Voröld


Voröld - 02.04.1918, Blaðsíða 4

Voröld - 02.04.1918, Blaðsíða 4
Bls. 4 VORÖLD Winnipeg, 2. Apríl, 1918. GIGTVEIKI Vér la.*knum öll tilfelli, þar sem liöirnir eru ekki allareiðu eydd ir, með vorum sameinuðu að- feröum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum viö æfi þeirra sem þjáSust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst aS lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æS, án hnífs eSa svæfingar. Vér bjóSum öllum gestum, sem til bæjarins koma, aS heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komiS, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. NefniS “Voröld” þegar þér fariS eftir þessari auglýsingu. Uv JBænum Flóvant Jónsson frá Icelandic River kom til bæjarins í gær; er hann aS leyta sér lækninga viS sjóndepru hjá Dr. J. Stefánssyni. Mrs. D. Jónasson (SigríSur Fredriksson) lést úr lungna- bólgu mánudagsnóttina var. Hennar mun nánar minst síSar Hver sem veit um útanáskrift til séra Hafsteins Péturssonar og Dr. Magnúsar Hjaltasonar er vinsamlega beöin aS gefa upp- lýsingar um þaS á skrifstofu Voraldar, 482(4 Main Street. H. Methusalems er nýfarinn að versla meS hinar frægu Columbia Grafonolas og Columbia Records B. Marteinsson og M. J. Doll, frá Bifrost; Fr. Gemmell, H. S. Davidson, B. Benson og J. Simp- son frá Selkirk og Bergþór Thorðarson frá Gimli eru allir í nefnd er skipuð var til aS far þess á leit að talsíma línunni yrði framlengt til Gull Harbour á Mikley. Hafa þeir veriS hér í bænum undanfarna daga í þeim erindum Jóhannes Sigúrðsson, b.öndi nálægt Baldur kom til bæjarins á fimtudagskveldiö var, og fór hér á almenna sjúkrahúsið; haföi falliS á hjalsög og meiðst til muna í hægri handlegg. Hann er undir umsjón Dr. Brandsonar og sagður á góðum batavegi. Stjórnarnefndar-menn “Vor- aldar” eru mintir á fundin á mánudaginn kemur. Jón Jónatsson frá Gimli er ný- kominn frá Englandi. ívar Jónasson frá Langruth, hefir verið í bænum undanfarna daga í verzlunar erindum. Úr bréfi: “ÞaS eru margir hér sem óska “Voröld” til lukku þeir vona að það vaxi og búast sjálfir við aS vaxa af stefnu blaðsins. Þó almúðinn sé ekki mjög skýr, hvað það snertir að marka sér braut, þá finnur fólk fljótt ef bending í þá átt er af sannri einlægni.” Alta Vista P. 0. J. B. J. Jón Jónsson frá SléSbrjót er á ferð í bænum. J. H. Johnson frá Amaranth, fór heimleiöis á föstudaginn var. Hefir verið í bænum undanfarna daga í verzlunar erindum. BújörS til sölu í ThingvallabygSinni, S.E. 12, Tp. 24, R. 33, W. of 1 M. níu míl- ur frá Bredenbury eða Saltcoats. Fullur helmingur af landinu gott til akuryrkju, ágætis jarSvegur; hitt engi og nokkur skógur. Fyrirtaks aðsetur fyrir skepnu- rækt, nóg engi og haglendi í grendinni. Upphleyptur vegur liggur að landinu, einnig talsíma lína. Umbætur eru, 20 ekrur rwktaðar og landiö er inngirt. Mílu frá Pennock posthúsi og 2(4 mílu frá skóla. Verð $1,300; helmingurinn borgist strax og afgangurinn eftir samkomulagi. Notið tækifærið, og snúið ykkur til eigandans sem fyrst. Björn Sigvaldason Viðir, Man. Dr. S. Júl. Jóhannesson fó.r til Argyle á fimtudaginn var og heldur þar fyrirlestra í Glenboro Baldur og Cypress River. Gunnar Tomasson frá Mikley hefir verið hér á sjúkrahúsinu undanfarna daga. Jelen3kar bcehur Ljóðaöók H. Hafsteins, ó.b. $3.00 b. $4.00 “Ct um vötn og velli” Kristinn Stefánsson, b. $1.75. “Drottningin í Algeirsborg” Sig- fús Blöndahl, b. $1.80; o.b. 81,40 “Tvær : mlar sögur” Jóu i rausti, ó'.b. $1 20 “Ströndin” saga, Gunnar Gunn- .ir'-.-.on, n. $2.15 ‘ Varguv i Vjeum” Gunnar Gur:n arsson, b. $1.80 “Sálin vaknar” saga, Einar H. Kvaran, b. $1.50 “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran ó.b. 75c. “Moröið” saga, Conan Doyle 35c “Dularfulla eyjan” saga, Jules Verne, 30c. “Austur í blámóðu fjalla” ferSa- saga, Aðalst. Kristjánsson, $1.75 “Um berklaveiki” eftir Sig. Magnússon, lækni, 40c. Mynd af “Drafa jökli” eftir Ásg. Jónsson, málara, 75c. Þessar bækur fást nú í bóka- verzlun Hjálmars Gíslasonar, 506 Newton Ave. , Skrifið eða símið St. John 724. Einnig fást þar blöðin “Oðinn” og “Lögrétta” Thomas Ryan & Company SKÖ SKVALDUR Stvió sagt a ftenóuv manninum sem sagði: Tilgangslaust fyrir nokkurn íra að sækja um atvinnu. Eg vil ekki heyra þetta orðatiltæki: “Canada fyrir Canadamenn.” Hefir hann gleymt því aö írar leysa af hendi vinnuna í New York. Veit hann það ekki að heiminum er betur stjórnað vegna íranna? Oss hefir aldrei farnast betur heima né erlendis en þá þegar Palmerstone lá- varður stjórnaði Stór Bretalandi. Mayo lávarður Indlandi; Monk lávarður og Dufferin lávarður réðu forlögum Canada, og Robsons, Kennedy’s, Laffins Gallaghers, Gores, Ryans og Hennesseys stjórnuðu í Ástralíu nýlendum og eignum í Vestur Indlands eyjum. Fundu ekki jafnvel Frakkar það sama þegar þeir völdu Marshall MacMahon? Og þó verðum vér að vera sanngjarnir og það er ekki nema sanngjarnt að Skotar hafi sinn skerf—til þess aö gleyma því ekki vinir minir, verður að taka það fram aB írar eru merkileg þjóð og fyrir þeim verður að bera virðingu. “Canada fyrir Canadamenn” Hvað það er vitlaust! Hvar stæöum vér ef hinir réttu eigendur landsins—rauSskinnarnir— hefðu staðið á bökkum Rauðárinnar og látið.skotin dynja á oss þegar vér komum hingað og skipað oss að fara þangað sem vér áttum heima. Nei, vinir mínir, þökkum guði fyrir að vér eig- um heima í landi sem er eins frjálst og loftið sem vér öndum að oss. Einn borgari er jafn rétthár og annar á meðan hann hegðar sér vel. Látum aðra gjöra hvað sem þeim sýnist, en að því er mig og mitt heimili snertir skulum vér hafa öllum opið hús, útrétta hönd ti'l þess að fagna öllum sem koma án tillits til litar, þjóðernis og uppruna. Já, hvert er eg nú annars kominn? Eg byrjaði að tala um skó. Herrar mínir og frúr, ef þér óskið eftir góðri afgreiðslu, tízku, þægindum, gæSum og velgengni, þá hafið mín ráð og kaupiö RYAN SKONA Veriö vissir um að sjá vorlagið á fallegum kvenna og karl- manns skóm. Skrifið eða símið. THOMAS RYAN & COMPANY, LIMITED Stofnað 1874 44-46 Princess Street, Winnipeg I.O.G.T. f tilefni af því að flutnings- og sölubann áfengra drykkja gekk í gildi í Canada þann 1. þ.m. ætl- ar St. Hekla að halda samfagn- aðar fund næsta föstudagskvöld og er skorað á alla meðlimi stúk- unnar að vera þar og gjöra þessa kveldstund sem áinægj ulbgasta. Einnig er öllum Goodtemplörum boðið að koma. Þótt að löggjöf þessi nái að- eins yfir styrjaldar tímabilið og árið hið næsta, er hún þó eitt spor í áttina sem bindindis fél- ögin hafa um langt skeið stefnt í en framtíðin ræður hvert lög þessi festa rætur hjá þjóðinni, og er bindindismönnum ljóst nú sem fyr að starfi þeirra er en ó- lokið. Nefndin. Thos. Ryan er verzlunarstjóri Thos. Ryan Co. Ltd. félagsins hér í bænum, sem stofnaö var 1874. Félagið hefir eflst og stækkað með vexti vestur lands- ins. Það hefir þroskast á grund- velli réttra viðskifta, sem er: að kaupandin sé eins ánægður og seljandinn. Hornleikara flokkurinn i Riverton. Fyrir átta árum stofnaði Gutt. J. Guttormsson, skáld, þennan flokk, og eru 16 menn í honum. Stjórnaði svo Guttormur flokkn- um í mörg ár af miklum áhuga og rnyndaskap. Hefir svo þessi flokkur haft þaö til siðs að hafa “concert” í Marzmánuði ár hvert bygðarbúum til skemtunar og uppbyggingar. Nú er flokkur- inn undir stjórn Sigurbjörns, kaupmanns, Sigurðssonar í Riv- erton. Einn þennan “concert” héldu þeir núna fyrir skömmu og var eg þá svo heppinn að vera stadd- ur þar norður frá, og varð eg að segja, að mér fannst mikið um hversu vel flokkurinn fór með margt af lögunum—sérstaklega fóru þeir vel með lagið: “O guð vors lands” Væri því æskilegt ef að Mr. Sigurðsson vildi nú vera sér út um fleiri fögur ís- lenzk lög, útsett fyrir flokkinn. Væri nú ekki tilhlíðilegt fyrir íslendingadagsnefndina að reyna að semja við þennan íslenzka hornleikaraflokk ti lað spila hér í Winnipeg 2. ágúst í sumar? Eg er þeirrar trúar að þau íslenzku lög sem nefndin kynni vilja hafa á dagskrá, myndu hafa, á sér meiri þjóðernislegan blæ, ef þau eru leikin af íslenzka flokknum í Riverton, heldur en ef þaueru spiluð af enskum hljóðfæraflokki Jón Friðfinnsson. Œækífœvió póav. “ Eg mun undirbúa mig, og tækifærið mun koma.” Þitt tækifæri mun einnig koma, fyr eða síöar.—Ábyrgðarfull staða opnast. Ef þú ert undirbúinn, muntu fá hana. Það eru engin takm.rk sett þeim sem eru ávalt til, ávalt reyfSubúnir þegar tækifæriö kemur. Það er aðeins einn vegurinn. — undirbúningur — Annars er framtíðin óviss, annars muntu tilheyra þeim sem aðeins rétt draga fram lífið. Og tækifærin koma og líöa hjá án þess að þú jafnvel takir eftir þeim. Bú þið undir tækifærið. Nú er tíminn. Þessi fullkomni versl- unar skóli nútímans, er einmitt staðurinn. Á honum getur þú fengið praktiska verzlunar þekkingu, sem gerir þig færan að taka hina ábyrgðarfullu stöðu þegar hún býðst. Hin frábærilega Paragon hraðritunar aðferð styttir námið í það minsta u mtvo mánuði. Páska tímabilið er þegar byrjað. Komið nú. NEW VAMPING PARD IEINAGL YE SI MPiÍDCSYS Persnns having nca'.ected thelr MupIcbI Ednoatlon need not de- ROPE SPLICING rf£Vfr£CJ‘^lL!?andb??0,t, e,'mZ coniplefe and simple .... rlions íor making all ilie in-st us.lnl knots. hiiches splices. rijfglngs. elr Oiei 100 illnstrdtions. All about ,r,opc •iMnchmrnts. laslnng, blocks. tackles. etc 37 Heralilir Kno.s illus.rale.l Wor.h n.any times It* cóst to mochnnics. r^eers campers. boatmen. far.ne?, -anyóne Usiny rope Price 2Sc postpaul Bók meö myndum af ýmsum smá skrautmunum og blómafræi fæst ókeypis ef um er beðið. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heildsölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg Tilkynning um tannlækningar. DR. W. H. BARBER leyfir sér að tilkynna að hann hefir tekið undir sína umsjón algjörlega lækningastofu Dr. Marian F. Smith’s sáluga, á horninu á MAIN STREET OG SELKIRK AVENUE Winnipeg. Lækningum sint að kveldinu. THEA'ffH 11» Miðvikudag og fimtudag—PATSY—June Caprice—THE FAT- AL RING No. 18—Featuring Pearl White—HAROLD LLOYD COMEDY. Föstudag og laugardag—AMERICAN,. THAT’S ALL—Wm. Davereau—GOOD TWO REEL COMEDY. Mánudag og þriðjudag—-VENGEANCE AND THE WOMAN___ Featuring Wm. Duncan and Carol Halloæay ESTABL/SHED GEO. S. HOUSTON, Manager. U a- Islendingar J “Voröld” hefir fengið svo góðar undir- tektir að áfram veröur haldið. En skrifendur eingöngu nægja ekki. Prent- smiðju þarf að kaupa til þess að koma blaðinu á fastan og öruggan grundvöll. “Voröld” verður blað þitt, blað almenn- ings, því er slcorað á almenning að leggja fram fé fyrirtækinu til styrktar. Tíu dollars, sem borga má í fernu lagi, gera þig að sameiganda. Styrkið gott mál- efni svo um muni, því “kornið fyllir mælirinn.” Fyltu út eyðublaðið fyrir neðan og sendu “Voröld”. Ger það í dag því á morgun getur það gleymst. r 111 iii 1111111111111 1111 ii iiiiiin ii 11 m l|,|lllllllllllllllllllllllllll!llllll lllllllltllllllllllllllllllllllll 1111,1IIIII11II1111IIIIII [ IIIIIII llll IIIIIIt|f |,| Eg undirritaður óska eftir að gerast sameigandi í útgáfufélagi “Voraldar” Eg skuldbind mig til þess að leggja fram $............................. fyrirtækinu til styrktar, er borgist þannig: $....................nú þegar. $.......................1. apríl. $......................1. júlí. $....................1. október. Dagsetning..............................1918 Nafn.......................................... Áritan................................... ....................................................................................................."""""""""'"""1111 .................... jua

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.