Voröld


Voröld - 23.04.1918, Blaðsíða 3

Voröld - 23.04.1918, Blaðsíða 3
Winnipeg, 23. apríl, 1918 VORÖLD BJa. 3 Búpeningur landsmanna. Samkvæmt búnaSarskýrslun- um fyrir áriö 1916 og eftir Hag- tíðindunum, var tala búpenings á landinu í fardögum þaö ár þessi SauSfénaSur 589343 Nautgripir - 26176 Hross - - 49146 Geitfé - - 1358 SauSfénu hafSi fjölgaS frá því áriS áSur um 33 þúsund eða sem nemur 6%. Eftir landsf jórSungum skiftist fjáreignin þannig °g fjölgunin: SuSurland 161005—11% Vesturland 126265—19% NorSurland 193932— 0% Austurland 108141-:- 3% Mest hefir fénu f jölgaS á Vest- urlandi. Á NorSurlandi hefir þaS hér um bil staSiS í staS, en heldur fækkaS á Austurlandi. Nautgripum hefir fjölgaS um 1444 eSa um 6%. Eftir landsfjórSungum skift- ist nautpeningstalan þannig og fjöígunin: SuSurland 10748— 6% Vesturland 6112—16% NorSurland 6516 x 1% Austurland 2720— 3% Á Vesturlandi er fjölgunin einna mest. Hrossunum hefir fjölgaS um 2528 eSa 5%. Hafa þau aldrei veriS jafnmörg áSur. ÁriS 1905 voru þau 48975 og þaS höfSu þau flest 'orðis fram aS þeim tíma. Svo fækkaSi þeim aftur, en svo er þeim nú aS fjölga á ný og þaS mjög alvarlega. Eftir landsfjórSungum skift- ist fjölgunin þannig: Suöurland 16935—6% Vesturland 10084—6% NorSurland 18331—5% Austurland 3796—4% Hrossunum hefir meS öSrum orSum fjölgaS í öllum fjórSung- um landsins. Geitfé hefir einnig fjölgaS. ÁriS 1915 var þaS 1127, og hefir því þá fjölgaS um 231 eSa rúm- lega 20%. S. S. Kartöflurækt í stórum stíl. Landsstjórnin hefir ákveðið að koma á fót í vor kartöflurækt í stórum stíl suður á GarSskaga. Hefir veriS samiS um leigu á landi 1 ar í þessu skyni, alt aS 20 hektarar. Stjórnin hefir faliö BúnaSarfélagi íslands aS hafa á hendi alla stjórn og umsjón á þessu kartöfluræktunarfyrirtæki fyrir landsjóSs hönd. Gerð hefir þegar veriS ráSstöfun til útveg- unar á útsæSi og nauðsynlegum áhöldum og verkvélum til þess aS vinna með aS kartöfluræktun- inni. Ráðinn hefir veriS verkstjóri til þess að veita þessu fyrirtæki forstöðu. Er þaS GuSmundur búfræðingur Jónsson, bóndi á Skeljabrekku í Borgarfiröi, an- nálaSur dugnaðarmaSur. Heimild til þessarar ráSstöfun- ar er veitt í lögunum frá síSasta þingi, um almenna dýrtíöarhjálp. HlutafélagiS “Akur" Á fundi 23. jan. var stofnað hlutafélag, er nefnist “Akur” og er tilgangur þess að koma á fót og reka kartöflurækt í stórum stíl. Forgöngumenn þessa fél- agsskapar eru þeir GuSmundur búfræðingur Jáhannsson í Braut- arholti og ÞórSur Olafsson í Borgarnesi.—Ætlun félagsins er aS taka land á leigu í Brautar- holti, 3—4 hektafa,—sennilega í svo nefndu Músarnesi og byrja í vor á fyrirtækinu. Hlutafjár- söfnunin er þegar orSin um 10,- 000 kr. í stjórn félagsins eru forgöng- umenn fyrirtækisins og þriöji maöurinn, Benedikt alþingism. Sveinsson bankastjóri. Eirikur Briem, sem hefir ver- iS formaöur fornleifafélagsins á íslandi í 25 ár hefir nú sagt af sér þeim starfa, en í hans staS er kjörinn Pálmi Pálsson. Jón Jakobsson er ritari félagsins, en Matthías ÞorSarson féhirðir. IndriSi Einarsson skrifstofu- stjóri, og séra Valdimar Briem vígslubiskup hafa báöir fengið lausn frá embætti. Guörún Lárusdóttir, kona séra Ástvaldar Gíslasonar, er kosin í bæjarstjórn í Reykjavík. Eyjólfur S. Jónsson guöfræS- isnemi hefir tekiS sér ættar, (skripa) nafniö Melan. Hlutafélag meö 20,000 króna höfuSstól hefir veriö myndaö til þess aö vinna kalk úr Esjinni og er fariö aö taka þar til starfa þegar. Formaður félagsins er Lárus Fjelsted lögfræöingúr. Þetta er nákvæmlega þaS sama sem núverandi ritstjóri Vorald- ar ritaöi um og vildi láta gjöra fyrir 20 árum. 9. marz fórust tveir vélabátar á Vestmannaeyjum og 9 manns drukknuSu. Bátarnir hétu “A- dolf” og “Fri” Mennirnir voru Bjöm Er-lendsson, Bergsteinn Erlendsson, bræSur, Páll Einars- son frá Nýjabæ, Ari Olafsson frá Löndum, Jóhannes Olsen, norö- maSur, Olafur Eyjólfsson úr Reykjavík, Karl Vigfússon frá SeySisfirSi, Karel Jónsson og Sig uröur Brynjólfsson frá Eyra- bakka. MIKILL ÁRANGUR. Halldór Austmann, einn af stjómarnefndarmönnum “Vor- aldar” er nýkominn vestan frá VatnabygSum. Fór hann um mestan hluta bygSarinnar fyrir vestan Elfros í erindum fyrir prentfélagið “Hecla” og ‘Voröld’ Þrátt fyrir þaS þótt áSur hefði fjöldi fólks keypt blaöis, þar vestra og allmargir keypt hluti, seldi hann svo mikiS af hvoru- tveggja aS slíkra undirtekta eru víst engin dæmi áSur meö nokk- urt fyrirtæki meöal íslendinga. Halldór segir aS sér hafi yfir höfuS veriS tekið tveim höndum hvar sem hann kom meS frá- bærri gestrisni og greiSri aðstoö blaðinu til handa, þrátt fyrir þaS þótt kominn væri annatimi og hver stund væri dýrmæt; fóru bændur frá vinnu sinni svo dög- um skifti og fluttu Austmann um bygöina hvert sem hann æskti aS fara. MeSal þeirra sem þetta gerðu má nefna Jón A. Jónasson og Jón Sveinbjörns- son á Elfros, Snorra Kristjáns- son á Mozart, Olaf Magnússon og Olaf Hall á Wynyard og Tryggva Anderson á Kandahar. Allir þessir menn lögöu fram vinnu sína og flutningafæri, auk góðra ráða og mikillar hluttöku an nokkurs endurgjalds; er slikt viröi mikils fjár ef reiknaS væri. Halldór varö aS fara heim snoggva ferS, en hann fer vestur aftur um næstu helgi og feröast þá um austurhluta VatnabygS- anna, sömuleiSis um Þingvalla og Lögbergs bygöir. Ritstjóri Voraldar finnur sér þaS sérstaklega skylt að þakka þá almennu og frábæru hluttöku sem hinir fornu vinir hans í VatnabygSum hafa sýnt í því að koma Voröld á fasta fætur. Hér birtast nöfn þeirra er hann seldi fleiri og færri hluti í ferSinni. Nöfn annara sem þar og annarstaöar höföu keypt áður birtast síðar. Wynyard G. Gíslason Stefán Magnússon J. Brynjólfsson S. M. Kristjánsson Paul Johnson H. B. Johnson O. G. Peterson H. S. Axdal Eggert Björnsson S. F. Bjarnason S. S. Axdal Paul Eyjólfsson S. Johnson Steingrímur Thorsteinsson GuSm. S. Guðmundsson F. Þorfinnsson J. K. Pétursson G. G. Goodman Sigurður Sölvason Leo J. Halldorsson J. W. Kristjánsson J. J. Westdal J. J. Jóhannesson Júlíus Bjarnason Sigtryggur Goodman Símon Sveinsson Tryggvi J. Halldorsson Th. Jónasson Th. M. Bjarnason Magnús Bjarnason Halldór GuSjónsson F. S. Finnson Oli J. Halldorsson Hannes S. Anderson Gunnar Jóhannsson Mrs. Jóhanna Melsted W. P. Nelson M. O. Magnússon Thorbergur Halldórsson O. O. Magnússon K. A. Kristjánsson Friörik Th. Svarfdal Mrs. C. G. Bergthorsson Aðalgeir Goodman Elfros Axel Jónasson Sig. GuSmundsson O. O. Jóhannsson Valdi Grímsson Helgi Paulson Jónas Thomasson Páll Thomasson Sigfús Magnússon S. F. Björnsson A. J. Hördal Kandahar Kristinn Eyjólfsson Einar Bergthorsson S. A. Guönason M. W. Paulson G. J. Sveinbjörnsson J. G. Josephsson Páll Jónsson Th. A. Björnsson Hakon Kristjánsson Dafoe B. J. Borgfjörö * B. J. Olafsson Jacob Helgason Ki-istján Johnson G. J. Olafsson Mozart Jón Bjömsson P. N. Johnson Mrs. J. J. Skafel Arthur Young Kristján Pétursson B. Bjarnason St. Amgrímsson B. Arngrimsson H. J. AustfjörS G. D. Grímsson Sig. Grímsson Th. S. Laxdal Holar Ámi Torfason Jón Jóhannsson Helgi Arnason S. G. Kristjánsson M. J. BorgfjörS Rasmundur Árnason, Leslie Oli Christjánsson, Gurnsey Jónas Samson, Kristnes t Sími G. 1626 Heimili S. 4211 McLEAN & CO. Electrical and Mechanical Engineers We repair: Elevators, Motors, Engines, Pumps and all other kinds of Machinery and all kinds of Machine Work Acytelene Welding 54 Princess Street, Winnipeg Arnór Arnason fór út í Lund- arbygS nýlega i erindum fyrir Voröld. Hann ferðaðist þar um i 12 daga; var honum tekið frá- bærlega vel og seldi hann fleiri og færri hluti öllum þeim er hér segir. Siguröur Jónsson, Minniwaken Th. Halldorsson, Otto Kristinn Jórundsson, Otto Olafur Jónasson, Otto O. Hallson, Eiriksdale L. Kristjánsson, Westfold Einar H. Einarsson, Westfold Carl SigurSsson, Riverton B. SigurSsson, Fairfax B. Jónsson, Cold Springs Jón E. Rafnkelsson, Stony Hill Ingólfur G. Lundal, Deer Horn B. C. Hafstein, Clarkleigh J. J. Westman, Clarkleigh Paul Gudmundsson, Mary Hill Jónatan Magnússon, Mary Hill Jón SigurSsson, Mary Hill Paul B. Johnson, Mary Hill Mrs. Lilja Einarson, Mary Hill Mrs. GuSrún Sigfússon, Mary H. Sig. G. Gislason, Lundar John Sigfússon, Lundar S. Vigfússon, Lundar Jón Einarsson, Lundar Bergþpr Jónsson, Lundar Séra Jón Jónsson, Lundar Gisli Olafsson, Lundar Jóhann M. Gíslason, Lundar G. K. Breckman, Lundar Friörik Kristmanson, Lundar Eirikur F. Hallson, Lundar John Hördal, Lundar St. Dalman, Lundar Hermann Johnson, Lundar Friðrik A. Johnson, Lundar Emil Currie Gíslason og Jens Gíslason, Lundar Olga Gíslason, Lundar Helgi Sveinson, Lundar Björn Johnson, Lundar H. Halldorsson, Lundar Mrs. G. Eyjólfsson, Lundar Miss B. Jónsson, Lundar Magnús Gíslason, Lundar John Bergthorson, Lundar Miss Kristjana og Jens Gíslason •Jens M. Gíslason, Lundar K. E. Fjelsted, Lundar Benjamin Jónsson, Lundar ---------------------------- IDEAL PLUMBING CO. Cor. Notre Dame & Maryland Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verS. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, i hernum. U 1| Keep in Perfect Health We’re open day and night. Phone G. 868 TURNERS TURKISH BATHS Turkish Baths with sleeping accomodation. Plain Baths. Massage and Chiropody. Cor. King and Battatyne Travellers Building Winnipeg i| Talsími Garry 3286 RELIANCE ART STUDIO 616 Main Street Vandvirkir MyndasmiSir. Skrautleg mynd gefin ókeypis hverjum eim er kemur meö þessa auglýsingu. KomiS og finniö oss sem fyrst. Winnipeg, Manitoba GleymiS ekki “Voröld” þegar þiS fariö eftir auglýsingum í blaöinu. i ^ Tit aö fá góðar myndir, 3 5] :0 (b komiS til okkar. g cð 3 ’S BURNS PHOTO STUDIO C rr Q> O: S s- 576 Main Street — Talsími Main 1594 GEO.CREED Fur Manufacturer Seljiö, geymið eöa látiS gera við loöfötin yöar nú þegar Allskonar loöskinnaföt seld meö sumarveröi. 515 Avenue Blk. 265 Portage L. — it Sími: M. 4963 Heimili S. 3328 A. C. JOHNSON Legir hús, selur fasteignir, útvegar eldsábyrgöir. 528 Union Bank Bldg. V Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg - n Vér getum hiklaust mælt. meö Fetherstonhaug & Co. Þekkjum íslendinga sem hafa treyst þeim fyrir hugmyndum sínum og hafa þeir í alla staöi reynst þeim vel og áreiöanlegir. l! ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. L — —i Lloyd’s Auto Express (áöur Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verö fyrir heildsölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg Phone M. 3013 ALFRED U. LEBEL LögfræSingur 10 Banque d’Hochelaga 431 Main Street, - Winnipeg New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraöskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerö er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. Talsími M. 3142 G. A. AXFORD Lögfræöingur 503 Paris Bldg. Winnipeg Talsimi Main 5302 J. G. SNIDAL, L.D.S. TannLæknir 614 Somerset Block, Winnipeg ALMANAKS PENNA OG BLYANTS KLEMMA. ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars KomiS og talið við oss eða skrifið oss og biðjiö um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. J. J SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o. fl. 504 The Kensington, Cer. Portage & Smith Phone Main 2507. Ágæt klemma fyrir lyndar- penna eða blýant, meS mánaðar- dögum. Kleman ver pennum og blýöntum aS týnast úr vasanum. AuSvelt aö breyta mánaSanöfn- um; vel tilbúin klemma með nik- kelhúð, nett, hentug og falleg og ódýr. ASeins 15c; tvær fyrir 25c. Sent meö pósti, og buröar- gjald borgaö af oss. Segis hvort klemma eigi aS vera fyrir penna eöa blýant. VerSbók meS myndu maf alls- konar smávegis og útsæöi, send ókeypis. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56, Winnipeg Phone Sh. 2Í51 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeiI, Ráösmaður 469 Portage Ave., Winnipeg Hver kaupandi “Voraldar” er hlekkur í keöju áframhalds og velgengni blaðsins. Þaö eru auglýsingarnar einnig. CHICAGO ART CO. 543 Main Street, Cor. James St Myndir teknar af vönduöustu tegund. Films og Plates framkallaöar og myndir prentaðar. Eigandi: FINNUR JONSSON

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.