Vínland - 01.09.1904, Blaðsíða 6

Vínland - 01.09.1904, Blaðsíða 6
Frá Japan. (Tekið að mestu leyti úr bréfum, er W. E. Curtis ritaði baðan í júlí 1904.). Siðferði Japana er betra en flestra eða allraEvrópupjóða. Siðferði pjóðanna erhæg- ast að dæma eftir skyrslum peim, er lögregla hvers lands heldur yfir lagabrot og glæpi, sem framdir eru árlega. Japanar hafa ná- kvæmari skjírslur yfir petta en nokkur önnur stórpjóð, að t>jóðverjum einum undanteknum .— og lilgregla Japana er að öllu leyti löguð eftir lögreglustjórn Þjóðverja. Árið sem leið voru 148,239 manns sakfeldir með dómsúr- skurðií Japan, en að eins 3,323 af peim voru dæmdir fyrir glæpi, en allir liinir fyrirsmærri afbrot. t>egar pess er gætt að .Japanar eru stórpjóð — rúmlega 45 miljónir — pá sést glögt að tala glæpamanna er par mjög lág í samanburði við fjölda peirra hjá Evrópupjóð- um eða í Bandaríkjunum. t>etta segja peir, sem bezt ættu að vita, að sé mest að pakka hófsemi Japana. Drykkjuskapur er mjögiít- ill par í landi. Ofdrykkja var öldungisókunn í Japan áður en Evrópumenn settust par að; en eftir pví sem peim fjölgaði par fór hún í vöxt í stórborgunuin, og pó par séennmiklu minna drukkið en í stórborgum í Evrópu og Ameríku, pá er pað samt orðið svo mikið að pörf pótti að stofna bindindisfélög,og pau eru nú orðin mörg í Japan, en pektust par ekki og hefðu heldur ekki liaft neitt par að gera áður en Evrópumenn og Bandaríkjamenn komu pangað. En sama er að segja um aðrar austur- landapjóðir. í Kína og á Indlandi eru glæp- ir miklu sjaldgæfari en í Evrópuog Ameríku, og víða eru par enn stórar borgirog péttbygð lönd par sem enginn maður neytir áfengra- drykkja. — Það er Englendingum mest að kenna að Kínverjar brúka ópium. — Morð og manndráp eru mjög sjaldgæf hjá pjóðum pessum, og aftaka án dóms og laga hefir al- drei átt sér par stað svo menn viti. t>essir heiðingjar virðast hafa mildu meira traust til löoreo-lu sinnar oo dómstóla enkristnir menn. D O ~ Dg bera meiri virðingu en peir fyrir úrskurði dóms og laga. t>etta vita Japanar vel, og pað er nú al- kunnugt orðið — pó sumir kristniboðendur hér eystra vilji ekki heyra pað, —• að pað er mestpess vegna að peir eru ekki kristnir orðn- ir; pví fyrir prjátíu árum síðan var stjórnin i Japan komin á fremsta lilunn meðaðinnleiða par kristna trú, og stofna ríkiskirkju svipaða ríkiskirkjunni ensku. En sendimenn Japana, sem pá dvöldu í Evrópu í peim erindum að kynna sér siði og háttu mentaðra pjóða, voru pví mótfallnir að Japanar tækju kristna trú að svo stöddu, og báru fyrir sig pá ástæðu, að í Lundúnum,París,Vínarborg, Iíómaborg, New York og fleirum stórborgum kristinna manna væri tiltölulega miklu verra siðferði, fleiri glæpir framdir og meiri eymd og volæði en í Tokio og öðrum stórbæjum í Japan. Stjórnin fór eftir tillögu peirra og hefirsíðan ekkisint kristnitöku. — En auðvitað er átrúnaður Jap- anaá keisara sinn pví máli mjög til fyrirstöðu; pví hann vill auðvitað ekki afsala sér guð- dómstign sinni að öllu leyti. I Japan gildir sú regla alment, eins og í öllum austurlöndum, að allar atvinnu- greinir ganga í ættir svo að synirnir taka við starfi feðranna ogstunda hina sömu iðn mann fram af manni. t>etta gera glæpamenn engu síður en aðrir, og par eru pví glæpamanna ættir, sem gera pað að atvinnu sinni að stela, svíkja, ræna, féfletta náungann með j?msu móti, og lifa á því en ongu öðru. t>essar glæpamanna ættir eru allar í sambandi og hafa til pess yms leynifélög. Líkjast pær í pví öllum öðrum Japönum, pví allir iðnaðar- menn verzlunarmenn og verkamenn í Japan hafa margvjsleg félög til að eflaog vernda at- vinnugrein sína, og engin verkfær maður pyk- ir par nytur borgari ef hann er ekki nýtur fé- lagsmaður.— Lögreglan í Japan pekkir all- ar glæpamanna ættir par í landi, og rekurná- kvæmlega spor allra peirra ættmanna hvar sem peir eru staddir, svo pað ber sjaldan við pegar glæpur er framinn, að ekki komistupp um hinn seka. t>egar nýir glæpamenn bætast við hinar gömlu ættir, eru peir vanalega úr hóp munaðarlausra drengja, sem alist hafa upp umsjónarlaust á strætum úti í Tokio eða öðrum stórborgum; pví hingað til hafa Jap- anar átt fáar líknarstofnanir fyrir munaðar- laus börn; en nú er þeim stofnunum óðum að fjölga, og pví líklegt að glæpamannaefnum fækki fremur en fjölgi þar í landi framvegis. Jaj>anar eru glímumenn miklir, og pað er líklegt að peir eigi hreysti sínaog dugnað að miklu leyti pví að pakka að peir venjast glímum frá blautu barnsbeini, og við pað verða allar líkamshreyfingar fimlegri ogfljót- ari en prek og kraftaraukast að miklummun. Allir Japanar kunna að glíma,æðri sem lægri, ættmenn keisarans læra pað engu síður en óbrotnir vinnumenn. t>eir, sem eru beztir glímumenn og bera af öðrum, eru teknir í glímufélag, sem er ein af alkunnustu pjóð- stofnunum Japana. í pví eru mestu glímu- menn J>jóðarinnar. og pað er skylda peirra að sína list sína oj)inberlega á tilteknum tímum og glíma við hvern |>ann, er orð hefir á sér sem góður glímu maður. Glímurnar ern pví pjóðskemtan .Taj>ana, og pykir engu minna til J>eirra koma (>ar en nauta-ats á Spáni; en sá er pó munurinn að í glímum Japana eru hverki menn né skepnur ineiddar eða drepn- ar. Smærri glímufélög eru í liverri sveit um land alt, og glímufundir eru ekki eingöngu til skemtunar. Þeir hafa á sér trúarhelgi og eru altaf haldnir hjá einhverju Shinto-must- eri, sem helgað er einhverjum glímu-guði. t>eir guðir eru flestir fornaldarhetjur her- mannastéttarinnar, er frægar voru sem af- brags glímumenn á sinni tíð; en æðstiglimu- guðinn á veglegt musteri í Kyoto og ]>ar eiga heima mestu glímumenn Jjjóðarinnar, og par eru haust og vor haldnar pjóðgb'mur. Erutil pess sjálfkjörnir peir menn,sem bera af öllum öðrum í hinum smærri glímufélögum, livar sem pau eru í ríkinu. t>eir, sem bera af öðr- um í pjóðglimum pessum,eru teknir í aðalfé- lagið í Kyoto; er pá dæmt eftir pví hvað marg- ar glímur hver maður vinnui- ogsá, sem fellir alla mótstöðumenn sína,verðurauðvitað æðsti glímu-kappi J>jóðarinnar, og J>ykir pað hinn mesti heiður par í landi. 011 glímúfélög Japana hafa mjögstrang- ar reglur, sem enginn meðlimur má brjóta, ella verður hann rækur úr félaginn, en J>að j pykir liin mesta smán. En pað ber pó oft við að meðlimir eru reknir, einkum úr æðsta glímufélaginu, pví par er erfiðast að fylgja öllum reglum. Félagsmenn mega livorki drekka áfengi né sjiila, og ekki mega J>eir sína list sína fyrir j>eninga nema á regluleg- um glímufundum félagsins, ekki mega ]>eir heldurglíma við neina,sem eru of langt fyrir neðan þá í tigninni o. s. frv. Allar ]>essar reglur miða að pví að halda sem beztum aga og siðferði í félaginu, pví Japanar hafa rekið sig á ]>að engu síður en aðrar pjóðir, að sið- ferði ]>eirra manna, sem gera skemtistörf að atvinnu sinni, er miklu lausara fyrir hvað sem út af ber en peirra, er fást við alvarleg störf, og' pessvegna setja J>oir J>eim ströng Iög og reka pá ef peir ekki hlýða; með pví móti er einnig séð fyrir pví að sjnlling komisfc ekki inn hjá félagsmönnum, svo íprótt þeirra og dugnaði fer ekki linignandi af þeim orsökum. Glímur Jajiana eru gersamloga ólíkar ]>ví, som vér nefnum glímur í Ameríku og á Euglandi. J>eir beita eingöngu fimleikabr")gð- um en ekki afli. Ef einhvor, sem ekki kann glímubrögð J>eirra, ræðst á Jaj>ana með ofsa og afli, pá má hann eiga J>að víst að slcella flatur áður en liann veit af; og sá, sem ekki pekkir brögð bans.festir ekki augaá{>eim svo hann sjái hvernig hann fellir mótstöðumann sinn,svo snarlega or pað gert. Hann virðist aldrei taka neinum tökum en beitir ýmsum brögðum með fótum og höndum til að koma mótstöðumanni sínum af fótunum, og jafn- framt getur hann varist J>ví að mótstöðumað- urinn nái nokkru baldi á sér og verji sigfalli með pví móti. Það lítur svo út, og er lfka alment sagt, að með {>ví meiru afli sem ein- hver ræðst á glíminn Jaj)ana, pví Larðara verði fallið á peim manni. Allir lögreglu]>jónar í Jaj>an eru æfðir glímumenn. Deir, se'm um J>á stöðu sækja, verða að síná* vottorð frá einhverju glímufé- lagi uni pað, að peir beri af öðrum í ]>eirri list. I>egar lögregluj>jónn tekur mann fast- an í Japan, pá er pað hiðfyrstasemliann ger- ir, ef fanginn sýnir mótpróa, að fella liann með glímubragði og binda svo hendur hans áður en hann kemst á fætur aftur, og pað er oft hlægilegt að sjá lítinn og væskilslegan Japana handsama stóra ogsterka sjómenn frá Englandi pannig, á strætunum í Tokio, en ]>að ber ekki ósjaldan við, ]>ví enskirsjómenn eru óróamenn í Tokio ekki síður en annars

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.