Voröld


Voröld - 25.11.1919, Qupperneq 7

Voröld - 25.11.1919, Qupperneq 7
Winnipeg 25. nóvember, 1919 VOEÖLD Bls. 7 Þegar skáldið dó. Ur skáldið dó, þá var lík hans lagt í ljómandi kistu og það var sagt, að allir elskuðu náinn. i>að alt saman gleymist nú furðu skjótt. Kn áður var inargt sagt um hann ljótt, en heyrðist, að hann væri dáinn. iíann þektist af ölium lýði lands, og ljóst. var, að mundi orðstír hans um langan aldur lifa. Nú fanst mönnum eins og það frægðar skin mundi falla að nokkru á livarn hans vin, svo allir vildu’ um hann skrifa. peir loíuðu kvseðin. Bn líka var alt líf hans gert dýrðlegt. Sem vera har, menn hlífðust við sögunum sönnum. lin ávíttu stranglega landsins lýð í listanna nafni, — þessa tíð, sem sinti’ ekki svona mönnum. En meðan hann sleit hér í mannheimum skóm var meinið, að hnddan hans jafnan var tóm. því heldur var smór hans heiður. iíann herjaði’ út krónu hér og þar; að hugsa um horgun til einskis var. og því var hann lýðum leiður. <)g alt af var lund hans til ásta gjörn. Hann átti til o,g frá nokkur börn, sem hann gat ekki gefið að borða, Og oft var haun kendur við sukk og svakk; hann sat á veitingahúsum og drakk. |)að líf hans, kom oft til orða. En milli þessa hann söng og sön,g; í sulti, vesöld og marg kyns þröng fæddust hin fleygu ljóðin. |)au komu’ eins og lind, sem ú rleðju smaug. eða Ijóselsk hlóm upp úr rotnum haug. og ómana el-skaði þjóðin. Kn skoðun lians fundu menn ýmislegt að. “pað útbreiðist”, sagði velnietið blað, “með söngvum hans siðaspilling”. Og auðmönnnm þótti sér ekki lýst rétt. IJm eitt var þó margræddast: prestanpa stétt lnín taldi hann trúarvilling. pað gekk svona áður. En gleymt var það alt. Nú gall í blöðunnm hæst: “Hann svalt!” pað var ógnað með aldanna dómi, og- látið klingja að Ijóðin hans mundu lifa’ á tungu sérhvers manns, því þau væru þjóðar sómi. llann var nú rrieð dauðanum frtegðina’ að fá. II n fjármálahagurinn reyndist sá, að lítt fyrir út.för hann átti . Kii leið fyrir höndum, sem lá suð’r í garð. Og iyktin á ráðstefnu’ um þett-a varð, að samskotum safna mátti. Menn unnu nú fúslega’ að öllu því, og einhver fanst gyliandi heiður í að fást við hinn fræga dána, [ l^urni var hugsunin líka sú, sem létti hjá mörgum: Hanu kemur nú aldrei oftar að lána. Er fénu var safnað. var líkið lagt í ljómandi kistu, sem fyr var sagt, o,g hjúpað í hreinum tröfum. Og blómsveigar stórir hárust að með borðaskrauti frá mörgum stað. Og enginn sá eftir þeim gjöfum. Til kirkjunnar fólkið þyrpist þétt, og þar inn er kistan af burgeisum sett kjólbúnum, fínum og föttum, með drifhvíta hanska og drifhvítt lín. peim dána til heiðurs í fylgdinni skín á liópa af silkihöttum. Menn greiða svo andans gáfum skatt. En gatslitinn frakka og begldan hatt í lífinu löngum bar hann. Og ræðanna’ og kvæðanna lilýja iirós I lijörtunum tendraði ljós við ljós af ástúð um allan skarann. Mörg guðhrædd kona o,g grátmild frú. hans gömlu dómarar viknnðu nú og upp tóku ylmandi klúta. < »g einkum o,g séílega á þær fær, er ást hans og trú er lýst, svo þær í lotningu og auðmýkt lút.a. Nú ómaði rödd hans í orgamns hljóm, því ofan á jörð til að heyra sinn dóm hann liafði frá himninum flogið, og horfði bæði og heyrði á. Við himneskan förunaut sagði hann þá: ‘‘ Mikil lifandi ósköp er logið ! ’ ’ llaiiii sá það nft fyrst, að hann átti auð. pótt oft hann vantaði drykk og hrauð, og alt mundu aðrir hirða. Lágur reikningur. Listamaður sem ráðinn var til þess að egra við það sem skemst hafði í stríðinu í kirkju í Belgíu; lagði hann fram reikning fyrir verk sitt en nam $89,15. petta þótti hátt og han var beðinn að leggja fram sundurliðaðann reikn- ing fyrir verk sitt. það gerði hann og var reikningurinn þannig: Voold og Solöld Hérmeð birtist listi af útsölumönnum “Voraldar” í ýmsum bygð- ím fslendinga, og eru áskrifendur blaðanna “Sólöld” og “Voröld vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. Hann lærði nú fyrst, er hann leit yfir alt og las í hugina, róglega og kalt að vega, að meta og virða. Svo liélt hann aftur í annan heim. fór óraleiðir um víðan geim og þroskaðist stig af stigi. En hærist til mannheima’ af ferðum hans frétt, þá fór það mjög dult, var ei talið rétt. en órar, eða eintóm lýgi. I Um ljósheima álfur hann lengi fór, ; því lífsins svið eru víð og stór, og gisti á glæstusth stjörnum. I Og lifði þar æfintýr ýmisleg með englum sem fóru sama veg, alt framliðnum foldar börnum. Nú sinli hann hvorki um ár né öhl, pví ekkert ritar á sagnaspjöld liinn eilífi alm'ættiskraftur. Og' jörðin hélt áfram að sveiflast um sól. Ilann sá hana og skoðaði pól frá pól. og leit þá til landsins síns aftur. | Fyrir landsfé var lceypt hvert lítið hlað. ' hver lappi, sem fyr hafði hann liandfjatlnð. og nú þótti dýimætt að ná því. í peir snuðruðu’ í gömlum sneplum þá, nú snjáðum, sem hann hafði krotað á. og urðu doktorar á því. Og mikið og skrautbúið líkneski’ hann leit í laudsins fegursta blómareit og n,afn hans stóð fyrir ueðan. pað reist var á aldarafmæli hans, af alþjóð, af börnum hans föðurlands, sem sjálf höfðu aldrei séð hann. Um stund yfir láð og lög liann sá, “f lífinu var eg”, sagði liann þá, “víst alt af öðrum til byrði. Nú fór eg svo víða, að frægðin hér í föðurlandiliu mínú er í augum mér einskis virði. 1. Fyrir að laga boðorðin .$7.50 2. Að gera við magann í Pontíusi Pílatusi....... 2.00 3. Að láta nýtt stél á han- ann hans Sankti Péturs og gera við kambinn á hmium 3.00 4. Að gera við og gylla vinstri vænginn á varðengl- inum ............. $4.50 5. Að þvo þjón æðsta prests- ins og mála á honnm kinnina 0.80 6. Að bæta himininn, laga itvær stjömnr og hreinsa tunglið............. 9.00 7. Lífgaði hreinsunareldinn og gerði við sálir 31.75 8. Glæddi eldinn í helvíti, lét nýjan hala á djöfulinn, 1 gerði við hófinn á vinstra fætinum á honum........ 9.25 9. Bætti skykkju Herodesar og lagaði á honum skeggið 4.30 110. Gerði við tána á Júdasi og lét á hann nýja höku.... 1.80 í 11. Hreinsaði eyrun á ösnu Biliams og járnaði hana 2.25 ! 12. Gerði við annan fótinn og hnéskelina á Söru ..... 2.30 |13. Lét nýjan stein í slöngu Davíðs, stækkaði höfuðið á Golíat og lengdi á honum fætuma................... 2.10 i 14. Skreytti örkina hans Nóa 4.75 15. Gerði við skyrtu týnda sonarins og hreinsaði á hon- nm eyrun 3.80 Alls — $89.15 —Tlie Imperíal Yeteran— JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Ave. Taisími Garry 2616 Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess: eftir Gísla Sveinsson, sýslumann Slcaftfell- inga. Gefið iit af tilhlutun Stjórn- arráðs Islands. pað ábyggileg- ast.a sem um þetta gos hefir verið skráð. KOSTAR 65c Fæst í bókaverzlun Ólafs S. Thor- geirssonar. 674 Sargent Ave. winnipeg' í Gestur Oddlðifsson ________________Arborg, Man. A. C. Orr,.................*....Amaranth, Man. B. Methusalems ...................Ashem, Man. Hrólfur Sigurðsson-------------------Ames, Man. Gísli Olson........................Baldur, Man. G. O. Einarson --------------------Bifrost, Man. Sigurjón Bergvinsson...............Bro\vn, Man. Jón Loptson.................... Beckville, Man. Einar Jónsson........................Cayer, Man. S. G. Johnson ---------------Cypress River, Man. Gunnar Gunnarsson .................Caliento, Man. B. C. Ilafstein..................Clarkleigh, Man. B. Jónsson..................Cold Springs, Man. J. K. Jónasson.................Dog Creek, Man. O. Thorlacius ________,__________Dolly Bay, Man. Hinrik Johnson.................... Ebor, Man. Oddur II. Oddson................ Fairford, Man. Tryggvi Ingjaldson________________ Framnes, Man. Timoteus Böðvarson................ Geysir, Man. Sveinn Björasson.................... Gimli, Man. J. J. Anderson......... .....____Glenboro, Man. Kr. Pétursson ................ Hayland, Man. Guðmundur Olson ................... Heela, Man M. M. Magnusson____________________ Hnausa, Man. A. J. Skagfeld................... Ilove, Man. Armann Jónasson................Howardville, Man. Bjöm Hjörleifsson ..... ....... ...... Húsavík, Man. Kristján Jónsson............... ...ísafold, Man. C. F. Lindal.................._... Langruth, Man. Sveinn Johnson.................... Lundar, Man. Jón Sigurðsson ..................Mary PIill, Man. Sveinn Björnsson........................Neepawa, Man. Jóhann Jónatansson..........................Nes, Man. V. J. Guttormsson .............Oak Point, Man. Guðbrandur Jörandsson ................Otto, Man. Guðm. Thordarson.....................Piney, Man. S. V. Holm.....................Poplar Parlc, Man. Ingimundur Erlendsson ...... _.... Reykjavík, Man. Gísli Einarsson________________. — Riverton, Man. Clemens Jónason ............ Selkirk, Man. Framar Eyford.................... Siglunes, Man. Björn Th. Jónason................ Silver Bay, Man. Ásmundur Johnson .................Sinclair, Man. Jón Stefánsson.................Steep Roek, Man. G Jörundsson.................... Stony Hill, Man. Halldór Egilson................Swan River, Man. Gisli Johnson..._.... _______The Narrows, Man. Björn I. Sigvaklason —-------—-------Vidir, Man. Sigurður Sölvason...........:..Wcstbourne, Man. Finnbogi Tliorgilsson..................Westfold, Man. Jóhann A. Jóhannesson.............Wild Oak, Man. Björn Hjörleifsson ...... ..Winnipeg Beach, Man. Finnhogi Hjalmarson___________Wínnipegosis, Man En blessaðu, dro.ttinn, láð og lýð jmeð Ijósi’ yfir sæ og fjallhlíð, hvcrt strá, hvert fræ í foldu. hvert lifandi dýr, þá stuttu stund, sem staðið er við á þessari grund, frá manni til orm,s í moldu. \ Er skima, eg um, eg skilja fer, hve skrykkjótt gekk lífið fyrir mér: það eitt, sem eg sinti, var sálin. iMenn lifðu hér mest fyrir líkamann. Mér lét aldrjei vel að sjá um hann. Xú rnetumst við eklcert um málin.” Að mestu þýtt af Jáck. Handsaumaðir skór Búnir til úr bezta kíllfskiniii og . Dongol.i Karlmannaskór $8.00 Drengjaskór $4.00 til $5.00 til sö:e hjá S. VILHJÁLMSSYNI 637 Alverstone St.’ Winnipeg THE TOMLINSON CO. í 704 & 706 McMicken Str. J Phone Garry 1190 l Acetylene Welding, Boiler ! ! Repairing, Etc. i Christnn J. Abrahamsson ..........Antler, Sask. H. O. Loptson......i...........Bredenbury, Sask. S. Loptson............... Churchbridge, Sask. Jón Jónsson, frá Mýri___________— Dafce, Sask. Ungfrú prúða Jackson--------------Elfros, Sask. Jón Einarson ..................Foam Lake, Sask. Valdimar Gíslason ................Gerald, Sask. Ungfrú Margrét Stefánsson ........ Ilolar, Sask. Jón Jónsson frá Mýri — ......... Kandahar, Sask. T. F. Björnsson................ Kristnes, Sask. J. Olafson______________________ Leslie, Sask. Ólafur Andréésson.................Lögberg, Saslc. M. Ingimarsson................. Merod, Sask. Snorri Kristjánsson.............. Mozart, Sask. Snorri Jónsson _.„______________Tantallon, Sask. Asgeir I. Blöndahl.............— Wynyard, Sask. A'rni Backman........— ......Yarbo, Sask. p. G. —Óðinn. Sorglegt slys. Vóröld er símað slys frá Iveeatiu, þeg- a-r blaðið var að fara í pressuna. M’argt fólk var að slcemta sér á skautum, I7 ára piltur féll niður um ísinn, hann hét Ingimar Guðmundur. sonur Stefáns Sigurðs- sonar á Víðivöllum í Nýja íslandi en fóstur- souur Hafsteins Johnstons í Keewatin og konu hans. Norsk stúlka ætlnði að bjarga honujn eu tell einnig niður um ísinn, þá kom móðir hennar og fór á sömu leið með liana, einuig systir hennar. pá lcom Hafsteinn og reyndi að bjarga; hepnaðist honum að ná öllnm kon- unum on féll þá sjálfur niður um ísiuu; koua hans reyndi að bjarga lionum og fór á sömn leið með hana. Loksins varð þó öllu bjargað nema piltinum, hanu druknaði. pessi atbnrð- ur skeði á laugardaginn. Jarðarförin var af- ar fjölmeím og hluttekning almenn. Björn Magnússon liéðan úr hænum. bróðir konn Haf- steins fór þangað út. NORTH AMERICAN Leynilögreglulið Skrifstofa 409 Builders Exchange Talsíími IVfain 6390 Pósthólf 1582 J. H. Bergen, aðalumboðsmaður petta félag tekur að sér allar lög- legar leynirannsókiaiv scm því er trúað fyrir af bönkum, félögum, verzlunar- stofnunum eðá einstökum mönnum. J. H. Straumfjörð Clrsmiður, klukkusmiður, gullsmiður, letur grafari. Býr til liringa eftir pöntun. Verzlun og vinnustofa að '676 Sargen'; Ave. Talsími Sherb. 805 Heimili 668 Lipton St. Winnipeg. _------------------------- Kleinu Eldhus 481 Main Street, Winnipeg Nýjar kleinur búnar til úr bezta efni. Kaffi og te veitt við borð, mönnum og könum. Kaupið eina tylft og takið heim heim yður. S. S. Reykjalín, Ste. 1 Carson Blk., Calgary, Alta. Th. Hjálmarsson, Room 3, Tremont, Edmonton, Alta Jónas J. Hunford ---------------Markerville, Alta. Mrs. S. Grímsson, R. R. 1 ..-.....Red Deer, Alta. Kristján Kristjánsson ...........Alta Vista, B. C. Frú J. Gíslason ...... — — ____ Bella Bella, B. C. Wm. Anderson, 1456 Argyle Place, Vancouver, B. C. J. Ásg. J. Lindal, 3412 “S” St______Victoria, B. C. G. B. Olgeirsson. R. 3........Edinburg, N. D. Gamaliel Thorleifsson_______________Gardar, N. D. H. H. Reykjalín ...................Mountain N. D. Victor Sturlaugsson_________— — Svold, N. D. J. P. ísdal--------------------------Blaine, Wash Ingvar Goodman--------------Point Roberts, Wash. Th. Anderson----------------So. Bellingham, Wash. > John Berg, 1544 W. 52 St. __. .....Seatt.le, Wash. Sigurbjörn Jóhannesson, ’.......Sayerville, N. J. Ungfrú Helga Johnson, Tarrytown on Hudson, N.Y. Steingr. Arason, 550 Park Ave. — New York, N. Y. J. A. Johnson, 32 Ord St. — — San Francisco, Cal. Eiríkur J. Vigfússon, 2729 W. Washington Blk. Chicago, 111.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.