Voröld - 25.11.1919, Síða 5

Voröld - 25.11.1919, Síða 5
Winnipeg 25. nóvember, 1919 i YORÖLD. BIs. 5 ALMENNAR FRETTIR Kolanámuverkfallið í Banda- ríkjunum er enn ekki útkljáð; veldur það harðindum miklum, sér staklega nú(/ er kólnar í veðri. þing Bandar,kjanna afsogir að samþykkja friðarsamninga Banda- manna. Bandamenn í Bvrópu kveð ast munu láta Bandafíkin verða hjá þeim heiðri að skrifa undir, vegna þess þeir hafi ekki tima til að bíða lengi eftir þeim. Hjón, að nafni Hanson, voru myrt í Sask. um síðastliðna helgi. Maður að nafni J. R. Sullivan kaupmaður frá Lemberg, kom að heimsækja þau á laugardagskv., og ætlaði að vera hjá þeim yfir sunnud. Hann fór með lir. Hans- son út í hlöðu til að hjálpa lionum með kveldverkin; hann kom aftur eftir litla stund og kvað hest hafa slegið Hanson til bana. Frú Hans- son íor þá út í hlöðu að líta eftir manni sínum, skaut þá Sullivan hana. Elsti sonur þeirra reyndi að ífela sig í jötu, en Sullivan dróg hann út og skaut hann í gegnum hálsinn. Skipaði hann síðan börn- unum í burt. Fóru þau á næsta bæ til að fá hjálp. þegar þau komu uftur, var Sullivan búinn að skjóia sjálfan sig til bana. Ekki vita menn ástæðu fyrir hryðjuverkum þessum. Dregurinn lig'gur milli lífs eg dauða. Skattur á Tóbaki í Canada fyrir októbermánuð nam $2,767,685.00 skattur á víni uokkað yfir $800,- (M)0, frímerki 1,103,197. Margir eru nú að kaupa þýzka peninga; álíta þcir að þjóðverjar muni reisa sig við aftur og pen- ingar þeirra þá liækka í verði. Vanalega er þýzkt markt virði ura 22 cent: nú má kaupa það fyi.'r 2—3 cents. Álíta sumir þetta mikið gróðafyrirtæki. Sir John R. Jellicoe, foringi brezka sjóliðsins meðan á stríðinu stóð, og frú hans komu til bæjar- ins sunnudagskvöldið þ. 23. þ. m Var þá mikið um. dýrðir cins og vant er og við er að búast, þá höfð mgjamir heiðra Winnipeg borg með nærveru sinni. sig nú fram í annað sinn, og Iaf- ar að gera sitt ýtrasta til að við halda reglu og stjóm ásamt heiðri bæjarins. S. J. í',armcr er verka- menn útnefndu, kveðst aftur á móti munu egra sitt bezta að verlca menn' fái rétt sinn; að þeir sem mistu vinnu sína sökum þess að þeir reyndu að hjálpa meðbræðr- um sínum, þegar þess þurfti með, fái >aftur stöður sínar og viðunan- leg vinnukjör. Margir munu segj i sem svo, að jafn stórkostlegt verk- fall og Winnipegverkfallið, á ekki að eiga sér stað. það er glæpsam- legt framferði að láta ökumenn hætta að flytja mjóllt og brauð mm bæinn; En það álítur ekki glæp samlegt, að láta skjóta á manníjöld lánn ,þar sem hann stendur varnar- laus. Margir segja, að verkalýð- urinn sé að reyna að ná yfirvöld- um í heiminum; það er ekki rétt að einn flokkur sé svo sterkur, að hann geti sett skilmála og sagt: “Eg vil þetta og það skal verða’’, ,en það er víst nokkuð sem auðvakl ið hefir ekki gert hingað til M Hver hefir ráðið í heiminum hing að til og sett skilmála og sagt- “þú gérir þett-a, eða þú gerir hitt, og ef þú þrjóskast færðu hvorki fæði né klæði og mátt drepast úti á gaddinum eins og hver an jr rakld”, Mun það ekki hafa verið auðvaldið? Hvað er verkalýður- inn nema alþýðufólkið í landinu. því skyldi ekki fólkið ráða? Erum við ekki öll, sem einhvér störf höf um á höndum, verkafólk? þess- vegna, þegar við vinnum á móti verkafólkmu, erum við í blindni eða 'einfeldni okkar að vinna á móti eigin veilferð. Fólk er betgr upptýstymi en það hefir nokkru sjnn verðið alment áður; það hefir víðtækari og fjölbreyttari skoðan- ir en það hefir haft; það vill ekki lengur vera fyrirlitið og lítilsvirt vegna þess að það vinnur ærlega vinnu. það vi-11 láta skoða sig se/n mannlegar verur með lífi og sál jsem getur hugsað og skynjað. [þess lengur sem verkafólkið verð- jur kúgað og- undirokað, því havð- |ari verða kjör þau. er sett verða I harðst jórunum. Indjánar við Le Pas, hafa feng- ið $2.00 fyrir rottuskinn í ár. Svefnveikinnar hefir orðið vart í Winnipeg. Hafa nolckrir dáið lir henni; þrjú ný tilfelli komu fvrir um síðastliðna helgi. ÍSLENZKUSKÓLINN. Bandaríkjastjóx-nin hefir ákveð- ið að leyfa að flytja inn hveiti frá Canada tollfrítt. Ætti það að vera mikill hagnaður fyrir canadiska bændur, þar senx hveitiverð í Bandaríkjunum er nú um $3.00 mælir. þetta ætti að gera stjórn- inni mögulegt að gefa bændum ríflega uppbót við það sem hún nú borgar, sem eins og nienu vita er aðeins $2.15 fyrir beztu tegund. 78 vélbyssur er sagt að hafi fund ist í Kiel. Er álitið að átt hafi að nota þær til að koma af stað upp- reist keisaranum) í vil. Boð hefir verið látið gangá út í ítalíu um að endprbæfa herínn og setja herskyldu á alla borgara uxnl ir hinum i iýj u iögum, verður hci - inn svo nokkurskonar herskóh fyr ii þjóðina ! heild sinrii. Jafnaðarmcnn í ltal,u enx æstir mjög á nióti konr.nginuiT'. -Our fyr voi-u þ.jir vanir að veri ekki viðstadd’c þevai konungur hélt l aiðu í þingiiiu, en i,ú hóta þeir að vtra þar oj gsra cins mild . x Iiáv- jaða og þeir get-a; þeir hafa jafn- jvel haít í hótunum að ráðast á hann á leið til þingsins. Tilford Hill, ráðsmaður Muellérs kaffibætisfélagsins í Bay City, Mich., var að taka sér hað, þegar vagnhlass af kolum rakst á húsið hjá honum og fór í gegnum vegg- inn og inn í baðherbergið til haus. það ætti ekki að verða kolaskort- ur hjá honum í bráð. Stjórn Bandar.kjanna hþtaði fyrirliðum kolanámuverkfallsins fangelsi og hárri fjársekt ef þeir ekki afturkölluðu skipanir þær er þeir höfðu gefið út til verkamanna Var því verkfallið afturkallað að nafninu einu, því verkamenn af- sögðu að taka aft-ur til vinnu; vissu sem var, að fyrirliðarnir hlýddu skipan stjórnarinnar :ið- eins til að hjálpa málefni verka- manna að öðrum kosti hefði stjórn in látið taka þá alla fasta, Er þet! a 26. dagur verkfallsins. Eins og -allir vita, fara bæ,ja-- stjórnarkosningar fram næsta föstudag. í vali fyir borgarstjóra eru Charles Gray núverandi borg- arstjóri, og J. S. Farmer. Flestir muna eftir Gray síðnn veíkfallið stóð í sumar, og muna eftir þegar haipx hleypti mönnuin á hest-baki með barefli í höndum á mamvf i.Vd aiir. a Portage Ave. og Main St.. þar sem þeir börðu og tróðu nndir tórum konur og hörn og hvað sem t.fiir þeini var; ekki einungis á xtrætunum, heldur einnig uppi á gangstéttunum; mönnunum sem skutu á fólkið og drápu það og Umlestu með köldu blóði; hann er niaðuriim sem manna bezt hljálp- aði til að brjóta á hak aftur verka- 'ýðinn; maðurinn sem með sv'.n- ona reidda, skipaði fólkina að setjast aftur í þann sess sem anð-, valdið mældi þeim út. Ilann býöut Heimkomnir hermenn héldu st.ór kostlegan fund í Winnipeg síðastl. fimtudag. Lýstu þeir áónægju sinni yíir núverandi stjórnarfyrir komulagi og ákváðu að gera til- raun til að koma á betri stjórn. Ákveðið hefir verið að mynda íélag á meðal manna þeirra er mist hafa limi í stríðinu. Margir þeirra eru neyddir til að sneyða hjá helztu skemtunum er félags- lífið veitir, söikum þess að þeir hafa mist hendur eða fætur. Ætl- un félags þessa er að ltta hyrði þessara manna að einhverju leyt.i. Óánægja mikil er yfir því, hve margar giftar konur viiina við ýs- ar atvinnugreinar utan heimiíis- ins. í mörgum tilfellum vinua þær |og menn þeirra líka, og fá bæði í gott kaup. Afleiðingin er sú, að niargar ógiftar stúlkur og giftir jog ógiftir menn eru vmnulausir. lvomið hefir til tals, að grafa upp ameríku hfermemi iþá, er féllu :j Frakklandi og flytja heim. Frakk ar bjóðast til að líta eftir gröfum þeirra af fremsta megni, og finst þeim, að þeir ættu að hvíla bein sín þar sem þeir féllu. Einnig kváðu þeir kostnaðinn verða svo mikinn við að flytja þá, að að eins efnaðar fjölskyldur hefðu efni á slíku, mundi það orsaka óápægju mikla, meðal fátækara fólksins. I Við setningu íslenzkuskólans j laugardaginn 8. þ.m., voru 52 nem endur unglhigar og börn. 15 þeirra eru stafandi en 37 lesandi; náms- greinar verða því, stöfun, lestur og skrift. Kenzlufyrirkomulag er þannig: i nemendunum er skift í 4 bekki og hverjum bekk í smiáflokka, 1. bekk [(sitja þeir sem stafa, 2. þeir scm ilesa, 3. þeir sem lesa og skrifa og 4. þeir sem einungis læra skrift. 1 hverjum flo-kki eru 5—7 nemend- ur og 1 kennari við hvern hekk. það var sérstaklega þrent við setningu skólans sem vakti hj-á raér ánægju. I. að bömin voru jafnt af heiin- ilum hinna efnuðu sem fátæku og frá löllum kirkjuflokkum. Jfetta [virðist niér henda á það, yað þessi skóli verði eigi gerður að flokks- máli, eins og oftast vill verða með mlálefni og fyrirtæki meðal vor Islendmga, II. ITvað nemendumir, jafnt lungir og þeir eldri, kunnu mikið ,í íslenzku. ‘ ! Og III. Hvað börnin voru mörg | í fyrsta sinni; því vart munu öll jþau foreldrý sem vilja láta börn jsín njóta kenslunnar, liafa lesið auglýsingu þjóðræknisfélagsdeild- arinnar í síðustu blöðum. Búast má því við að nemendunum fjölgi enn heilmikið, cnda þyrti svo að vera. því báðir sa-lir Goodtemplara hússins eru lánaðir til kenslunnar og 25 kennarar hafa. lofað aðstoð 'nni. Til foreldraima! þessi kensla, sem er einungis jeinn klukkutími á viku, er engau i veginn fullnægjandi. Heimakensla verður að vera aðalat-riðið. Eg verður að vera aðalatriðið. Eg geúg út frá því sem vísu, að á 'hverju heimili sé einhver sem get- ur kent að stafa og lesa íslenzku einmiitt. með því -að lát,a barnið sltiinda nám á skóla eða utan lieim iliisins; ætti að vera auðvelt að vekja hjá því metnað fyrir því, að staitda sig vel, og- sýna því fram á það, að ein leiðin til þess væri að stunda námið vel lieima. Skoðið því þessa einna stunda kenslu sem h.iálp til þess að halda börnunum að stöðugu námi í heiniahúsum. Með því að senda hörnin á skól- ann, liafið þið sýnt það, að þið vit ið að þau læri íslenzku. Leggið því yðar skerf til þess, að námið verði að sem fylstum noturn. Horfið hvorki í þá fyrirhöfn, né þann tíma sem fer í það að kenna hömuim vðar íslenzku, því með fullorðins árunum mimu þau verða yður mjög þakklát- fyrir það. að þið á meðan þau voru í hersku liélduð jþeim að itáminu. Kensluhækumar eru: ‘ ‘ Nýja stafrofskverið” eftir Jón Ólafsson og “Leshók handa hörnúm og ung lingum ’ ’ eftir Gúðm. Finnhogoson Jón Sigfússou og jþórhall Bajarna son, I., II. og III. hefti. Nemend- um er séð fyrir bókum í kenslu- tím.um. en eki lánaðar heim til þeirra; en þær eru einnig til sölu hjá forstöðumanni kenslunnar; starfrofskverið á 35 eent o-g leshók in á 50 cent, Komhi það fyrir, að þið verðið að einhverju leýti óánægð með kensluna, eða álítið að hörn vðar liafi orðið fyrir óþægindum af liálfu hinna bnnuymia eða kenn-ar- anna, þá eruð þið vinsamlega beð- in að gera svo vel og gera undir- rituðum aðvart urn það. Kenslut-íminn er frá Id. 3—4' bvcrn laugardag. ITálftínia frá 4— j4þú verður varið til söngs ogleikje i fyrir þá af nemendununi. sem það vilja þýðast. Guðm. Sigurjónsson 634 Toronto St. (Talsími Garry 4953) Blað nokkurt í París. La Feuille, var gerf upptækt sökum þess að það kvað hneyg.jast að skoðun Bolshevika. Á meðal annars sagði það, að Lloyd George hafi tekið sanngj-amari stefnu gagnvart Rúss nesku málunum, og að þing muni haldið í London hráðlega, til að tala um Rússnesku málin. Bjóst það viði friði rnilli Bandamanna og Rússa hráðlega. The Westem Review Segir þá frétt að -maður seni Jo- seph Kaine hét hafi drukkið sig í hel nýlega nálw-gt Dafoe. Hann hafði keypt flösku af hrennivím' (þótt vínsölubann sé) og drakldð úr henni. þegar hann kom heim til sín var hann dauður í sleðan- um þar sem han sat hjá öðrum manni. Fréttin segir það einnig. þóft ótiúlegt sé. að líkskoðunar- íuaður hafi talið rannsókn ástæðu jla.nsa. —• Sam-a blað segir frá því jað Dr. liTansson hafi verið kn’1 jaður !il frú Narfason í Foam T.rke jnýlcgM. Hún hefir verið veik nm jii'.na — Húsfrú Helga Sigurbjörg Oddson Fædd 10. júní 1890, gift 7. marz 1910 dáin 24. nóv. 1918. (í orða stað frá Th. Oddson) I. Dauða-klukka, heyrið hljóminn. Heyrið þunga skapadóminn! Fölnuð er hin fagra Iilja. Fölnuð — dáin. Guös að vilja Sof þú — dáin. Guðs að vilja -— Blítt og rótt í Jesú nafni! II. llví? Ó, hví? — Ó, guð minn góður! Græt eg.eins og barn til móður — Stari eftir stjörnuhrapi. St-jömuhrapi. — Lífsins tapi. Græt hjá kvöl og kvíða lífsins. — Kulda lífsins. þunga lífsins. Guð minn! yfirgef mig ei-gi! Gleym mér eigi — á krossins vegi. í vetrarbyljum vors o-g nauða, á vegamótum Iífs og dauða þar, sem háf jöll hrygðarinnar Við liiminn gnæfa elsku þinnar. III. Dauðinn koin á köldum degi Kvalráður — og tafði eigi. Andaði á lífsins Ijómann, Lagði að velli fagra blómann — petta’ er lífsins sorgar-saga — Svona gengur alla daga. TIví er fjólan fágra slegin En fölvu strái hlíft við veginn ? IIví er lífsins bezti blómi Bundinn þessum harða dónii? Sor-gin spyr. — En svarið bíður — Sorgargátu úrlausn bíðúr. i Pú — hinn dimmi dauða-hylur! Djúp — er tíma og eilífð skilur “Aldrei framar”, ómi sárum Ymur í þínum sollnu bárum. Einliver /grætur altaf — grætur *) altaf sárt — við þína fætur. VI. þér, sem nú á engilörmum Ung varst borin lífs frá liörmum. Bind og sveig af bitram tárum, Rrjóstið stynur harmi sárum. Sverðið núna sálu nístir. Söknuður að hjarta þrýstir þinn hinn ungi æfidagur — Yndisleiga skær og fagur — Var sem Ijóð, er lengi geymir Ljúfan hreim — sem enginn gleymir. þú varts loforð vænstu vona. Viðkvæm móðir, ástrík kona. þú fanst þá lind er ljúfast hjalar, Lind, sem öllum þreyttum svalar, Áttir perlu yndislega, Er þér skein í láni’ og trega. Auðlegð fanstu’ á fömum vegi —• Fanst þinn guð. Hann brást þér eigi. Farðu vel í föðurs hendi Fagra sál! þín miiming bendi öss á háar — helgar myndir, Hreinar — tærar svala-lindir. Minning þín — hún sörgblíð sefi Söknuð vorn, og hugfró gefi. V. Vakir ekki — í eilífðinni Einnig — þrá í sálu þinni ? Getur önd þín gleði hlotið Guðs í hinmni’, og sælu notið Er þú sérð hve sárt þeir gráta, sem þig- dána liarmað láta? En þó gröfin hold þitt. liylji, Og hafið veglaust sálir skilji; Svölu er að syrgja — lengi — Sannarlega góða drengi. þó að grói grafir yfir, Göfug minning ávalt lifir. Eg trúi og veit — þú ljúfa — lifir. Lífs vors þrautir hafin yfir. Veit að önd þín vakir — bíður Vina sinna. — O-g stundin líður. — Drottinn vakir yfir ö}lu. Yfir lífi og dauða — öllu. IV. “Faðir vor”, sem barnið bið eg. Bljúg — og* hans við orð mig styð eg. Eg er sátt þótt sértu dáin, Sátt við guð — ])ótt lifi þráin. — Áfram tínians alda streymir. Enginn veit hvað lífið geymir. *) Sbr.: “Er ekki annars altaf einhver að gráta" E.H.K. Hugsuð kveðja Eg kveð ykkur róleg, ég' kölluð er heim, mér kært er hjá ykkur — en líka hjá þeirn sem benda mér handan um hafið. Eg veit að alt. héðan sem horfið er mér það himneski faðirinn -géymir hjá sér í eilífan ástfaðm vafið. I Eg sendi þér, pabbi minn, hugkveðju heim, hún Helga þín man eftir stundunum þeim. et kystirðu kinnar og enni. í kærleikans land þegai* komin eg er þá kyssi eg pabbi’, hana mönnimu ,frá þér og skila’ að þú heilsir henni. Eg lít yfir háfið um U-ið og eg kveð, eg lengst inn í himnanna ríki fæ séð og bið fyrir bÖrnununi mínum; ég veit að sú bæn er svo brennandi heit- hún berst upp til drottins, egveit það, eg v * hann sér þau með kærleik sínum. Svo kveð eg þig, vinur.minn, frá þér eg fer. þó finnurðu jafnan að hjá þér eg er ef ^akna þér sorgir í sinni. Og þeg.ar ég kem inn í lifenda lönd. þá leiðir þig hvarvetna blessandi hönd með hlýju frá Helgu þinni.

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.