Vínland - 01.04.1903, Page 7
vér liér niepaltal af fjölgun meða) hvítra manna
hérlendra og innfluttra i nokkrum ríkjum Tölurn-
ar sýna hversu mörg hörn hafa fæðst af hverjum
1000 árlega síðan 1890:
Meðal hérieudra manna. Meðal innfluttra manna.
Utah ...63.1 Utah . .41.7
Idahu .. .48.3 Idaho .. .50.8
'Wiaeonsin...... .. .41.2 Wisconsin . . 34.5
Minnesota ...40.0 Minnesota . .53.4
Texns ....38.7 Texas
92.1
Louisiana ...35.8 Louisiana . ..11.2
West Yirginia.. . .33.9 West Virginia...
Arizoria .. .36.8 Arizona . ..52.5
.. .73,2
ííevv York ... 8.9 New York
Manntals-skýrslurnar sýna, að 1000 ms'ður af
hérlendum ættum fæða að eins 88 börn, en 1000
innflattar mæður fæða nál. 60 börn árlega, og pó
undarlegt virðist, pá er fjölgnn meðal svertingja
að eins 17.8, og því töluvert minni en meðal hér
lendra hvitra manna.
Sólhreyfivélar.
Ntí á timum er fjöldi manna alt-af að brjóta
heilan um það, hvernig afl verði framleitt með
minstum kostnaði. Allar uppsprettur aflsins hafa
einhverja aunmarka, sem valda töluverðum kostn-
aði. Kolin eru mest brtí.tuo til að framleiða afl,
því þau eru handhægustþó þauséu kostbær. Vind-
urinn er of óstöðugur og óáreiðanlegur til þess að
afl hans komi að almennum notum, þó það kosti
lítið. Vatnsaflið er að mörgu leyti bezt og kostn-
aðarminst, en þvi fylgir sá ókostur, að það fæst
ekki nema á stöku stað og getur því ekki komið
að almennum notum nema á litlu svæði.
Eins og kunnugt «r, á alt það afl, sem vér
notum mest, uppruna siun að rekja til sólarinnar.
Kolin geyma í sór hita og afl, er þau haf-i fengið
frá sólinni fyrir löngu siðan. Vindurinn er ekki
annað er straumar, sem myndast í loftiuu afáhrif-
um sólarhitans. og vatnið hefst fráyfirborðisjávar-
ins og jarðarinnar af því það gufar upp í liita sól
arinnar, þó afl þess, sem vér notum er það fellur
aftur til sjávarí ám og iaskjum, s<5 reyndar aðdrátt-
arafl jarðarinnar.
Það er því engin furða þó mönnum hafl oft
hugkvæmst fyr og síðar, að nota aflið, sem strey'm-
ir til vor daglega gegn um himingeiminn frá' sól-
unni, en það eru þó að eins fáár síðan menn fundu
praktíska aðferð til að handsama það afl og nota
það til vinnu, og enn er það ekki notað nema á
einum stað jarðarinnar og þaðí mjög smáum stíl.
Þóer aíl þetta svo mikið að rojög litinn hlut þess
mundi þurfa til að afkasta allri vinnu fyrir mann-
kynið. Það er talið, að í hitabeltinu sé aflið, sem
streymir frá sólunni til jarðarinnar svo mikið, að
það nemi tíu þtísund hestaafli á hverri ekru.—
sá maður, sem fyrst fann aðferð til að liagnýta
®ólaraflið, var John Erikson, hiun frægi sænski
mannvirkjafræði ngur, sem smíðaði Monitor, fann
gufuskipa-skrtífuua o.li. Það eru rtíml. 30 ár síð-
011 °K aðferð hans hefir verið umbætt en er þó í
raun veru hin eiue, sem menn enn þekkja.
Að eins tvær sólhreyfivélar eru nú fullgerðar;
önnur er nálægt Pasadena í Californíu og hefir ver-
ið þar í tvö ár og pumpar vatn nóg til að vökva
200 ekrur af landi. 8tí vél hefur 12 hesta afl og
getur pumpað 1,400 gailón af vatni á mínútunni
og iyftir því 12 fet yflr jörð. Hin vélin er í Boston
(þar er félagið, sem smíðar þessar vélar) og er lát-
in vinna þar ti! reynslu, eu síðar á að senda hana
Arizona, til að pumpa vatn þar og breyta dá-
litlum bletti af eyðimörkiuni í aldingarð.
Aðalhluti þessara véla er afarmikiil holspegill
sem er 36 fet að þvermáli og heflr 1000 ferh. fet
af spegilgleri, sem er í mörgum pðrtum feldum
saman í stálumgerð, svo þau mynda 1 einni heild
gallalausa huatthvelfingu.
Það er alkunnugt, að þegar þess konar spegli
er sntíið mót sólu, þá kastar hann frá sér geislun-
um þannig, að þeir allir koma saman á einn stað
og mynda þar bronnipunkt; ef ketill með vatni er
settar þar sem geislarnir mætast þá hita þeir vatn-
ið, og ef öll hlutföll eru rétt má láta vatnið sjóða
þannig. 1 sólhreyflvélinni er gufuketillinn gerður
tír eyrpípum ag festurástálöxul mitt i spegilhvolf-
inu þar sem hitinn er mestur. Spegillinn og ket-
illinu lireifast með klukkuvél svo þau vita alt af
mót sólu. Gufan, sem myndast í katlinum af
sólarhitanum frá speglinum, fer þaðan gegn um
pípur inu í gufuvél, sem er þar rétt hjá og þannig
er attið fengið til að vinna með. Gufuaflið í katl-
inum samsvarar 200.punda þrísting hvern ferh.
þumlung og hér um bil eins liests afl fæst frá
hverjum 100 ferh. fetum á speglinum. Spegill-
inn og alt sem lionum fylgir er ekki neina fjögur
ton að þyngd, og má taka það alt í sundur ogflytja
tír eiuum stað í annan fyrirhafuarlítið. Einn mað-
ur getur séð um véliná meðan htín er að vinna og
þarf ekki að gera það nema í lijáverkum, svo
kostuaðurinn er mjög lítill við það. Spegillinn
og gufuketillinn kostaði 3000 dollara, gufuvólin
$500 og pumpan $450.
Leiðtogi Demókrata.
Demókratar hafa nft all-lentri verið að
heita má foringjalausir bœði á jjinoi oe- utan
fiings. A fjiriíri eru f>eir, sem kunnugt er.
mjög í mrnnihluta ojr o-eta [>ví engu ráðið í
fulltrftadeildinni; en í öldungadeildinni getur
minnihluti ráðið eins'miklu og meirihluti ef
mikilhæfur maður stjórnar niinnihlutaflokn-
um. En Domókratar liafa ekki haft neinn
slíkan .mann 1 öldungadeildinni, síðan árið
1899, að senator Arthur Pue Gorman varð
undir í þingkosiiingunum í Maryland-ríkinu,
sem f>á snerist algerlega í flokk llepublikana.
Síðan hafa Demókratift- komið litlu til leiðar
á f>ingi; flokkurinn liefír verið ósammftla,
hver senator vill fara eftir sínu höfði og eng-
inn vill hlyða öðrum, f>ví liver pykist öðrum
betri; pess vegna hafa ]>eir aldrei orðið sam-
dóma og fvlgst að í nokkru máli öll þessi ár,
mest vegna pess, að enginn meðal þeirra hefir
haft hæfileika til að gerast leiðtogi þeirra.
En nft er A. P. Gorman aftur orðinn
senator og er [>ví sjálfkjörinn leiðtogi flokks-
ins á þingi. Hann er talinn langmestur
þingskörungur, sem uppi hefir verið meðal
Demókrata í mörg ár, og er mælt, að hann sé
mjög líkur senator Aklrich, sein er leiðtogi
Republikana á f>ingi. Gorman er stiltur
maður og gætinn, höfðinglegur og kurteis í
viðmóti við alla, skarpvitur og ftrræðagóður,
en fremur málstirður og tekur sjaldan [>átt i
kappræðum á þingi. í>að er haldið, að Gor-
man muni þurfa að neyta allra sinna miklu
hæfileika til að koma á skipulagi meðal Demó-
krata á þingi, eins og f>eir nú eru orðnir eftir
margra ára stjórnleysi, og sumir með lítið vit
en þeim mun meira sjálfsálit og hroka. En
svo virðist, sem hann hafi þegar náð valdi
vfir J>eim f>ví peir svndu miklu meiri rögg af
sér á aukaþinginu í vor en }>eir áður hafa
gert, en f>á var Gorinan koininn á f>ing; og
J>að er nú alment eignað tillögu Gormans, að
verzlunarsamningar við Cuba voru ekki sam-
þyktir á þingi, f>ví hann hélt þvi fram, að
samkvæmt stjórnarskránni yrði fulltrúadeild-
in að samþykkja samninginn eins og hann
lægi nú fyrir þinginu áður en hann yrði stað-
festur af öldungadeildinni og forsetá. En
með því fulltrftádeildin tók ekki þátt í þessu
aukaþingi og allir fulltrftarnir voru komnir
hver heim til sín, þá hlaut samningurinn að
bíða næsta þings samkvæmt þessari tillögu,
sem engir þorðu að mótmæla, og þannig varð
ekkert úr því að verzlunarsamningum þessuin
vrði ráðið til lykta á þessu aukaþingi.
Senator Gprman er nft 05 ára gamíill
Hann hefur setið á þingi sem senator fyrir
Maryland-ríkið í átján ár; hefur altaf verið
einbeittur Demókrat, en aldrei fallist á skoð-
anir Popftlista né aðhylzt frísilfur sláttu,
Oft liefur verið uiii hann talað sem forseta-
efni, en haun hefur aldrei boðíð sig fram.
Hann er nú nefndarstjóri Demókrata til
næstu kosninga, og var kosinn leiðtogi Demó-
krata 1 öld.ungadeildinni 6. marz.
Thomas B. Reed hafði megrast talsvert á
' .1, '>!-■■■
síðari árum. Fvr meir var liann mjög feit-
læ’ginri og þungur. A síðasta stjórnarári
Clevelands forseta, þegar Reed var forseti
efrideiklar þingsins spurði kunningi hanshann
að þvl einu sinni hversu þungur hann væri.
“Eg veg tvö hundruð pund,” svaraði Mr,
Reed.
“O, þér eruð þingri en það,” svaraðl
kunninginn; “þér hljótið að vega nærri þrjft
hundruð pund.”
“Nei,” sagði þingforsotinn moð áherzlu,
“enginn lieiðarlegur maður vegur meir en
tvö liundruð pund.”