Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 22.02.1963, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 22.02.1963, Blaðsíða 2
♦--------———————-<• Á sjónskífnnni ♦--------------------- Mánafoss Vil ég tjáning vefa í IjóS: Vona að lániS hossi, út um Ránar-úfna-slóS, ungum Mánafossi. G. Koma hins nýja skips Eimskipa- félagsins til Akureyrar vakti blundandi þanka skáldanna af svefni. An efa hefur óvenjuleg landkenning gj ört sitt til, því skáld hafa næmt auga fyrir því afbrigSi- lega. Z kvaS: Allt í blossa! Áfram! — Hart í bak! Út meS trossur! Láttu rokkinn ganga! Bylmings koss af miklum móSi rak, Mánafoss á TorfunefiS langa. X kvaS: Skugga hér á skemmtan bar, — skyldi farkost vígja. Bryggja flækjast fyrir var fossinum okkar nýja. -----------------------♦ Og bryggjan sönglaSi aSvörun: Sú, er láni hrósar hrifin, hlýtur smánar-koss. Mig, úr Ránar-seltu svifinn, særSi Mánafoss. Enn kvaS Z: Mjög er ástin mikilvirk, mest þó kárnar gaman þegar tröll meS stálsins styrk stinga nefjum saman. Eftir slíkan ástarkoss ekki er kyn þó blæSi. MótorskipiS Mánafoss mölvaSi nefin bæSi. Ef ég ræki aS þér koss, er þaS næstum gefiS: Meira en sjálfur Mánafoss merSi ég á þér nefiS. — Enn eitt slys í iðnaðinum S.l. föstudag, rétt eftir morgun- kaffiS, lenti Óskar Stefánsson, starfsmaSur hjá SkógerS ISunnar, meS þumalfingur vinstri handar í blökk, meS þeim afleiSíngum, aS kjúkan brotnaSi og hold tættist sundur. Var gert aS sárum hans á sjúkrahúsinu og er hann á bata- vegi. Skammt er aS minnast annars slyss viS iSnaSinn, þar sem maSur lenti í vél og tætti af sér hendi. Þessar limlestingar eru óhuggu- leg fyrirbrigSi og benda til ein- hverrar veilu í vinnuöryggi fólks, j hvort sem þaS stafar frá ónógu öryggi á vinnustaS, eSa óforsjálni starfsmanna. Þyrfti rannsóknar viS og úrbóta. ÞaS er þó vitaS aS þessi mál standa betur hjá verksmiSjum S.Í.S en víSa annars staSar. Hvernig skal þar? Blaðamannahnippingar. Ritstjóri Dags sendir mér tón- inn í síSasta blaSi og er ástæSa til, því ég byrjaSi aS skopast aS honum. Þótt ég sé saklaus af fyrstu klausunni, er honum vorkunn, þar sem greinar eru ómerktar. ÁstæSur fyrir því, aS ég fór aS reka hornin í ritstjóra Dags eru þrjár: 1. Eg er aSdáandi skýrrar hugs- unar og framsetningar, en á þaS þótti mér skorta. 2. Ég ann mjög íslenzkri tungu og stendst ekki reiSari en þeg- ar klæmst er á móSurmáli okk- ar eSalbornu. 3. Öll skrif Dags um áfengismál tel ég fimbulfamb kringum sjúkdómseinkenni, vil sjálfur í því máli sem öSru kryfja til mergjar, finna sjálfa mein- semdina og nema burt. Áfengis og eiturnautnir eru al- þjóSlegt vandamál og hafa lengi veriS. Hér á landi eru orsakir margslungnar og hefur fjölgaS mjög á þessari öld, og myndi ég vilja ræSa öll þessi mál síSar í bróSerni viS ritstjórann hér í blaSinu, því aS þaS má hann vita, aS öll bæjarblöSin munu vilja vinna aS bættu siSferSi æskunnar og gegn áfengisnautn yfirleitt. ÞaS þyktist ég vita, aS Dagur muni dyggilega hafa unniS móti því, aS hér væri settur upp vínbar á sínum tíma. AS hann hafi bent sveitarfélögunum á, aS byggja sér ekki félagsheimili nema svo væri tryggSur f j árhagur þeirra, aS ekki væri ill nauSsyn aS gjöra þau aS fjármagnarabælum. AS hann og þingmenn flokksins hafi barist gegn hersetu hér og öllu því ó- menningarflæSi, sem henni fylgir og mætti svo lengi telja. AS síSustu í þetta sinn: MeS klausu minni vildi ég aSeins benda ritstjóra Dags á, aS hægt er aS vinna góSu málefni ógagn meS of miklu „nöldri“. Er reiSu- búinn aS leggj a skynsamlegri sókn gegn óöld áfengisneyzlu liS. Vel kann ég aS meta sé mér sagt til líta minna, á slíkum mikiS aS þakka. En hinu tek ég ekki þegjandi séu mér ætlaSar aSrar gerSir en ég hefi framkvæmt. Dagur segir: „Sama blaS (þ. e. VerkamaSurinn) birti í sumar sæmilega glögga viSvörun til leigubifreiSarstjóra í bænum, um aS áfengisútsölunni yrSi lokaS á 100 ára afmæli bæjarins.“ Þessum aðdróttunum mótmœli ég fyrir hönd Verkamannsins. En þó alveg sérstaklega fyrir hönd bifreiðastjóranna hér í bæ, en að- dróttunin nœr til þeirra ekki síður. Leigubílstjórar ó Akureyri eru ekki almennt leynivínsalar. k. CANONET myndavélarnar eru komnar aftur. STÆKKUNARVÉLAR (35 mm.) VerS kr. 2000.00. Fjölbreytt úrval af MYNDAVÉLUM til fermingargjafa. Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 Góður hlutur gleður augað Eins og ávallt bjóðum vér yður fjölbreytt úrval af HÚSGÖGNUM á hagstæðu verði og greiðsluskilmálum, svo sem: SÓFASETTUM SVEFNHERBERGISSETTUM BORÐSTOFUSETTUM SVEFNSÓFUM, 1 og 2ja manna SVEFNBEKKIR - FATASKÁPAR STOFUSKÁPAR með gleri NÝ GERÐ af 5 og 6 skúffu KOMMÓÐUM kom í búðina í þessari viku. 2) — Verkamaðurinn Föstudagur 22. febrúar 1963

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.