Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 19.05.1963, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 19.05.1963, Blaðsíða 1
Kjorflhröfur Einingar emroma wm- þyhktnr oo sendnr fltvinnurekendum Verkalýðsfélagið Eining Wélt fund í Alþýðuhús- inu sl. sunnudag. Voru kjaramálin þar á dagskrá. Var gengið frá tillögum til breytinga á samningum fé- lagsins og þær einróma samþykktar á fundinum, sem var vel sóttur. Tillögurnar hafa þegar verið sendar atvinnurekendum og munu viðræður um þær hefjast eftir helgi. — Tillögurnar eru þessar: 1. Launahækkun, er svari til 20% miðað við 1. taxta Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. 2. Hærri taxtar hækki í svipað hlutfall og þeir voru í fyrir 1. júní 1962. 3. Vinnuvikan verði 44 klst. með óbreyttu viku- kaupi. 4. Ákvæðisvinna — uppmæling — verði tekin upp við allar hreingerningar. 5. Yfirvinnuálag verði hækkað. 6. Greiðsla atvinnurekenda í sjúkrasjóð félagsins verði tvöfölduð. 7. Teknar verði upp viku- og mánaðargreiðslur, þar sem við verður komið. 8. Fastanefnd kjörin af Verkalýðsfélaginu Einingu og vinnuveitendum vinni að undirbúningi á- kvæðisvinnu í einstökum starfsgreinum, enda verði engin ákvæðisvinna tekin upp án samþykk- is Einingar. Almennir stjórnmálafundir: Dalvík sunnudaginn 19. maí kl. 1,30 e. h. Rauíarhöín ♦ ■ / mánudaginn 20. mai kl. 8,30 e.h. Allir velkomnir AIÞÝDUBAHDALAGID Fundir I. Á föstudagskvöldið fyrir viku sfðan gekkst Alþýðubandalagið fyrir almennum stj órnmálafundi í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Voru frummælendur þar fjórir efstu menn framboðslistans, Björn, Arn ór, Páll og Hjalti, en Jón B. Rögn valdsson var fundarstjóri. Heita mátti, að hvert sæti í salnum væri skipað og undirtektir áheyrenda voru með t ágætum. Á sunnudaginn var fundur í Hrísey. Var hann allvel sóttur. — Frummælendur voru þar hinir sömu, en fundarstjóri Jón Ásgeirs son, form. Verkalýðsfélags Hrís- eyjar. Á Þriðjudagskvöld var fundur í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Þar voru frummælendur Sveinn Jó- hannesson, Björn, Arnór og Hjalti en Bragi Halldórsson bæjarfull- trúi var fundarstjóri. Áheyrendur voru milli 70 og 80, og þótti sér- staklega tíðindum sæta, að Al- þýðubandalagið skyldi fá fleiri á fund í Ólafsfirði en íhaldið, sem hafði fund þar tveim dögum áður. En greinilegt er, að í Ólafsfirði sem annars staðar liggur straum- urinn nú til vinstri. Næstu fundir, sem ráðgerðir eru af hálfu Alþýðubandalagsins eru: Á Dalvík kl. 1,30 á sunnu- daginn, á Raufarhöfn á mánudags kvöld, og að Lundi í Axarfirði á þriðjudagskvöld. iraiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi I Happdrætti G-listans I | þarf að skila góðnm árangri § “ Eins og auglýst hefur veriS hér í blaðinu, hefur Alþýðu- 55 “ bandalagið efnt lil happdrættis fyrir kosningasjóði sína. 5E £S Hafa allmörgu vinstri sinnuðu fólki verið sendir miðar og 55 SS er vœnst góðrar fyrirgreiðslu þess við sölu miðanna og svo gjjS Sj skjóts uppgjörs, sem tök eru á. “ Kosningabarátta kostar mikið fé, jajnvel þótt fullrar spar- 5 SS5 semi sé gœtt um útgjöld og Alþýðubandalagið hefur til engra S - S= að leita um fjárhagslegan stuðning nema stuðningsmanna ~ S sinna víðsvegar um landið. ”£~ 55 Hér í kjördœminu hefur þegar verið lagt í allmikinn kostn- “ “ að við fundahöld, blaðaútgáfu og skrifstofuhald í því trausti SZ SS að vel verði brugðist við happdrœttinu og það skili góðum ISS SS árangri. 5S Er nú heitið ú alla, sem miða hafa fengið að hraða sölu “ 55 0g uppgjöri og á alla þá stuðningsmenn G-listans, sem ekki 5S “ hafa þegar fengið senda miða eða keypl þá, að hafa sam- £ — band við skrifstofuna og taka þátt í starfinu á þessu sviði ; “ sem öðrum. Takmarkið er að selja alla miðana. Fjáröflunarnefnd G-hstans. IIIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIlHlilllllllllllllllllllllllllllllllllllll Hjörtur NriÉstN er ttt kjflifamarmainr Hefur gengið í Fromsóknarfl. og lýfur þor flokksaga SKAL BENTÁ, AÐ HINN UMRÆDDI FRAMBJOÐ- ANDI ER í FRAMSÓKN- ARFÉLAGI SVARFDÆLA. Er æskilegf að' sú stað- reynd sé höfð í huga fyrir þó, sem þeffa framboð vilja ræða". Við þetta þarf engu að bæta, nema ef vera skýldi, að hart gerist í ári hjá þeim Framsóknarhöfð- ingjum þegar þeir hafa lyst á að japla á þeim ósannindum, sem þeir sjálfir hafa nýlega rekið ofan í Alþýðumanninn — og að ekki verður betur séð en að Hjörtur á Tj örn kunni því bara vel, það sem af er, að hlíta flokksaga í flokki hernámssinna og unnenda Nato. Þess er því tæplega að vænta að nokkur heiðarlegur Þjóðvarnar- maður láti glepjast af hinu von- lausa framboði hans eða fylgi for- dæmi hans í stuðningi við þrenn- inguna, Gísla, Karl og Ingvar. KOSNINGASKRIFSTOFAN HEFUR SÍMA 2965 Svo sem sjá má á ritstjórnar- grein í síðasta tbl. Dags gerast ioringjar Framsóknarfl. hér um slóðir æ óvissari vegna fyrirsjáan- legrar fylgisaukningar Alþýðu- bandalagsins hér í kjördæminu jafnt í sveitum og bæjum. I fát- inu, sem gripið hefur skriffinna Dags af þessurn sökiun, er gripið tif þeirrar föisunar staðreynda, að haida því fram að hér sé um að ræða stuðning Þj óðvarnarmanna við lista Framsóknarflokksins, sem eins og öllum er ijóst er skip- aður hreinræktuðum hernámssinn um og Varðbergsmönnum í öllum þeim sætum, sem til greina koma að geíi þingsæti. Og stuðningur Þj óðvarnarmanna á að fást út á nafn Hjartar Eldjárn í vonlausu sæti og það að hann sé talinn ein- hver fulltrúi Þjóðvarnarmanna á þessum hernámslista. Af þessu tilefni þykir Vm. rétt að minna á grein, sem birtist í Degi 13. febr. sl., þar sem tekin eru af öll tvímæli um það, að Hjörtur Eldjárn hefur fyrir fullt og allt yfirgefið Þjóðvarnarflokk- inn og gengist undir flokksaga í Framsóknarflokknum. 1 áminntri grein segir svo, m.a.: „Aiþyóumaðurinn hef- ur það eftir Alþýðublað- inu .... að Hjörtur á Tjörn væri „eftir sem áður Þjóð- varnarmaður, þótt hann sé á framboðslista Fram- sóknarmanna í Norður- landskjördæmi eystra Þessum blöðum og öðrum þeim, sem á þessu hafa japlast og haft heimildar sínar frá einhverjum öðr um en Hirti sjálfum, UEYRT Á (ÖTOHNI AÐ búið sé að loka Kjörveri, verið sé að telja vörur og rannsaka bókhald, stjórn hlutafélagsins vilji lóta fyrirtækið hætta, en Jonas Rafnar og Magnús Jóns son krefjist þess, að haldið verði opnu framyfir kosningar. AÐ Sveinn á Egilsstöðum hafi tek- ið frambjóðendur íhaldsins og fleiri fyrrverandi samherja sina rækilega i gegn á fundi þar eystra, nefnt þá Júdasa o. fl. í þeim dúr. Jónas Péturs- son og Sverrir Hermannsson hafi naumast megnað tungu að hræra, en Gunnar Thor grátklökkur klórað í bakkann.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.