Voröld - 06.05.1919, Page 5

Voröld - 06.05.1919, Page 5
Winnipeg, 6. maí, 1919 VORÖLD. Bls. 5 Getui’ nú nokkur frjálslyndur ma'ður sem íhugað hefir vel þetta Iramanskráða samnings uppkast nefndarmanna kirkjufélagsins, og ekki vill fótumtroða sannleikann- láð Tjaldbúðar söfnuði þðtt honum fyndist þessi tvíþætti spotti (samningur) ekki nógu veglegt tjóður- band sinna frjálsu trúar hugsjóna, þegar hann kæmi inn fyrir girðing- ár kirkjufélagsins, Eg hygg það lái fáir, því: “Mildur fúnar truar taumum teymist hvergi frelsis andi. ’ ’ Frá mínu sjónarmiði hefði það orðið óafmáanleg “vansæmd’’ hefði Tjaldbúðar söfnuður látið temja sig af framsóknarbrautinni inn í afkyma afturhaldsins aftur. Nú lét Tjaldbúðar söfnuður ekki teym- ast og á hann því heiður skilið allra frjálshugsandi manna, er fylgt hafa og fyigja vilja trúarstefnu séra Friðriks J. Bergmanns, sem er viðurkendur af öllum þorra íslendinga að liafa verið andríkasti og framsóknardjarfasti leiðtoginn í trúmálum er vér Vestur-lslendingar höfum átt. Ilvað mundi hann nú hafa sagt (ef hann mætti mæla) um þetta sem verið hefir að gerast í trúmálum síðan hann féll frá? í “Trú og þekking” eftir þetta andans stórmenni stendur skráð : “Vestur-íslendingar verða að viðundri, svo framarlega að þeir láti þrýsta sér inn í þröng.sýni og þekkingar fordóma liðinna alda. Pjóð- líf vort bíður þess aldrei bætur ef trúarlífinu í landinu er spilt, hvort heldur það er gert með svefni iðjuleysisins eða þröngsýnis ofstæki fá- fræðinnar” Sannleikurinn ber sigur úr býtum. Hreifingin lilýtur að sigra, og mun gera það af sömu ástæðu, og hin mikla hreyfing um allan kristinn heim er að sigra, því mannssálin, sem fundið hefir frelsi' sitt í andlegum efnuf hverfur eklti í ánauðina aftur, fremur en þræll- inn sem brotið hefir hlekki sína.” Um Unítara segir hann: “Hví skyldu Unítarar og Lútherstrúar menn hafa liorn í síðu hvors annars? Margar fylkingar í liði svo litlu; það er eigi til nokkurs hlutar að vera vondur útaf því. En reyna mætti að draga fylkingarnar saman, kenna þeim að verjast sameigiulegum óvinum; leggja undir sig lönd, sem enn eru óunnin. en hætta öliu grjótkasti. Myndu þær þá eigi smám saman renna saman og gleyma þeim smámunum, er þeim ber á milli og renna saman í þétt- skipaða bræðra. fylking?. ” þarna höfðum vér skýlaus boð frá okkar látna leiðtoga, hvað vér áttum að gera í þessum sameiningar rnálurn. Fyrra boði hans hlýtt, ver neituðum að “hverfa í ánauSina aftur.” Síðiara boðinu verðum vér líka að hlýða. Með því eina móti eflum vér þá fyrirhuguðu “bræðrafylking” og verðum því máttugri að halda uppi lieiðri og hugsjón séra Friðriks J. Bergmanns. Ertu veikur? Þjáist? LESTU pETTA SJÁLFS píNS VEGNA Lestu þaS sem Pittsburghar . fólk hefir að segja E. porbergsson Allsherjar íslenzk samtök Undirtektir þær sem þjóðræknishreifingin liefir fengið á íslandi eru fyrirboði fagurrar framtíðar að voru áliti. Gaman væri að bygð- ar yrðu upp hinar fornu búðir á pingvelli og þar ættu vestmenn eina búð myndarlega, þegar fram líða stundir. Reykjavík, 11. apríl 1919. Kæru landar. pað hefir verið oss mikil gleði að lesa í vestanblöðunum um ráð- stafanir yðar til að stofna öflugt þjóðræknisfélag meðal Islendinga vestanhafs. pér hafið þar reist það merkið, er allir íslendingar. jafnt austan liafs og vestan, hefðu fyrir löngu átt að fylkjast um. Vér undirritaðir boðuðum all- marga málsmetandi menn þessa bæjar á fund 7. þ. m. til þess að ræða um stofnun félags með því augnamiði, að efla samhug og sam- ið milli Islendinga vestan hafs og austan. Voru allir þeir er fund- ínn sóttu (um 40) mjög fylgjandi slíkri félagsstofnun og fólu oss að semja frv. að lögum fyrir félagið og undirbúa stofnun þess að öðru leyti. Meðal þeirra manna, er heitið hafa fylgi sínu, má telja ráðherrana alla, alla ritsltjóra blað- ana hér í Reykjavík og flesta al- þingismenn, er náðst hefir til. Jafnskjótt og félaðið verður komið á stofn og stjórn þess kosin, mun yður verða tilkynt nákvæm- leaga um alt sem hér eð lýtur. er það tilætlun vor forgöngumann- ana, að sem nánust samvinna gelti orðið með félagi voru og pjóðern- isfélagi yðar Vestur-íslendinga, og vonum vér, að þér verðið þar sama hugar og vér. Komið hefir til orða að æskilegt væri að félagið gæti sent mann við og við vestur, til að flytja fyrir lestra um Island og Islenzkar bók- mentir í samráði við pjóðernisfé- lag V estui'-íslendinga. Er góð von um.-að styrkur gæti fengist hja alþingi til þess, og væri æski- legt áður en þess yrði leitað. að fá álit þjóðernisfélagsins um það mál. Með beztu kve'ðjum. Benedkt Sveinsson. Einar II. Kvaran. Guðm. Finnbogason. Sigurb. Á. Gíslason. Sveinn Björnsson. Tryggvi pórhallsson. porsteinn Gíslason. Til pjóðræknisfélags Vesturíslend- inga — Winnipeg. Stúdentafélag Reykjavíkur sam- þykti í einu liljóði á fundi sínum 7. þ. m. að hlutast til um: 1— Að skorað sé á stjórn og þing að gera þegar á komanda sumri ráðstafanir til þess að friða liinn forna þingstað við Öxará og svæð- ið umhverfis, þannig að jarðirnar, pingvellir, Skógarkot, Hrauntún, og Vatnskot, séu teknar úr ábúð svo fljótt sem unt er, og svæðið milli Almannagjár og Hrafnargjár frá pingvallavatni, svo langt norð- ur á bóginn sem skógur vex, frið- að fyrir ágangi búfjár. 2— Að gerðar stiu hið fyrsta ráð- stafanir til að Inöta spell þau, er orðið hafa á þingstaðnum, hvort heldur er af náttúrunnar völdum e'ða manna. _ 3—Að hús þau, sem nú eru á þingvöllum, verði sem fyrst ofan tekin, sérstaklega þau, er reist hafa verið utantúns, en staðurinn síðan hýstur svo sem honum sómir. 4— Að settur sé þegar á næsta sumri umsjónarmaður yfir þing. staðinn með sérstöku erindisbréfi. frá miðjum júní til miðs septem- ber. 5— Að skorað sé á ýms félög að styðja þetta mál og kjósa livert sinn fulltrúa í framkvæmdarnefnd í því. Nú er það því málaleitun vor til y'ðar, að þér hlutist um að félag yðar kjósi fulltrúa í framkvæmdar nefndina samkvæmlt ályktuninni og vildum vér mega vænta heiðr- aðs svars yðar svo fljóti sem unt er og óskast það sent til formans félagsins, Ásg. Ásgeirssonar. í Laufási. Reykjavík, marz 1919. Virðingarfylst, Ásgeir Ásgeirsson, Páll Pálmason. Vilhj. p. Gíslason. Herrar mínir: Eg hefi meðtekið frá yður öskj- urnar af Laxcarin fyrir fáum vik- um og til þess að segja y'ður sann- leikann hafði eg ekki mikla trú á því í fyrstu vegna þess að eg hafði reynt svo mörg af þessum auglýstu lyfjum. Eg hefi fylgt fyrirmæl- um yðar nákvæmlega. Eg get ald rei fullþakkað yður fyrir það alt sem þetta lyf hefir gert fyrir mig. Eg veit samt. livernig eg á að þakka yður. Eg ætla að segja ölh um vinum mínum frá yðar undra- verða lyfi, því eg vii láta þeim batna eins vel og mér hefir batnað. Guð blessi yður fyrir það. pað er í raun réttri undravert meðal við hægðarleysi og eg hefi þjáðst svo mikið af því að eg hélt sannarlega að eg fetigi aldrei bót á því í þess- um heimi. Gjöri'ð svo vel a'ð senda mér taf- arlaust tvær tylftir af öskjum, eina tylft handa mér og aðra handa bróður mínum sem á lieima í Colorado. Verið vissir um það herrar mínir að eg skal gera alt sem eg get fyrir þá hjálp sem þér hafið veitt mér. Gjörið svo vel að senda 24. öskj- urmar undir eins, því eg hefi engar töflur eftir. Yðar í einlægni. A. Varad, 312 N. St. Clair St. 3. gólfi, Pittsburgh, Pa. Heilsa yðar er mikið undir því komið að líkaminn geti losnað við þa'ð eitur sem myndast í innýflun- um, í inaganum, nýrum og lifrinni. Með þetta eitur í líkamanum geti'ð þér ómögulega lifað. Og þó þér getið lifað með það í nokkur ár, þá cr það ekki nema kvalafull til- vera, með áhyggjum og leiðindum. Ef þér getið hlot.ið bat.a, livcrs- vegna gerið þér það þá ekki? Reynið Laxearin ef þér þjáist af liægðarleysi, meltingarleysí, svima magasúr, höfuðverk. brjóstsviða, magagasi, svefnleysi, hörundsgulu eða augnagulu, sem bendir á að lifrin vinnur ekki. Sömuleiðis ef þú ert máttlítill eða ef þú kastar upp fæðunni, Laxcarin hreinsar í þér magan og innýflin. Vekur allan líkaman til starfs, veitir lifr- inni og nýrum nýtt líf og nýjan þrótt, og hreinsar blóðið. Sex ’öskjur nægja venjulega og þær kosta $5.00 eða $1.00 fyrir öskj- urnar. Vér borgum póstgjald. Skrifið og pantið frá The Laxcarin Products Co. Dept. 17. Pittsburgh, Pa Laxcarin er ekki selt í lyfjabúð- um. pessvegna verðið þér að pan'ta beint frá félaginu. BITAR “Bölvaður Bolsheviki” Sn. “Héýrðu kunningi, þótti þér ekki góð greinin í Ileimsk. um dag inn ? ’ ’ S. V. “Hvaða grein?” Sn. “Greinin sem sagði frá því hvernig borgarstjórinn í Seattle ‘braut strækinn’ ” S.V. “Eg fann engar upplýsing- ar um málið í greininni. Sýndist hún vera heimskulegt grobb um það aö borgarstjórinn léti sér ekki vaxa í augum að skjóta niður verkafólkið.” Sn. “Jœja! pú ert þá líka bölv aður Bolsheviki. ’ ’ Skemtilegustu fréttjr í heimi Ónefndur ....... ... O. Anderson ................. Lárus Benson ...... ...... H. Gíslason......... Guðrún Sigurðsson Ónefndur........... Fullkomnasta ánægja er í því fólg- Eirikur Jónsson .... in að geta hjálpað meðbhæðrum ! Kristj. Sæmundsson sínum sem þess þarfnast- Breytið þannig við aðra sem þér vilduð að aðrir breyttu við yður petta spakmæli biblíunnar kemur fram. Úr borginni. pað þykir nú mestum tíðindum sæta hér í borginni að Bergur bóndi kvað vera kominn í tölu hinna ‘þýzksinnuðu’ Marka menn það fremur af háttsemi hans en eigi orðum. pessi kvittur iiafði fy.’st komið upp síðast- liðinn fimíudag þá gekk liann uni götur og torg, og hafði nælt utan í sig margvíslegum skop mj-ndum. pyrptust menn fljótt í kring um hann því þetta þótti und- arlegt uppátæki hjá jafn alvarleg- um manni. pegar menn svo sán að lesmálið sem myndunum fylgdi var á þýzku, þóttust þeir vita að þetta væri tekið upp úr þýzkum blöðum, og myndirnar gerðar af þýzkum málurum. Mæltu það margir að þet'ta væri hin mesta ó- svinna þar scm þýzkir skopmynda- málarar liefðu um mörg ár reynt að ófrægja alt sem enskt cr. Aðr- ir sögðu þetta vera stjórnarskrár- brot eða order-in-council-brot þar sem þýzka væri fyrirboðin í landi hér. Fáir skyldu þessar áletranir til hlýtar, en þóttust þó vita að eitthvað væri þar um Bolslievism. Vinir Bergs urðu bæði hryggir og reiðir óttuðust þeir að liann mundi komast í eitthvert “klandur” og væri það mikill skaði um jafn virðulegan mann, sem ætíð liafði verið talinn bæði háenskur í anda og sannkristinn. Óvinir hans höfðu bætt því við söguna að nú mundi hann vera farinn að “stúd- éra” þýzku og ætlaði að fá sér ný föt frá þýzkalandi, og s.frv. pó eru enn nokkrir sem skilja þetta á annan veg. Ilaída þeir að Bergur sé nú farinn að verða hlyntur kenningum Bolshevikimanna, og vil ji hann með þessu benda á ágæti Bolslievismans, en heimsku og ó- hlutvendni þeirra sem myndirnar hafa gert. Segja þeir að Bergur muni hafa haft það í huga að skop myndasmiðir séu falsspámenn og afvega leiðendur, þar sem þýzkir skopmyndasmiðir hafi látið sér sæma að draga skrípamyndir af sumu því sem ágætast er í heimin- um; og jafnvel hafi hinir ensku dregið skrípamyndir af Wilson forseta og framkomu hans á fyrri árum. Peningar eru einskis virði því þú ferð ekki með peninga með þér | þegar þú kveður þennan heim og ferð inn í hinn mikla ókunna | heim liinumegin. Peningar geta ekki gert þig liamingjusaman ekki veita peningar heldur þá ánægju tilfinningu sem bréfið hér að neð- an veitir. pað er ótal margt sem peningar géta keypt, en þá full- komnu ánægju sem bréfið sýnir kaupa engir peningar. Lestu það “Magnolia, W. Va., 17. marz, 1919 Laxcarin Products Co. Pittsburgh, Pa. Eg legg hér innan í einn dal, $1. sem eg bið yður að senda mér fyr- ir aðrar öskjur af Laxcarin, hinu mikla tauga- og blóðstyrkjandi meðali. Jno. A- Flora, bréfhólf 5, Magnolia, W. Va. Frumritið af þessu bréfi er geyrnt hjá oss og skulum vér með ánægju sýna það liverjum sem vill. petta bréf þýðir það til vor að Laxcarin er bezta meðal til upp- byggingar. fyrir blóð og taugar- pað er meira; þa"ð byggir upp lík- amann yfir höfuð og hjálpar fólki til þess að styrkjast eftir alvarlega sjúkdóma eins og t.d. Inflúenzu, taugaveiklun eða hvaða sjúkdóm sem er og veldur slappleika. pér ættuð ekki að liika við að senda eftir Laxcarin ef þér eruð tauga- slappir eða ef þér eruð stöðugt að léttast. pað er bezta meðal sem M. Th. Johnson Ónefndur'.. ...... .. . M. Ingjaldsson...... S. J. Sæmundsson.... Ónefndur .............. B. Johnson, Winnipeg Samtals ....... Samtals.............$267.50 í í T. E. Thorsteinsson .50 .50 .50 .25 .25 .10 .25 .25 .25 1.00 1.00 1.00 .25 .25 $16.00 BÆTUR VIÐ ATVINNUMISSI AF BOTNVÖRPUNGASÖLUNNI fyrra- tillögur A bæjarstjórnarfundi í lcvöld voru la.gðar fram nefndar jmirrar, er bæjarstjórnin kaus lil þess að koma fram með á- lit um livenær skyldi úthluta fé því, 135,600 kr., auk vaxta, sem ætlað var til uppbótar handa þeim sem atvinnu mistu við það, þá er ibotnvörpungarnir voru seldir. ( Tillögur nefndarinnar voru þess- ar: 1—100,000 krónum skal verja til þess að mynda styrktarsjóð fyrir sjómanna- og verkamannafélög (karla og kvenna) í Reykjavík. þau sem nú eru eða síðar kunna að verða stofnuð, og eru í Alþýðu- sambandi Islands. Vöxtum af höfuðstólnum, sem aldrei má skerða skal varið til styrktar þeim meðlimum félaganna, sem verða fyrir slysum eða heilsutjóni. Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Rey- kjavík kýs tvo menn og bæjar- stjórn Reykjavíkur einn mann til þess að semja reglugerð fyrir sjóð- inn. Stjórnarráðið staðfestir reg- lugerðina. 2.—25,000 krónum skal varið til styrktar “Sjúkrasamlagi Reykja- víkur”. Höfuðstólinn má aldrei skerða, en vöxtunum skal varið í þarfir samlagsins. Leggist sam- þér getið fengið. En til þess samt! la£lð lll9ur> rennur höfuðstóllinn í að panta ekki að óþörfu og t.il þess !síóð l,alllb er nefndur er í tölulið að spara peninga þá er betra að panta nóg í einu til fullkominnar tilraunar og gera það tafarlaust; j venjulega þarf sex öskjur og kost- ar hver askja einn dal. Skrifið eftir þessu í dag og sann færist á morgun um það live góð áhrif Laxcarin hefir. Neitið öllum eftirlíkingum SAMKVÆMNI “Framtíðarstefna als heimsins er ef til vill komin undir því hvernig Karl Leibknecht reynist. pað að hann er maður með óvenjulega sterku siðferðisþreki liggur í aug- um uppi. I fanigaklefanum er hann jafnvel sterkari í dag en hann var í þingsalnum í gær. Stór- kostleg þjóðstjórnar hreifing á Pýzkalandi sem samkvæmt nátt- úrulögmálinu leitar að leiðt.ogum eins og Liekknecht er yrði til þess að koma á nýu skipulagi.” Free Press, 3. júlí, 1916 “Margra ára barátta var á bak við síðustu afdrif Karls Leibk- nechts og hins hryðjusama lífs hans. pétta voru óhjákvæmilegar afleiðingar, eins og í hendi forlag- anna, af því sem á undan var far- ið og leiddi til byssuskotsins sem gerði Leibknecht að engu öðru en nafni og ímynd uppreistar. Of- beldi var meðskapað í blóði þessa manns; það var honum eiginlegt. Fyrir löngu — 1906, réðist hann með ofsa og eintómum orðum á hinn gætna Bebel. En liann beið ósigur þá eins og hann hefir biðið ósigur nú. ’ ’ Free Press, 21. jan. 1919 TIL MINNIS Skrifstcfa ritara íslendingafél- ags5ns er að 482y2 Mam St. Winn- peg. Hermanna skrifstofa Voraldar opin kl. 11. f.h. til kl. 1. e.h. á hverjum virkum degi. Fundur í Skuld á hverjum mið- vikudegi kl. 8. e.h. St.. Hekla lieldur fund á hverj- um föstudegi, kl. 8 e.h- Gjafalisti Listi yfir innkomnar gjafir fyrir hið fyrirhugaða Piano fyrir Ward |áður en B. Tuxedo Hospital- Winnipeg: Wheat City Tannery, Ltd. brandon, man. Eltiskinns idnadur Láttu elta nauta og hrossahúð- lrnar yðar fyrlr Peldi “Rawhide” eða “Lace Leather” hjá “WHEAT CITY TANNERY” félaginu. Elsta og stærsta eltiskinns iðnað- ar framleiðplu félag 1 Vestur- Canada. Kaupa húðir og loðsklnn með hæðsta verðo. Góð skil. Spyrjið eftir verðlista Utaná- skrift vor er Brandon, Man. Áður auglýst ... $208.00 Alex Johnson 5.00 Ónefndur liermanna vinur 5.00 Jónas Jóhannesson 5.00 G. L. Stephenson 5.00 Séra B. B. Jónsson 2.00 Stefán I. Paulson 1.00 Miss G. Halldorssm 2.00 John Goodman 2.00 Wellington Grocery Co. 3.00 B. Arnason 2.00 II. Methusalemson 2.00 M. G. Magnússon 2.00 Ormur Sigurðsson 1.00 John Bjarnason 50 Guðbjörg Johnstone, Ft. Will- iam 5.00 S. Hákonarson 1.00 Samtals .... $251.50 Safnað í West Selkirk, Man. af hra. S. J. Sæmundssyni A. Sæmundsson 1.00 Kelly Sveinsson 1.00 J. N. Eirikson 1.00 W. Einarson 35 Páll Guðmundsson 25 Mrs. E. Olafsson 1.00 Jón Skardal ...... .50 Jóhann Jóhannsson 1.00 N. N 25 Jaoob Ingimundarson ... 25 Mrs. J. Jakobson 25 Joe Ingimundarson 25 Ónefndur 25 Ónefndur 25 Ónefndur 25 Ónefndur 25 F. Iv. Austdal 50 S. Walterson 25 G. Goodnian 25 S. G. Stefánsson 25 Thorður Bjarnason 25 3.—Afganginum af ofannefndu fé skal varið til þess að stofna al- þýðubókasafn í Reykjavík, undir stjórn bæjarstjórnar. Tillögur þessar voru allar sam- þyktar á bæjarstjórnarfundinum, en umræður urðu almiklar um þær í nefndinni voru þau Sighvatur Bjarnason, Ágúst Jósefsson og Bríet Bjarnhéðinsdóttir. pótt tillögur þessar hafi verið samþyktar í bæjarstjórn, er málið ekki á enda kljáð að heldur, því að stjórnarráðið mun eiga að leggja sitt samþykki á tillögurnar fénu verður úthlutað þannig. —Morgunblaðið. KONUNGSÚRSKURÐIR Konun gsúrskurður um skjaldar- merki Islands. “Skjaldarmerki íslands skal vera krýndur skjöld- ur og á hann markaður fáni fs- lands. Skjaldberar eru hinar al- kunnu fjórar landvættir þannig: dreki, gammur, uxi og risi.” Konun gsúrskurð u r um lögun hins klofna fána og notkun hans, svo og um fána hafnsögumanns:— “Með tilvísun til konungsúrskurð- ar 30. nóvember f.á,- um fánann, skal lögun hins ldofna fána, sem stofnanir nkisins einar mega nota, vera þannig: að krossbreidd og gerð stangareita skal hinn klofni fáni vera svo sem hinn almenni fani, farfaninn, en ytri reitirnir skulu \ era þrefalt lengri en stanga reitirnir og 4-7 af lengd þeirra cddmyndaðir, skasneiddir á inn- jöðrum alt frá hinni láréttu rauðu krossalmu, er skal þverskorin; skulu hvítu rendurnar beggja meg- in við rauðu krossálmuna ská- skornar með. Landsímafáni, póst fani og tollgæzlufáni skulu vera klofafánar með merki í efra stang- arreit miðjum þannig. Landsíma- fáni stjarna með neistum út frá til allra hliða, póstfáni með horni og tollgæslufáni með stóru téi (T). Skulu merki þessi vera silfurlit og gylt kóróna yfir. Fáni hafnsögu- manns skal vera sam farfáninn en með hvítum jöðrum á alla vegu jafnbreiðum krossinum, það er 4-7 af breidd bláu reitanna.” -—Fróni. V- The Hecla Press, Ltd. PHONE GARRY 4252 If You Have Any Printing FOR QUALITY AND SERVICE Try Us 48214 MAIN ST., RIALTO BLOCK. PHONE G. 934.

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.