Voröld - 08.04.1919, Blaðsíða 3
Winnipeg, 8. apríl, 1919
70EÖLD.
Bis. £
Núníngs-lœkningar
eftir vísindalegtnn reglum
Fyrir konur og menn
Svenskir rafmagnsgeislar lækna
gigt, magasjúkdóma og veiki senr
orsakast af taugaveiklun og ófull-
kominni blóðrás.
Árangur ágætur.
SérfræSingur við sjúkdóma í hár-
sverði.
McMILLAN hjukrunarkona
Suite 2, 470 MAIN STREET
Sími Oarry 2454
Ljosmyndir
Og
Stœkkadar Myndir
af mikilli list gerðar fyrir sann-
gjarnt verð
Heilrœði fyrir unga menn
I VERZLUN OG VIÐSKIFTUM — eftir George H. F. Schrader
pýtt hefir Steingr. Matthíasson
The
Rembrandt
Studio
314 BIRK’S BLDG. WINNIPEG
Inngangur á Smith stræti,
Talsími M. 1962
W. McQueen, forstöðumaður
cn
►<a
Wheat City
Tanner y, Ltd.
BRANDON, MAN.
Eltiskinns idnadur
Láttu elta nauta og hrossahúð-
Irnar yðar fyrir Feldi “ítawhide”
eða “Lace Leather” hjá "WHEAT
CITY TANNERY” félaginu.
Elsta og stærstá eltiskinns iðnað-
ar framleiðí-lu félag í Vestur-
Canada. Kaupa húðir og loðskinn
með hæðsta verðo. Góð skil.
Spyrjið eftir verðlista Utaná-
skrift vor er Brandon, Man.
Vér höfum mörg hús, hæði
með öllum þægindum og nokkr
um þægindum. Gjafverð. Finn-
ið oss áður en þér kaupið.^
Spyrjist einnig fyrir hjá oss
ef þér viljið kaupa góð lönd.
CAMPBELL & SCHADEK
311 Melntyre Bloek
Talsími Main 5068-5069
Gjöiúðsvo vel að nefna blaðið
“ Voröld” þegar þér skrifið.
75c
I EINNI SAMSETTRI REIKN-
INGSBóK
Meðnafninu þrystu í 23 karot gull-
Btöfiim. Til þess að koma nafni voru
enn þá víðar þekt, jafnframt því augn-
armiði að ná í fleiri viðskiftavinl ger
j um vér þetta Merkilega
'ís7tilboð, þar sem vér bjðð
um fallega leðurbók
i með samsettum reikn-
f» lngs eyðublöðum eins og
ihér er sýnt með nafni
j 1 eigandans þrýstu I 23
L karot gulístöfum. petta
j p er fullkomin samsett
l bók sem eb nothæf í sjö-
«......... földum tilgangi: 1. sens
^KAJwVc^NAMistór vasi til þess að
^ geyma reikinga; 2. ann-
ar vasi fyrir spjöld og seðla; 3 þriðjí
vasi fyrir ávi"anir; 4. vasi fyrir ýmis-
log skjöl; 5. stuttur meðvasi með loku
fyrir frímerki; 6. spjald til einkennis
tneð piássi fyrir mynd þlna eða ástvlna
Þinna; 7. almanak með mánaðardögum.
Binkennisspjaldið og mánaðardagur-
'nn sjást í gegn um gagnsæja hlíf.
Stærð alls 3x3% þuml. Verð 75c.
Nafnið í einni línu, 25c aukaverð fyrir
nverja auka línu. Fæst einnig sérlega
vandað fyrir $1.25. tvær línur $1.5#.
Skrautmunahók og'útsæðisskrá ókeyp-
Is með liverri pöntun.
ALVIN SALES CO.
Dept. SQ, p. Q Box 56, Winnipeg, Man,
Voröld
VORÖLD ER VINUR pINN
VORÖLD ER HAGUR pINN.
VORÖLD ER VÖRÐUR pINN
VORÖLD ER STYRKUR pINN
STARFSMENN.
Ef þú átt völ á stöðu, sem gefur
þér tækifæri til að læra eitthvað
og komast áfram, þá er sú staða
arðsamari, þó húu byrji með lágu
kaupi, heldur en vel launuð staða
með engum framtíðarmöguleikum.
Úngur maður, sem vill komast
áfram, á að lifa reglusömu lífi, því
að öll “óregla liefir áhrif á starf
hans; en því ríður umfram alt á,
að maðurinn sé stöðugt vakanöi
og vel upplagður, en þreytist ekld
né sljóvgist.
Vertu varkár í vali félaga þinna.
Einn getur með góðum áhrifum
sínum verið þér lyftistöng til fram
fara og farsældar. A'ftur getur
annar með illum áhrifum sínum
dregið þig niður í sorpið.
Únglingurinn, sem aðeins í lok
starfstímans gætir að, hvað klukk-
unni líður, lcemst aldrei áfram,
en sá sem keppist við klukkuna
allan daginn og gætir vel að hvað
tímanum líður, nema þegar á að
fara að hætta — því þá gefur hann
sér ekki tíma til þess — sá maður
á vísa framtíð fyrir höndum.
Ætlaðu þér aldrei of mikið,
vitnisburður samverkamanna þinn
a mun mæla með þér, en vertu
ekki of hikandi, því sjálfstraust
er miklu betra en vantraust á
sjálfum sér.
Láttu ekki hugfallast, þótt
fyrstu tilraunir þínar mishepnist,
reyndu aftur; fáir eru smiðir í
fyrsta sinn.
Segðu aidrei: eg get ekki, segðu
heldur: eg skal reyna, því að þú
getur aldrei sagt, hvað þú ert fær
um að gjöra, fyr en þú reynir.
Búðardrengurinn, sem sýmr
áhuga á starfi sínu og rekur erindi
sín samvizkusamlega, er síyakandi
og viljagóður og reynir að vera
nytsamur hvívetna, hann kernst
langt fram úr þeim, sem ekki gerir
annað en það, sem fyrir hann er
lagt.
Ungur verzlunarmaður á að
leita sér þekkingar á ölln, sem við
kemur búðarstörfum. Ef hann
kemur nxeð góðar uppástúngur um
nýbreytni til Ixóta, vekúr liann at-
hygli yfirboðara sinna og kemst
betur áfram.
Ef þú ætlar þér að gerast verk-
st.jóri, eða framkvæmdarstjóri við
verksmiðju, þá reyndu að koma
með sjálfstæðar tillogur til um-
bóta — reyndu að finna upp ný
verkfæri og ájxöld og legðu á ráð,
hvernig unt sé að koma vinnunni
betur fyrir og fljótar.
Ef þú hefir lnigmyndaflug og
framkýæmdaliæfileiliá, þá muntu
komast áfram. Láttu hendur og
heila vinna saman.
Vinna handiðna-mannsins mælir
xvtíð með sér sjálf, með eða móti
manninum. Manngildi hans er
mælt eftir verki því, sem hann
vinnur á degi hverjum, en ekki að
honum taldst upp einstöku sinn-
um. Hann kemst einúngis áfram
með stöðuglyndi og dugnaði....
Drengur, sem vill komast áfram
sem handverks maður, vérður ætíð
að hafa augun opin. Hann á að
gefa nánar gætur að öllum vélum
og verkfærum, sem hann fer með,
og hann á/ekki sjálfur. að vinna
eins og hugsunarlaús vélin. Ef
hann liefir fengið almennan skiln-
ing á verkfærum yfir lxöfuð að
tala, þá getur hann orðið verk-
stjóri, ef til vill framkvæmdastjóri
eða yfirmaður.
Fyrir unga verzlunar menn er
sérstaklega gott að lesa bækur um
verzlun og vei-zlunarlöggjöf. En
fyidr handverks menn er mjög
nytsamlegt að lesa bækur og bJað-
agreinar um handiðnir allskonar.
pesskonar bækur má fá á hverju
bókasafni.
Ef þú ætlar að verða kaupmað-
ur, þá aflaðu þér ítarlegar þekk-
ingar á þeirn vörum, sem þú ætlar
að selja, lærðu um upptök þeivra
og tilgang, frá gullnámunni til
gullpennans, frá gúmmítrénu til
gúmrní skóhlífanna. Með því eina
móti getur þú vitað, um hvað þú
ert að tala, og þekking þín eykur
verðmæti þitt, svo að sókn verður
eftir þér.
Farandsalinn, sem ferðast til og
frá og selur eitt í dag og annað á
morgun, er óþarfur í viðskiftalíf-
inu og fremur til baga- Alt, sem
lxann ekki veit, mætti skrifa um
bælíur, sem fylt gætu hókasöfn, en
tapið, sém liann veldur, gæti fylt
banlta af peningunx.
Löng og dygg þjónusta er þetur
launuð en margar vistir. Gleymdu
þessu aldrei; en þú skalt aldrei
halda að þú sért ómissandi; það
er aliaf nxaður á takteinum, sem
getur tekið við stöðu þinni,
peir, sem vænta að geta orðið
verzlunar stjorar, geta einúngis
Vesturheimska.
‘Vitlaus maður sem
þetta ekki skilur ’ ’
átt stöðuna vísa, ef þeir taka öfl-
ugan þátt í verzlunarstarfinu og
sýna almennan áhuga á því. peir
mega ekki kafna í þröngsýni og
þvergirðingsskap hversdags stai’f-
anna.
Ungir menn, sem fara utan t
verzlunar erindum, eiga ætíð að
læi’a txxngumál þeirrar þjóðai’, sem
þeir ætla að dvelja hjá, áður en
þeir fai’a að heiman. pví maður á
hægra með að gjöra sig skiljanleg-
an sjálfnr en með túlk, og vissu-
lega er hægra að sldlja þann, senx
kann túngumálið, heldur en þann
sem hefir aðeins lært það bjagað
í útlöndum.
pú skalt ekki hlaupa eftir augn-
abliks áhrifum, eða láta hugfall-
aSt xxt xú’ smá atvikum, því liús-
bændur jafnt og verkamenn verða
fyrst varir við rétt eða rangt við
vandlega íhugun.
Maður á ætíð að Ixugsa um
fjölskyldu sína áður en hann
hleypur frá starfi. Reiðstu aldrei
aðfinslum, heldur skaltu sækjast
eftir þeim. pað verður þér til
gagns, því fáir sjá eigin bresti eða
bjálka í auga.
Ilafðu ætíð liugfast að meðan
þú ert óbreyttur starfsmaður, þá
ertu eins og hjól í sigurverki, sem
yfirnxaður þinn ræður yfir og set-
xxr í gang. Hjálpaðu honixm að
gera það eins og vei*a ber þá kem-
ux engin snurða á gang þess, og
hjólin tefjast ekki í sinni lukku-
x*ás.
Ef húsbóndi þinn eða yfirmaður
leggur fyrir þig að gjöi’a eitthvað,
sem þxx veizt að er rangt, þá leið-
réttu lxann kurteislega, hugsaðu
ixm það, sem þú ætlar að gjöra, og
vertu ekki hræddur við að segja
það, sem þú meinar. Diiglegasti
verzlunar maður bæði getur lært
og vill læra, þó lítilmagni kenni.
Ef þú verður var við eitthvað
í verkahríng húsbónda þíns, sem
gengur ver en skyldi, þá segðu
honurn frá því.
Ef þú sérð einhvern samverka-
nxann þinn gjöra eitthvað rangt,
segðu honum til þess, þá hjálparðu
honum unx ieið og þií hjálpar
sjálfum þér, með því að vinna í
hag húshónda þínum.
Sá maður, sem sér annan nxann
gjöra rangt og' varar hann ekki við
því, er sekari en sá sem yfirsjón-
ina framdi-
Kannastu ætíð við yfirsjónir
þínav, þá slærðu vopnin ætíð ixr
liöndunx yfirboðara þíns, sem ætíð
vill heldur heyra sannleika en lýgi.
Ef þú kemur þinni eigin sök á
aðra, þá verðskuidarðu fyrirlit-
ningu félaga þinna.
Sá-maður, sem viil koma verk-
um sínum á aðra, verður .ætíð að
muna, að nógir eru um hituna og
atvinna eigi ætíð t.il boða.
pað er enginn verri þjófuaður
til, en áð stela tíma annars frá
verkum. ‘ ‘ Tíminn er peningar.”
Slæpingurinn stelur frá húsbónda
sínum, sem hefir sett hann til
stai’fa og með því sýnt að hann
treystir honum; misbrúkið því
eigi traust hans.
Starfsmenn skulu ætíð gæta,
vernda og styðja að þeirra áhuga-
málum. peir geta eigi gætt sinna
eiginn hagsmuna betur, en með
því að efia hag þeii’ra.
Vertu samvizkusamur og vand-
virlmr í ölluýsem þér er sett fyrir
að gjöra. Illa unnið verk er verra
en ógjört.
Reyndu að skara framúr. 1 öll-
um sýsluuuín er einn maður hinum
fremri. Reyndu að vera sá maður
með gaumgæfni og nxeð því að
vera vandvirkari en allir hinir.
Til þess að hækka í tign verður
þú að ýta undir sjálfan þig, því
enginn viil ýta þér upp í sína
einin stöðu.
_ Ungir menn verða að æfa
sig til stai’fs síns með iðni og kost-
gæfni frá blautu barnsbeini. Nú
á tímum eru það ekki lengui; gráir
og gjæfir öldungai’, sem stýra við-
skifta lífinu, heldur ungir og ötul-
ir dugnaðarmenn.
Bréf til kunningja míns-
Báiðar Ilildibrandssonar
Á Hornströndum.
Góði Tjommi:—
Eg ætla nxi að senda þér línu til að
láta þig vita hvernig það plísar
mig að lifa í ameríku, reindar
kleima jeg ekki að vera neinn ex-
bört rætei’. og þó þii sért ekki mik-
ið edju-keit-aðui’, þá er eg sjúr að
þú undii’-stepdur það. eg var nokk-
uð sikk á stím bátnum en það
meik-aði eingan diff-erns eg lá
niðri í bonki þegar röffast var.
og þegar eg kom á sjox*-ma fílaði
eg först- reit eftir trippið. eg rann
inn í drögg-stor og keyfti mér kót
og slippur og var svo lokk-í að eg
náði í seil. en þegar eg ætlaði ofan
á stassjónina mætti nxér trampur
sem nokkaði mig niður og robhaði
mig af öllu sem eg hafði!
Eg kallaði á Plís-nxann, en varð
að hörr-ía því að treinið blóaði
hvissilinn en eg hafði tikketið
mitt, í envelópu í pens-pokketinu
svo eg djompaði upp á steppið um
leið og það stai’taði. en nxi var eg
alveg ded-prók og var nokkuð
dissa-pontaðui’, eg hugsaði að eg
skyldi renta rúmm og borða mig
sjálfur.og renna billi ef grósseri-
maðui’inn og hút-sérinn vildu
treista mér þangað til að harð-vist-
inn byrjaði og eg fengi djobb.
En þegar eg kom xit á plat-form-
ið þá krossaði farmari yfir reilrót-
ina í boggíi með póna fyrir, og
hann vantaði að lxæ-era mann til
að di’fefa fyrir sig mjxila-thn. hann
lifir úti á prerí-um, er baslari og
lifir í sjenta og hefir stóra steiblu
og grein-er-í- Eg kípa biss-í allan
daginn, eg' fíta tíminu og klína
barnið fyrir bi’eg-fest. svo fer eg
út á fíldina og pitza upp á lótið
og fer með það inn í jarðið fyrir
dinnerinn og aldrei má gleynxa að
sjötta geitinni, annars fara hoggar
neiborsins inn í turnip pasturinn.
Svo af-lóta eg eftir nónið, og
eftir söpperinn kötta eg í stóna..
ITérna rétt hjá er reil-rót kanxp-
ur þar er Ixæði skxjóns-gengur og
extra-gengur. þeir eru að lyfta og
læna trekkin, eg viss-idaði þá og
var intródúsaður til rót meistar-
ans, tæmkípii’sins, og bosanna. og
þeir inter-teinuðu mér vel. eg fór
inn í tánið þegar cg fékk peyið
nxitt til að kjasa tékkinu minu.
þú manst eftir honum* Gvendi
Hróbjartsyni; hann heitir nú Billi
Snóham, eg hitti hann inni á pixl-
rúmi og' hann bauð mér að pleyja
við sig púl. eg verð að expleina
hvernig farið er að því: Jlað er
púl-teibel með holum í koi’nerun'
um og sædunum, svo eru holtar á
teibelinu svo tekur maður kú og
robbar tjokk á endan, og pókar
boltuuuni ofan í holin, sá
fær fleiri bolta bítur, en sá sem
lúsar verður að txnta. eg beit Bill-
a, skonkaði hann alveg, hann
stökk í nxoddinni á rótinni.
gefa mér ræd ixt í kontríið, en þeg-
ar eg rörnaði ránd slippaði eg á
sæd-vogginu og tippaði ifir og. ról-
aði út í dit-sið, eg dis-ló-keit-aði
lans dræVerinn og pikkaði
tÓÐAR BÚJARDIR
Vér getum selt yður bújarðir smáar
og stórar eftir því sem yður hentar,
txvar sem er í Vestur Canda. pér
?etið fengið hvort sem þér viljið
ræktað land eða óræktað. Vér höf-
um margar höjarðir með allri áhöfn,
Uestum, vélum, fóðri og útsæði. pad
ekkert annað en að flytja þangað
Pægileg borgunarskilyrði. Segið- osr
uvers þér þarfnist og sknlum vér bæta
ír þörfum yðar.
DOMINION FARM EXCHANGE.
lií Somerset block, - Winnipeo
ið væx’i ekkert damitzað. o<
gæti farið bráðum að múfa ri
Diliferí maðurinn var halí
fyrir kort og tjarsaður un
hafa dræfað yfir mig. og h
vei’ið fænaður ef eg hefði '
farið inn á korthúsið og rípo
að það hefði ekki verið hans folt.
eg hefði hörtað mig sjálfur, svo
hann var rí-lísaðnr,
Nú er eg búinn ‘að taka kontrakt
á að digga súur. það er fremur
púrt bisnes og eg meika ekki mik-
ið á því, og þegar eg hef komplít-
að það ætia eg að resta fyrir tima.
þegar eg kom hingað varð e
tjein-sa því nafni af því að
var svo klomsí að fólk hér
ekki pron-nánsað það svo nii I
eg Jack Samaon.
þú getur fengið bæði
trans-fer. eg verð nú
þú verður að exjíisa mig.
Jack Samaon.
aymmmommmo-mmmommmommmo-mmmommmommmommo-mmmommmommmommmi-pi Vorold og Sólöld
Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum bygð-
um íslendinga, og eru áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “Vorold ‘
vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra.
Gestur Oddleifsson Arborg, Man.
A. C. Orr, Amaranth, Man.
B. Methusalems Ashern, Man.
Hrólfur Sigarðsson Ames, Man.
Ágúst Sædal Baldur, Man.
G. 0. Einarson Bifrost, Man.
Sigurjón Bergvinsson* Brown, Man.
Jón Loptson
S. G. Johnson ... Cypress River, Man.
Gunnar Gunnarsson Caliento, Man.
B. C. Ilafstein Clarkleigh, Man.
B. Jónsson Cold Springs, Man.
Einar Jónsson K Cayer, Man.
J. K. Jónasson Dog Creek, Man.
O. Thoi’lacins — Dolly Bay, Man. «.
TTýirik Johnson Ebor, Man.
Oddur H. Oddson Fairford, Man.
Tryggvi Ingjaldson Framnes, Man. «
Timoteus Böðvarson Geysir, Man. \
Sveinn Bjömsson Gimli, Man. |
J. J. Anderson Glenboro, Man.
M. M. Magnusson Hnausa, Man.
Bjöm Hjörleifsson Húsavík, Man.
Armann Jónasson Howardville, Man.
A. J. Skagfeid Hove, Man.
Kr. Pétui’sson Hayland, Man.
Kristján Jónsson ísafold, Man.
C. F. Lindal
Sveinn Johnson Lundar, Man. i
Jón Sigurðsson
Jóhann Jónatansson Nes, Man.
Sveinn Bjömsson Neepawa, Man.
V. J. Guttormsson Oak Point, Man.
Sigurður Sigfússon Oak View, Man.
Guðbrandur Jörundsson Otto, Man.
S. V. Holrn Poplar Park, Man.
Guðm. Thoi’darson
Ingimundur Erlendsson Reykjavík, Man.
Gísli Einársson Riverton, Man.
Clemens Jónason Selkirk, Man.
Framar Eyfoi’d Siglunes, Man. j
Björn Th. Jónason Silver Bay, Man.
Ásmundur Johnson ; Sinclair, Man.
Jón Stefánsson Steep Rock, Man.
G. Jörundsson Stony Hill, Man.
Halldór Egilson Swan Rivcr, Man.
Gisli Johnson The Narrows, Man.
Björn I. Sigvaidason Vidir, Man.
Finnbogi Hjalmarson Whxnipegosis, Man.
Björn Iljörleifsson Winnipeg Beach, Man.
Jóhann A. Jóhannesson .Wild Oak, Man.
Finnbog’i Thorgilsson .Westfold, Man.
Sigurður Sölvason Westbourne, Man.
Christnn J. Abrahamsson Antler, Sask.
H. 0. Loptson Bredenhnry, Sask.
S. Loptson Churchbridge, Sask.
Jón Jónsson, fi*á Mýri : Dafoe, Sask.
Ungfrú þrúða Jackson Elfros, Sask.
Jón Einarsoir Foam Lake, Sask.
Valdimar Gíslason Gei’ald, Sask.
Ungfx’ú Margrét Stefánsson Ilolar, Sask.
Jón Jónsson frá Mýri Kandahar, Sask.
T. F. Björnsson Kristnes, Sask.
J. Olafson .^r;. ...... Leslie, Sask.
Ólafiir Andréésson Lögherg, Sask.
M. Ingimarsson Merod, Sask.
Snorri Kristjánsson Mozart, Sask.
Snorri Jónsson ___’ - _ Tantallon, Sask.
Asgeir I. Blöndahl Wynyard, Sask.
Arni Baekman ... Yarho, Sask.
S. S. Reykjalín, Ste. 1 Carson Blk., Calgary, Alta.
Th. Hjálmarsson, Room 3, Tremont, Edmonton, Alta
Jónas J. Hunford Markerville, Alta.
Mrs. S. Grímsson, R. R. 1 ... Red Deer, Alta.
Kristján Kristjánsson Alta Yista, B. C.
Frú J. Gíslason Bella Bella, B. C.
Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C.
J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St. Victoria, B. C.
G. B. Olgeirsson, R. 3 Edinburg, N. D.
Gamaliel Thorleifsson Gárdar, N. D.
H. H. Reykjalín Mountain N. D.
Victor Sturlaugsson Svold, N. D.
J. P. Isdah - Blaine, Wash
Ingvar Goodman ... Point Roberts, Wash.
Th. Anderson So. Bellingham, Wash.
John Berg, 1544 W. 52 St. Seattle, Wash.
Sigurbjörn Jóhannesson, Sayerville, N. J.
Ungfrú Helga Johnson, Tarrytown on Iludson, N.Y.
Steingr. Arason, 550 Park Ave New York, N. Y.
J. A. Johnson, 32 Ord St. ... r 1 San Francisco, Cal.
1 Eii’íkur J. Vigfússon, 2729 W. Washington Blk.
x Chicago, 111.
M