Verslunarblað Íslands - 01.10.1908, Blaðsíða 2

Verslunarblað Íslands - 01.10.1908, Blaðsíða 2
Símnefni: Iðunn. Talsími: nr. 89. Hlu t aíélagið H|p Klæðaverksmiðjan „IÐ D N N“ í Reykjavík vill vekja atliygll almennings á því, að nú eru sýnishorn af karlmannafatatauum hennar til sýnis hjá umboðsmönnum hennar víðsvegar úti um alt land, og vonar, að menn gleymi ekki að skoða þau og senda ull sína til hennar i vinnu, því að með því einu geta menn bætt sér upp hið afarlága verð, sem á ullinni er nú í ár, og jafnframt stutt með því alinn- lendan iðnað. Munid þvi eftir H/F Itlæiiaverksinidjunuí „Iðunn^ í Reykjavík seni vinnur íslenska dúka úr íslenskri ull. Jolis. IFillielm ffleyer, llainborg, Steindamm 77. Umboðsverzlun fyrir kaupmenn. Innfluttar og útfluttar vörur. Biðjið um sýnishorn og verðlista yfir Ullardúka, Ullarábreiður, Ullarband, Flonnel, Klæði, Rúmábreið- ur, Gólfábreiður, Léreft, Molskinn, Tilbúin föt, Prjón- les, Silkivörur, Leggingar, Hnappa, Höfuðföt, Leik- föng, Hárgreiður, Lampa, Rúðugler, Spegla, Ceinent, Málningu, Rúmstæði, Saumavélar, Hljóðfæri, Plettvör- ur, Vélar alls konar. Stál, Járn, Tin, Vír, Saum, Alt tilheyrandi söðlasmíði, Nálar, Byssur, Húsgögn, Ilmvötn, Emailleraðar vörur, Messing, Kopar, Máln- ingu, Kork, Tjöru, Sápur, Landbúnaðaráhöld, Öl, Vín, Spiritus, Meðul, Osta, Humla, Salt o. II. o. II. M e ð m æ 1 i: Norddeulsche Bartk, Hamburg A. B. C. coder 5th Ed. Bréfaviðskifti á ensku, trönsku, pýzku og spönsku. Útvegar allar pýzkar vörur. Sanítas gerilsneyddu (sterilliserede) gosdrykkir, fæst hjá öllum er selja heilnæma gosdrykki. Eftirlitsmaður verksmiðjunnar er landlæknir Ciliiðiii. ISjöriisson. Afgreiðsla i Lækjargötu 10. Yerzlun Jóns Ó. Finnbogasonar Reyðarfirði selur alskonar vefnaðarvöru — ný- lenduvöru — matvöru — járnvöru — (ísenkram) stærri og smærri — Leir- — og glervöru — Blýhvítu — Zink- hvítu — Fernisolíu — Tjöru — Kalk — og Cement m. m. og fl. i allar \mm m. 2

x

Verslunarblað Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.