Voröld - 01.02.1918, Blaðsíða 4
4. Bls.
VORÖLD
Winnipeg,! Febrúar 1918
Þar eru frost og harðindi
vægileg; segja fréttir þaðan 19.
janúar að hafís sé fyrir öllu
Norðurlandi frá Patreksfirði til
SeySisfjarðar og horfur ískyggi-
legar.
' ■ 0
Danir hafa neitað aö sam-
þykkja verzlunarfána fslendinga
er þaS illa farið og vanhugsað
þar sem íslendingar hafa orðið
að bjargast á eigin spýtur í verzi
un siðan stríðið hófst sökum
þess að Danir stóðu uppi ráða-
lausir. Er ekki ólíklegt að þetta
leiði til skilnaðar milli landanna
Svensk blöð segja þau tíðindi
að verið sé að undirbúa stjórnar
breytingu á Norðurlöndum. Er
hugmyndin sú að mynda nokkurs
konar Skadinavisk bandaríki,
þar sem Svíþjóð, Noregur, Dan-
mörk og ísland gangi í eitt
bandalag með jöfnum réttindum
Séra C. S. Olson á Gimli hefir
ákveðið að taka köllun frá ensk-
um söfnuði vestur ilandi. Kirk-
jufélagið missir þar einn hinni
einlægustu og sönnustu presta.
Oli Thorlacius frá Dolly Bay
er á ferð hér í bænum. Hann
verður umboðsmaður ‘Voraldar’
Hann er maður vorsins, þótt
mörg eigi hann árin að baki sér.
Stefán Brandson frá Westfold
er staddur í bænum í þeim erind-
og sameiginlegum kosnum for- um ag reyna að fá undanþágu
seta en konungar leggi niður | fyrir son sinn frá herskyldunni.
völd.
Hannes Hafstein er hættulega i
HalldórEastman frá Riverton
sjúkur; fór hann nýlega tiFvar.á ferS 1 bænum núna 5 vik‘
Kaupmannahafnar að leita sér ; unni ’ bani? verSur einn af starfs-
lækninga, en enginn verulegur | mennum Voraldar þar syðra.
bati er honum talin líklegur. —
v Hjálmar Gíslason“ hefir til
. , . ,, , solu Hornarfjarðarmyndma og
askolakennan se hættulega I ýmgar merkilegar bækur. Hann
á heima að 506 Newton Ave.
Elmwood, en sími hans er St.
iJoim 724.
veikur af hjartabilun.
Úv JBænum
Ögmundur Sigurðsson kennari
frá íslandi dvelur hér um tíma
til þess að kynna sér kensumál;
hann flutti nýlega fyrirlestur
um fsland á kennara og nemenda
fundi enskra manna hér í bæn
um.
Einar Jónsson myndasmiður
dvelur í Philadelphia í vetur.
Hann er að líkindum væntanleg-
ur hingað norður í sumar fyrir
fslendingadaginn.
Sagt er að í ráði sé að kalla
séra J. A. Sigurösson til Skjald-
borgarsafnaðar; áður heyrðist
að hann ætti að verða ritstjóri
Lögbergs, en það er borið til
baka aftur.
Aftaka frost hafa verið hér
að undanfömu; milli 30 og 40
stig fyrir niðan Zero dag eftir
dag.
Kona þ. þ. þorsteinssonar hef-
ir verið veik á sjúkrahúsinu hér
í bænum að undanförnu, en er
nú komin heim aftur, talsvert
hressari.
Halldór Eggertsson var skor-
inn upp við botnlangabólgu á
miðvikudaginn af Dr. Brandson
Hluthafa fundur var haldinn
nýlega í útgáfu hlutafélagi Lög
bergs; allir stjórnendur voru
endurkosnir nema HJalmar
Bergmann lögmaður, sem neit-
aði að taka endurkosningu; í
hans stað var kosinn Ámi Svein-
son.
Stefán Stefánson verzlunar-
maður frá fslandi dvelur hér um
tíma í erindum fyrir Sláturfé-
lag Suðurlands.
Lúðvík Laxdal fró Kandahar
er staddur hér í bænum.
Grímur LaxdaLfrá Kristnesi
i kom til bæjarins nýlega fór
i hann út til Argyle og siðan norð
ur til -Gimli að finna Dr. Björn-
j son tengdason smn.
)
Jóhann Johnson frá Leslie
ívelur hér í Winnipeg um címa.
__ i
Rósmundur Árnason frá Les-
i lie var nýlega á ferð. Hann
| erður umboðsmaður “Vorald-
! ar”.
Miss Ingjaldsson hraðritari
frá Árborg kom til bæjarins á
fimtudaginn; hún vinnur um
14na á skrifstofu “Voraldar”.
I Kona B. Jónasson frá Silver
Bay ásamt börnum sínum er
stödd í bænum; með henni kom
Miss Pétursson systir hennar.
“Voröld” kemur seinna út í
þetta skifti en upphaflega var
ætlast til. Ástæðurnar eru þær að
ekki var hægt að fá blaðið prent-1
ð í" íslenzku prentsmiðjunum; I
vér urðum því að fá prentað i:
nskum*vélum og bæta í þær ís-.l
enzkum stöfum, en vinnan var j
gerð í hjáverkum. Næsta blað
kemur út þriðjudaginn 12. þ. m.
og er svo til ætlast að það komi
t á hverjum þriðjudegi eftir það í
2. p. m. andaðist Guðrún
Gísladóttir, ekkja Guðmundar
gullsmiðs Jónssonar^frá Hamra-
endum í BorgarfirðS, að heimili
þeirra Jáns Eggertssonar og
Guðrúnar konu hans, dóttur-
dóttur sinnar. Hún var 89 óra
Gömul og lést af slagi Jarðar-
förin fer fram frá heimilinu, 712
Lipton St. kl. 2 e. h. á þriðjudag-
inn 5. þ. m. Séra F. J. Berg-
mann flytur líkræðuna.
Tkoeru Zanóav!
Sendið mér $1.00, $1.25, eða $1.50. Þá sendi eð
ykkur endurgjaldslaust ramma, skorin saman á
hornum. Sérstaklega ætlaðar fyrir myndir af
VILHJÁLMI STEFANSYNI, JQNI SIGURÐS-
SYNI og GULLFOSS.
Rammarnir eru af mismunandi tegundum og
sérstaklega laglegir.
MYNDIR STÆKKAÐAR
fyrir mjög sanngjarnt verð.
Swari Co.
H. METHUSALEMS
676 SARGENT AVE
WINNIPEG, CAN. m
gjöfum né líknarfé að halda;
þjóðræknissjóðirnir hefðu því |
ekki átt að þurfa að vera til.
veita hermönnum alt sem þeir
Það væri skyda stjárnarinnar að
nauðsynlega þyrftu og sjá um
það að fjölskyldur þeirra liöu
ekki nauð og slíkt yrði að vera
stefnan framvégis.
Olafur Kristjánsson frá Gurns-
ey í Sask. kom til bæjarins á
östudaginn með konu sína
eika; hún dvelur hér um
tund undir umsjón Dr. Brand
sonar.
Frú F. J. Bergmann liggur
veik á sjúkrahúsinu hér í bænum
Séra Jakob Kristinsson frá
Wynyard og Ragnar Olafsson
'eru ný farnir suður til Califor-
nía og verða þar um tíma.
Sigurður Magnússon guö-
fræðing, sem lagði af stað til
fslands í haust, fór ekki lengra
en til New York og dvelur þar
vetrarlangt.
Almanak O. S. Thorgeirsson-
ar er nýlega komið út, það er
mjög merkilegt rit í ár; er meiri
hluti þess um Stephan G. Steph-
anson og heimferð hans, og eru
þar á meðal tvær myndir, ein-
kennilegar, af líkneski sem Rik-
hardur Jónsson hefir gert af
Stephani. Almanaksins verður
getið nánar í næsta blaði “Vor-
aldar”.
4 ___ .
Th. Hallgrímsson og kona hans
frá Mikley eru stödd í borginni,
og dvelja hér nokkra daga.
Stórstúkuþing fyrir Manitoba
j og Saskatchewan verður haldið
,í Good templarahúsinu , Winni-
i peg 11. og 12. þ. m. kl. 8 e. h.
(bæði kveldin) æskilegt er að
j sem flestir sæktu þingið.
Winnipeg 2. jan. 1918
Sig. Júl. Jóhannesson.
Stórtemplar
H. B. Einarsson frá Kristnes
var á ferð í bænum nýlega í verz-
unar erindum. Hann hefir
keypt verzlun G. F. Gíslasonar á
Elfros.
Það er svo gott og gaman,
en gleymist mörgu fífli
að sitja og rabba saman
við sætindin á “Vífli”
Athugavert
Blaðið Free Press flutti út-
I drátt 7. þ. m. úr rwðu sem F.
Dowen hershöfðingi hélt í Grace
kirkjunni daginn áður. Tvent
var þar íhugavert, sem vakti all
mikla eftirtekt: f fyrsta lagi
kvað hann margt bend.a til þess
i að stríbið endaði á þessu ári
Ijafnvel þótt friðarsamningar
j yrðu ekki undirritaðir fyr en síð
ar; kvað hann þá tíma til þess
kominn að búast undir framtíð-
| ina, að því er heimkomu her-
j menn snerti til þess að þeim
! gæti liðið bærilega. f öðru lagi
ítalaði hann um þjáðræknissjóð-
ina og líknarstarfsemina í sam-
bandi við sttíðið og leit á það-
öðrum augum en alment er gjört
Hann lofaði það fólk að verðleik-
um, sem fyrir þeim verkum hef-
ir staðið,. en hélt því fram að
stjórnin hefði átt að sjá svo vel
um hag þeirra er líf og limu
legðu fram í þarfir lands og
þjóðar að þeir þyrftu á engum
Nýtt blað enskt
Nefnd manna hefir verið kos-
in í Winnipeg til þess að gang-
ast fyrir stofnun blaös, er haldi
fram frjálslyndri stefnu. Þykir
þörf vera á slíku blaöi, þar sem
bæði “Free Press” og “Tribune”
hafa horfið frá sinni fyrri stefnu
og fordæma nú það sem þau
hafa talið í síðastliðin 20 ár
í nefndinni eru N. T. McMillal
fasteignasali. Fisher lögmaður,
•J. Adamson lögmaður, John
Hnott varaforaður frjálslynda
flokksins, Horace Chevrier kaup
maður, J. O. Lewis fasteignasali
Soltis blaðam&ður og Sig. Júl.
Jóhannesson.
Frjálslyndir menn halda með
sér fund 18. þ. m. og leggur þá
nefndin fram tillögur sínar; á
þeim fundi verður Frank Oliver
þingmaður og fleiri leiðtogar
flokksins. Svo er ákveðið að
blaðið byrji sem vikublað og
snúið upp í dagblað. Þetta nýja
með marzmánuði og verði síðan
enska blað og “Voröld” hafa
sömu skrifstofur og sömu prent-
smiðju þegar til kemur og ver.ða
hvort öðru til styrktar.
m JBænóa
Ef þér hafið hjólsagir, Circular Saws, sem þurfa
aðgerðar, þá sendið þær til mín; eg hefi tíu ára
reynslu í þeirri grein, áhöld af nýjustu gerð og
get læknað sægirnar ykkar hvað sem að þeim
gengur.
Sofanias Thorkelsson
738 Arlington St., Winnipeg
Frú Odáný Jónína Jakobsd. (
Eggertsson
KVEÐJA FRÁ MANNI HENNAR
Lag: Við hafið eg sat.
Eg hlustaði á vonanna hugljúfa mál
und himninum bjarta
og heimilið kvaddi með sólskin í sál
:J: og sumar í hjarta :|:
Til verndunar bænir þú valdir mér æ
á vegferðum mínum,
eg kendi ekki feigðar né krankleika blæ,
:|: í kveðjunum þínunr :|:
bvi
e sorgin var dimm
jriðlaus og grimm
Hve svipleg var fréttin,
er sál mína gisti,
og dómsorð í hjarta mér
:|í hún glóðstöfum rispi :|:
Mér fanst eins og hugurihn hnigi með þér
og hrímguðust lokkar,1
þó veit eg að blessandi bý^* þú hjá mér
:|: og börnunum okkar :|:
Þú sefur, og friðariná faðir þig rótt
í faðmi sér vefur;
eg vaknandi lít þið að liðinni nótt
:|: þú lifir, en sefur :|:
Þig dreymir—eg heyri þítt hugljúfa mál
frá himninum bjarta,
og börnunum ílyturðu sólskin í sál
:|: og sumar í hjarta : :
Slg. Júl. Jóhannesson.
J
\
The Blue
Store
S
Chevrier’s
452 Main St.
er besta klæðasölu búðin í bænum; þar eru alls-
konar loðskinna föt til sölu með gjafverði.
Þar kaupa karlmenn bestu og ódýrustu
föt. Þar kaupa konur fegurstu
.búninga. Þér ratið öll í Bláu
Búðina.
Beint á móti gamla pósthúsinu.
iiiiii