Verslunarblað Íslands - 01.09.1908, Síða 3

Verslunarblað Íslands - 01.09.1908, Síða 3
H. P. Duus, Rvík. Vefnaðarvörup mikið úrval. Járnvöpup (3senkram) stærri og’ smærri. Leir- og' glervörur alls konar. Avali birgðir af alls konar íixsitvöirviiii og iiýloii<lii>röi*niix. Alt til þilskipaútgerðar. Salt Kol o. s. frv. úhaupir alíar innlanóar vörur. Verzlunarblaö Islands óskar eftir útsölumönnum út um land, mjög- góð kjör i boði. lJeir er vilja gjörast útsölumenn gjöri svo vel að skrifa til afgreiðslu blaðsins, utanáskrift: — Verzlnnai'blaö Islands Póstlxólf 96 Reykj avík. Jóhann Kristjánsson Austurstræti 3. Reykjavík. tekur að sér að rekja ættir manna, og geta þeir er vilja fá ættir sínar raktar snúið sér til hans, menn verða að gefa nákvæmar upplýsingar um næstu ættliði, helst með fæðingar- giftingar- og dánardögum og árum, svo og heimilisföng peirra manna er tilgreindir eru. Sérstaklega verður og að geta allra peirra nafnkunna manna (t. d. presta) sem hverjum er kunnugt um. Verð almennra ættartalna er 10—20 krónur, eftir stærð og fyrirhöfn. Ættartölur geyma betur en flest annað minningu torfeöranna, og engin pjóö stendur eins vel að vígi og íslcndingar í pessu cfni, par sem rekja má ættir flcstra manna, upp til landnámamanna og hölðingja er verið hafa á fyrri tíðum, og mundi margur útlendingurinn vilja gefa mikið fé til þess, að gcta rakið ætt sína eins langt og til eins göfugra manna (t. d. konunga, og íslendingar geta gert — 3

x

Verslunarblað Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.