- ar. Að vísu flutti hún ekki á þessum hljómleikum nein stór- brotin „dramatíssk" lög. En túlk- un hennar á þeim margvíslegu „lýrísku" lögum, er hún spng þarna, var svo fullkomin, að óhætt mun vera treysta því, að hún sé fyllilega vaxin hverju því dramatísku hlutverki, sem hæfir rödd hennar. Á söngskránni voru fyrst þrjú lög eftir „klassíska" höfunda, þá Pergolesi, Gluck og Scarlatti, þar næst lagaflokkurinn „Frauen- liebe und Leben“ eftir Robert Schumann, síðan Sjö spönsk þjóðlög, útsett af de Falla, og síðast, en ekki sízt, fjögur íslenzk lög. Eitt þeirra, „Seinasta nóttin“, var eftir undirleikarann. Það er mjög fagurt lag og var að því skapi vel flutt, eins og öll lögin voru. Magnús Bl. Jóhannsson að- stoðaði söngkonuna af mikilli prýði. Ég gæti bezt trúað, að þar væri upprennandi verulega góð- ur undirleikari. En undirleikur er mjög mikið vandaverk, sem krefst alveg sérstakra hæfileika: að geta hvenær sem er lifað sig inn í sál þess, er syngur eða leik- ur einleik, lyft honum og stutt hann. Áheyrendur fögnuðu ákaft, og söngkonan fékk mikið af fögrum blómum .Hún varð að endurtaka lög og syngja aukalög. A. S. Þökkum af heilum hug öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð við andlót og útför SOFFÍU STEFANSDÓTTUR hjúkrunarkonu. Aðstandendur. | Prentverk Odds Bjömssonar h.f.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.