Verkamaðurinn - 16.06.1967, Qupperneq 1
BLAÐAMENN OG BÆJARSTJÓRN
Væntanlega verður margt til stjórnar Akureyrar.
skemmtunar og ánægjuauka fyr- Þetta verður fyrir báðum lið-
ir bæjarbúa á þjóSháitíSardaginn unum fyrsti kappleikurinn á
en sennilega mun þó fátt vekja sumrinu, og því engu hægt aS
meiri eftirtekt en knattspyrnu- spá um getu þeirra, en hitt vita
kappleikur sá ,sem fyrirhugaSur allir, aS „valinn“ maSur verSur
er milli blaSamánna og bæjar- í hverri „stöSu.“
Fylgisoukning mest hjó Alþýðubondalaginu
BÆTTI VIÐ SIG EINU ÞINGSÆTI OG HLUTFALLSLEGT FYLGI HÆKKAÐI UM 1.6 PRÓSENT. -
ALÞÝÐUFLOKKURINN BÆTTI EINNIG Vltí SIG ÞINGMANNI OG HLAUT FYLGISAUKNINGU
1.5 PRÓSENT. - FRAMSÓKNARFLOKKURINN TAPAÐI EINU ÞINGSÆTI. - SJÁLFSTÆÐISFL-
TAPAÐI EINUM ÞINGMANNI OG HLUTFALLSLEGT FYLGI MINNKAÐI UM 3.8 PRÓSENT. -
EN ÞRÁTT FYRIR HIÐ MIKLA TAP SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HALDA STJÓRNARFLOKKARN
1R ÓBREYTTUM MEIRIHLUTA Á ALÞINGI FRAM AÐ NÆSTU KOSNINGUM. -
Björn Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri, verður
ófram 4. þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra.
LAN DSKJÖRN I R
Landskjörstjórn hetur enn ekki
komið saman til að gonga fró
úthlutun uppbótarþingsæta, en
allar líkur benda til, að upp-
bótarþingmenn verði þessir:
Fró Alþýðubandalaginu: Eð-
varð Sigurðsson, Jónas Arnason,
Geir Gunnorss. og Steingr. Pólss.
MNGMENN
Fró Alþýðuflokknum: Sigurð-
ur Ingimundarson, Jón Armann
Héðinsson, Bragi Sigurjónsson
og Jón Þorsteinsson.
Fró Sjólfstæðisflokknum: —
Sveinn Guðmundsson, Sverrir
Júlíusson og Bjartmar Guðmunds
son.
Hannibal Valdimarsson, for-
maður Alþýðubandalagsins,
er óumdeilanlega sigurvegari
öðrum fremur í þessum kosn
ingum. Listinn í Reykjavik,
sem Honnibal skipaði efsta
sæti ó, hlaut meira fylgi en
andstæðinga hons nokkru
sinni grunaði og meira fylgi
en samherjar Hannibals yfir-
leitt þorðu að vona. — Vafa-
laust er, að framboð Hanni-
bals, einmitt í Rcykjavik, hef
ur róðið úrslitum um það,
að fylgisaukning Alþýðu-
bandalagsins varð meiri en
nokkurs hinna flokkanna.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
ER EINI FLOKKURINN, SEM
NÚ HLAUT FÆRRI ATKVÆÐI
EN 1963
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ BÆTTI
VIÐ SIG 2649 ATKVÆÐUM
ALÞÝÐUFLOKKURINN BÆTTI
VIÐ SIG 2364 ATKVÆÐUM
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
BÆTTI VIÐ SIG 1809 ATKV.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
TAPAÐI 984 ATKVÆÐUM
SAMANLAGT HAFA STJÓRN-
ARANDSTÖÐUFLOKKARNIR
FENGIÐ 4458 ATKVÆÐUM
FLEIRA EN 1963, EN STJÓRN-
ARFLOKKARNIR AÐEINS 1380
ÞAÐ SKORTI AÐEINS LÍTIÐ Á,
AÐ TÆKIST AÐ FELLA „VIÐ-
REISNARSTJÓRNINA."
ÞAÐ TEKST NÆST, EN HVE
LENGI ÞJÓÐIN ÞARF AÐ BÍÐA
ÞESS, VEIT ENGINN í DAG
Hjalti Haraldsson, bóndi og oddviti að Ytra-Garðshorni í
Svarfaóardol, verður varaþingmaður fyrir hólfan þingflokk
Alþýðubandalagsins. Hann verður í fyrsta lagi varamaður
Björns Jónssonar og í öðru lagi varamaður allro landskjör-
inna þingmanna Alþýðubandalagsins. — Það mó því gera
róð fyrir, að Hjalti sitji allmikið ó þingi næsta kjörtímabil.
Mjög lítið skorti ó, að hann næði kjöri sem uppbótarþing-
rnaður, eins og að var stefnt. En hólfur sigur hefur nóðst.
************************************************************************
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Til Alþýðubandfllagsmannfl
Kjördœmisráð Alþýðubandalagsins í
Norðurlandskjördœmi eystra vill nú að
kosningum afstöðnum þakka öUum stuðn-
ingsmönnum Alþýðubandalagsins hér í
kjördæminu. Sérstaklega þökkum við þeim
mörgu, sem með fjárframlögum og vinnu
gerðu okkur mögulegt að heyja þessa kosn•
ingabaráttu, einnig öllum, er unnu fyrir
listann á kjördag. .
Við Alþýðubandalagsmenn getum verið
ánœgðir með úrslit kosninganna, og hefðu
ýmsar aðstœður verið okkur hliðhoUari,
hefði vafalaust unnist stór sigur. Sú stað
reynd, að efsti maður G-listans, Björn Jóns.
son, gat ekki beitt sér í baráttunni vegna
forfalla, hefur sjálfsagt liaft áhrif.
Við Alþýðubandalagsmenn verðum nú
að starfa vel þetta kjörtímabil og standa
þétt að baki fulUrúa okkar.
Okkar starf er lykill að stórum sigri í
nœstu kosningum.
Lifið heil.
STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐSINS.
*
!
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
t
¥
¥
¥
¥
í
¥
¥
¥
t
¥
¥
¥
¥
¥
¥
**>*>jf*>********>«>>t>!f****>t-*)t>*****»«>**-**>«-*+>I-*>M»M-*+*Jf ****************>