Voröld - 25.11.1919, Page 6

Voröld - 25.11.1919, Page 6
Bis- 6 VORÖLD. Winnipeg 25. nóvember, J919 Vínlandsferðir. (Eftir dr. Valtv 0 .:ðmundsf-on. pýtt af X) H. P. Steensbý: “The Xosemcu’s Route from Greenland to Wine- land”. Kbhvn 1918 (Koppeleu). Vísindamenn hafa lengi spreytt 'sig á að rannsaka hvort Norður- landabúar hafi fundið Ameríku fimm öldum á undan Kolumbusi. Yísindamenn á NorðurlÖndum hafa aldrei efast um að svo hafi verið, þar til próf. Priðþjófur Nansen í bók sinni “Nord í Takeheimen” (Kria 1911) reyndi að sanna, að hinar íslenzku sagnir væru óábyggi- legar, tómur heilaspuni, bygður á miðaldaæfintýrum og helgisögum. Pullyrðingar hans hafa þó engan byr fengið hjá reyndum fornfræð- ingum, þeir hafa hafist handa gegn þeim, m. a. próf. Finnur -Jónsson (í Norsk historisk Tidsskrift V. 1. Kría 1911). Sannleikurin er líka sá, að hinar bókmentalegu sannanir fyrir því að Norðurlandabúar (nákvæmlega tiltekið Islendingar) liafi um 1000 fundið Ameríku eru .svo rökfastar, iað þessi staðreynd verður að skoðast viss. Ifr. Cle- ments R. Markham forseti “The Royal Geografical Socity” í Imnd- únum sagði eftir að próf. Nansen hafði haldið fyrirlestúr í félaginu 1911: “Norðurlandabúum hefði verið ómögulegt að dvelja margar aldir í Grænlandi án þess, að finna Ameríku”. pað, sem menn hafa ekki full^ vissu um, er hvað Vínlandsferð- irnar voru margar og til hv.aða hlutar Ameríkustrandar rnenn hafá haldið. Að því er viðvíkur fyrra atriðinu, hafa menn með því að at- liuga vísindáleg gögn þau, sem fyrir héndi eru og með því að “kriti- sera” hinar einstöku frásagnir að þær hafi verið 2, þó frásöguraar segi að þær hafi verið 5. pær hafa ekki látið eftir nokkurt, spor, eða leitt tiL þess, að menn hafi sest þar að. í fyri. ferðinni var það Lcifur hepni af tilviljun fann Ameríku, og seinni ferðin var tilraun por- finns KarlsefnLs til að nema þar land, sem ,þó varð árangurslaust. Pm. seinni atriðið,- hvar Norðurlandabúarnir hafi komið til Ameríku og hvar staðhætfir þeir sem sögurnar lýsa eiga við, er erfiðleikum bundið að ákveða og um það eru skiftar skoðanir. Aðallega verður um þrjá staði að ræða: ITelluland, Markland og Vínland. Mestir hafa verið sammála um að Ilelluland vairi á Labradorstöndinni, en monn hefir greint á um Markland og Vínland, einkan lega hið síðarnefnda, þar sem uþu vínþrúgur og sjálfsáð kom. Bæði C.C.Rafn og Finnur Magnússon komust í “Antiqvitates Amerieanæ” (1837) og “Gönlands historiske Mindesmerker” (1845) að þeirri niðurstöðu, að Vínland væri ströndin á Rhode Island á 41 gr. 24 mín. og 10 sek, en Gustaf 8torm hélt því fram í “Studier over Vinlandsrejseme” 1887), áð Markland sé Nev Foundlahd og Vínland Nova Seotia suðurfrá Cap Breton. Aftur á móti héut Harward-prófessorinn Horsford því fram í “The Landgall of Leif Eiriksson” 1892, að Vínland væri náiægt því, seni Boston er nú og að “hóp” það, sem nefnt er í sögunum væri hluti af höfn hinnar núverandi Bostonborgar, samkvæmt því var hið fagra minnismerki Leifs reist í Boston. Hann þóttist hafa fundið rúst- ir af byggingum Vínlandsfaranna í úthverfi háskólabæjarins í Cam- bridge, Mass. Sá sem þetta ritar fékk eftir dauða próf. Horsford bréf frá dóttur hans 1896 að koma til Ameríku og grafa í rústirnar, og þær reyndust svipaðar íslenzkum og grænlenzkum rústum, en ólík- legt virtist að þær væru frá tímum Yínlandsferðanna. Seinna hefir M. F. Howleg biskup í Canada komið fram með þá skoðun í bók sinni “Vinlánd vindecated” (1898) að Vínland hefði verið nálægt Miram- iche Bay í Nów Bunswick, Markland væri Magdalen Island og Hellu- lan Vesturströnd New Foundlands umhverfis Point Riche. Loks hefir fyrverandi foringi í danska sjóliðinu, núverandi prófessor í Ameríku, William Ilovgaard, álitið í “The Voyaesof the Norsemen to America” að Vínland væri strandlengjan við Cape Cod og- Bozzard Bay í New þbigland, og að Markland væri Nova Scotia. Aftur á móti heldur hann að Karlsefni hafi aldrei komist svo sunnarlega, að TTelluland eða Markland hans væri Labrador. Engin af staðhwfingum þessum er nwgilega sannfwrandi og menn hafa því með eftirvæntingu beðið nýrrar lausnar. 1 bókinni “The Norsemen’s Route from Greenland to YVineland” kemur ný lausn frá próf. Steensby. Með tilliti til hinna bókmentalegu gagna byggir hann aðallega á málfræðilegum og sagnfræðilegum rannsóknum og árangri þeirra. pegar hann reynir að ákveða, stefnu leiðangursins frá Grænlandi til Vínlands, hefir hann nýja aðferð, þar eð hann reynir 'af fara ferð porfinns Karlsefnis, án korta og annara athuganatækja og halda sér við lnd rneðan að hægt er og fara ekki út á haf án knýj- andi ástæða. Með því að fara þannig með ströndinni getur hann smámsaman fundið staðhætti þá er nefndir eru í sögunni. Helluland er norð-austurströnd Labrador að Belle-Isle sundi, Markland hið skógi vaxna Labradorströnd þaðan til Cape Whittle, Bjamey hinn mjói norðuroddi New Foundlaqds, Furðustrandir suðurströnd suðurströnd Labrador frá Cape Whittle til Sagneney River, Kjalarnes sennilega Point Vache, Straumfjörður mynni St. Lawrencefljótsins frá Sagn- enay að Isle d’Orfleus, Straumey Hare Island, IIóp, lítið lón við mynni Riveiére du Sud, þar sem nú er bærinn St. Thomas og Vínland í þrengri merkingu umhverfið þar, en í víðtækari merkingu St. Lawr- encedalurinn. Meðferð próf. Steensby er svo rökviss og sannfærandi að hún ekki aðeins fer fram úr öllum eldri skoðunum, en virtist hafa leyst að mestu lausn þessa vandamáls. Með því að gera út leiðangur, má fá góðar upplýsingar af staðháttum og óyggjandi sannanir, því ekki er loku fyrir skotið, að leyfar af moldarkofum íslendinganna finnist á Hare Island og St. Thomas. Sumir munu ef til vill ætla, að það sé ekki sennilegt þar sem svo langur tími er liðinn, en þegar litið er á rústir þær, sem finnast á Grænlandi frá þessum tímum og hinar æfagömlu rústir, sem eg fann í Cambrigde, Mass, er ekki algerlega girt fyrir að enn megi finna leyfar af húsum sem reist voru í leiðangri porfinns Karlsefnis. pað væri því æskilegt, að próf. Steensby væri gerður út til að halda áfram rannsóknum sínum á þessum stöðum. Að síðustu ætla eg að koma fram með eina mótbáru gegn titlin- um á bók próf. Steensbys. Hversvegna má ekki segja “The Iceland- er’s Route” (eða “The Greenlander’s) í stað “The Norsemen’s Route’ þar eð bæði Leifur og porfinnur voru íslendingar, eins og allir aðrir grænlenzkir nýbyggendur um 1000, sem sést á bók próf. Steensbys, bls. 18 og 107. pó Islendinagr væru af norskum uppruna, er engin ástæða til að kalþi þá Norðmenn þegar ísland hafði verið bygt í 130 ár og staðið sem löglegt lýðveldi í meira en 70 ár. pað væri sök sér, ef sagt væri “Amerícufundur Norðurlandabúa”, en réttast er þó að segja: Ameríkufundur íslendinga. Maður á að gefa keisaranum það sem keisarans er. —Dagsbrún— Ur bygðtim Islendinga. Fáein orð frá Glenboro Voröld sein kom út 16. sept. getur um afturfarir í Glenboro og tekur sem heimild grein er stóð í blaðinu Glenboro Gazette 11. sept. Áminnst grein var skrifuð af mér sem hvatningargrein til kjósenda í Glenboro og nágrenninu að styðja með atkvaiðagreiðslu $4.00 lán- vei'ingu frá sveitinni til þess að byggja nýjan skautaskála í staðinn fyrir þann gamla sem ekki var lengur hæfur til nota. Jeg tek það fram í þessari grein að Glenboro bær hafi orðið fyrir tjóni í liðinni tíð þar sem hveitimylnan hafi hrunið, rjómabúið lagst niður fyrir ótrúmensku sveitamanna og í staðiim fyrir tvö géð liótel sem áður voru, sé nú eitt aðeins og það í niðurníðslu. Eu hvergi í þessari grein tninni, sagði eg að í ráði væri að leggja niður skautaskálann. Ileldur sagði eg á þessa ieið að “nú á eftir öllu sem undan er gengið era einn eða tvei-r sem stinga upp á þvi að $4,000 lánveitingatillaga •\ii.astjóniarinnar sé feld við kosningarn.ir”, «>g það mun veia ó- V?rl’jandi sannleikur að það eru til i öiW : féiogum, ; öllum bæjum og sveitum einhverjir afturhaid scggir sem vilja crepa niður alJar framfara tilraunir og allan góðan félagsskap, og er þar eigingirni vanalega nndirrótin (þröngsýni og of mikil ást á hinum almáttuga dollar) og þeir menn eru til hér í Glenboro sem annarsstaðar, en þeir [eru sárafáir, og þegar kont til atkvæðagreiðsltmnar voru aðeins sex | kjósendur sem greiddu atkvæði á móti lánveitingunni; og nú er langt | komið því verki að reisa skautaskálann sem mun verða bwnom og nær andi héruðum til sóma og mun kosta fullgjörður nálægt $7,000. Hvað hótelinu í Glenboro viðvíkur, þá hefir það verið í niðurníðslu í S'ðastliðin tvö ár og er það sama sagan sem hefir.endurtekið sig í fiestöllum ef ekki öllum bæjum smærri og stærri síðan vínsalan hæt.ti hér í fylkinu. Aherslan var iögð á það að koma víninu út úr v< itingahúsunum og var þar .stórt spor stigið; en bindindismennirn-' ir eða bindindisfélögin, hafa ekkert, gcrt til þess að greiða veg gisti- húsanna eða þeirrár atvinnugreinar sem bindindLsgreiðasöluhús og árangurinn er sem öllum er kurmur, ekki einungis hér í Glenboro, heldur víðast hvar uin þetta fylki og önnur fylki hér í Canada. Kemur þar aftur fram eigingirain o.g smásálarskapurinn hjá þeim sem vilja vinna endurbóta verk, en hætta svo við hálfunnið verk og tíma ekki að leggja neitt af mörkum óskamálefni sínu til stuðnings, vilja ekki taka á herðar sér neina byrgði mannfélaginu til gagns eru aðeins fúsir að rífa niður, en bygjgja ekki neitt upp í staðinn. Er þar aftur undirrótin eigingirni ofmkil t.rú á hinum almáttuga silfurpening Eii þrátt fyrir það þótt Glenhoro bær hafi beðið lmekki í liðinni tíð eins og framan er .sagt, þá cr bærinn samt á fr.amfaraskeiði .þessi siðustu árin yfirleitt — þótt framförn liefði óneitanlega orðið stór- stígari Jiefði ekki hveitimylnan og rjómabúið eyðilagst. Hveitimylnan sérstaklega dró verzlun að bænum langar leiðir, hún var ein sú full- komnasta mylna í noklcrum smábæ í Manitoba,- En nú er í ráði að fá hvorttveggja þessara nauósynja stofnanir endurreistar ef mögulegt er og er það vonandi að það takist, — Glenboro bær hefir nálægt 500 íbúa og er einn snotrasti og þrifa- legasti bær í Manitoba oghvað hreinlæti snertir erhann langt á undan. öðrum bæjum svona yfírleitt. Bæja'rstjórnin launar.menn alt sum- arið til þcss að flytja öll óhreinindi liurt úr bænum. Öil aðalstræti bæjariixs eru mölborin og gangstéttir allar úr cem- entssteypu, ræktaður skógur um þveran og endilangan bæinn, er til mikilla prýði og skjóls. Á þessum síðustu árum hafa mörg nýtisku íbúðarhús verið feist með flestum nútíðar þægindum, verzlun hefir staðið með góðum blóma og efnahagur fólks hefir tekið framförum Fflagslíf hefir dafnað vel og eining hefir ríkt, — Isiendingar og hér- lendir vinna saman í élagsmálum í einingu, og á stríðstímanum stóð Glenborobær ?kki öðrum bæjum eða sveitum að baki með þátttöku í. stríðsmálum. Kvennfélögin unnu dyggilega að þeim málum, bæði með peningaframlögum og vinnubrögöum og the Mens Red Cross Sociéty, sem stofnað var strax eftir að stríðið byrjaði, vann slitlaust að þjóð- rrekmsmálum öll stríðsárin og safnaði feykilega miklu fc árlega í hina ýmsu stríðssjóði, og á síðasta ári (1918) nam sú upphæð $8,837.75. Til sigurlánsins 1917 og 1918 lagði Glenboro og sveitin (Cypress sveit- in) laglegan skerf. pót.t uppskerubrcstur væri hér að meira eða minna leyti bæði árin, var tillagið samt $192,000 fyrra árið en rúm $130,000 seniná árið. Fjöldi af ungum og efnilegum mönnum bæði íslenzkum og hérlendum buðu sig fram til herþjónustu og tóku þátt í hinu stór- kostlega stríði, sjálfum sér sem heimahéraði og Canada til hins mesta sóma, Lagði Glenboro fylliiega sinn skerf til allra stríðsmálanna Glenboro hefir verið frá landnámstíð að meira eða minna leyti íslehzk og er íslendingum bér um þessar slóðir kær og er og hefir verið hjarín puuktur íslenzkrar menningar í Argyle og Cypress sveitunum. Hanu er frægnr í sögu þjóðarbrots vors hér, því þar var heimili Friðjóns lienins Friðrikssonar um 20 ára skeið, er langsujallastur hefir verið -a'inn í hópi ísiei.zkra leikmanna og oft var kd'aöur Njáll Vestur- fslendinga. í icridingar eru nú fjölmenni í Ghmboro og taka þátt í verzl'unar- og félagsmálum jöfnum höndum við Jiérlenda menn, eins )g 'ÍK? í ölluta opinberum málum. Andriimsloftið í andegum og lík- am.úgum shp.mrigi er gott og heilnæmt fyrir sál og líkama. Argyle bygðin hcfir írá fyrstu tíð verið fyrirmyr.tlar bygð ng var lengi. og jafnvel er enn kennari og fyrirmynd annara. íslenzkra bt gðarlaga í Cunada. Við höfum um langt skeið átt því I'ini a.) fagna að hafa haft hér einn largoezta prestinn meðal Islo uli rga v.tdan hafs.. scm þjón- ■indi prest, séra ír. Hallgrímsson. Herir imnn mcð sínu frjálslyndi og víðsýni hafi mikil áhrif á fjöldam, dregið sauia.i hugi fðlksir.s og er óha tt ah fullyrða það, að hvergi meðal íslendinga ríkir neiri ‘-•ming í félagsmálum öllum heldur en ei’1nntt í þessum bygðarlögum. Og a'diei í sögvnni hefir útlitið verið betra eða glæsilegra hér um þessar slóðir <n það er einmitt nú. Frimtíði.i brosir við, frá andlegri og likar.ilcgn sjónarhæð, og eg vona, að Glenboro og bygMrnar okkar eigi fagra framtíð og geti orðið til fyrirmyncar meir og meir, ekki eingöngu frá fjárhagslegu sjónarmiði, heldur miklu frekar í siðfágun og andlegri menningu. Virðingarfylst G. J. Oleson Point Roberts, Wash., 12 nóv. 1919 Herra ritstjóri “Voraldar”:- Eg hefi hefi verið að hugsa um að senda Voröld línur til að segja henni helstu nýmælin úr bygðinni. En það er hvorttveggja, að bygðin er lítil og viðburðimir fáir. Fyrsta nýmælið sem eg man, er samanlö.gð ráð safnaðarfólksins •il að byggja kirkju á tanganum. Hefir prestur okkar oft minst á það, hve mikil nauðsyn væri á því að byggja kirkju, og í síðastu ræðu sinni sagði hann að “menn lifðu hér í góðum og hlýjum liúsum” en guð hefði ekkert- skýli; liann væri húsnæðislaus með öllu . Við þessa áminmngu færðust mienn í aukana og skal nú ekki gefast upp fyr en búið er að koma upp einhverju sltýli. Enda er nú farið að kólna í veðri; óvanalega mikil frost. um þetta leyti árs. Safnaðarlífið er óefað í bezta lagi. Fólkið er stöðugt að “ganga” ,í söfnuðinn, því fólkinu heí'ir æfinlega staðið stuggur af djöflinum, en nú er búið að koma hon uni fyrir kattarnef; það er ekki minnst á hann meira, svo ekkert er að óftast. Er nú fólkið i'arið að bre.gða á leik, því engu þarf að kvíða. öndungarnir sem hér ni nduðu félagsskap með sér fyrr fánm árum. halda stöðugt áfram -— að sagt er — að komast. lengra og lengra inn í leyndardóma eilífðarinnar og hafa byergi orðið varir við djöfulinn eða helvíti. Hafa þeir þó víða farið, og koinist. á bak við margar aldaraðir. Sagt. er, að fátim sálum safnaðarins hafi þótt vissara að fá Samfylgd öndunganna inn í eilífðina til að geta séð með ei^in aug- um, hvort hásæti djöfulsins sé virkilega autt orðið., Já. hásætið alt molað í sundur, og djöfullinn horfinn með öllu .------ “Drottinn á dómstóli einn, djöúllinn l'alfiim úr gildi; opið hvert himinsins hlið, helvíti lokað og autt.” prátt fyrir dýrtíðina líður fólkinu hér vel á tanganuin. Mikií vinna og vel bor.guð. Ileyí'ejigUr manna var hér í meðallagi, en mat- jurtagarðar urðu lítils virði söknm hita. jurtirnar skrælnuðu. — Góð ur akbrautir hafa verið gerðar þvert og endil.angt yfir tangann, enda er þeirra þörf , því óðum fjölgar bifreiðunum. pað má segja að “Bíll”1 se í öðru hverju liúsi, og það er stór framför; pað hafa allir gott áf því; þeir eru greiðugir þeir sem bílana eiga og lyft-a mörgum upp sem eftir götunni gangá. IJngmennafélag er hér nýstofnað? Mun B. Samúelsson vera for- maður þess. Hann er yfirkennari barnaskólans. Póstafgreiðslu hef- i" nú Kolbeinn Sæmunclsson. — Verzlun þeirri er félagið “George and Barker” rekur hér, veitir Jón Salomon forstöðu. Hann er viðkunnan- legur. Lestrafélagið lifir við .sömii heilsu; meðlimir þess koma samg,n ' heimahúsum fyrsta sunnjid. í hverjum mánuði, og ráða þar ráðum sínum. Forseti þess er karlmaður. / —J. G. Allskonar Prentun GERÐ Á PRENTSMIÐJU V0RALDAR \ Þið hinir ungu sem erud framgjarnir Undirbúið ykkur fyrir takmarkalaus verzlunar tækifæfi. pið sem eruð fljót til — þið sem stigið greiðlega og undirbúið ykkur, munið njóta bezt velgegni endurreisnar tímans í nálægri framtíð. pið munuð þá geta uppfylt hin nákvæmu störf og reksturs fyrirætianir verzlunarhúsunna. Ráðstafið þvi að byrja nám ykkar hér— Nœsta mánudag pessi skóli beinir öllum tlma sínum og kröftum til að fullkomna ungt fólk í verzlunarstörfum; og fæst sérstaklega við alt sem lýtur að viðskiftaiífinu. Kenslu stofurnar eru stórar, bjartar og loftgóðar, og kenslunni mjög vel tilhagað, undir yfirsjón ágætra kennara, alt fyrir komui-ag þannig að hver einstakur nemandi geti notið sem best af. Eini vegurinn til að þú gætir fullkomlega virt starf skólans er að sjá hann í fullum starfa. Vér vildum mælast til að þér heimsæktir oas á hvaða tíma sem er. En ef þér skyldi ekki hægt að heimsækja oss, þá skrifaðu eða símaðu eftir upplýsingum. Skrifið eða hafið tal af D. F. Ferguson, skólastjóra. Success Business College Ltd. Cor. Portage Ave. and Edmonton St. (beint á móti Boyd byggingunnl) Phone Main 166«1—1665 Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 /

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.