Voröld - 02.01.1920, Blaðsíða 1

Voröld - 02.01.1920, Blaðsíða 1
I HEY! HEY! Sendið beyið ykkar til isleniku ke>- kaupmannanna, og fáið bæðsta rerV, einnig fljóta afgreiðslu. Peningar lán- aðir á "kör" send beint tll okkar. Vér ábyrgjumst að gera yður *• nsegða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talsfmf G. 2209. Nsetur talsfml 8. 8147 Winnipeg, ' Man. H. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, 2. JANÚAR, 1920 NR. 40 í $ 1 a n d. Blöð og bréf komu frá íslandi á gapilársdag. pes.si eru kosninga- úrslitin. I. Reykjavík Sveinn Björnason, og Jakob Möller. 2. Gullbr. og Kjósasýsla Binar t>orgilsson, Bjöm Krist- ján,s,son. 3. Mýrassla Ptur pórðarson. 4. Dalasýsla Bjarni Jónsson. 5 Vestur-ísafjarðarsýsla Ölafur Proppé. 6. fsafirði. Jón Auöunn Jónsson 7. Húniratnssýsla Guðmundur Ólafsson. pórarinn Jónsson. 8. Skagafjarðarsýsla Magnús (iuðniundsson. Jón Sigurðsson. 9 Akureyri Magnús Krisjánsson. 10. Rangárvallarsýsla Gunnar Sigurðsson Gnðmundur Guðfinnsson. II. Árnessýsla Biríkur Binarsson porleifur Guðmtpidsson. 12. Suður-Múlasýsla Sigurður Hjoi’leifsson. 13. NorðurÍMúlasýsla porsteinn Jónsson . Bjöm Hallssson . v' 14. Eyjaf jarðaksýsla Stefán Stefánsson. Ein&r Árnason. 15. Barðastrandasýsla Hákon Kristofersson 16. Strandasýsla Magnús Pétursson. 17. Norður.ping’eyarsýsla Benotlikt Sveinsson. 18. Vestur-Skaftafellssýsla. Gísli Sveinsson. 19. Snæfellssýsla Halldór Steinsson. 20. Seyðisfirði Jóhannes Jöhannesson. 21. Norður-ísafjarðarsýsla Sigurður Stefánsson. 22- Vestmannaeyjar Karl Einarsson. 23. Suður-ping-eyjarsýsla Pétur Jónsson. 24. Borgarfjarðarsýsla Pétrur Ottesen. 25. Austur-Skaftafellssýsla porleifur Jónsson. pingið er einkennilega skipað. Níu þingmenn , ha.fa aldrei set.ið þing áður, og auk þess 3 nýir( sem áður hafa Sagt er að þingið komi saman 5. febrúar. Svo er að sjá sem allir féllu, or að einhverju leyti sýíldu sig líklega til þess að styðja sölu á fossum Jandsins. Látinn er a.ð Vörum 4 Hellisandi Ámi Magnússon )fæddur á Hrafua björgum á Skipaskága). Veðurblíða á Islandi. GOTT OG FARSŒLT ÁR! — Liðna árið er kvatt meðlitlum söknuði. Nýja árinu er heilsað með stórum vonum; — megi þœr rœtast. I - HK # Jörðin "Gufunes” er nýlega seld fjmir 375,000 kr. Blaðið “Frón” ijlyt.ur þá frétt að Karl Kuehler ferðist um pýska- land með 120 skuggamyndii’ af Is- landi og haldi f jölsótta fyrirlestra um það. Ætlar hann að koma. til Islands að sumri með tveimur dætr um sínum. Nýlega strandaði vestur. á Mýr- ]um timburskip; skipsliöfn drukn- aði öll og engu bjargað. Vísir segir frá því 13. nóvember, að ætlað sé að verið sé að undír- búa stofnun nýs banka í Rcykja- vík. Austurrískur prófessor Bang, hefir snúið sér til sjóraarinnar á íslandi í nafni stjórnar sinnar í Vínarborg og farið þess á leit að fsland tæki að sér 100 l*örn til þess að forða þeim við hungur- dauða. Stjórnin hefir skipað 9 manha nefiid, þessu til frám- 'kvæmda. Er þegar 200 börnum ráð stafað. * ~ Blaðamenn á íslandi ætla að semja nafnaskrá yfir vöruheiti til þess að hægt sé að skrifa auglýs- ar á hrefaiu máli. })ct.ta er þýðing- armikið. Lárus H. Bjamason og Páll Ein arsson taldir líklegir ti-1 dómara í hæstaTétti. Vísir segir fráþví 15. nóvein- ber að danskt blað flytji þá frétt, eftir enska blaðinu “Elcctrician’ að Bretar hafi í liyggju að gera sér mat úr vaitnsaflinu á íslandi. Er þar frá því skýrt að Dettifoss sé séreign brezks félags og sötnu- leiðis pjórsá. ‘Gefur Vísir það í skyn, að Bretar muni halda huld- ri hönd um félagið “Titan”. Sömuleiðis er sagt að þeitta danska blað ámæli Dönum fyrir að hafa ekki orðið fyrri til og hvetji þá til framkvæmda. Nýlega voru gefin saman í hjóna band Sigríður Sighvatsdóttir bankastjóra og Hans Tryborn verk frðingur. # Bifreið ætlar Reykjavíkurbær að kaupa með dælu og sjálfheldu- stiga til slökkviliðsnota. er skuli kosta 40,000 kr. > Látin er frú Jósefína Bjarna- dóttir, kona Qdds Guðmundssonar frá Hafrafelli en dóttir Bjama hreppstjóra Gíslasonar á Ásmúla, og Jónífiu Guðt’únar Jónsdóttur konu hans. Breýting á að gera á velli cr kosti 30,000 kr. Austur- Sigurður pórólfsson hefir selt Hvítárbákka með öllu tilheyrandi fyrir 50,000 kr. Hefir Davíð bónd’ porsteiusson á \Ambjargarlæk 'keypt. af honum; heldur skól- inn þar áfram. Tíminn flytur grein um það, að r ... vc”ð 2X8 komið sé upp á pingvöllum alþjóða gamlir sitja kyrnr. Sjo logfræð- ingar eru á 'þinginu, fimm læknar og 1. prestur, 3 bankastjórar. Allis em á þingi 17 embættismenn. Bændnm fækkaði um einn. Eftir því sem “Frón” segir, er flokkaskiftingin þannig: Heimasttjórnarmenn .....’ 10' Sjálfstæðismenn ............ 8 Framsóknarmenn ............. 6 Langsummenn ................ 5 Utanflokksmenn............. 11 grafreitur þar seni jarðsettir vérði ýmsir af merkusau sonum lands- ins. — Vill láta flyt ja Jónas Hall- grímsson og Jóhann Sigurjónsson úr danskri mold. “ Hugleiðingar kristms manns” líeitii’ grein sem lierra G. Magn- ússon hefir sent Voröld; rúmley: i vegna kemst. hún ekki í þetta blað en birtist næst. Greinin er eft.ir- tektarverð. par er þetta meðal ann ars: “Mér er nú loksins farið að skiljast, að Tjaldbúðarsöfnuður hefði ekki þurft að kaupa dýrt ferð séra Jóns Helgasonar, sem nú er biskup á íslandi, vestur um haf til þess að vígja Tjaldbúðarkirlo una nýju, sem sannan griðastað hmnar nýju stefnu og endurbættu i kristindómskenninga; með hinn i vel virta kennimann séra F. J. | Bergmann fyrir prest.. “Einu sinni spurði prestur migj á þessa leið: Af hverju heldur þú að Júdasi hafi verið mútað til þess að svíkja meistara sinn? Eg svaraði: Af því ao liann var svo handgenginn hónum og Jesú mundi síður gruna hanp en ókunn ngan mann. Sussu, sussu, drengur minn, svaraði presturinn; það var ekki af því, heldur hinu, að höfuð- nrestamir vissu ,að Júdas var fé- 1 } Látinn er Eyþór Kjaran, stýri- maður í Reykjavík. % Nýlega er dáinn Sigurður Gam- elíelsson í Borgarfirði. Mosfellsstaðalcoti Fatnaður og yfirhafnir pER SPARIÐ $10.00 Á FATNAÐINUM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVf AÐ KAUPA pAÐ í BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM pAR ER. gjam/ r BITAR “Hinn seki maðnr!” segir Lög- berg um Russell. Heyr á endemi. Heimsk. hefir tekið að sér að lagfæra þau vanskil sem vera kúnna á afgreiðslu í sambandi við Voröld. — pökk fyrir frú Lög- berg! Satt. og logið sitt er hvajð, sönnu er bezt að trúa, en hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga. Páll ólafsson Robinsons Clothes Shops, Ltd. 264 Portage Av .Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni Newbum hermálastjóri í Can- ada hefir sagt af sér. — Nýja árið byrjar með gleðitíðindum. A. : “Hver er “hvíti verkamað- urinn” í Heimsk?” B. “pekkirðu ekki sálina hans Guðjóns skóara?” Nú er M. Ingimars&on kominn í þjónustu Heiinsk. til þess að verja Jón Bíldfell. — Sækjast séi nm líkir. Drottins-orðið. Voröld óskar M. Ingimarssyni góðs og göfgandi árs. Bráðum kveð eg fólk og Frón, fer í mína kistu, * V rétt að segja sama flón sem eg var í fyrstu. Matt. Joch. Til skýringar:- 1. ) Eftir mmni mínu að fara, var það sania árið og höf. ílutti til Ameríku, 1873, sem al- þjóðasýning fór fram í Fíladelfíu í Pennsylv- aníu. Don Pedro, Brasilíukonungur, yar einn af sýningargestunum. Fréttablöðum þeirra daga varð tíðrætt um hann, Meðal annars^ sögðu þaú af homim sögu þá sem hér er kveðin'; hvað hon- um hefði orðið að orði, þegar farið var eftir þeirri ósk hans, að sér væra s^ýnd heimkynni kolanámumannanna. 2. ) Ríkið Pennsylvania er kent við Vilhjálm Penn,r forráðamann kvekara landnámsins í Vesturheimi. I fulla öld, fyrst í New Jersey 1676, svo í Pennsylvaniu þangað til 1779, fylgdi hans stjórnarstefnu það einsdæmi í landnáms- sögu Bandaríkjanna; áð fullur friður hélzt milli Indíána og aðkominna, “svo að .kvekara-hatt- urinn og kvekara-kápa.n urðultraustari hlífar en hjálmur og brynja,” eins og einn sagnarií- arí Bandamanna kemst að orði. 3. ) Dom — Don — Dominius. \ I. Verið hafði viljug fórn V'amingsboðsins þjóðum sýnda petta höfuð konung-krýnda. Fáséð þing hjá þjóðmúgs-st.jórn. Langtt að komu kynjin nýju, Kongurinn frá Brasilíu! Forvitin um forngrip slíkan Frelsis-gyðjan lyfti brún. Öld var síðan afsór hún Sérhvem herra honum líkan, Handa sér í góðu gengi Gullkálfana nýrri steypt Hafði nú — og’ land þeim leyft — Stórra gróða-dáða drengi. Svona skinu ei sæluljós Su&’rí löndum Dom pedros, Menning þeirra gróða-granna Geigaði á þrældóm stórvirkjanna, Dýrkuðu konung mestan manna — Vamderbilts ei vissu hrós! Sofið er þar síð og lengur — Sól fyrir norðan lönd þau .gengur, pó með blysin byggi að Tlálfu Bandaríkin sömu álfu: Fyrir afsal fríðindanna Falt er þav gullok stórvirkj&nna. II. i Undur, dýrð og dvergsmíð, öll, Dásemd nýja i hvcrri höll Höfðu öðlings augun litið: Frelsi og lausn við starfa-stritið. Lánsæld þá sem fólkið fær, Hversu auðsins-afli gi’ær par sem drotnar véla-vitið. Upptök þeirra efna horfð’ um í þeim skóg’ sem Penn réð forðnm'' Konungs augun — Afrek það Unnið af listum: hveraig að Kola-dyngju í dýpi svarðar Dældu úr skauti móður, jarðar. Fyrirvinnur starfa stórs — I inegingjarðir þessa pórs! Spentar milli fjalls og fjarðar. Eldri sagan öll úr skorðnm — Annar leikur nú á borðum Frá því Penn í fyrnsku bjó um Fyrsta tréð í numdum skogum. \ Settist þá með sáttu liði - Sanngirnin að aldar friði, Blettur ei milli, af blóði manns, Bæjarins nýja og tjaldsins hans Vestur-heima húsbóndans: Höfðiugjans á villi-viði. Heygðu öflin undiilieima Upp með hverjum töfrum etreyma, Inti túlkur ýkju-sögull — 25,—12. ’19. Öðling hlýddi könunig-þögull, Sá í huga hinstu brotin : Hauga-rofa fjársjóð þroitinn. Ræntar aldir, af þeim fáu, Örbirgðar í framtíð láu — Stolnar erfð i stundar-notin. pannig lauk hann orði á: “Undnr margt er hér að sjá. Peginn þægi eg þeirra liki, parfa-tæki 1 mínu ríki —- Sýnið mér nú hagi hinna ITandanna sem þetta vinna: Fóikið á valdi véla sinna. ” \ III. “ Drottins-orðið ” enn er dýrt, Eins þó fjöldinn r^ði landi — Lit.il þægð var leiður vandi, Ósk sem varð ei undaii stýrt: Ofaná skraut að sýna sorpin Sín, og hljóta að gegna því Ráðaleysi, að leiða ’ann í Stóriðnaðar-þraila þorpin. • Meðan hann eygði, að enda slóðar, Úthverfin í farsæld þjóðar, Var sem hug í heimalandi Hulin framtíð opin standi, Uns á hverri braut og brú — Máluð ambátt orðin nú, Undir blóma beiskjufull — Mætti honum Mærþöll sú Sem að auðnum grætur gull, Svcina hópur hvatfvi-ingur, Höfuð yisin, dvergafingúr Okur-vegir ofan-hálir, Úrkynjun og týndar sálir, Bjáni í hverri bamakró Bernskaður auðsins vöggu-galdri, Tannlaus skoltur, skynsemd sljó Skiftinganna á þroskaaldri. Fylgjur, raktar fram í ætt Fákæninga, sem við stritið Höfðu mannsmót, vöxt og vitið — Alt nema kergju — úr kyni þvætt. Lengra sá hann — sveitir falla! Soninn garðmanns freistarinn Greip við bónda-bæinn sinn, Flaug með hann til hæstu fjalla. Sýndi honum heila sveit, Hýsta bæi, yrktan reit, Friðaða mcnn og frjálsa alla. ' Sölu-hundruð saman-ttalin Sagði að stæði í vörzlu sín: “Sko, Jþér gull í greipum skín! Gerðu þína bæn til mín, ^ Skalt»svo eignast allan dalinn.” Utar lengst, í framtíð fjærri, Fyi’irbrigði sá hann stærri: Örbirgð fangna leiddi að leika Lystisemdin jnunaðs-bleika. Hásætin að hliðum öllrnn Hlógu við frá súlnapöllum, Nauð-dansarinn bar til brunns Böl og heiftir sínar — Uns Eins og bylur bærí voðir, Blindur Samson hristir sitoðir, Lætur vansmíð hiæysa og halla Hrynja yfir sig — og alla, Hrapaða saman rúða og ríka Ringla í kösum dauðra líka. IV. Dom Petro úr djúpri þögn Draumasjóna vakti sogu: “Aldrei verði í vorú ríki Vinnumenskan yðrar líki! í því hli’ði að engill stæði Allra bæna lengst eg bæði, Landið mitt þeim voða verði. — Væri í nauð, með brngðnu sverði.” Stephan G. Stephansson.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.