Voröld - 08.07.1919, Blaðsíða 6
Bla. 6
VORÖLD.
Winnipeg, 8. júlí, 1819
Til Styrktar-manna-
Hecla Press Ltd’s
Vér höfum að lokum fengið leyfi til ag gefa hluta-
bréf í félaginu.
Og mun öllum sem borgað hafa að fullu styrktar-
gjald sitt, sent hluta-bréfið, innan mjög skams tíma.
Vér vildum virisamlegast mælast til að allir þeir
sem óborgað eiga af Styrktar-fé sínu, sendi það inn
svo fljótt sem unt er. pað flýtir fyrir greiðri út-
sendingu á hlutabréfunum.
ALLSHERJAR ÞURKUR
KOL! KOL!
Vér getum afgreitt fljótt og veí bæði HÖRÐ og LIN kol.
Beztu tegundir. Ef þér hafið ekki byrgt yður upp nú þegar,
þá komið og stfáið oss. Vér getum gert yður ánægða.
Talsími Garry 2620
D.D.Wood & Sons Ltd.
Office og Yaxds: Ross Ave., homi Arlington Str.
NÁIÐ I DOLLARANA
Oss vantar allar tegundir af loðskinnum, og vér borgum
hæðsta verð fyrir. Verðlistar og spjöld fyrir nöfn ykkar
ókeypis.
Skrifið eftir yðar ðú.
H. YEWDALL, Rádsmadur
273 Alexander Avenue,
Winnipeg.
i
Albert Herskovits & Son, 44-50 W. 28th St., New York City.
The Ciearing House of the Fur Trade.
References: Any Bank or Mercantile Agency.
London. Paris. Moscow.
í
C
I
c
I
J
Ton af þœgindum
ROSEDALE KOL
évidjafnanleg ad gædum.
fyrir ofna og eldavélar
THOS. JACKSON & SONS
Húsasmíða-hyrgðir, kol og við.
Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64
Axli sem vaxa af útkynjaðrl giilinl-
•jeð þegar þær blæða ekki eru þær
kallaðar blindar giUiniæðar; þegar
þær blæða öðruhvora, eru þær kall-
aðar blæðandi eða opnar.
—Orðabúk Websetrs
GILLINIÆÐAR
VALDA MöRGUM SJOKDÖMUM
pú getur belt ofan 1 þig öllum
meðölum sem bægt er að kaupa;
—eða þú getur iátið skera þig og
tæta alian í sundur eins og þér sýn-
Ist—
—Og samt losnar þú aldrei við þá
djúkdóma sem af gilliniæðum stafa
FYR EN pÆR ERU LÆKNAÐAR.
(Sönnunin fyrir þessu er sú að
ekkert sem þú hefir reynt befir
læknað þig til fulls)
ER ANNARjS NOKKUR þöRF A
AÐ SEGJA p£R pETTA
VÉR LÆKNUM til fuils hvem ein-
asta mann sem hefir GILLINIÆÐ
og til vor leitar hvort sem veikin er
I láu stigi eða lagi iangvarandi eða
skammvinn. Vér læknum með
VEIKUM RAFMAGNSSTRAUMUM
eða ef þér læknist ekki þá þurfið
þér ekki að borga edtt einasta cent.
Aðrir sjúkdómar eru einnig Iknaðir
án meðala.
Ef þér getið ekki komið þá skrifið.
DRS. AXTELL & THOMAS
Nefnið Voröld. 503 Mc Greevy Block — Dept. Vor
I
Láttu ekki Sigurláns Bréf fyrir hálfvirdi.
Ef þu verður að selja þau þá sendu mér þau eða komdu
með þau; trygðu bréfið sem þau eru send í. Eg læt þig hafa
fult verð fyrir þau í peningum. Skrifið á ensku.
J. B. MARTIN 704 Mclntyre Block, Winnipeg.
(í viðskiftaféiagi Winnipegborgar)
“purlagning.” — pað er orðið,
sem bannmenn viðhafa hér í álfu,
er þeir tala um starf sitt að út-
rýma brennivíni og öllu áfengis-
böli úr landi.
Nú hefir það tekist öllum vonum
framar, að setja lög um það í
Bandaríkjunum, að hætt skuli all-
ri sölu og jafnvel tilbúningi áfeng-
ra drykkja.
1. júlí 1919. er búist við, að
Bandaríkin verði “þur”, þar sean
bann, er nefnist War Prolubition,
eða bann í til efni af stríðinu, þá
gengur í gildi. Sumir hafa efast
um að þessi lög mundu látin ganga
í 'gildi, úr því að stríðið væri í raun
og réttu afstaðið og auk þess sendi
forseti Bandaríkja, Woodrow Wil-
son, sambandsþinginu í boðskap
sínum 20. maí, orð um að afnema
Sá, sem þetta ritar, hafði þá
mikln ánægju, að sitja á bindindis-
þingi því, sem Anti-Saioon League
stofnaði til í nóv. 1918, þar sem á-
formað var að taka upp þessa
stefnu, að leitast við að sigra og
að engu gera Bakkusar vald í öll-
um mannheimi.
Bannlagastarfið í Bandaríkjun-
um hefir um langan tíma kostað
rúma miljón dollara á ári. Nú var
gert ráð fyrir starfi og atríði, er
kosta mundi minst 5 milj. dollara
um árið í 5 ár og að nokkrum mán-
uðum liðnum, skuli boðaður alls-
herjar fundur, til þess að stofna
samband milli allra þjóða í þessum
tilgangi.
Sá stofnfundur er nú haldinn og
mér hlaust sú ánægja að vera við-
staddur. pessi fundur var haldinn
lög þessi að svo miklu leyti, sem j Washington, D.C.,og mör.g hnndr-
þau ættu við vín og öl. En fyrst
er þess að gæta, að lögin um War
Proluhition, sem forseti Bandríkj-
anna ritaði nafn sitt undir hinn
21. nóv. 1918 (10 dögum eftir að
vopnahlé varð) mæla svo fyrir, að
þau skuli gilda þangað til að her-
menn Bandaríkja eru heim sendir
frá Evropu og því næst, að bann
þetta er til komið vegna þess, að
þörf og brýn nauðsyn þótti að
spara lífsmeðul þau, er í tilbúning
þessara drykkja færi. Og loks her
þess að gæta, að lög þessi voru sett
eftir einstaklega sterkri ósk þjóð-
arinnar í Bandaríkjunum og nú,
eftir að hið nýkosna allsherjarþing
er samankomið, hefir komið á
daginn, að þingið er miklu sterk-
ara skipað bindindismönnum en
fyrri og þar sem forseti ekki hef-
ir vald til að afnema lög þessi upp
á eigið eindæmi, þá munu iögin
ganga í gildi 1. júlí 1919 og vera í
'gildi þar til herinn er heim kom-
inn.
II.
Grundvallarlaga-bann gegn tilbún-
ingi og sölu áfengra drykkja
í Bandaríkjunum.
gengur í gildi 16. jan 1920,1 úr því
að þá eru liðnir 12 mánuðir síðan
meir en 36 fylki Bandaríkja sam-
þyktu allsherjar-banlög fyrir iand-
uð fulltrúar frá hinum ýmsu fylkj
um Bandaríkjanna mættu þar, með
um 70 útlendum fulltrúum frá
þessum löndum:
Algería, Argentínu, Astralíu,
Brasilíu, Búlgaríu, Canada, Chili,
Czeko-Slovakíu, Danmörku, Eng-
landi, Finnlandi, Frakklandi, Ir-
landi, ítalíu, Japan, Kína, Coíeu,
Kúbu, Malaysíu, Mexiko, Monte-
vídeo, Noregi, Nýja-Sjálandi, Perú
Skotlandi, Síam, Síberíu, Sierra,
Leóne, Svíþjóð, Svisslandi.
El^kert iand sem vill taka þátt
þessu mikla starfi, verður sett
fyrir utan eða neitað um inntöku í
sambandið, sem heitir “World
League against A1 e o h o 1 i s m ”
(Heims-samband gegn áfengishöl-
inu).
Fyrstu kosnu stjómendur sam-
bandsins eru:
Forsetar: Dr. Howard H.Russell,
Westerville, Ohio, Lief Joes, Lon-
don, England, Dr. Robert Hercod,
Lansanne, Sviss, og Emil Yander-
velde, Brússell, Belgíu.
Ritari og framkvæmdarstóri:
Emest H. Cherrington, Wéster-
wille, Ohio.
Gjaldkeri: Miles Yokes, Tor-
onto. -
Um 30 starfsmenn voru send-
ir til annara landa, fyrir stofn-
ið 1 45 fylkjum alls, hefir fundinn sem haldirm var í Wash-
samþykt þessi verið gerð - 9 ington> D.G., fra 3 -7. jum. pessir
fylkjum fleri en þurfti - síðan 130'menn voru sendir af Bannlaga-
18 des. 1917, er lögin voru sam-l*®1**1 Bandankjanna (The Anti
þykt af allsherjarþinginu. ! ^!001} LeaSue of Amenka), en ur
Talað hefir verið um, að sam-1 ÞV1 nu c;' ™yndað alheimsfelag i
þykt ýmsra fylkja væri ekki laga-1 >e™. Blgangl, munu þeir fram-
leg, en áreiðanlegt þykir, að slíkt yegis vmna fynr alheimsfelagið og
tal sé alls ekki á rökum bygt.
Án þess að orðlengja frekar um
þetta, mun alveg óhætt að fullyrða
að bannmálið sé útkljáð lagalega
í Bandaríkjunum og að viðbót no.
18 (Amendment No. 18) við grand
vallarlögin, muni ganga í fult gildi
hinn 16. jan. 1920.
III.
Framkvæmd bannlaganna
í Bandaríkjunum
verður næsta hlutverkið, sem
bannlagafélag Ameríku nú tekur
upp. — Margar ljótar sagnir hafa
gengið um það hve illa bannlögum
í sumum fylkjum Bandaríkjanna
hefir verið framfylgt. Eitthvað
hæft er auðvitað í slíkum sögum.
Og það er ekki nema eðlilegt, að
erfitt hafi verið að fyrirbyggja
|leynisölu og smyglun. Meðan bann
lögin náðu ekki yfir meira en ein-
hverja lands- eða fylkishluta, er
auðséð að afarerfitt var að fylgja
þeim fram . Nú horfir þessu öðru-
visi við. Alt landið, með hérumbil
110 milj. íbúa, kemur undir sömu
lög í þessu efni og allsherjarstjóm
landsins studd af stjórnum hinna
ýmsu fylkja, og loks með þeirri
“áherslu” sem veitt verður af
B a n n 1 a g afélagi Bandaríkjanna
sem er nefnt “hið voldugasta póli-
hundrað aðrir verða sendir út„ von
bráðara, þar til starfsemi félags-
ins tekur yfir allan heim.
Columbus, Ohio, 11. júní 1919
Davíð östlund
Allskonar lasleiki og
meltingarleysi lœknað tafarlaust.
Fæða sem súmar í maganum orsakar höfuðverk.
Undireins og Laxarin er notað batnar þér.
pað tekur enga bið, en batnar þegar — Melingarleysið, gasið í
maganum og hjartasviðinn hverfur og maginn fer að vinna reglu-
lega.
Laxarin fæst ekki keypt í lyfjabúðum, af því vér viljum vera
vissir um að þeir sem kaupa Laxarin, fái ávalt ný og góð meðul.
Alveg óbrigðult í verstu tilfellum; sex öskjur fyrir fimm dollara, ein
askja kostar einn dollar.
LAXCARIN PRODUCTS CO.
1—17 Dept. Pittsburgh, Pa.
Með hinni lestinni
“pú ert ljóti þröngulhausinn, Símon! Hvers vegna léztu ekki kerl-
ingnna fara með lestinni? Nú verður hún að bíða þangað til klukkan
hálf tvö í nótt.”
KRÖFUR BRETTA
Sú fregn hefir borist ú,t um bæ-
inn , að Bretar, eða stjórnir handa-
manna hafi farið fram á það, að fá
forkaupsrétt á íslenzkum afurðum
þessa árs, að meira eða minua leyti.
Fregnin mun á rökum bygð.
Alveg er það óskil janlegt á hver-'
ju Bretar eða bandamenn geta
bygt slíkar kröfur; ófríðurinn er á
enda, hafnbannið þá og þegar upp-
hafið. ÖIl höft, á frjálsri verzlun
og viðskiftum þjóðanna af hálfu
bandamanna verða úr þessu að
skoðast sem fullkomleg átyllulaust
gerræði.
pví verður að treysta, að Bretar
haldi ekki slíkum kröfum til
streytu—En að sýo komnu virðist
heldur ekki geta komið til mála,
að, að þeim verði gengið. Og það
væri æskilegt, að stjórnin reyndi
að þeim verði gengið. Og það
sem fyrst. —Vísir.
HVAÐ ER BARN?
_ Enskt blað hét einu sinni verð-
tíska féíag í heimi,“járm"eð”þessu;lannum fyrir bezta svar ,við bess'
er vissa fengin fyrir því, að bann-1 ar* spnmingn. Snm svörin hl jóða
lög þessa mikla lands, muni til veg Þanni£:
ar koma algerðri útrýmingu úrj 1 ■ Mannlegt blóm, sem ennþa er
Bandaríkjunum á hinu mikla á- 6snortið af frostl sorgarinnar.
fengisböli.
IV.
‘ ‘ purlagning ’ ’ heimsins!
Já, enga minni áætlun hefir hið
volduga Baimlagafélag Bandaríkj- j ur í burtu áhyggjuskýin.
anna tekið sér fyrir! í 5. Læsing á keðju kærleikans.
2. Sambiðill föðursins að ást
móðurinnar.
3. Töfraafl sem breytir húsi í
heimili.
4. Sólgeisli heimilisins, sem rek-
pjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi.
P.O. Box 923, 'Vyi.nnipeg, Manitoba.
1 stjórnarnefnd félagsins eru: Rögnvaldur Pétursson, for-
seti. 650 Maryland, st., Winnipeg. Jón J. Bíldfell, Vara-forseti, \
2106. Portage Ave, W’peg; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957. \
Ingersoll, st., W’peg; Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard,!
Sask; S.D.B. Stephanson, fjármálaritari, 729. Sherhrooke st., j
W’peg; Stefán Einarsson, vara-fjármálafitari, Árborg, Man., I
Jsmundur P. Jonann-son, gjaldkeri, 796 Vict'or St. Winnipeg;
Albert Kristjánsson, vara-gjaldk., Lundar, Man; Sigurbjörn Sig-J
urjónsson, skjalavörður, 724. Beverley, st., W’peg.
‘pú sagðfr mér það ekki!”
‘Ví»t sagði eg þér það; þú hefir gleymt því eins og öðru, aisninn
þinn. ’
“Hán--------”
‘ ‘ Hún hvað! hvemig ætlaðistu til að hún hefði vit á því ? líklega
einhver hálfgerður fábjáni; —þar að auki er það enginn skemtisítað-
ur, sem hún á að fara til; pað er verið að flytja hana á fátækra stof-
unina. Eg ætla að segja henni að bíða, og gleymdu henni ekki svo í
nótt.— ”
“ Járubrautarleslin, sem þú áttír að fara með, gamla kona er
komin farmhjá; þú verður að bíða þangað til í nót)t!”
“pér verður sagt þegar lestinn fer.”
“pár verður sagt þegar lestin fer.”
Hún sat inni í vagnstöðvarskálanum allan daginn frá því kl. 3
og hreyfði sig ekki fremur en hún væri liðið lík. En öðru hvoru
hrundu stór silfurtær tár niður kinnar hennar, hún flýtti sér altaf að
þerra þau áður en tekið yrði eftir þeim. Stöðinn var troðfull af fólki,
og alt á fleyingsferð þangað til kl. 10, að austanlestin fór afstað. pá
fóra allir nema— gamla konan. pað er mjög sjaldan að nokkur ítæki
sér far með hraðlest sem fór á nóttunni; og stöðinn er venjulega mann
laus eftir kl. tíu. — pað var kalt um kveldið; norðan stormurinn þaut
í lauflausum skóginum og þyrlaði upp snjógusum á götunni, tróð oér
inn um gættina þegar hurðin var opnuð og andaði á gömlu konuna,
svo að fór hrollur um hana. Ljósin voru dauf inni og draugslega
skugga bar á skálaveggina. Öðm hvoru heyrðist lágt andartak úr
horninu þar sem gamla konan sat.—Hún var staðinn npp. Ó, hver
á orð til að lýsa hörmungarsvipnum á andlitinu hrukkótta, sem tími og
órlög höfðu afskræmt í félagi.
“Eg get ekki trúað því!” sagði hún, og dró andan þungt. “Eg
get. ekki trúað því! Ó, bömin mín! börnin mín góð! Minnist þess hvað
oft eg hefi vafið ykkur að mér og kyst ykkur. Gg nú—ó, guð rrnnn
góður og almáttugur!—getið þið fengið það af ykkur að senda mig á
þurfamanna-híísið ? getið þið það ? Nei! nei, nei. mér er ómögulegt
að fara þangað. Eg hið Guð almáttugan að hlífa mér við því og leyfa
mér heim!”
Stormurinn þrengdist í gegnum skóginn með meira og meira afli.
Snjógusúmar dundu á gluggum stöðvaskálans. Gamla konan settist
niður aftur og hnipraði sig nti í homi; vafði gamla svarta sjalið sitt
um höfuðið og hálfskalf. pað slokknaði amámsaman á lömpunum og
dimdi í skálanum. Klukkan var itólf. Einhver kom inn með bjart
ljós í hendinni. Hann hallaðist vingjamlega ofan að góðu konunni,
ýtti hægt við Iienni og sagði: “Lestin er á ferðinni; komdu gamla
kona! ’ ’
Hesnni fanst vera hluttekningarblær á orðunum óg það glaðnaði
yfir henni. “Eg er tilbúin! ’’ svaraði hún.
“Afhentu mér farbréfið þitt!”
Hún rétti honum gamla bók og slitna, hann tók við henni og las
upphátt: “Komið til mín, allir þér sem erfiðið og hafið byrði að
bera ; eg skal veita yðnr hvíld.”
Ljósið datt vir höndum hans, og dimt varð í stöðvarskálanum.
Gamla konan hneig niður á gólfið, hún fór með hinni lestmni -— lest-
inni, seiH aldrei staðnæmist við þurfamannahúsið.—
Dagskrá.
Fasta fundi hefir nefndin fjórða föstudagskvöld hvers mánaðar.
Kjorkaupa Sala
notuðum hermanna
TJÖLDUM
.14 fet á hvern veginn; 2 feta 4. þuml. veggir....
1 fyrirtaks
ástandi
og
hezta frágangi.
$17.50
Yfirlitið af
verksmiðjunni
pægiieg til
notkunar
Við kaupum
alslags
járnrusl
kopar,
leður,
tuskur
o. s. frv.
Manitoba Woolen stock & Metal Co,
391 DUFFERIN AVE.
WlKlNIPEG
Húðir, ull og ioðskinn |
Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og hæsta verði fyrlr uli og loS- |
sklnn, skrifið
I Frank Massin, Brandon, Man. j
SKRIFID EFTIR VERDI OG ARÍTANASPJÖLDUM.
Hi-—iO-—— ()■—>-4 0