Vínland - 01.04.1903, Síða 6

Vínland - 01.04.1903, Síða 6
Nikuiás III. R.ússa.keisari. Trúarfrelsi pað, er Rvíssakeisari veitti pegnum BÍnum og getið var um í síðasta blaði, er hinn mesti frelsisboðskapur, er Rússar hafa fengið síð- ttn prældómsokinu var létt af bændalýðnum J>ar í landi. Rússaveldi er nú eitt hið mesta stórveidi heimsins, og hefur í sér fólgna meiri hulda krafta en nokkurt annað ríki. Ef Rússar gætu notið inentunar til jafns við mentuðustu þjóðir heims- ins, og yrðu frjálsir menn svo þeir gætu stjórnað sér Bjálfir, þá yrðu þeir að líkindum voldugasta þjóð heimsins. Þetta sjá hinar stórþjóðirnar, og þess vegna vekur það ávalt mjög athygli þeirra ef eiuhver framfarahreiflng verður með Rússum, því Rússinn er ógurlegur jötun, sem enn liggur í fjötrum; en frelsi og mentun eru þau sverð, er höggva af honum böndin. En eldgamall vani sit- ur þar að völdum í skjóli fáfræðinnar og hjátrúar- innar, svo rótgróinn, að enginn maður—jafnvel ekki keisarinn sjálfur—getur gert mikiar umbætur á stjórnarfari, mentun og rúarmálefnum Rússa, á skön.mum tíma. Rikulás III. hefir lengi ætiað Bér að rýmka um trúarfrelsi þegna sinna, en hefir aldrei getað komið því við fyr en nú, vegna þess, að trúmála-rúðgjati hans, PobledonostzefE, sem heflr setið að völdum nál. 3C ár, og var vinur og trúnaðarmaður Alexanders keisara, föður Nikul- ásar, or ramm-orþódox afturhaldsmaður í öllum trúarefnuin. Keisarinn er í raun og veru páfl hinnar gríak kaþólsku kirkju, sem er ríkiskirkja Rússa, en hin lieiga synóda, sem er skipuð helztu klerkuin og biskupum ríkisins, leggurá öll ráð og leiðbeinir keisaranum í úrskurði allra trúarmál- efna. Trúmálaráðgjaflnu er fulltrúi hinnar helgu Bynódu við hlið keisaraus. Nikulás keisari sýndi Pobledonostzeff hið mesta umburðarlyndi, því ekoðanir þeirra voru öldungis gagnstæðar, og keisarinn gat engar umbætur gert fyr en nú, þv ráðgjafinn gamli sagði ekki af sér fyr en í ágúst í sumar, því þá þoldi haun ekki lengur skoðanir húsbónda síns. Nikulás III. hefir gert meir en nokkrir aðrir Rússakeisarar forfeður lians til að rýmka um frelsi þegna sinna, og það erað inestuleyti þakkað Alexis drotningu hans, sem er talin eín hip göf- ugasta kona, er nokkru sinni hefir I hásæti setið. Móðir hennar var Alice, dóttir Viktoríu drotniug- ar, sem mælt er að hafi borið af öllum systrunum bæði að fegurð og kvenkostum. Ilún dó fyrir nokkrumárum siðan af barnaveiki (diphtheritis), Bem hún fékk aí' barni síuu, er hún lijúkraði sjáif. Viktoría hafði mikið dálæti á Aiexis dótturdóttur Binni og þegar Rússnesku keisarahjónin, foreldrar Nikulásar, ieituðu að konuefni fyrir son sinn með- ttl konungsættanna í Evrópu, fundu þau enga, er þeim geðjaðist eins vel og Alexis frá Hessen. En hún vildi ekki taka þeim ráðaiiag og þverneitaði sð giftast keisaraefninu rússneska. Ástæðan var sú, að Nikulás III. hafði verið óstýrilátur í æsku eius og konungaefni oft eru, og þegar hann var um tvítugt fékk hann ást á pólskri dansmey og giftist henni, hvað sem foreldrar hans sðgöu og bjó með henni í nokkur ár. En húnreyndisthon- Om góö kona; hanu tók algerðum stakkaskiftum meðan þau lifðu í hjónabandi. Þau áttu þrjú börn. Þegarþað kom til orða, að Alexis giftist Nik- ulási, aftók hún með öllu að eiga mann, sem væri giftur annari konu, og það- þó hið rússneska keisaraveldi væri alt í boðitiu, og við það sat þang- að til Alexander keisari iagðist banaleguna í bkemtihöll sinni skamt frá Sebastopol. Þá lét hann kalla fyrir sig Alexis, en hvað þeim hefur farið á miili veit engiun, en skömmu síðar var það gert heyrum kunnugt, að Alexis múndi giftast Nikul- ási og verða næsta drotning Rússa. Hin pólska danskona var flutt suður að Svartahafi með börn- um sínuin, og henni gefinn þar fagur búgarður og ailmikið fé. Nokkru síðar giftist húu rússneskum herforingja. Sambúð þeirra Nikulásar keisara og Alexis er sagt að sé hin ástúðlegasta, og það eitt veldur þeim óánægju, að þau hafa ekki eignast ríkiserfiugja. Þau hafa átt fjórar dætur en engan son. Það er í almæli við hirðina í Pétursborg, að þegar Alexis giftist Nikulási keisara, hati liúu látið hann heita sér því, að hann skyldi gera ýmsar réttarbætnr í ríki sínu, þar á meðal sjá um, að fátæklingar gætu notið réttar síns gegn auðmötin- um, og tii þess yrðu settir gerðardómar í liverju héraði; einnig hefði liann heitið því að auka mentun bænda og gefa þegnuin sínum trúfrelsi. Hvort nokkuð er hæft í þessari sögu er alveg óvist og margir ætla að húti sé eintómur heilaspuni hirðþjónanna, en það eV þó víst, að enginn Rússa- keisari liefur verið eins frjálslyndur og Nikulés, og drotningin hvetur hann til allra réttarbóta. Afi hans, Alexander II. var reyndar frjálslyndur og ágætur stjórnari, en á hans dögum var ofstopi Ní hilista svo mikiil að hanu gat ekki komið fram öllum þeim umbótum, er hann vildi gera. Hann ætlaði að gefa Rússum löggjafarþing og gera Rússaveldi þingbundið keisaraveldi, og hafðisam- ið boðskap um það til þegna sinna, en átti að eins eftir að rita nafn sitt undir þanu boðskap, og skjal- ið lá ú skrifborði hans fullgert að öðru leyti dag inn sem Níhilistinn drap hann með sprengikúlu í Pétursborg. Þannig varð þetta gjörræði Níhilista til þess, að Riissar voru sviftir hiuni mikilvægttstu stjórnarbót er þeim hefir nokkru sinni boðist, því Alexauder III., er tók við stjórn eftir föður sinn, var bæði tort.ryggur og harðlyudur að eðlisfari og hin sorglegu afdrif föðursins höfðu svo iil áhrif á hann, að hann reyndi fremur að þröngva rétti þegua sinna en auka frelsi þeirra, og hann lét mentamáiaráðgjafa sinn gefa þeim þann boðskap, að bændabörn mættu ekki ganga á skóla, og börn þcirra foreldra, er ekki guldu tiltekna skattupp- hæð og höfðu ekki nógu miklar árlegar inntektir, máttu ekki njóta skólamentunar. Þetta gerði haim til þess að stemma stigu fyrir Níhilismug, því hann þóttist sjá, að verstu Níhilistarnir væru mentaðir menn af bændaættum. En Nikulés keisari hefir breytt ölln þessu. Hann hefir látið reisa alþýðuskóla víða á Rúss- landi, og ver til þess 12 ti 15 miljónum dollara ár- lega; þar fá bændabörn fría kenzln. Hann liefir komið 4 góðu réttarfari í flestnm héruðum, svo bændur og fátækiingar fá mál sín dæmd réttvís- lega, þar sem landstjórarog klerkar réðu áður öll- um dómum, og enginn alþýðumaður var óhultur uin líf og eignií. Hið síðasta verk keisaraus er trúfrelsis-boðskapurinn, sem áður var getið, og mesta þýðingu hefir fyrir Gyðinga á Rússlandi, sem áður haía verið réttlausir þar í landi sökum trúar siniiar. F æðir\gÐk.rskýrslur, Það hefir vakið athygli manna hér Bindarib - unum síðustu árin, að fjölskyldur hérlendra manna eru alt af að minka. Elest amerísk hjón af göml- am hérlendum ættum eiga fá börn og mörg eru barnlaus, en þau, sem hafa fiutt hingað til landsr eða eru af útleudum ættum, eiga flest mörg börn, og liafa stórar fjölskyldur. Slðasta sambandsþing tók mál þetta til umræðu og samdi áskorun til. ailra ríkja- og borga-stjórna í Kandaríkjunum þess efnis, að þær skyldu framvegis safna nékvæmum skýrslum um manndauða og fæðingar, hver í síttu umdæini, þvi áður hafa slíkar skýrslur verið mjög ónákvæmarliér í landi og miklu ófullkomnari en í Evrópu, og þykir heppilegast að hafa til þess sömu aðferð, sem Frakkar ogÞjóðverjar nú hafa, því hjá þeim eru skýrslur um þetta nákvæmaátar. Þetta er mjög mikilsvarðandi mál. Ef ameríska þjóðin er srnám saman að deyja út og útlendum þjóðum að fjölga i landinu, þá má nærri geta, að henni sé áhugamál að komast að því, liverjar or- sakirféu til þess og reisa skorður við þeim ef unt er. Þess vegna er fyrst og fremst að komast að því með vissu livort hér sé nokkuð að óttast, og því næst er að reyna að afstýra vandræðuuilm, ef þau eru í raun og veru eins ægileg og grunur leik- ur á. ftll sú upplýsing, sem síðustuminntals skýrsl- ur gefa um þetta efni, er þar nefnd l,eðlileg fólks- fjölgun” (The natural increase), sem sýnir íbúatölu landsins að frádregnum öllum innfiytjendum og þeim, er dáið hafa liiu BÍðustu tíu árin. íbúatala Bandaríkjanna árið 1890 var 62,847,- 714 og eðlileg fólksfjölgun um nægtu tíu ár (1890- 1900) var 12,315,361. Á því tímabili fæddust árlega 17.7 fleiri en dóuaf Iiverjum 1000. Árið 1900 dóti 16.5 af hverjum 1000, en 1890 rúml. 18 af hverjuin 1000; eftir þvi liafa að jneðaltali fæðst 35.1 af hverjum 1000 þessi tíu á. Ef Evrópu þjóðir eru teknar til sainanburðar þá er eftir þessum reiku- ingi auðsætt, að fleiri börn fæðast tiltölulega í Bandaríkjunum árlega en í nokkrulandi í Evrópu, að undanteknu Ungverjalandi; þar fæðast 40.5 af hrerjum 1000; Austurríki 37.2; Þýzkaland 37.2 og ítaliu 85.5. Á Englandi fæðast 30.1 af hverjum 1000 og á Frakklandi að eins 22.2 En munurinn er mjög mikill ef borin eru sam- an ýms ríki hér í landi. í Nýja England* ríkjun- um er fjölgunin langminst, að eins tæplega fjögur börn fæðast þar árlega af liverjum 1000 íbúum, og þar eru elztu ætlir Bandamanna. I Connecticut (einu Nýja Euglands ríkinu) er fjölgunin að eins 1.8 af 1000 og þar er hún minst í Baudaríkjunum; en S Utah er liún mest; þar fæðast rúml. 63 hörn árlega af hverjum 1000. Til samanburðar setjurn.

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.