Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 28.06.1968, Page 7

Verkamaðurinn - 28.06.1968, Page 7
Sigurgeirsson fró 21. júní til 21. júlí og séra Birgir Snæbjörnsson fró 21. júli il 21. ógúst’. Só prestur, sem heima er, gegnir embættisstörfum fyrir hinn. I FRÁ ORLOFSNEFND AKUREYRAR og nærliggjandi orlofssvæðum: Efnt verður til 10 daga orlofs- dvalar oð Húsabakka í Svarfað- ordol 15. júlí. Nónari upplýsing- ar veittar i simum 11 872, 1 1 807 11794 og 11488. LEIKVALLANEFND vill minna bæj arbúa ó, oð smóbarnagæzluvöll- Kjörstaður á Ákureyri við kjör forseta íslands, sem fram á ao fara sunnudaginn 30. júní n.k., verður í Barnaskóla Oddeyrar. Hefir bæn- um verið skipt í kjördeildir sem hér segir: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Áshlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Barðstún, Byggða vegur, Bjarkarstígur og Bjarmastígur. II. KJÖRDEILD: Brekkugata, Eiðsvallagata, Einholt, Eyrarlands- vegur, Eyrarvegur, Engimýri, Fagrahlíð, Fjólu- gata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata og Goðabyggð. III. KJÖRDEILD: Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Llafnarstræti, Hamar- stígur, Hamragerði, Helgamagrastræti og Hjalt- eyrargata. IV. KJÖRDEILD: Hlíðargata, Hólabraut, Lloltagata, Hrafnagils- stræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kaldbaksgata, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Klettaborg, Kotárgerði, Krabba- stígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lyngholt og Lundargata. V. KJÖRDEILD: Lækjargata, Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Mýrar vegur, Munkaþverárstræti, Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrar- gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg og Ránargata. VI. KJÖRDEILD: Rauðamýri, Reynivellir, Skarðshlíð, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stekkjargerði, Stórholt, Strandgata og Suðurbyggð. VII. KJÖRDEILD: Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvalla- stræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata og býlin, innan og utan Glerár. Kjörfundur hefsf kl. 9,00 árdegis og lýkur kl. 11,00 síðdegís. Akureyri 25. júní 1968 SigurSur Ringsted, Hallgrímur Vilhjálmsson, Hallur Sigurbjörnsson. KRINGSJA VIKUNNAR MESSAÐ verður I Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 10,30 fh. — Sálmar: 526 — 60 — 289 — 226 — 264 B.S. FRÁ SÓKNARPRESTUM AKUR- EYRARPRESTAljALLS: Verðum í fríum sem hér segir: Séra Pétur urinn við Löngumýri getur tekið á móti fleiri börnum á aldrinum 2-6 ára. Börn eru tekin úr öllum bæjarhverfum. MINJASAFNIÐ er opið daglega kl. 1.30—4 e.h. Tekið á móti ferða fólki á öðrum timum, ef óskað er. Sími safnsins er 1162, sími safnvarðar er 11272 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er i sum ar opið daglega nema laugar- daga kl. 2—3.30 síðd. DAVÍÐSHÚS er opið kl. 5—7 síðd. MATTHÍASARHÚS opið daglega kl. 2—4 e.h. Sími safnvarðar er 11747. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—-4 e.h. Upplýsingar í sima 12777 og 11396. HAPPDRÆTTI S.N.K. — Hinn 21. júni sl. var hjá bæjarfógetanum á Akureyri dregið i happdrætti Sambands norcflendikra ifvenna til styrktar hæli fyrir vangefna, sem nú er i byggingu á Akureyri. Eftirtalin númer hlutu vinningo, sem hér segir: 18788 Þvottavél 6313 Frystikista 12945 Kæliskápur 10316 Strauvél 2241 Saumavél 6610 Ryksuga 10625 VöHlujárn 8500 Hraðsuðuketill 1406 Hraðsuðuketill Vinninganna má vitja til Jó- hanns Snorrasonar, deildarstjóra Búsáhaldadeild Kea, Akureyri. Auglýsið í Verkamanninum VÖRr BÍLSTJÓRAR, FLUTi\IXGAFYRIRTÆKI, \VT1 FRÁ VAUXHALL BEÐEORDKM Véíiii er ný 466 cubic tomnm dicseI vcl. Burðarþol á framöxui er 6622 hg og á afturöxul 10206 hg. Fullhomið, tvöfalt herfi er á lofthcmlum. Bíllinn er með innbyggðu vöhvastýri og fimm gíra sam- hœfðum gírhassa. Burðarþol á grind er tœp 12 tonn og hlassþunginn taep 10 tonn, m. ö. o. fullhomin nýting. Verðið á bílnum og á varahlutum ásamt hostnaðarverði á flutningstonni nuclir allt með því að endumýja með BEDFORD. Detta veldur einnig því að BEDFORD ER MEST SELDI VÖRI BÍLLIIVX A ÍSLAXDl E1\S OG í SVO MÖRGLM LÖDiDLM ÖDRLM. Nánari uppíýsingar um þessa stœrð og aðrar af Bedford vörubílum gefur: Véladeild KEA og VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900. Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.