Voröld - 25.11.1919, Síða 4

Voröld - 25.11.1919, Síða 4
liid.4. VOKÖLD. Wiimipeg 25. nóvember, 191-9 kemur flt & hverjum þrlðjudegl. Otgefendur og eigendur: The Voröld Publishing Co.( Ltd. • * Voröid kosta $2.00 um áriö í Canada, Bandarikjuaum og á Islandi. (Borgiat fyrirfram.) ; « | Ritstjóri:—Sig. Júl. Jóhaimesson I • Ráðsmaður:—Victor B. Anderson Skrifstofa . 637 Sargent Avenue Talsími Garry 4252 sem er í sporum Lárusar Guðmundssonar. Oss er vel við haim og tek- ui' það sár að hann skuli kasta þeims kugga á leið sína á efri árum, sem einkennir flest skrif hans í seinni tíð. Svo er fyrir þakkandi, að flest gamla folkið deyr með þeirri ósk og von, að hverri komandi kyn slóð auðnist að breyta til batnaðar frá því sem áður var; leysa hnúta sem höftum valda, kveikja ljós í löndum myrkranna; skapa íramþrá í hálfsofandi sálum; skera ský af hálfblindum augum; ryðja grjóti ur lítt færum vegum; tala upphátt við hvern sem í hlut á og bera hátt hbfuðið frammi fyrir öllum í stað þess að þora ekki að talá nema í hálfum hljóðum, ef einhver valda-Itoblin er í nánd og liengja höfuð- ið niður á hringu í lmndslegri auðmýkt fyrir öllum ólögum, Slíkar eru óskir flehtra gamalmenna og oss hryggir það, að Lárus skuíi hafa iatið afturhaldið umskapa svo huga sinn, að síðustu -lífsspor hans liggi á ströndum hins pólitíska Dauðahafs. ---------^--------- síðar. En þetta eru alt smávægileg atriði sem vér höfum út á bókina að setja. þótt vér teldum það skyldu vora, sem reynandi að vera sann- gjarn dómari, að benda á liina fáu galla, ekki síður en hina mörgu kosti bókarinnar. Aðallega heyrir þetta til búning og formi. j)að' er eins með bækurnar og oss mennina; þær hafa bæði líkama os sál: allur ytri frágangur og búningur heyra til líka-manum en andi, kenn- ing, stefna, tilfinning, innblástur o. s. frv. teljast til sálarinnar. Sál þessarar bókar munur vér lýsa í næsta blaði eins rétt og vér aetum. j)ar eru mörg fögur kvæði, héiibrigð og vel ort, og er bókin í hcild sinni stór viðbót við bókmentir vorar. Bókin er ekki einungis hin mesta prýði á hverju heimili, heldur einnig góður gestur að þvf er efni og anda snertir. (Frh.) --------Q--------- Stefnuskrá verkamanna Minningarrit hermanna. Jóns Sigurðssonar félagið er að búa til prentunar minningai- nt, þar sem skýrt er frá því, hveisu margir Islendingar hafi farið í herinn á meðan stríðið stóð yfir. Kr svo til œtlast, að í bokinni verði sagt nafn og a-tt hvers manus og svo> greinilega skýrt frá, að hægt sé að átta sig á því hver og hvaðan hver þeirra sé ej' þar verða ncfndir Jóns Sigurðssonar félagið hefir tekist á hendur vandaverk og mik ið verk þegar það réðist í þctta fyrirtæki, og er það ekki einungis vel gert, heldur sjálfsögð skylda alli'a sem geta, að veita félaginu aðstoð ;il þess að ritið verði sem bezt og fullkomnast úr garði gcrt. Spurningar hafa verið scndar ýmist foreldTum og vandamönnum, eða hermönnunum sjálfum; er þar ætlast lil að svarað se glögt og greinilega hverri einustu spurningu sem hægt er, og bl'aðið síðan sent ijftur Jóns Sigurðssonar félaginu. Spurningarnar eru þessar meðal annara: Fult nafn hennannsins; fult nafn foreldra og staða þeirra; ræðingarstaður hehnannsins og fæðingadagur; heimilisfang foreldr- anna nú og lir hvaðahéraði á íslandi; staða hermannsins áður en hann l'ór í herinn; hernúmir lians og deildarnr.; hvenær liann innritaðist og hvar; hveiiíor hann fór austur ef hanu fór lir Canada ; hvaða orusfu hann tók þát.t í og hvenær; hvaða stöðu hann hafði í hernum; hvort l.ann særðist og hvað oft og hvemig; livort hann heíir ful-la heilsu; hvort hann var eða er einlileypur eða kvæntur; hvenær hánn kom aftur úr hernum; hvaða atvinnu hann stundar síðan hann kom aftur. j)e®sar spurningar eru lagðar fyrir heranennina eða vandamenn þeirra. I öðru lagi ei'u ættingjar beðnir að svara samskonar spurningum hafi hermaðurinn dáið eða fallið og þá einnig að geta upplýsingar utn það, irvar, hvenær og hvernig hann dó eða féll. það skal tckið fram og á það liigð áherzla, að ekki nægir að segja og senda þau félaginu sem aRra fyrst; og þegar þannig stendur á. að ckki hafa birst myndir hermannaima í blöðunum. þá er einnig óskað eftir myndunum, cn blöðin ljá félaginu þau myndamot som þau liafa. það skal tekið fram og á það lögð áhrezla, a, ckki nægir að segja ;.ð foreldrar séu á íslattdi; Jón Jónsoti og Sigríður Ouðmundsdottir á íslandi, er svo ófullkomin upplýsing, að lítið gagtt er að; upplýs- itigarnar þurfa umfrant alt að ver-a glöggar; helst að segja bæjar- u.'ifn, .sý.slu og hrepp o. s. frv. þetta minningarrit verður þjóðinni ann- t.ðhvort til sónta eða vanvirðtt; verði það vel at' hendi leyst, hlýtur það að verða vittsæl bók og eiguieg; verði það aftur á móti ófullkomið þá er illa farið. En það væri ósann.gjarnt í hæsta niáta að vanrwskja nð senda félaginu ttpplýsingar og kenna því svo um. ef eittbvað væri t kki áem fullkomnast. þetta verða nokkurskonar annálar sent lestiir verða með mikilli athygli þegar stundir líða fram. Voröld var og er og yerður á móti st.ríði og sémtaklega á móti herskyldu, en hún viíl leggja sinn litla skerf til þess að þetta rit rnegi verða sem bezt af hendi leyst, en það getur því aðeins orðið að ekki skorti upplýsingar. Vér slcortim því á íslendinga að sinna þossu máli sem fyrst og sem rækilegasl. Gamla fólkið. Fjörutíu ár eru liðin síðan íslendingar hófu flutning til Vestur- lieiims. Fjövutíu ár er alllangur tími, þegar miöað er viö hina stuttu æfi mannanna. þeir menn og þær konur sem hingað fluttu fyrst, eru suai lögst til hinstu livíldar en sum horfa döprum augum á sígandi -sól. í hvert skifti þegar einhver landnemamia kveður oss í síöasta siuni, verður oss það að minnast liðins tíma og liðinna athafna. og atburða. Við hvert slíkt tækifæri er eins og tíminn lyfti ttpp tjaldi fyrir augum vorurn og vér sjáum glöggar ett fyr hina horfntt bar- áttu og erfiðleika sem hinir eldri menn og konur hafa staöið í. það er þá eins og gyðja hugsjónanna haldi á björtu Ijósi í hendi sér og lý.si o.«s inn á land hinna liðntt daga, og vér klökknum við þá sýn er þar mætir oss: Mallausir, vinalausiv, félattsir, ættjarðarlausir og hálf- fyrirlitnir urðu hinir nýkomnu fslendingar að heyja stríð.við alls konar erfiðleika. IIeima í bjálkahúsunum lágu og ósjálegu hýrðist koná og böm við lítinn kost og veikar vonir, en úti fyrir einhversstað j ar langt í burtu vann heimilisfaðirnn baki brotnu langan tíma fyriri l’tið gjald sem aðeins hrökk til þess' að halda lífi í skykluliðinu heima. í Xú eru börnin sem þessir foreldrar börðust fyrir vaxnir menú ogj þroskaðar konur og njóta allra þeirra þæginda setn þetta land býður í nútíð, eftir að lúnar hendur frumbyggjánna hafa lyft upp lokinu af nægtakistunni. En margir hinna ósérhlífnu hrautryðjenda gauga nú hrumir og >einstignir, studdir vonarvöl á barmi kaldrar grafar, eftir langt dags- \ erk tnilega unnið, eri miður þakkað og virt. Vér lásum í síðastu viku heillan,ga óþokkarollu í Ileimsk. eftir Lárus Guðmundsson; vér vorum komnir á fremsta hlunn með það að sýna lesendum Voraldar hversu ómannleg, ljót og liundsleg þessi klausa; væri sérstaklega Roblinsdýrkunin og gremjan til allra um- bóta og breytinga og hatrið á öllum þeim er fyrir siðbótuni og frelsij lierjast. En þegar vér hugsuðum til þess, að Lárus Guðmundsson er einn binna fornu landa sem bér tók þátt í hinni erfiðu baráttu og þegar \ér hugsuðum jafnframt um hann eins og hálfkalið strá úti á víðavangi, sem hinn kaldi Manitobavetur næðir um, þá höfðum vér, satt að segja ekki þrek til þess að taka vöndinn og beita honuin. Vér I rundum þa afsákanir fyrir atferli Lárusar þótt oss þætti í fyrstu. j Vér höfuni verið og erum enn of kjarklausir til þess að hirta mann Bókmentir. FARFUGLAR eftir Gísla Jóns- son, Winnipeg; útefandi og prent- ari Gísli Jónsson, 1919. Vestur-Islendingar eru taldir einn íimti hluti allrar íslenzku þjóðarinnar. Að vöxtunuin til skortir allmikið á að eiun fimti ís- lenzkra bókmenta konii frá þeim; að efnisgildi skortir það eunþá meira. petta er ekki sagt Vestur-íslendingum til lasts né lítilsvirð- ingar, heldur er það sannleikur sem ekki verður með rökum móti mælt, Ln ástæðurnar eru eðlilegar; vér erum.hér enu í framandi landi í baráttu og lífsstríði; vér erum hér eins og aðfluttar jurtir í erlend- um reit og höfum enn ekki náð þeirri einginlegu næringu úr nýja jarðveginum sein til þess þarf að geta borið veruleg andlcg blóm. Vc'i höfum verið slitnir upp ineð rótum úr móðurmolclinni en höfum tæp- lega fest rætur hér; vér erum á milli róta, ef svo mætti segja. Nær- inguna brestur til þess að hið alíslenzka getý náð fulluin þroska, en rótfestuna brestur eimiig til þess að getu borið fagra ávöxtu tilheyr- andi þessu landi. petta er vor eina afsökun fyrir því hve lítið og ófullkomið það er sem oss flestum auðnast að leysa af hendi — eg segi að þctta sé ein,a afsökunin; það ev ekki rétt, baráttan fyrir voru líkamlga lífi er önnur afsökunin; því liún hefir orðið svo erfið hér að rett skrifuð saga hennar yrði af mörgum talin tiibúningur einn og ýkjut. Vegna þess iiversu lít-ið — og sérstaklega vegna þess iiversu lé- legt það er flest seni vér sendum frá oss á bókmentamarkaðinn, er það gleðiefni þegar vandað rit cða bók verður til vor á meðal. Gísli Jónsson hefir auðgað ísleuzkar bókmentir til stórra muna með “Farfugluin” sínum. Bokin er um 250 blasíður að stærð í 8 blaða broti. Pappír er ágætur, prentun fyrirtgksgóð, prófarkir vel lesnar og bandið bæði vænt og fagurt; mun ólvætt aö fullyrða að jafn skrautleg útgáfa hafi aldrei sést á bók sem hér liefir verið prentuð hjá oss og hcfir höfimdur sjalfur l.agt til bæði likamann og sálina, ef svo mætti segja, þar sem kann hefir bæði ort og prentað bókina. Alls eru “Farfuglarnir” 86, flestir fremur litlir, en flestir fagrir á að lít-a og raddlireinir. Eg skal fyrst benda á nokkur lýti, sem mér finst vera á mókinni, og eru þau þessi: Höfundur ritar ckki j á milli y og u eða y og a, cins og t, d. í meyja cða meyju; en þannig er ritað á riútíðarmáli, þótt ekki verði talið rangt að sleppa j-inu sem framburðurinn hefir bætt inn í talað mál; höfundur fylgir þeirri reglu að srkifa hvergi z, en það kann eg afarilla við, Óviðkunnanlegt finst mév það. að skáldið viðhefir oft orðið hlustir í staðinn fyrir eyru, t, d..- “Og inn í lundi ligra hrísla — • langt frá múgans rifilstig — að fengi eg þév við hlustir hvísla: z bve heitt og djúpt eg oiska þig”. ........' Eg get ekk gert að því að mér finst hlust í þessti sambandi fara ver en eyra. pá finst mér óviðkunnananlegt að blandað er samau orðun- um inn og inni, út og úti; inn og út táknar breyfingunatil cinhvers staðar, inni og úti táknar veruna á einhverjum stað; t. d. “út í skóg” er rétt, en “úti í«kóg” væri rangt, “inn í lnis” er rétt, en ‘inni í hús’ væri rangt. Aftur á inóti er “úti í skógi” rétt en “út í skógi” rangt. “inni í lnisi” cr “inn i luisi” væri rangt. Á þessu er ekki gerður greinamunur í almennu máli, en því ætti ekki að vera ruglað saman í bókmentanuili. pá r ósamræmi í því á stölui stað að “rani” er ýmist skrifað með einu “m” eða tveimur; t d. ramleik á blaðsíðu 18; þar ætti að vera rammleik. Á bls. 79, segir: “Eg sé í rökkri rammra hauga”. petta e.r rétt, en í ósamræmi við hitt. Orðið alls er skritað með einu “1”, en það er rangt, rótín á því orði er “all”; “als%” er eignarfall. af orðinu alur, en alls er eignarfall af orðinu allur. Prentvillur eru óvenjulega t'áar í þessari bók; þó eru þar fáeinar preútvilluv; t. d. á bls. 113 er þetta: “ lig veit eitt hauður ritað geislarúnum frá Iíánarfangi efst aö f jalltindum”. Hér vantar “a” í orðið fjalltindum, sem auðsjáanlega er prentvilla en ekki rímvilla. Að því er rím snertir, er það prýðisgott á öllum ljóðunum yfir höfuð; þó er þar einn galli, sem alloft kemur fyrir; það er að tveir höfuðstafir koma oft fyrir í staðinn fyrir einn. Eins og a.llir vita, er í rétt ortum ljóðum tveir stuðlar,' í fyrstu og þriðju Ijóðlínu, þar’ sem fjórar línur eru í erindi og einnig í fimtu og sjöundu ef þær.eru átta, En einn höfuðstafur í annari og fjórðu, sjöttu og áttundu línu. T. d. skal taka þessa vísu sem sýnishorn: “Faðir ljóss og lífs í heim, litlu liarni aldrei gleym. Leið það, styrk það, lýstn því, lífsins rökkur-sölum! j” pessi fallega vísa er alveg rétt ort; vér höfum auðkent stuðlana í fyrstu og þriðju ljóðlínu og höfnðstafinn í annaíi og fjórðu. Til þess að sýna hvernig rangt er ort að þessu léyti, sfeai þetta dæmi tekið: “Ei brúðarlínið bjart er. og brúðgurninn ei skart ber 4 Hér eni höfðustafimir tveir í annari ljóðlínu, en það er rímfræðis- lega rangt, þótt það sé algent, jafnvel hjá góðskáldum vonim fyr og Voröld birti nýlega aðalstefhuski'á Verkamanna ;hér birtist stefnu | skrá þeirra í skólamálum. 1. Að komið sé upp nógu mörgum skólum á hentugum stöðum t.il þess að rúma öll börn bæjarins, án þess að kensla fari fvam niðri í kjöllurum og í göngum eins o.g nú á sér stað. 2. Að umsjónamaður sé við hvern skóla sem hafi enga kenslu á hendi. 3. Að stofnaðar séu undirdeildir (Kindergarten) í hverjum skóla fyrir böru fiá 4 til (» ára og sé iþeim lieimilt að sækja þær deildir hvenæv sem er og veva hcima livenæv sem er. 4. Að börnum séu keiidar líkamsæfingav á hvevjum tlegi og í- I þróttiv í hærvi (deildum. 5. Ókeypis kenslubæk®v í öllum deildum. (i. Sömu laun fyriv sömu störf hvort sem í hlu-t á karl eða kona. 7. öll skólaráðsefni verkamanna fylgja heimild til fulltrúasamn- [inga (Collective bargaining). 8. Að sérstaklega sé litið eftir því þegar nýir skólar eru bygðir, að það sé fullkominn líkamsœfíngaskáli og tæki til -þess að kenna alllskonav iðniv. 9. Að allir skólaráðsfundii* séu opnir almenningi. 10. Að skólaráðsfulltráar heimsæki skólana reglulega til þess að geta verið í sem nánustu samhandi við kennarana og börnin og vita hvemig kcnsla fer fram og skólalífið yfir höfuð. 11. Afnám eignaskyldu fyrýv skólaráðsfulltrúa. 12. Notkuu skólanna til allva almennva samkvæma og félagsmála. Ivomist vevkamannafulltrúavnir að, vcrða stórkostlegar breyt- ingav á skólafyrivkomulaginu hév í bæ, og ev engin vanþörf á því. Aðalskrifstofa og upplýsingastofa fyrir kjósendut- í 3. kjördeild er að 637 Sargcnt Avc.., Talsími Gárry 4252. ===== ............. ...-------—-----i----= Nýjar bækur Pögnv Rat.ivveigar, Einar II. Kvarau......... ó b. $1.70 bd. $2.45 Trú og sannanir, Einar II. Kvaran............... — 2.75 — 3.65 Fornar ástir (skáldsögur), Sig. Nordal ....... — 1.85 — 2.60 Út yfiv gröli og dauða, C. L. Tweedale ......... — 1.55 — 2.90 Alþýðleg veðurfrwsði, Sig. porólfsson ......... — 41.10 Ástaraugun (sltáldsögur) Jóh. Bojir............. — 1.40 -— 2.00 Ljóðaþættir, porsteinn p. porsteinsson ................ — .85 Einokunarverzlun Dana á Islandi, Jón Jónsson sagnfr.... ■— 6.10 Sprettir, Jakob Thorarensson .......................... — 1.40 ísleuzk ástarljóð ........................... í skrauitibandi $1.55 Rímur íii' Án, Bogsveigir, Sig Bjarnason ................. 1.00 My Life with the Eskimo, Vilhjálmm* Stefánsson 4.25 fslandskort ............................................... 1.00 pymar, porsteinn Erlingsson . ............. ó b. $4.00 bd. $5.00 —- ............................................í skrautbandi 7.00 Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar 506 NEWTON AVE., ELMWOOD Talsími St. John 724 Winnipeg — Walters Losmyndastofa Sérstakt fyrir Islendinga Walters ljósmyndastofa gefur öllum viðskiftavinum sínum sém koma á Islendingadaginn, Ijómandi fallega, stóra mynd, fyrlr alls ekki neitt. NOTIÐ pETTA TÆKIFÆRI GLEYMIÐ EKKI WALTERS STUDIO ' Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave. Talsimi Main 4725 Skrifstofa og starfstofa verkamannaflokksins til bæjarstjómarkosninga verður á skrifstofu Voraldar að 637 Sargent Avenne. — par fást allar upplýsingar við- víkjandi kosning-unum. Gætið þess að koma þangað sem fyrst og skoða kjörskrárnaar, til þe6s að vera vissir um að nafu yðar sé þar.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.