Verslunarblað Íslands - 01.11.1908, Page 7

Verslunarblað Íslands - 01.11.1908, Page 7
Bergen, Noregi, mælir meö hinu ágæta smjörlíki sínu, sem altaf rennur æ betur og betur út vegna þess að það er búið til úr hínum langbeztu efnum, sem fengist geta. Arið 1907—08 var það »Record« sem bjTgði norska herforðabúrið í Kristjaníu aö smjörlíki, og sækjast allar verksmiðjur í Noregi eftir að selja herforða- búrinu vörur sínar. Smjörlíkið, ásamt ókeyþis umbúðum, er sent frá Bergen í kössum er innihalda 100—80—36—20—10—6 ®> í kvartilum, tunnum og þjáturkössum. Merkin eru sem hér greinir, fyrst þau dýrustu og niður eftir að Hausa-merkin sem eru ódýrust: Recorð. €xport. ]ris. 3ðeal. prima. €xtra. ^ausa. Sýnishorn og verðskrá sendist endurgjaldslaust af aðalumboðsmanni verksmiðjunnar á íslandi J. Aall-Hansen. Telegramadr.: Agentur. Reykjavík Telefon 224. Ringholtsstræti 28. Oddur Gislason yflrréttarmálaflutningsmaður. Laufásveg 26. Talsími 26. Gjalddagi Verzlunarbladsins var c7r. *3fLatfian. Símnefni: Nathan. Hverfisgata ri. Talsiini 45. Keykjavík. Uniboðsverzlun fyrir kaupinenn. Stærsta sýiiisliornaliyi-}> ðir :'t ísslan<li af alskonar vörum, t. d. óáfengt öl, saft, ilmvötn, sáþur, Nýlenduvörur, rit- föng, tóbak, vindlar,járnvörur(Isenkram)lamþa eldhús- áhöld, leikföng, skófatnaður, tilbúin föt, fataefni og alskonar vefnaðarvörur, farfavörur, þakþaþþi m. m. fl. Alt selst með lægsta verði og án ómakslauna fyrir kaupendur. Heiðraðir kaupmenn! Gerið svo vel að spyrja um verð hjá mér, áður en þér kaupið annarsstaðar. Virðingarfylst Fr. JVsitliíin. Iipier H. Falsen. Incognitogaden 13, Kristiania. Telegramadr: Falsen. Telefon Nr. 330. Exporlforreminq paa Island, af alleslag’s norske varer og fabrikata. Importf orretning- fra Island af islandske 1. olitóber. produkter. „<JnrqcJfuru einna fjöllesnasta blað á íslandi. Kemur út í hverri viku. Kostar 3 kr. árgangurinn. lCozta aug;lý«iiig,iblað. Repræsenteret ved •J. Aall-Hansen Reykj avík. 7

x

Verslunarblað Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunarblað Íslands
https://timarit.is/publication/217

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.