Voröld


Voröld - 25.06.1918, Blaðsíða 5

Voröld - 25.06.1918, Blaðsíða 5
Winnipeg, 25. júní, 1918. VORÖLD Bls. 5 lír þingtíðmdunum; einmitt þann kaflann sem hann vísar til, og þegar fólk hefir lesið það þá vonum vér að flestir sannfærist um það —og þó enginn fremur en 0. T. Johnson—að ritstjóri ITeimskringlu hafi aldrei lesið þingtíðindin. pví hefði honum komið til hugar að þar stæði það sem hér fer á eftir þá hefði hann ekki eggjað Voröld a að endurprenta það. pess skal getið að vér munum þýða þá kafla sem vér prentum úr þingtíðindunum eins rétt og oss er unt, og biðjum vér ritstjóra Heimskrmglu að hafa vel opin bæði áugun og segja oss til ef rangt er útlagt. Á því biðjum vér engrar fyrirgefningar þótt þetta verði nokkuð langt mál. Saga síðustu kosninga hefir aldrei verið sögð emi þá; hún verður sögð síðar rækilega, Canada til ævarandi og óafmáanlegrar forsmánar. En hér er um svo dásamlega flókna reifara sögu að ræða að jafnframt því sem þjóðinni er lífsnauðsyn að vita hana þá er hún einnig svo gráthlægileg að fátt má við hana jafnast. Enginn hefði getað látið sér detta í hug að slíkt gæti komið fyrir hjá svo kallaðri siðaðri þjóð á tuttugustu öldinni. 21. maí stóð maður á fætur í Ottawa þinginu sem A. B. Copp heitir, og er þingmaður fyrir Westmoreland kjördæmi. Hann byrj- aði ræðu sína á þessa leið: “Málefni það sem ég ætla mér að ræða snertir atkvæðagreiðsl- una meðal hermanna við síðustu kosningar, bæði í Canada og austur í Evrópu. peir af oss sem hér voru á þrnginu 1916 og 1917 muna hversu mikil athygli því var veitt að gefa hermönnum vorum tækifyri tii atkvæðagreiðslu þegar sambandskosningar yrðu. Vér munum það einnig allir hversu oss var ant um að búa lögin þannig úr garði að ékki yrði viðhöfð svik í kosningum. Um það voru allir sam- mála að verja kosningasvikum í allri mynd. Ég minnist greinilega hversu ósanngjörn þótti getgáta eins þingmannsins—manns sem nú er í stjórnarráðinu, en var þá blátt áfram þingmaður frá Carleton, N.B. Hann lýsti með svo svörtum blæ svikum þeim sem framin yrðu í skjóli þessara laga að ég veigraði mér við að fallast á grunsémi hans. Nú hefi ég lifað þá tíð að fá ekki grun heldur sönnun fyrir því að þessi þingmaður grunaði ekki um einn tíunda hluta af þeim svikum sem í raun réttri áttu sér stað þegar til kom. Eftir að lögin voru samþykt og staðfest voru hermanna atkvæð- in tekin bæði hér og í Evrópu og þeim skift á milli margra af núver- andi ráðherrum; þeir blátt áfram eiga embætti sitt að þakka manna atkvæðum. pessvegna er það sanngjarnt að veita þinginu nokkrar upplýsingar er ég hefi í höndum, og sýna ástæðu fyrir því að rannsókn sé nauðsynleg. pegar kosningar stóðu yfir í Canada komst ég að því að rang- indi voru höfð í frammi. Stuttu eftir að hermanna atkvæðin voru tekin 1 Evrópu fékk ég mörg bréf frá hermönnum með upplýsingum sem sannfærði mig um það að óregla hefði átt sér stað, sem leitt hefði til alvarlegra svika í kosningunni og glæpsamlegra athafna. Pegar ég fékk þessar upplýsingar taldi ég það skyldu mína að grenslast frekar eftir málavöxtum og reyna að komast eftir eðli svikanna. Eg byrjaði að spyrjast fyrir og hefi nú fengið upplýs- ingar og staðhæfingar sem ég efast ekki um að séu sannar, ends úthlutun hermanna atkvæðanna, í því skyni að eyðileggja á kosninganna í Canada. Ég hefi því meðferðis uppiýsingar skýrslur sem ég ætla mér að leggja fram fyrir þingið sem sön þess að alvarleg óregla og svik hafa í raun og sannleika átt sér s Kærurnar eru þessar: og trúi og legg þar við heiður minn að ég segi satt: 1. Að í síðustu kosningu hafi nákvæmlega hugsað og útreikn- að samsæri átt sér stað í því skyni að fremja yfirgripsmikil svik sambandi við atkvæði hermannanna. 2. Að þetta sagða svikasamsæri hafi sérstaklega verið framið á eftirfarandi kjörhéruðum: Kings og Queens í Prince Edward Island, Cape Breton North og Victoria, Richmond og Cape Breton South, Cumberland, Digby, Annapolis og Pictou, í Nova Scotia; í VVestmorland, Restigouche og Madaæaska, Kent og Northumberland i New Brunsæick; í Brome, Sherbrooke, Chambley-Vercheres, St. Anne, Montreal, St. Antoine, St. Hénri, St. Lawrence og St. Geoge, Stanstead og Wright í Quebec; í Algoma East, Bruce North og South, Essex North og South, Hamilton East og West, Huron South, Kent, Leeds ®g Brockville, Lennox og Addlington, London, Middle- sex West, Nipissing, Ontario South, Ottawa, Oxford South, Peel, Prince Edward, Russell og Welland í Ontario; í Calgary, Edmonton og Yukon (Hér verðum vér að skjóta því inn í að um enga þessa staði svo að segja er oss kunnugt hér vestra, en vér vitum um óheyrð svik og ranglæti hér í Manitoba og Saskatchewan, um þau hefir Copp ekki vitað). 3. pessum svikum var stjórnað og þau framin af ábyrgðisfull- um embættismönnum í hinum canadiska her hans hátignar kon- ungsins í samráði við aðstoðar yfirmenn og kosningastjóra sem skipaðir voru af valdi krúnunnar. 4. Að hermenn sem atkvæði höfðu voru aðvaraðir um það af hálfu stjórnar-valdanna hvernig þeir skyldu svara spurningum á “B” eyðublaðinu sem var á umslagi atkvæðaseðlanna; óg var þuð i því skyni gert og á þann hátt að hægt væri með svikum að telja arkvæði mannanna annarstaðar en þar sem þau áttu að teljast lögum samkvæmt. 5. Að vitnisburður verður gefin og gögn eýnd af minni hálfu frammi fyrir rannsóknardómi er sanna að félag var myndað tilþess að nota atkvæði með svikum, gerð á þeim stöðum sem sérstaklega höfðu verið valdir í því skyni að eyðileggja og ónýta lögleg og réttmæt atkvæði í þeim kjördæmum. 6. Að í nokkrum þessara kjördæma voru greidd hermrnrm at- kvæði með svikum svo mörg að þau voru miklu fleiri en öll her- manna atkvæði sem til voru þar. (Pramhald—kærurnar eru 32). Samskot fyrir RAUDAKROSSINN. afnað af Laugu Jónasson og Krist- Jolms jn, Dog Creek: — Narrows:— G. Kernested ...$ 2.00 Oak View:— F. O. Lyndal ... 2.00 Guðm. Goodman ... 1.00 Stefán E. Hallson ... 1.00 G. Anderson .50 Stefán Brandson .50 S. O. Eirlkson ... . 10.00 A. Eiríkson ... 1.00 H. Erickson ... 2.00 J. Sigurjónsson ... 5.00 O. S. Eiríkson ... 2.00 S. S. Eiríkson ... 3.00 Eyólfur Sveinson ... 1.00 Thóra Sveinson .50 Dog Creek: — Mrs. Larson .25 Fr. Parson 50 Lauga Jónasson ... 1.00 Kristin Johnson .... 1.00 ólafur Jónasson .... 1.00 Samtals ....$ 35.25 Samskot fyrir Rauðakrossinn. Safn- að af Ingu Johnson, Dog Creek: Mr. og Mrs. J. K. Jónasson .„.$ 10.00 Jón Steinthorson .... 10.00 Mr. og Mrs. Joh. Johnson .... .... 5.00 Mr. og Mrs. G. Isberg .... 5.00 Mr. og Mrs. A. Sveistrup .... .... 5.00 Mrs. L. M. Foæler .... 3.00 Loftur Johnson .... 1.00 Sveinn Thorleifson 50 Theodore Johnson 50 Miss Inga Johnson .... 2.00 Mrs. M. Johnson .... 2.00 Samtals ....$ 44.00 Safnað af Imhu Johnson, Siglunes, Man. Siglunes:— Paul Johnson ....$ 5.00 Miss R. Johnson Mrs. Guðrún Johnson .... 1.00 Jón Jónsson .... 1.00 Miss Imba Johnson .... 2.00 Mrs. María Hoæardson .... 2.00 Mrs. E. Sigurgeirson .... 1.00 Miss Guðbjörg Eggertson .... 25 Mrs. B. J. Mathews .... 3.00 Miss Margrét Mathews 50 Miss Alla Mathews 50 Otto W. Mathews 50 S. J. Mathews 2.00 Thomas Guðmundson .... 2.00 Mrs. Herdís Runólfson 50 Miss Clara Runólfson 25 Miss Emmy Runólfson 25 Hayland:— Kr. R. Péturson .... 4.00 Samtals ....$ 28.25 Safnað af Söllu Helgason, Hayland. Hayland: — Pétur Jonsson ....$ .50 S. O. Gíslason 50 Jón Péturson .... 1.00 Kjartan Goodman .... 3.00 Sv. Skaftfell 50 Rooney.. .50 .50 Samtals.....................$$ 29.00 Alls.......................$182.25 Safnað af J. R. Johnson, við P.O., vestan N. T. Snædal .............. 20.00 A. J. Johnson.............. 25.00 Mrs. V. Erlendson .... Guðl. Erlendson....... Arni Bjarnason ..... Mrs. E. Sigurðson .... Gustav Erlendson .... Guðm. Kjartanson .... Árni Paulson...... .... A. Brandson......... Guðm. Pálsson ...... Mrs. H. Bjarnason.... H. Bjarnason........ Mrs. F. Erlendson .... Tom Gillis .......... Fritz Erlindson ..... Charles Pingrenon .... A. M. Freeman ...... G. G. Johnson........ .... 15.00 .... 5.500 .... 20.00 ..... 10.00 ..... 5.00 ..... '12.55 ..... 5.00 ..... 6.30 ..... 3.00 ..... 5.00 ..... 10.00 ..... 2.00 ..... 2.00 .... 10.00 ..... 5.00 ..... 10.00 ..... 5.00 Jules Pingrenon..................... 5.500 GLADAR STUNDIR. Eins og um var getið síðast var þeim Gunnari Goodmundssyni og konu hans haldið veglegt samsæti í Únitara kirkjunni í tilefni af því að þá höfðu þau verið í hjónabandi í fjórðung aldar. Voru þar margir saman komnir af öllum flokkum manna og stjórnaði Hannes Péturs- son samsætinu. þau hjón þekkja hér marga og hafa átt heima 1 Win- nipeg um fjöldamörg ár; var þess tösku handa Dr. Pálson, og úr á gull armbandi (wrist wateh) handa FFrú Pálson. þá stóð Dr. Pálson upp og hélt snjalla ræðu á ensku og þakkaði gjafirnar og þó sérstaklega þann hlý- hug sem hann fann hjá hinum störa v'ina hóp er þar var kominn til að' kveðja hann og konu hans. Meðal annars komst hann að orði þannig: Að ef einhver bygð vildi ómögulega missa einhvern sérstakan mann skyldu þeir gefa honum svona gjafir áður en hann sýndi á sér ferða snið, og myndi hann þá hvergi fara. En minst í ræðunum er haldnar voru ! beir vildu losast við einhvern úr Gísli Johnson.............. Sv. Kjartanson ............ Miss E. Svéinson........... Miss Guðfinna Erlendson.... Miss Botnia Eyólfson ...... Erlendur Erlindson......... Ragnar Eyólfson............ 5.00 5.00 5.00 .25 .25 .25 .25 Samtals........ ......$216.85 MACS LEIKHÚSID hversu mikinn þátt þau hefðu tekið í ýmsum félagsmálum, þótt mest hafi kveðið að þeim I únitara kirkjunni, því þar hafa þau staðið mjög framar- lega. Gunnar hefir um tíma að und- anförnu sérstaklega lagt sig fram um það að líknarstofnun safnaðarins í sambandi við herinn og orðið þar mjög mikið ágengt. Fjöldi fólks flutti þeim hjónum árnaðaróskir 1 stuttum ræðum, og voru þessir þeir sem töluðu: Hann- es Péturson, séra Runólfur Martein- j son, Sigfús Anderson, Friðrik Swan-, son og kona hans, Sigurður Anderson og kona hans (sem er systir silfur- brúðarinnar) Mrs. Gísli Jónsson, Mrs. J. B. Skaftason, Mrs. M. Magnússon, Thorsteinn Borgfjörð og silfurbrúð- hjónin. Mörgum hafði mælst vel, en flestum kom saman um það að ræða silfurbrúðarinnar hefði borið langt af hinum öllum; enda er hún stórgáfuð kona og vel géfin. Rausnarlegar veitingar fóru fram og var auk þess skemt sér með söng- um og hljómleikum langt fram á kveld. Allir fóru heim með þá ósk í huga að þessi hjón mættu njóta heilsu og heilla til næsta brúðkaups —gullbrúðkaups—enda efast fáir um að það liggi fyrir þeim að öllu for- Gunnar Holm.................. 1.00 Jón Hólm .................... 1.00 Davíð Gíslason .............. 5.00 L. Gíslason.................. 1.0® O. Magnússon ................ 3.00 Helga Haldórson.................25 Fríman Haldórson ...............25 Guðrún Haldórson ............ .25 Sesselja Haldórson..............25 Arnbjörg Haldórson..............10 Howardur Guðmvfidson......... 2.00 Sig. Helgason................ 5.00 Björn Helgason .............. 5.00 Jón Helgason................. 3.00 Solveig Helgason............. 2.40 Samtals.....................$ 35.00 Safnað af Ástu Thorlacíus, Dolly Bay, Man. Oak View :— G. Sigurdson .................$ 1.00 P. R. Péturson..... ............ 1.00 Dolly Bay:— O. Thorlacius................... 1.00 Mrs. O. Thorlacius ............. 1.00 Jón Thorlacius ................. 1.00 Miss Guðný Thorlacius........... 1.00 A. J. Thorlacius ............... 1.00 Miss Helga Thorlacius........... 1.00 R. M. Thorlacius...................50 Helgi Thorlacius...................50 Ágúst Sigurdson....................25 Emma Skaftfell, Goulbourne.... 1.00 VMAN MAR.TO ■■p-fi Pffihcoöl Pilob ^giammounlQ>i<MO peir sem unun hafa af þvl að horfa á hreyfimyndir fá sérstaklega góða skemttm þar sem um er að ræða sýn- inguna “A Petticoat Pilot” eftir Vivian Martin, á Macs leikhúsinu. Mary Gusta, sem er gælu- nafn Vivian Martins, hrífur bæði menn og konur sem þessar sýningar sækja. pá kemur flestum saman um að málverkin sem sýningunni fylgja, séu meira virði fyrir þá sem á horfa en inngangsgjaldið. MYNDARLEGA GERT Fundur var haldinn hér í Winnipeg á laugardaginn þar sem það var samþykt í einu hljóði að skorá á stjórnina að taka eigendur kolanáin- anna í Vestur Canada, hneppa þá í herfangelsi og halda þeim þar sem óvinum þjóðarinnar þangað til eftir stríðið. Var þessi samþykt send stjórninni og þess krafist að hún væri tekin til greina tafarlaust, en að ötjómin tæki sjálf að sér að láta ■inna allar kola námur landsins. pað er óafmáanlega ritað I húgsan- ir manna hér að náma eigendurnrr hafi myndað samsæri til þess að níð- ast á fólkinu í skjóli stríðsins og auðga þannig sjálfa sig. pegar þess er gætt að menn halda að ýmsir stórfiskar eigi mikinn hluta í þessum námum eins og t.d. Deácon, Sir Clifford Sifton og fleiri þá er til lagan þeim mun eftirtektaverðari. En sannleikurinn er sá að sé ífokk- ur til sem í raun og sannleika verð skuldar nafnið óvinur þjóðarinnar á þessum tíma, þá er það hver sá er notar sér neyð og dauðastríð fólksins til þess að kúga það og auðga sjálfan sig eins og út lítur fyrir að hér hafi átt að gera. Alls ......................$ 10.75 Safnað af Rúnu Johnson, Dog Creek. Búi Thorlacious, Dolly Bay ....$ 18.00 Dog Creek:— Barhey Eggertson ......... 5.08 Bamey Johnson................. 5.00 Theo. Rassmundson............ 1.00 A. J. Arnfinnson............ 1.00 G. Johnson............. .._ .... 1.00 Mrú. G. Johnson.............. 1.00 Mrs. S. Stevenson ......... 1.00 W. M. Monkman................. 1.00 Runa Johnson— — — ........— : 1.00 Dóra Thorsteinson ..............50 J. S. Johnson — .............. 50 32x4 FISK Non - Skid TIRES BRBEN MOTOR CO., LTD. 704 BroSdway Síiui Sherbr. 657 Parker & Son Beint á móti pósthúsinu, hafa alt fvrir drengi—fyrir drengi. fallalausu því þau anda og- útliti.. eru bæði ung í KVEDJUSAMSÆTI Að kveldi þ. 31. maí söfðnuðust menn saman í samkomu-húsi Ar- borgar. Tilefni þess og tilgangur var að kveðja Dr. Pálson og frú hans, sem vóru að fara alfarin úr bygðinni til Elfros, Sask. pað var auðséð á öllu að ekkert hafði verið tilsparað af því sem föng voru til, enda var samsætið hið ánægjulegasta I alla staði. Húsið var troðfult af vin- um og velunnurum, þrátt fyrir næst- um ófært veður af rigningu og lítt færa vegi, þá má víst með sanni segja að þetta er það allra fjölmennasta samsæti sem haldið hefir verið hér í Arborg, og vóru þó margir af vinum heiðursgestanna sem ekki komust a’la leið vegna illveðurs og ófærðar, og dagaði uppi á miðri leið. En þrátt fyrir þau vonbrigði sem því vóm samfara að þessir menn gátu ekki verið viðstaddir, þá virtust allir einhuga í því að gera þeim Dr. Pál- son og frú hans, kvöldið sem ánægju- legast. Séra Jóhann Bjarnason stýrði samsætinu með þeim skörung- skap sem vænta mátti, og byrjaði hann með því að bjóða heiðursgest- ina velkomna, og þarnæst að syngja þjóðsönginn “God Save the King,” og ‘Hvað er svo glatt” og tóku nélega allir þátt í söngnum og var leikið undir á piano af Miss Ottenson. par næst var drukkið kaffi og fór til þess nokkuð langur tími bæði vegna fjöldans og eins vegna hins hvað ríf- lega var á borð borið, og eiga konurn- ar í Arborg mestar þakkir skilið fyr- ir það. pegar borðhaldið var að mestu um garð gengið stóð séra Jó- hann Bjarnason upp og hélt langa ræðu, fyrst á ensku þar næst á ís- lenzku, og afhenti hann þá, með nokkrum vel völdum orðum heiðurs- gestunum tvo hluti, vandaða hand- bygðinni þá væri reynandi að gefa honum hugmynd um að svona gjafir fengi hann að skilnaði og mundi hann þá fljótt fara: Hann sagði margt og mikið fleira sem of langt yrði hér upp að telja og var að því gerður góður rómur. Á milli ræðu- halda söng Mrs. Gound einsöng (vocal solo). pá stóð upp Mr. St. Einar- son og talaði bæði vel og lengi á ís- lenzku og fórust honum orð á þá leið að það væri liart að þurfa að sætta sig við að sjá á bak beztu mönnum bygðarinnar, og það fyrir enga aðra ástæðu en það að aðrar bygðir væru blómlegri og virtust eiga meiri fram- tíð fyrir höndum, og vildi hann helzt að Dr. Pálsyni yrði ekki slept úr bygð inni, og var að ræðu hans gerður góð- ur rómur. par næst flutti Mr. X. Ingjaldsson ræðu á ensku, og mintlst hann á mörg ferðalög með Dr. Páls- syni þegar hann var í læknis erindum út um bygðir, og mintist ýmsra örð- ugleika sem læknar út á landsbygð- inni hefðu við að stríða; og í því sam- bandi mintist hann á hvað það væri þýðingarmikið fyrir alla, og þó sér- staklega fyrir lækna að vegir væru sem beztir, og það væru engin und- ur þó þeir menn, sérstaklega veldu þá staði sem þar um lofuðu mestu og menn sem væru eins fljótir að bregða við (eins og allir vissu sem vitjað höfðu Dr. Pálsonar a ð hann væri> gerðu að sjálfsögðu meiri kröfur til þess að vegir væru sem greiðastir yf- irferðar og væri það eðlilegt, þv£ læknar vissu það betur en aðrir að það væri lífsspursmál, og var það vel sagt, eins og alt sem Mr. Ingjald- son sagði. par næst talaði Mr. Jón Runólfson, og mintist á þau kynni sem hann hafði haft af Dr. Pálssyni, bæði þessi 9. ár sem hann hefir verið hér læknir og eins áður, og sagðist honum vel, og fór hann að endingu með kvæði eftir sig. pá voru sunginn mörg kvæði bæði á ensku og íslenzku, svo sem “Auld Lang Syne,” og “Fóstur- landsins Freyja,” og fleira, en margir fóru að færa til borð og bekki, því það stóð til að dansa fáeina snúninga, allir vissu að Dr. Pálson mundi ekkl vera því mótfallinn, því hann hefir verið og er hrókur alls fagnaðar. Séra Jóhann Bjarnason mæltist þá til að menn létu sér nægja á þessum yfirstandandi alvöru-tímum að dansa svo sem tvo klukkutíma, en með því það var bæði myrkur og regn þá sýndist öllum sá kostur beztur að blða þar til birti og dansa sér til skemtunar. A Viðstaddur. j Stofnað 18663. Talsími G. 1671 Pegar þér ætlið að kaupa áreið- anlegt úr þá komið og finnið oss. Vér gefum skrifaða ábyrgð með öllu sem keypt er af oss. Mitchell & Co., Ltd. Gimsteinakaupmenn í Stórum og Smáum Stíl. 486 Main Str. Winnipeg. V »>■< MM • • WONDERLAND Á miðvikudaginn og fimtudaginn gefst tækifæri að sjá í Wonder- land leikhúsinu hérna tilkomu- mikla sögu sem heitir “Th» Bar- rier.” par eru svo fagrar og full- kommar sýningar sem framst má verða er lýsa fegurð norður Can- ada, og sýnir lífið einmitt eins og þar er þar. Inn í þessa sögu sem er full af tilbreytingu vefst ásta- líf á hæsta stígi með allskonar nautnum og sorgum eins og geng- ur. pað er ekki óllklegt að naörgum verði forvitni á að sjá myndaleikinn "The House of Hate,” sem byrjar í júlí mánuði. AHUGI SELUR VORURNAR. Sá sem talar með áhuga og eldmóði sannfærir bezet—Wil- son, Roosevelt og Billy Sunday. Sá sem verzlar með mestum áhuga og eldmóði fær mest viðskifti—Carnegie og Schæab. Sá sem auglýsir með mestum áhuga dregur mest athygli fólks—Wanamaker, Ford eg Ryan. Notið skóna með Ryans merkjurn. Biðjið kaupmanninn yðar um Ryans skö. G. Johnson, að 696 Sargent Avenue, hefir Ryans skótau til Stórkaupmenn, sem verzla með skó og stígvél í Winnipeg. sölu. Verzlið við hann. THOS. RYAN & CO., LTD. Heildsölu skókaupmenn WINNIPEG. MANITOBA ommm-o-mmm «0 o>-« TIL FOLKS A GIMLI OG I GRENDINNI Lítið inn til Sv. Björnssonar of ykkur vantar skó fyrir karlmenn, kvenfólk og börn, einnig hefir hann ýmislegt af fatnaði og öðru þar til heyrandi. Alt er selt eáns ódýrt og unt er. “WHITE ROSE” GASOLINE sem allir þekkja, selur hann á því verði sem vart mun þekkjast út á landi. SANNGJÖRN VIDSKIFTI.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.