Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 30.03.1962, Síða 6

Verkamaðurinn - 30.03.1962, Síða 6
FERMINGAR-SKEYTI SUMARBÚÐA K. F. U. M. og K:, AKUREYRI, eru afgreidd í GEISLAGÖTU 5 og í VÉLA- OG RAFTÆKJASÖLUNNI, Hafnarstræti 100. — Afgreiðslutími: Daginn fyrir fermingu frá kl. 2—6 og fermingardaginn kl. 10-—6. — Sparið yður ómak! Við sækjum pantanir heim, án endurgjalds, ef þér hringið í síma 1626. ÍBIÍÐ m Uppreimaðir STRIG ASKÓR Efri hæð hússins Laxagata 7 (5 herbergi, eldhús og geymsla) er til sölu og laus til íbúðar 14. maí n. k. Svartir — brúnir — bláir. íbúðin verður til sýnis eftir kl. 8 næstu kvöld. Allar stærðir. Allar nánari upplýsingar í síma 1516. Verð frá kr. 170.00. Þorsteinn Jónatansson. Skóbúð KEA Kterhomnar femiingirijifir! Vindsængur, sem má breyta í stól. Svefnpokar, 2 gerðir — Bakpokar — Tjöld Myndavélar Veiðistengur — Silungahjól, Record Sjálfblekjungar — Kúlupennar Seðlaveski Skíði, margar stærðir — Stafir og Bindingar Höfum mesta úrval FERMINGARGJAFA í bænum. Komið fyrst þar sem verðið er bezt. Póstsendum. Járn- og glervörudeild Pdshaeggin tru tan Kaupið meðan úrvalið er mest. KJÖRBÚÐ KEA BÚSÁHÖLD NÝKOMIN Dósahnífar Sítrónupressur Mjólkurkönnur Bollapör Skaftpottar Plastfötur Mjólkurbrúsar 2, 3, 5 Itr. Fægiskúffur Smjörkúpur Ostakúpur Rjómasprautur Steinkglös Kökukefli Bökunarform Þvottabalar Uppþvottagrindur Tertuföt Búðingsform Desílítramól 3 teg. Trésleifar Skólar, margar teg. Fer I I ingrarbörn í Akureyrarkirkju 1. apríl 1962. STÚLKUR: Alda Traustadóttir, Helgam.str. 12. Auður Ingibj. Jóhannesdóttir, Bjarma- SÓLGLER AU GU Nýjasta vor- og sumartízkan. Fjölbreytt úrval. Einnig margar teg. af gleraugnahúsum GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 LAND POLAROID MYNDA- VÉLARNAR sem skila myndinni fullgerðri eftir tíu sekúndur. 20 tegundir af myndavélum á verði við allra hæfi. Urval af alls konar Ijósmyndavörum. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 STEINHRIN GAR úr gulli og silfri, og margt annað hentugra fermingargjafa. Munið trúlofunarhringana stíg 15. Bergþóra Rannveig Júlíusdóttir, Odd- eyrargötu 24. Björg Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Eyrar- veg 5 B. Bryndís Guðrún Friðriksdóttir, Hafn- arstræti 20. Bryndís Kristjánsdóttir, Munkaþverár- stræti 14. Dagbjört Pálmey Pálmadóttir, Bjarma- stíg 6. Edda Hrönn Stefánsdóttir, Eyrarv. 5 A. Fjóla Stefánsdóttir, Stórholti 6. Guðfinna Steingerður Guðvarðardóttir, Aðalstræti 10. Guðrún Jóna Ólsen Káradóttir, Norður- götu 16. Guðrún Kjartansdóttir, Austurbyggð 2. Gunnlaug Jóhanna Magnúsdóttir, Víði- mýri 9. María Guðrún Júlíusdóttir, Oddeyrar- götu 24. Pálína Sigurlaug Jónsdóttir, Sólv. 19. Ragnheiður Emilía Torfadóttir, Eyrar- landsveg 8. Ragnheiður Ólafsdóttir, Þórunnarstræti 103. Saga Geirdal Jónsdóttir, Byggðav. 154. Sesselja Ingibjörg Stefánsdóttir, Odd- eyrargötu 15. Svala Tómasdóttir, Hafnarstræti 21. Vilborg Gautadóttir, Hamarstíg 6. DRENGIR: Árni Anton Þorvaldsson, Hólabraut 15. Baldur Sigurður Pálsson, Norðurg. 12. Benedikt Ólafsson, Hrafnagilsstr. 30. Birgir Kristjánsson, Munkaþv.str. 14. Davíð Þ. Kristjánsson, Strandgötu 13. Friðbjörn Júlíus Kristjánsson, Brekku- götu 30. Hörður Sigtryggsson, Stafholti 18. Karl Viðar Sigurjónsson, Gránufélags- götu 41. Sigtryggur Ingi Jóhannsson, Oddeyrar- götu 14. Sigþór Bjarnason, Lundargötu 8. JAPÖNSK Salöt d kvöldborðið úvaxta — ítalskt — franskt — rækjuhumar aspars — laxa — síldar. KJÖTBÚÐ KEA Matardiskar og kaffistell. Væntanlegt næstu daga. Hafnarbúðin h.f. Sími 1094 með einnar stundar fyrirvara. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 SJOSTIGVEL Kr. 415.00. Skóbúð KEA Verkamaðurirm Vikublað. — Útgefendur: Sósíalista félag Akureyrar og Fulltrúaráð Alþýðu bandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra. Skrifstofa blaðsins er i Brekku- götu 5, Akureyri, sími 1516. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Þorsteinn Jóna tansson, heimasími 2654. — Áskriftarverð kr. 80.00 árgangurinn. — Lausasölu verð kr. 2.00 eintakið. — Blaðið kemur að jafnaði út á föstudögum. — Prentað f Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. 6) —Verkamaðurinn Föstudagur 30. marz 1962

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.