Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.06.1967, Qupperneq 4

Verkamaðurinn - 16.06.1967, Qupperneq 4
--------------------t----------------------------------- Innilegasta þakklæti vottum vi3 öllum þcim, er sýndu okkur samúð og vinóttu við andlót og jarðarför MAGNÚSAR ALBERTSSONAR og heiðruðu minningu hans. — Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörg K. Púlsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Póll Magnússon, Halla Jónsdóttir, Alfheiður Magnúsdóttir, Helgi Sigfússon, Sveinn Magnússon, Kolbrún Jóhannsdóttir, og barnabörn. LÍF- tryggið yður ! M vial' VERÐTRYGGÐAR ny > LIFTRYGGINGAR VERDTRYGGÐ TÍMABUNDIN LÍFTRYGGING Dæmi: Hcfði'25 ára máður tekið verðtryggða tímabundna líftrygg- ingu árið 1965 til 15 ára, að grunnupphæð kr. 500.000 gégn grunn- iðgjaldi kr. 2.550, hefðu tryggingarupphæð og iðgjald orðið sem hér scgir: Ár Aldur Vísítala Ársiðgjaltl kr. Tryggingar upphæð kr. 1965 25 163 2.550,00 500.000,00 1966 26 175 2.738,00 537.000,00 1967 27 188 2.941,00 577.000,00 VERÐTRYGGÐ STÓRTRYGGING Dæmi: Hefði 25 ára maður tckið verðtryggða stórtryggingu árið 1965, gegn grunniðgjaldi kr. 2.000, hefðu tryggingarupphæð og iðgjald orðið scm hér segir: Ar Aldur Vísitala Ársiögjald kr. Tryggingar upphæð kr. 1965 25 163 2.000,00 488.000,00 1966 26 175 2.147,00 515.000,00 1967 27 188 2.307,00 542.000,00. É ¥ara§joðnrinn minnkar Sú lygasaga, sem ríkisstjómar flokkarnir tönnluðust mest á fyr- ir kosningar, var, að þeir hefðu safnað miklum gjaldeyrisvara- sjóði fyrir landið. AS visu var þessi lygasaga margrekin ofan í þá, en þeir héldu áfram aS kyrja í þeirri sælu trú, að svo oft mætti ljúga, að sannleikur yrði í aug- um fjöldans. En enn gengur á sjóS þenn- an. ÞaS er ekki nóg, að húið sé að taká lán út á hann allan, held ur er nú slíkur halli á viðskipt- unum við útlönd, að einsdæmi mun í sögu þjóðarinnar. Fyrstu fjóra mánuði ársins nam innflutningurinn nærri fjög ur hundruð milljónum króna hærri upphæð en útflutningur- inn. A sama tíma í fyrra munaði aðeins rúmum fimmtíu milljón- um, og í hitteðfyrra var flutt út fyrir miklu meira en inn var flutt. Hvar verður gj aldeyrisvara- sjóðurinn við áramót, ef svona verður fram haldið? ^KRIHCSJi VIKUNNAR Messað í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálmar nr. 530, 354, 358, 223, 201. — P. S. Námskeiði Biblíuskólabarna á Ak ureyri lýkur 16. júní. Foreldrar barn anna og aðrir, sem áhuga hafa á þessum málum, eru velkomin í Barnaskóla Akureyrar kl. 2.30 á fimmtudaginn, þar sem námskeið- inu verður slitið og sýnd föndur- vinna barnanna. Þar fer og fram oðalprógrammið. Allir velkomnir. Fró Ferðafélagi Akureyrar. Næsta ferð verður 1 6.—1 8. júní, Ásbyrgi — Forvöð — Mývatnssveit. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu fé- Igasins á þriðju-, fimmtu- og föstu- dagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 1-27-20. Nonnahús verður opið laugar- daga og sunnudaga fram að 17. júní kl. 2—4 e. h. Síðan daglega á sama tíma. Davíðshús verður opnað fimmtu- daginn 1 5. júní og verður opið dag- lega kl. 5—7 eftir hádegi. Minningarspjöld kvenfélagsins Hlífar. — Öllum ágóða varið til fegrunar við barnaheimilið Pálm- holt. — Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardótt- ur, Hlíðargotu 3. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Járn- og glervörudeild KEA, Bókabúð Jónas- ar Jóhannssonar og Véla- og raf- tækjasölunni, Geislagötu 14. — Rakarastofa Sigtryggs Júlíusson- ar og Rakarastofa Valda, Ingva og Halla verða lokaðar á laugardögum í sumar. •*****>M.*>|.>¥>M-+>M.***>t.*>«-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-4-*4-4-4-4-4-4-4 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ * Ég og AMens „óskamynd“ óttumst vín og timburmerin, þó „sæla heimsins svalalind“ Sigurjóni bragðist enn. Rögnvaldur undir kirkjutröppunum. ¥ ¥ -¥■ ♦ -¥■ ■¥ •¥ ■¥■ ■¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ •K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-Mr-k-k-k-l'f-Jt-x-Jl-Jt-JfJt-JfJf-JfX-Jf-Jf-JfJf-JfJfJf 4-4-4- *+>< Þjóðhátíð Framhald af bls. 6. fyrir börn. Það er svo se'm gott að skreyta glugga og draga úr brennivínsdrykkju, en það tvennt skapar ekki þjóðhátíð. Til þess þarf meira, og til þess þarf fyrst og fremst áhuga fyrir þjóðfrelsi og hamingju landsins barna í nútíð og framtíð. Verkamaðurinn óskar lesend- um gleðilegrar hátíðar og gagn- legrar. Prjónaistofan Sólin Leikflokkur frá Þjóðleikhús- inu kemur til Akureyrar um miðja næstu viku og sýnir leik- rit Halldórs Laxness, Prjónastof- una Sólin. Þetta er fjölmennásta leikför, sem Þj óðleikhúsið hefur farið út á land og í fyrsta skipti sem Þjóðleikhúsið sýnir leikrit eftir Laxness utan Reykjavíkur. NÝKOMIÐ íþróttaiöt fyrir drengi og fullorðna drengjaskyrtur Fjölbreytt úrval HERRADEILD IV. |úní motið Fyrri hluti 17. júní frjálsí- þróttamótsins fór fram í gær- kvöld á íþróttavellinum. Þátttak- endur voru óvenju margir þrátt fyrir fremur óhagstætt veður, en allhvasst var af suðri og frekar kalt. Mótinu verður haldið áfram á 17. júní og þá verður keppt í eftirtöldum greinum: 100 m hl., 1500 m hl., hástökki, spjótkasti, stangarstökki og 100 m boðhl. Búast má við mjög spennandi keppni, þar sem allir beztu frjáls- íþróttamenn úr nærliggjandi hér uðum munu keppa. Keppt er um hinn glæsilega 17. júní bikar, en hann hlýtur stigahæsti einstaklingur fyrir eina grein. Eftir fyrri dag er Þóroddur Jóhannsson stigahæst- ur með 654 stig fyrir kúluvarp. Mótsstjóri er Haraldur Sigurðss. Helztu árangrar í einstökum greinum urðu þessir: Kringlukast: 1. Þóroddur Jóhannsson, UMSE.......... 2. Sigurður Viðar Sigmundsson, UMSE . 3. Oddur Sigurðsson, KA............... Kúluvarp: 1. Þóroddur Jóhannsson, UMSE.......... 2. Sigurður Viðar Sigmundsson, UMSE > 3. Oddur Sigurðsson, KA............... Langstökk: 1. Sigurður Viðar Sigmundsson, UMSE . 2. Sigurður Friðriksson, HSÞ.......... 3. Jón Benónýsson, HSÞ ............... 200 m hlaup: 1. Reynir Hjartarson, KA.............. 2. Lárus Guðmundsson, ÍMA ............ 3. Jón Benónýsson, HSÞ ............. 800 m hlaup: 1. Asgeir Guðmundsson, KA ............ 2. Þórir Snorrason, UMSE.............. 3. Bergur Höskuldsson, UMSE .......... 4x100 m boðhlaup: 1. SyeitUMSE ......................... 2. Sveit KA .......................... 34.00 33.17 29.39 12.80 12.41 11.72 6.13 6.03 5.80 23.9 24.4 24.7 2.09.0 2.10.5 2.13.6 47.2 47.3 4) Verkamaðurinn Föstudagur 16. júni 1967.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.