Voröld - 25.06.1918, Qupperneq 1
LJOMANDIFALLEGAR SILKIPJOTLUR
til aS búa til úr rúmábreiður —
“Crazy Patchwork.”—Stórt úr-
val af stórum silki-afklippum,
hentugar í ábreiSur, kodda, sess-
ur og fl.—Stór “pakki” á 25c,
fimm fyrir $1.
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept. 23. P.O. Box 1836
WINNIPEG
Branston
Violet-Ray
Generators
SkrifiS eftir bæklingi “B” og
verölista.
Lush-Burke Electric Ltd. j
315 Donald St. Phone Main 5009 I
Winnipeg
1. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, ’5. JÚNÍ, 1918.
NÚMER 20.
58>
!
I
i
c
i
I
i
I
c
I
©
!
I
©
i
í
í
í
o
I
I
Jóhannes Guðmundur þorðarson.
(JOE. G. JOHNSTON).
I
VERID AD SEMJA UM
SAMEINING KIRKJUFÉL-
AGSINS OG TJALDBÚD-
ARKIRKJUNNAR.
Voðaleg fjárpest liefir komið upp i
félagar hans, voru dæmdir í 20 ára
Peel héraði í Ontario, fjöldi fjár drep- fangelsi 21. þ.m. fyrir það að vera í
Jóhannes Guðmundur pórðarson er einn þeirra vösku íslenzku f
hermanna, sem fallið hafa í þjónustu ættjarðar sinnar. Hann 9
var sonur pórðar Johnston frá Neðrahálsi í Kjósarsýsiu á íslandi,
og konu hans, Guðbjargar Guðmundsdóttur frá Káraneskoti í sömu c
sýslu. Hann var fæddur á Gimli í Manitoba, 15. maí, 1892. É
Paðan fluttist hann með foreldrum sinum til Winnipegosis, 1897, |
og ólst þar up til þess er hann var tuttugu og þriggja ára að aldri.
Hínn 3. Ágúst, 1915, innritaðist hann í 79. herdeildina, sem þá var
í Brandon, í Manitoba, og dvaldi þar við heræfingar um sex mán- |
aða tíma; fór svo til Englands I apríl, 1916. par var hann gerður f
að undirforingja (corporal). Á Englandi var hann i sex mánuði 9
við að æfa menn til herþjónustu, og átti að vera við það starf
framvegis, en bauðst til að fara til Frakklands með 43. Cameron o
Highlánders í október, 1916. Á Frakklandi tók hann drengilegan É
þátt í stríðinu. Skömmu áður en hann féll hafði hann verið
gerður að liðþjálfa (sergeant) fyrir vasklega framgöngu, og var jj
hann að leiða menn sína til atlögu, er hann féll í hinni skæðu f
orustu 26. október, 1917.
Joe var fríður maður sýnum, bjarthærður og góðmannlegur á
svip. Hann var með hærri mönnum á vöxt og fagurlega vaxinn, c
þýður og innilegur í öllum viðræðum, orðvar og gætinn, og ávann É
sér hylli allra sem hann kyntist. Fráfall þessa ungmennis hefir
vakið roikinn söknuð bæði skyldum og vandalausum.
Vinur.
BRÉF TIL M6DUR HINS FALLNA.
Belgíu, 6. nóvember, 1917. c
Kæra Mrs. Johnston,—pað er með djúpri hrygð að ég skrifa i
þér um fall sonar þíns, Sergeant Johnstons, sem féll í orustu morg- |
uninn 26. október.
Dauði Sergeant Johnstons var mikið hrygðarefni öllum í deild
Bans, því hann var einkar vinsæll og hafði unnið sér svo góðan -
orðstír, ekki aðeins í þessari orustu heldur einnig oft áður; bæði
í frábæru hugrekki og framferði var hann hin mesta fyrirmynd
allra sem hann stjórnaði. A
Sonur þinn féll í orustu og dó á svipstundu án allra þjáninga.
Hann var greftraður nálægt þar sem hann féll.
Með dýpstu samhrygð og hluttekningu þinn einlsegur,
TOM TAYLOK, Major.
ist og ein n bóndi biðið bana, en dýra-
læknir liggur fyrir dauðanum.
Uppreist var bæld niður á írlandi
14. þ.m. pá börðust borgarar í stað
sem heitir Batlyar í Galway héraði,
við lögregluna; lögreglan beitti bar-
eflum sinum en borgarar þeir sem
móti voru, tóku hvað sem fyrir varð.
óeeirðirnar risu út af því að menn
voru sakaðir um ólöglegar heræfing-
ar. Nokkrir voru teknir og settir
í fangelsi, eftið að noklcrir höftro
meiðst. Að líkindum segir Heims-
kringlumaðurinn þetta lýgi.
Joseph F. Rutherford í New Yot%,
eftirmaður “Pastor” Russells og sex
móti stríðinu. Blað þeirra sem
heitir “Sunday Messenger,” og útbýtt
hefir verið hér á hverjum Sunnu-
degi, hefir nú verið bannað vegna
þess að það flytur andmæli gegn
stríði.
Blöðin segja á föstudaginn að til-
raun hafi verið gerð til þxess að
myrða Austurríkis keisara.
Nýlega var það gert að reglu af
hermálastjóminni að heimkomnir
hermenn fengju ekki að sjá vanda-
menn sína fyr en þeir hefðu verið
fluttir til Tuxedo og skoðaðir. Vakti
þetta svo mikla gremju og mótmæli
að ákvæðið var afnumið með sím-
skeyti á laugardaginn.
ITALIR VINNA STÓR SIGUR A AUSTURRÍKISMÖNNUM;
HREKJA pA TIL BAKA Á LÖNGU SVÆDI OG TAKA 45,000
FANGA—UPPREIST í AUSTURRÍKI; FÓLKID HEIMTAR
FRID OG VISTIR.—ÍTALIR SEGJA AD STRIDID GETI
ENDAD 1 SUMAR EF VEL SÉ AD VERID AF BANDA-
MÖNNUM.
SKÖLAUPPSÖGN.
Eins og frá var skýrt í síðasta blaði
var sagt upp Jóns Bjarnasonar skóla
fyrra sunnudag í Skjaldborgarkirkju.
Hafði fyrst farið fram sérstök guðs-
þjónusta í tilefni af því í Fyrstu lút-
ersku kirkjunni að morgninum, og
Hayland, Man. — Hávarður
Guðmundson, Jón Hávardson, Ól-
afur Magnússon, Kristján Pét-
urson, Pétur Jónson, B. B. Helga-
son, Davíð Gíslason, Lárus Gísla-
son, Gunnar Holm, Kristján
Goodman.
The Narrows, Man. — Guðm.
ALMENNAR FRETTIR.
Maður sem Ernest McMillan heitir, i Maður sem Arthur Griffith heitir,
og er sonur séra Alexanders Mc-! og er í Sinn Fein flokknum á frlandi,
MiHans í Toronto, hefir nýlega feng- og er í tukthúsinu fyrir landráð, var
ið döctors nafnbót í hljómfræði við
Oxford háskólann, þrátt fyrir það
Jrótt hann væri her fangi á Pýzka-
landi, hafði hann haldið áfram nám-
Inu þar með bréfaskriftum.
Verkfall gerðu 400 vélamenn við
járnbrautirnar í vikunni sem leið.
Var það fyrir þá sök að einn maður
sem ekki er í verkamannafélaginu
hafði unnið á móti samstarfsmönnum
sínum þegar verkfallið var og liöfðu
íélögin krafist þess að hann væri lát-
iun fara, en járnbrautarfélagið neit-
aði því.
kosinn til þings í East Cavan kjör-
dæminu í vikunni senl leið. Hann
fékk 1,200 atkvæði fram yfir andsækj-
anda sinn.
Hvítabandið í Canada hélt nýlega
ársþing sitt í London, Ont. par var
Mrs. Gordon Wright endurkosin for-
stæðiskona. Hún er systir Newton
Rowells, ráðherra.
Saskatchewan fylkið framleiðir
venjulega helming af öllu hveiti í
Canada samkvæmt skýrslu F. H.
Auld, aðstoðar búnaðar ráðherra þar.
í ár hafa Sáskatchewan bændur sáð í
1,000,000 ekrur af hveiti fram yfir
prédikaði séra B. B. Jónsson þar. pví j Thorkelson, Gísli Jónsson, J. R.
miður vorum vér þar ekki en það höf- ] Jónsson, Fritz Erlendson, Thom-
um vér fyrir satt að hann hafi flutt as Gillies.
þar frábærlega fagra ræðu og snjalla. j Reykjavík, Man. — Guðm.
við skólauppsögnina um kveldið jKjartanson, Mrs. Eyvör Sigurð-
flutti Walter Líndal, lögmaður, aðal-;Son, Guðlaugur G. Erlendson,
ræðuna; lagði hann aðal áherzluna á lÁgúst J. Jónsson, Mrs. Vald. J.
iþað hversu mikils verð og nauðsyn- i Erlendson, Sveinbjörn Kjartan-
leg væri þekking á íslenzkrar mál- json, Jón Thorsteinson.
fræði, með því að hún væri grund-1 Húsavík, Man.—Miss Elín
völlur og undirstaða málfræði yfir- , Sveinson.
leitt og í bygging sinni og eðli ná-1 Cayer, Man. — Thorvaldur
skyld hinum fornu tungum er til þess Kristjánson, Jón Finnson, Sigfús
væru lærðar aðallega að læra og j Borgíjörd
skilja byggingu mála.
Lilja Johnson (systir Bergþórs
Johnson) flutti fagra kveðju frá
skólafólkinu tii allra styðjenda og
styrkjenda skólans og sérstaklega
frá nemendum til kennaranna og ann-
ara er yfir stofnuninni og nemendun-
um heíði haldið verndarhendi í öllum
skilningi.
Gunnlaugur Jóhannson skýrði frá J
fjárhag og fjársöfnun fyrir skólann, ;
hafði honum aldrei safnast eins mikið i
fé og aldrei höfðu eins margir nem-1
endur sótt stofnunina þrátt fyrir það j
að stríðið hafði óhjákvæmilega lækk- j
að þá tölu. Höfðu nemendurnir ver- j
ið 51 og er það álitlegur hópur á jafn- j
ungri stofnun og skólinn er.
Séra Runólfur Marteinson, skóla-1
stjóri, stýx-ði samkvæminu og lýsti til- j
finningum sínum gagnvart stofnun- j
inni, nemendum og samkennurum sín-
um; þakkaði auk þess þann milda j
áhuga og þær góðu undirtektir sem 1
fólk hefði sýnt alment. Auk þessa ]
fóru fram söngvar og hljómleikar og
var skemtunin hin bezta.
NYFARINN I
STRÍDID
Bréf frá herfanga.
Eæknafundur hefir staðið yfir hér
S Winnipeg að undanförnu. Voru það sem venjulegt er.
þiar rædd ýms mikilvæg mál, þar á
meðal einkum og sér í lagi kynferð-
fesjukdómar. Forseti lækna félags-
rös var kosinn Dr. G. D. Shortheed,
Srá Gilbert Plains, féhirðir Dr. S. F.
ilierce, skrifari Dr. Hugh McKay.
Svo miklir þurkar hafa gengið í
Alberta að uppskeerubrestur er þar
fyrirsjáanlegur nema regn komi því
fyr.
Stjóruarrjómabúið í Melfort í Sas-
íatchewan, brann til kaldra kola 20.
P-m- Skaðinn er $8,000.
Rannsókn hefir staðið yfir út af
3*runa Telegram. Niðurstaðan er
3Ú að kviknað hafi út frá eldspýtu
aem flfeygt hafi cerið. Ekki i fyrsta ,
skifti sem reykingar valda stórtjóni.' hárri sekt.
Republican flokkurinn í Michigan
neitar að fylgja ráðum Wilsons for-
seta í því að styrkja Ford til kosn-
inga i efri málstofuna.
Verið er að lögleiða ákvæði í On-
tario þess efnis að enginn sem hefir
kynferðissjúkdóma megi
bjónaband og varðar brot gegn því
Sömu góðu undirtektirnar
C.B. Júlíus er nýkominn úr ann-
ari ferð um Narrows bygðir í
erindum fyrir Voröld og Ilecla
Press. Hefir hann sömu söguna
að segja og fyr að svo að segja
hver einasti maður sem hann
bauð hluti í félaginu keypti þá.
Hér eru nöfn þeirra sem í þessari
ferð hans keyptu fleiri eða færri
hluti:
Dog Creek, Man.—A. J. Apn-
finnson.
Siglunes, Man.—Jón Jónsson
22. max-z í vor var A. G. Oddleifsson tekinn fangi af þjóðverjum, í orustu
sem hann þá var í með flokk sinn.
pessi ungi maður hefir getið sér góðan og mikinn orðstir fyrir hugrekki
og prúðmensku og má hiklaust reiða sig á sannleiksgildi þess er hann segir.
Margir foreldrar og vandamenn eru veikir og hugsjúkir yfir því að synir
þeirra og ættingjar sem fangar verða sæti óbærilegri meðferð. ‘ pað er
skylda blaðanna að láta fólkið vita sannleikann í þessu atriði; láta það vita
að föngunum líður ekki illa og að áhyggjurnar í sambandi við það eru mjög
um skör fram. pess vegna er það að vér birtum hér kafla úr bréfi frá Odd-
leifssyni, skrifuðu á þýzkalandi en yfirlesnu á Englandi, 19. apríl, ski'ifar liamn
á þessa leið, meðal annars, frá Karlsruhe I Baden;
“Ég var hertekinn 22. marz; um það atvik verð ég að geta nánar þegar
ég kem heim. Flestir okkar voru teknir allslausir en til allrar hamingju
hafði ég ýmislegt með mér. Fjórir voi'u teknir úr okkar deild og höfum við
allir verið saman hingað til. Ég hefi verið um alt Frakkland, í ýmsum
fanga herbúðum. pær eru mismunandi. Einu sinni fórum við tveggja
■laga ferð með járnbrautarlest til Rastaat í Baden og vorum þar tvær vikur;
þar voru vistir ekki nógar, en síðan við komum hingað hefir það verið gott.
við fáum böggla frá Rauðakrossinum í DanmÖrku, og svo skrifaði ég Miss
Douglas, í London og bið hana um sendingu frá Rauðakrossfélaginu þar, en
samt sem áður væri gott að fá eitthvað sent að heiman; bæði föt og það sem
þú veizt að mér fellur bezt. — Herbúðirnir sem við vorum í í Rastaat eru
ákaflega stórar; en í þeim eru 2,000 yfirmenn. Við vorum þar i tíu búðum
þar sem 50 yfirmenn voru í hveri'i; við lágum í tré rúmum, höfðum
tvö teppi og í-ekkjuvoðir. Tveir ofnar voru í búðinni og lýst var það með
vafurmagni. Kii'kjuganga var á hvei'jum degi kl. 11 f.h. og kl. 8.15 e.h.
Á sunnudögum var haldin guðsþjónusta fyrir hvern trúflokk fyrir sig. Allan
þvott gerðum við sjálfir. Vei'zlun var þar sem seldi lélega vöru fyrir hátt
verð—en í þvi tilliti mun víða pottur brotinn. pessar fangabúðir eru mjög
goðar; þær eru gamlar og vel úr garði gerðar. par er bókasafn, leikhús,
stór borðsalur, o.s.frv. Meðferð á okkur er mjög góð.
Beztu kveðju til allra, með von um að kpma heim innan skamms.
pinn elskandi son,
ÁGOST.”
ganga^ í j (Sleðbrjót), Páll Jónsson, Guðni.
Jónsson, Eggert Sigurgeirson,
Framar J. Eyford, Jón Jónsson.
EGGERT M. EGGERTSSON lagði af
stað austur til Englands með Fort
Garry Horse 15. júní, 1918. Hann er
aðeins 23. ára gamall en hinn mann-
vænlegasti. Móðir hans og systur
eiga heima í Gordon byggingunni, en
ein systir hans er gift í Winnipegosis.
Allir vinir og vandamenn Eggertsson-
ar óska honum innilega til hamingju,
og blessunar; hann er einka sonur
móður sinnar og biðja þess allir að
hann megi koma aftur heill á húfi.
Númer Eggertssonar er 2147727.
Hitt bréfið er skrifað 2. maí í Mainz. par er þetta meðal annars: “Nú
erurn við seztir hér að og líður hverjum .deginum öðrum betur; herbúðirnar
okkar eru á hæð þar sem sést út yfir borgina. Við sjáum út á ána Rín,
breiða og svellandi með hinni afskaplegu umferð og mörgum fögru hrúm.”
Svo lýsir hann fegurð borgarinnar og bygginganna þar og heldur síðan
láfram: “Hér eru um 500 foringjar og við erum í þremur stórum deildum;
við ei'um 9 i einu herbergi; okkar er herberði 50 feta langt og 15 til 20 feta
breitt með hálfhveldu þaki með stórum gluggum. Við höfum þar piano og
j erum að kaupa litla eldavél. Nóg fæst hér keypt af eldivið, og alt er að
í komast hjá okkur i ágætt horf. Máltíðir okkar eru mjög góðar. Við fáum
j kaffi kl. 8 á morgnana og kl. 2 e.h. og svo boi'ðum við kl. 12 og kl. 6 e.h.
í iierbúða sölubúðum getum við keypt j'mislegt sem við viljum í viðbót með
| kaffinu og máltíðunum. Við erum að stofna leikfimisfélög af ýmsu tagi, og
I svo erum við að byrja á skóla, og ætla ég að læra þar frakknesku og þýzku,
og vonast ég til að það verði að enn þá meiri notum en það var í skólanum.
Hér er líka kend hraðritun og bókhald; við höfum hér bókasafn. — Við fáum
ekki að veita móttöku dagblöðum en tímarit er óhætt að senda.”
BORGARAFUNDUR SKORAR Á STJÓRNINA AD VARPA í
FANGELSI AUDKÝFIN GUM LANDSINS SEM ÓVINUM
pJÓDARINNAR OG TAKA ALLAR KOLANAMUR A SITT
VALD,—SAMSÆRI AUDKÝFINGANNA MISHEPNAST; NÁ-
LEGA EINS MIKIL HARDKOL KOMA TIL WINNIPEG í
HAUST OG EYTT VAR í FYRRA VETUR.