Voröld


Voröld - 25.11.1919, Qupperneq 8

Voröld - 25.11.1919, Qupperneq 8
Bls- 4 VORÖLD. Winnipeg 25. nóvember, 1919 SENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRA | VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD. I § 854 Main Street Wlnnipegl Ur SBæiuim Gætið þess að .gx’eiða atkvæði fyrir öll fulltrúaefni verkamanna; einungis i»eð því móti rná vænta að kosnir veiði hlutfallslega marg ir verkamannafulltrúar við aðra flokka sem er -75% af öllum full- trúunum. Glenboro Gazette, 20. þ. m. getur þess að John Ólafsson hafi verið kosinn skólaráðsmaður í stað R. Peturssons. — tSama hlað segir frá því að H. A. Storm hafi skyndi lega orðið veikur af botnlanga- bólgu, en hafi batríað án uppskurð ar. — Sama blað segir að H. H. Johnson hafi selt land sitt Ágústi Ámasyni; að ísleifssons brwður og H. G. Johnson hafi selt lönd sín Globe-félaginu í Minneota; og að G. G. Bae.kman hafi selt land sitt M. Gunnlaugssyni. — Yegna þess að æfintýri á göngu- för verður leikið annað kvöld, Mið vikudag. þá verður skemtifundi st. Skuldar, sem auglýstur var í síðasta blaði, frestað til 3. des. Aðalsteinn Jóhannsson er ný- iega kominn hingað vetsan frá Karídahar. Wynyard Advatace þetta blað flytur ágæta greni 20. þ. m. um “dóma og réttvísi”. Er þar'alvarleg ákæra í sambandi við mál Kitzulos sem Yoröld gat um síðast. Blaðið getur þess að séra Kjartan Helgason hafi flutt fyrirlestur og aðsókn hafi verið ágæt. Einnig getur Advance þe«s, að Dr. Brandsson hafi komið vest- ur til þess að xkoða Önnu'Einars- son sem. sé veik á sjúkrahúsinu í Wynyard. — S. J. Eiríksson hafði farið vestur til Markerville með séra Kjartani. Segir frá því að Guðm. Björnson hafi slasast á sög, en sé á góðum batavegi. — þess er einnig getið að Thorbergur Hall- dórsson hafi farið til Winnipeg og Nýja fslands og dvelji þar um tíma Afar fjölmenn söngsamkoma var lxaldin í fyrstu lxxt kirkju í fyrxá viku og skemtu þeir þar feðgai’rí- ir próf. Sveinbjömsson og sonur lians. Minneota Mascot getur þess 21. þ. m. að Jakob Páll Guðmundsson hafi látist 15. nóvember í Lincolnhéraði í Minne- sota. Ilann lést xxr krabbameini. Guðmundsson var fæddur á ís- landi 8. des. 1865, og lætur hann eftir sig ekkju og 4 böm.'— Sama blað segir frá því, að Byron Gísla- son, sonixr þeirra hjóna J. B. Gísla son og konu hans, sé fluttur til Duluth. Hann er Nýkvæntur stúlku þaðan. SYRPA síðari heftið af 7. árgang er í þann veginn fullprentað og verður sent kaupenduniun strax og út kemur. Innihald: 1. Undir kvöldstjömunni, saga 2. í Rauðárdalnum, eftir J. M. Bjamason. 3. James bræðurnir, járnbrautaræfintýrið. 4. Islenzkar ságnir frá Steíáni Ólafssyni sterka eftir S. M. Long. 5. Gamlárskvöld eftir síra L. Th. 6. Frumbýlið, saga. 7. Merkilegir atburðir í Eþi ópíu. 8. St. Pierré eyjarnar. 9. Gretna Green. 10. Fróðleiks- molar ixr stríðinu mikla. 11. Til mlinni: Hverjir búa til bómullartvinnan— Náttúru-undur — Skoðanir'Andrew Carnegiss á auðnum og notkun hans Eftirtelitarverð lexía—Sfinx-gátan, Skeggin heilög—-Hljóðpípan, smá- saga—Bandríkja centin—Gull og silfurpeiiinga-virði—Katancsdýrið. Heftið 50 cent Kaupeixdur sem skift hafa um bú- stað geri aðvart strax. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sarent Ave., Wpg. SAMSÖNGUR PROFESSOR SVEINBJÖRNSSONAR Fyrstu lút. kirkju, Þriðjudagskveldið 2. Desember, 1919 N SKEMTISKRÁ: 1. Pianoforte Solo—Temá rneð variationum 2. Karlakór—ísland......... 3. Einsöngur—Blómálfar ..... GÍSLI JÓNSSO 4. Pianoforte Solo—Arabesque .. 5. Einsöngur—Huldumál....... TH. SWINBURNE 6. Karlakód—Sumai'kveðja ...... 7. Pianoforte Solo—“ValagiJsá”_ 8. Ingólfs minni.............. 9. “ Wohin” .................. 10. Karlakór—Ó guð vors lands. í karlakórnum syngja: Gísli Jónsson og Konráð Jóhann- esson, -st. Eenor. Alfred Albert og Frank Friðriksson, 2ixd. Tenor. Th. Swinburne og Emil Jónsson, lst Basso. Páll Bar- dal og Magnús Magnússon, 2nd Basso. Inngöngrumiðar 50 cyent, fást hjá Finni Jónssyni bók- sala, 698 Sarigent Ave., og við innganginn. Konsertinn byrj- ar kl. 8. .......Mozart Sveinbjömsson Sveinbjömsson Schumann Sveinbjömsson Sveinbjömsson Sveinbjömsson Sveinbjömsson Schubert Litzt Sveinbjömsson Lesið augiýsinguna í voröid frá Annað hefti Fífla er ný “Central Bargain Store”. þegar ■ i ,, þér kaupið þar eitthvað, } á nefn-; KOmiO Út. ið Voröld. Skoðið kjörkaupin þar. VERÐ 35 CENT TAKIÐ EFTIR Sökum ófyrirsjáaulegra hiudr- ana hefir orðið að fx’csta útsöln þeirri er Jóns Sigurðssonar félag- ið ætlaði að halda á föstdaginn og laugardaginn í þessaiá viku. Salan verður á fimtudagin og- föstudaginn, 4. og 5. desember, og verður lialdin.í lyfjabúð Liggets, Hai’grave og Portage Ave. þar verður bæði gaman og gagnilegt að koma; þar verður til sölu allskonaj- heimatilbúinn matur, klæðnaður, hannyrðii*, og fl. og fl., og gott íslenzkt kaffi. Fiskidráttur verð- ur þar einnig fyrir þá sem reyna vil ja lukkuna. Skemt vei’ður nxeð Mjóðfæraslætti og söng. Sendið pantanir til útg. porsteins þ. porsteinssonar, 732 McGee St. Wpg og Hjálmars Gíslasonaæ, 506 Newton Ave., Elmwood, Wpg’. þetta hefti hefir ini að halda yfir 20 frumsamdar og þýddar sög ur og ísl. þjóðsagnir til skemtunar og er selt með mjög lágu verði til þess að útbreiðslan verði þess meiri. Til sölu hjá útsölumönnum útgefendanna-. FERTUGUR. Herra B. K. Benson, Riverton, hefir allar þær myndir til sölu er þ. þ. þoi’steinsson heíir gefið út. Jón Runólfsson skáld er nýkonx inn til bæajrins; hefir hann verið xim stund við barnakenslu að Mark land. þ. þ. þorsteinsson sltáld og lista maður varð fertugur 11. nóvemlber Hefði hann átt heima á ættjörð vorri, hefði hann þann dag hlotið margar heimsóknir og dýrar gjaf- ir — en hanrí var ekki þar. Aðal- steinn Kristjánsson sendi honum þetta fallega erindi frá New Yoi’k með hi’aðskeyti. “þig æskan örmum vefji, yngi skap að nýju, árin upp þig hef ji, önnxxi’ fjörutíu.” Ágœt brúkað húsgögn keypt og seld eða tekin og látin í skiftum. Munir útbxxnir til send- ing-a, geymdir og sendxr Viðgerð ir á allskonar húsmunum og þeir eudumýiaöir af æfðr.m. mönnum. Jólakort ljómandi úrval, með islenzkum og enzkum heillaóskum. Nöfn og heimilisfang prentað á þau. Komið og skoðið. Bóka- og pappírsverzlun ÓLAFS TORGEIRSSONAR 674 Sargent Ave. Wpg. Lesið Heimskringlu og Löghei’g og sjáið hve hlynt þau eru verka- mönnum viðvíkjandi kosningun- um. Farfuglar Nýjasta í§lenzka kvæðabókin er nú komin út og fæst hjá útgefand- anum. að 906 Banning str. Winnipeg Verð $2.00 VERKAMANNAFULLTRÚAR S. J. FARMER Rœjarstjórnareífii, 1920 1. KJÖRDEILD RÁÐSMANNSEFNI S. CARTWRIGHT SKÓLARÁÐSKONUEFNI Mrs. W. KIRK 3. KJÖRDEILD RAÐSMANNSEFNI J. J. SAMSON SKÓLARÁÐSMANNSEFNI J. SIMPKIN 5. KJÖRDEILD RÁÐSMANNSEFNI Ald. J. QUEEN SKÓLARÁÐSKONUEFNI Mrs. R. ALCIN 7. KJÖRDEILD ' RÁÐSMANNSEFNI H. JONES SKÓLARÁÐSMANNSEFNI J. ADAMS0N 2. KJÖRDEILD RÁÐSMANNSEFNI F. G. TÍPPING SKÓLARÁÐSMANNSEFNI E. L. PICKUP 4. KJÖRDEILD RÁÐSMANNSEFNI THOS. FLYE SKÓLARÁÐSKONUEFNI Mrs. E. HANCaX —«u—-MU—Wl—l»U —aB—■—w— 6. KJÖRDEILD RÁÐSMANNSEFNI J. BLUMBERG SKÓLARÁÐSMANNSEFNI C. E. BEEKEN Verkamenn sœkja um öll embætti þorgrímur Pétui’sson er nýkom- inn frá Swan River og er á ferð, til Nýja íslands. Listaskólinn í Winnipeg byi’jar vetrartímabil sitt 1. deseníber í “Board of Ti’ade” byggingunni á Aðalstræti. Geta bæði byrjendur og þeir sem lengra eru komnir fengið þar tilsÖgn x listdrætti, málingu, og öðrum listuxm Nem- endur fá þar ágæta kenslu og hækka eftir verðleikuni og þekk- ingu; kensla fer fram bæði da-ga og kveld. Nemendur hafa stofnað klubb sem opin.n er bæði þeím og öðrum. Upplýsingar fást með því að skrifa J. Musgrove forseta. H. STONEY 622 ELLICE AVE. phone Sherbrooke 2231 þess var getið íiýlega í Voröld, að séra H. J. Leo immdi byrja aftur kenslu við Jóns Bjamason- ar skóalann í stað ungfrú Salome Halldórsson. það hefir ekki orðið Salan verður á fimtudaginn og haldið var að hún mundi verða að hætta sökum lasleika móðnr sinn- ar. Kvennfélag Tjaldbxxðarsafnaðar heldur spilkvöld í liúsi hr. Gott- skálkssonai* og konu haxls, 225 Jessie Ave., Fort Rouge, 29 þ. m,— Ágóðanum verður varið til að gleðja einhvem fyrir jólin. — Fjöl mennið! LYÐKIRKJA Þar verður prédikað á sunnudaginn kl. 7 e. h. í Goodtemplara húsinu Allir velkomnir OH ÞAÐ BORGAR SIG að koma í Búðina hatis Sv. Björnssonar á Gimli. Hann gerir sér far um að hafa þar ýmislegt á boðstólum sem óvíða fæst I annarsstaðar, og selur alt með sanngjömu verði. Nýkomnar íslenzkar bækur hefir hann ætíð til sölu. v | , NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ FYRIR JÓLIN i Sv. Björnsson’s Handy Store \ j GIMLI, MAN, ' | Æfintýri á gönguför leikið undir umsjón Jóns Sigurðssonar-félag'sins í Goodtemplarahúsinu Miðvikudaginn, 26. Nóvember Fimtudaginn, 27. Nóvember Aðgönguxniðar kosta 50c. og 35c og verða til sölu á Wevel Café, Sargent Ave., og byrjar sal- an á laugardaginn kaum (22.), kl. 2. e. lx. Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8.15. HLJÓÐFÆRASLÁTTUR MILLI þÁTTA. t" " THE .............. 'í Albert Kerr Co. LIMITED WINNIPEG, EDMONTON, VANCOUVER Man. Alta. B. C. HEAD OFFICE: TORONTO, Ont. ADDRESS ENQUIRIES AND SHIPMENTS TO NEAREST BRANCH ORILLA, Ont. * "" “ “ “ “ " “ - — - - - “ “ 1 riL SÓLU Mjólkur-bú rétt hjá Winnipeg með öllu tilheyrandi úthaldi; einnig byggingum og landi, með mjög lágu verði. semjið við G. J f. < Goodmundsson Garry 2205 696 Simcoe stræti Til sölu Ein bújörð í Nýja íslandi Fjórar bxijarðir/úti í Lundarbygð Tvær bújarðir úti í Narrowsbygðinni Landblettur skamt frá Winnipeg Ein bújörð skamt frá Ashem Nokkrar ekrur af landi vestur í Vatnabygðum með ágætum / hyggingum á fyrirtalcsstað. Ritstjóri veitir upplýsingar. Jólaspjöld Lögberg 25c. Handlituð mynd ...._.„.„ 50c Geysir 25c. —”— —............ 50c Drangey 25c. —”— — 50c Goðafoss 25 —”— — ....... ..... 50c JÓLAKORT: Lögberg og Goð^-foss ............. .......... — 50c Geysir og Drangey.............................. 50° Lögberg, Geysir, Drangey og Goðafoss........... 85c Stærð 7X9 þuml. Bæéi á spjöldunum og kortunum eru jóla- og nýjárspskir handdregnar og prentaðar ásamt visum í skrautlitum. Og á hverju sþjaldi og korti eru vísumar meira og minna hand- málaðar. Gleymið ekki vinunum á Islandj þegar ýið gleðjið vinina hér. — Umslög fylgja. Nú eru þessi spjöld og kort tilbúin og fást keypt hjá út- sölumönnunum í íslenzku bygðunum og hjá útgefanda, 732 MeGee St. — Winnipeg. ISLENZKAR HLJOMPLÖTUR --------^-----------—:------------------- Sungið af E. Hjaltesteð: ólafur reið með björgum fraan og Vorgyðjan, Björt mey og hrein og Rósin Fiolin Solo: Sólskrxkjan, Jón Laxdal (Sú rödd var svo föguv Samspil: Jeg vil fá mér kærustu. (Söngur Skrifta-Hans) SUNGIÐ Á DÖNSKU: Hvað er svo glatt, og Den gang jeg drog af sted VERÐ 90 CENTS Swan Manufacturing Co., H. METHUSALEMS Phone: Sherbrook 805 676 Sargent Ave. A. E. GILLINGS Skósmiður ALT VERK FLJÓTT OG VEL AF HENDI LEYST. SENDUM OG SÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVINA 660 Notre Dame Ave. rétt fyiir vestan Skerbrook Str.

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.