Vínland - 01.04.1903, Side 1

Vínland - 01.04.1903, Side 1
II. árg. MINNEOTA, MINN., APKÍL, 1903. Nr.2. | Heiztu Viðb\irðlr % %66€««€*«e«««6ee«««««e«ee«€6«s- í Mið-Ameríku láta ókikðir I menn nú all-(5friðleo-a, mið-amhríku sem reyndar er ekki í frásiio-ur færandi. því þar í landi hefir aldrei verið algerður friður í manna miunum. En tilefni þessa ófriðar fiVnir svo afbragrs vel réttsyni stjcírnendanna, löghlyðni borgaranna og yfir höfuð alt, sem einkennir stjórnarfyrirkomulagið í Mið- Ameríltu, að þess vegna þykir vert að geta þess. Tildrög ófriðarins eru í stuttu máli f>au. íið forseta-kosningar fóru fram í Honduras- ríkinu í vor. Stjórnarskri ríkisins ákveður, að forseta megi ekki endurkjósa, og ]jví var það, að Sierra forseti, sem nú atti að leggja niður völdin, hafði ásett sér að láta kjósa gamlan trygðavin sinn, er hann atti vist að geta liaft í hendi sór og ráðið svo öllu eftir sem áður þó hann væri ekki forseti að nafn- inu, og beitti ölluin brögðum til að aftra því, að mótsækjandi hans Manuel Bonilla næði kosningu. Bonilla er auðugur kaupmaður og vinsæll mjög í Honduras. Kosningarnar gengu ekki af með góðu og úrslitin urðuþau, að Bonilla var kosinn forseti með 70,000 at- kvæðum; en í öllu ríkinu eru að eins 50,000 jnenn, sem hafa kosningarétt. Þetta þótti Sierra í meira lagi grunsamt sem von var, og sagði, að hér væru svik í tafli; þá gripu menn strax til vopna, og öll hin ríkin, Nicaragua, Costa Rica, Guatemala og Salvador, hlupu þegar upp til handa og fóta og liugðu gott til glóðarinnar, að fá að berjast með vinum sínum í Honduras, og vildu sum veita JBierra lið, en hin kváðust þá mundu taka á móti með Bonilla. Þegar alt var komið í uppnám sendu nokkrir friðsamir inenn í Honduras bænaskrá til Bandaríkjanna og báðu þau að skerast í leikinn. Bandaríkin sendu herflota til Honduras til þess að vernda þar líf og eignir Bandamanna, er þar búa, og jafnframt var talið svo um fyrir hinum smáríkjunum, að þau hafa ekki enn gengið til orustu með Honduras-mönnum, þó litlar líkur séu til að þau sitji lengi hjá aðgorðalausir. Kosningar þær, erfóru frain BORGAKst.ióra fyrri hluta aprílmánaðar í KOSNINGarnar mörgum helztu borgum Bandaríkjanna eru merkar sökum þess, að víða þar, sem borgararnir börðust gegn auðvaldinu, unnu þeir sigur og komu sínum mönnum að. í Cleveland var | Tom L. Johnson endurkosinn borgarstjóri og I er því sjálfkjörinn leiðtogi Demókrata í Oliio, j og hefir senator Hanna fengið þar hættulegan keppinaut þegar til þess kemur, að kjósa senator fyrir Ohio næsta ár. í Chicago var Carter H. Harrison kosinn borgarstjóri í fjórða sinn en þó með mikluminni ineirihluta atkvæf a en áður, og í bæjarstjórnina voru kosnir margir lieiðarlegir borgarar svo talið er'að bærinn hafi nú betri stjórn en nokkru sinni áður. í St. Louis urðu flestir gömlu stjórnendurnir undir í kosningunum, enda voru þeir fyrir löngu orðnir alræmdir þjófar og tóku mútur af hverjum, sein fé hafði að bjóða. Sósíalistar létu mjög til sín taka við þessar kosningar. í Anaeonda (Montana) kusu þeir borgarstjóra úr sínum flokki. Kins oir kunnupt er liafa járnrrautar- James J. Hill og J. P. samstisypan Morgan ásett sér að ói.ögm.kt sameina Great North'ern, Northern Pacific og fleiri járnbrauta-fólög landsins; en Minnesota og nokkur önnur ríki, sem lilut áttu að máli, risu öndverð gegn áformi þeirra og málið var borið undir dómsúrskurð st jórnarinnar. Dóm- ur féll í málinu 9. apríl; er tekið þar skyrt fram, að alt samkomulag meðal járnbrauta, sem miðar að því, að þær heimti jafnt ákveðið gjald fyrir alla flutninga, sé einokunar- samband, í þeim tilgangi, að útrynni allri samkepni meðal brautanna og gæti komið í bága við vöruflutning milli ríkjanna, en sam- kvæmt stjórnarskránni er alt, sem heftirfrjáls verzlunarviðskifti meðal ríkjanna ólögmætt nema það hafl sérstakt leyfi stjórnarihnar við að styðjast. Ólíklegt þykir, að ínálinu verði skotið til æðsta réttar því þar mundi þaðekki fá betri útreið; en á hinn bóginn er það talið víst, að Knox dómsmálaráðgjafi og Roosevelt forseti láti hör við sitja og áreiti ekki fleiri einokunarfélög fyr en næstu forsetakosningar eru afstaðnar. Roosevelt forseti er nú foksetixn I 1 Yellowstone Park og hvíl- NORÐVHSTUR- ir sig þar 10 daga áður en RÍKJUNUM hann fer vestur yfir fjöllin. Þar sem liann hefir haft nokkra viðdvöl í norðvestur-ríkjunum hefir honum verið tekið með inikilli viðhöfn, og hann hefir flutt margar ræður fyrir lyðnum og dagblöðin hafa látið mikið yfir þeim og flutt sumar orðrétt. Hann hefir talað um Monroe kenninguna, Panama skurðinn, tollmálið, ein- O okunarfélögin, verzlunarsamningana við Cuba. Filippinga og her Bandamanna,’ vatns- veitingar í vestur-r'kjunum og margt fleira. Sltoðanir lians á þessum málum voru áður kunnar að mestu, lev ti‘ en miinnnm þylcir mikilsvert að lieyra liann sjálfan segja álit sitt um þjóðmálefni, því liann er skorinorður og djarfmæltur, hvor sem í hlut á. Á Hollandi eins og víðar vkrkfali. í Evrópu eru iárnbrautir Á hollandi stjórnareign og að öllu leyti undir unisjón og yfir- réðum stjórnarinnar. Þar oins og annars staðar hafa járnbrauta þjónar stundum verið óánægðir með kjör sín, og þess vegna liætt að vinna til þess að neyða st jórnina til að veita kröfur sínar. Því var það, að löggjafar- þing Hollendinga vildi sjá svo um að verk- föll á járnbrautum yrðu framvegis afnumin þar í landi og samdi lög, sem ákváðu, að konungleg gerðarnefnd skyldi skera úr öllum kröfum og kærumálum járnbrautaþjónanna, og hordeild skyldi setja til að gæta góðrar rejrlu á járnbrautum landsins. en verkföll væru ólögmæt og réttlaus/ og skvldi varða fangelsisvist og fjársektum ef einhver reyndi að fá verkamenn með hótunum eða öðrum brögðum, til að rjúfa samninga við vinnugef- endur. Þegar þessi mál láu fyrir [linginu urðu æsingar miklar meðal járnbrautaþjón- anna og loks boðuðu þeir alment verkfall (5. apríl,svo allir, sem unnu að flutningum, bæði á sjó og landi, hættu að vinna; að eins fá- einar járnbrauta lestir komust áfram undir gæzlu hemiannanna. Þetta verkfall varð svo almént að til stórvandræða horfði, en samt voru lagafrumvörp þessi samþykt á þingi og staðfest af Yilhelmínu drotningu. En verkfallið stóð ekki lengi; menn hurfu innan skams afturtil vinnu sinnar mest vogna þess, að þeir voru hræddir um að Vilhjálmur Þyzkalands keisari mundi senda her inn í Holland ef þyzkar vörur og póstflutningar stöðvuðust þar í landi; þeir vildu heldurtaka til starfa en ala þann vogest í landi sínu. Þingmenn Frakka komust frakklani) nVlega í hár saman út af Dreyfus-málinu gamla. Or- sökin var sú. að einn af þingmönnum, sem er socialisti, vildi ónyta kosningu annars ny- kjörins þingmanns úr flokki Nationalista, og bar ymsar sakir á liann og flokk Iians um samsæri og svik í Dreyfus-málinu og þóttist liafa með höndum yins ny skilríki, er syndu að fleiri væru sekir en uppvíst varð um þegar málið var rannsakað. XTt af þessu hafa Frakk- ar nú rifist síðan snemma í apríl en líklegt ]ivkir, að lítið eða ekkert vi'rði úr deilum þeirra í þetta sinn.

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.