Voröld - 16.01.1920, Side 3

Voröld - 16.01.1920, Side 3
Winnipeg 16. janúar 1920 VORÖLD. Svonefnd persónuskifti, og skýring þeirra. (Chriatine L. Beauchamp.) - Á. II. B. oa D r. MortonPrince, sálsýkisfrœðingur, sem á lieima í Bost- .... í Bandrikjunum, hefir í bók sinni “The Dissociation of a Per-son- ality” (Upplausn persónu einnar, 2. útg,, N. Y. 1913) lýst stúlku, sem hann nefnir Chr. L. Beaucbamp (frb. á ensku bídsjam, frönsku bósjang’), er um nokkurra ára bil var tví- og jafnvel þrískift. þ. e hafði tvær til þrjár mismunandi persónur í sér fólgnar og jafnvcl fleiri, alt að sjö mismunandi persónum, ef hún var dáleidd, unz loksins tókst að ltekna hana með því að sameina þessú persónuslitur og koma henni í samt lag aftur, eins og hún hafði verið frá upphafi vega smna. par eð saga þessarar stúlku varpar svo skýru Ijósi yfir þau per- sónuskifti, sem svo oft gera vart við sig bœði í móðursýlu, daleiðslu Og mókleiðslu (trance), þykir rétt að gcra ofurlítinn útdratt ur lienni, iafn framt og reynt vorður að koma mönnum í skilning um, afsb\ ct ju pessi persónuskifti stafa. Ein af þeim þrem pers^num, sem stúlka þessi hafði að geyma, var .sjúklingur sá, sem kom til Morton Prince í fyvsta sinn vorið 1898. Má nefna hana B I. petta var mjög prúð og yfirlætislaus stútka, ei stundaði nám í cinum æðri skóla (College) og var álcaflega iðin og samvizkusöm og í almennu uppáhaldi. En af tómn samvizkusemi, hafði hún gengið svo fram af sér við námið — hún hafði hlotið verð- lun fyrir framfarir sínar. en þóttist aldrei geta unnið nægilega fyrir þeim — að hún var orðin stórveikluð og gat ekki stundað námið sem skyldi. Hún var stolt og mátti ekki í neinu vamm silt vita. A hinn bóginn var hún grandvör mjög' í breytni sinui og sannleikselskaudi, svo hún hafði flest það til að bera, sem slíka stúlku mátti prýða. Wn hún var, eins og þegar er sugt, orðin sjúk bæði á sálu og sinni var moira að segja ekki fyllöega með sjálfri sév eða eins og hún átti 15 1 v.............B 111 v.............B IV v. Kngillúm Sally Bjáninn (Djöfuli) ; Grímur Einarsson B III s, / í ' ’hris. i : t i - I n i s...................b n s......................b iv s. Bll v, Ungfrú Beauchamp petta safnaðarmyndunarmál er raunar ekki nema lítill atburður í æfisögu minni, en mér fanst samt rétt að geta um það mál, því eg var svo mikið við það riðinn. FJÓRÐI pÁTTUR. Eg ferðast til Whmipeg lÁfram leið tíminn og hagur manna tók miklum breytingum til hatnaðar. p?ð var kominn mikill bú- skaparhugur í menn. Stjómin okkar, sem hann Bob- lin gamli veitti forstöðu, var komin að völdum. Hún liafði lofað okkur bændum ýmsurn umbótum bæði á sjó og landi, og jafnvel tíðarfarinu átti a'ð br-eyta, svo þ^ð jrði okkur sem allra hagstæðast. Vegi alla átti að gera þráðbeina og eggslétta, ásamt mörgu fleiru, er þeir ætluðu að gera fyrir okkur ef við kysum þeirra mann á þing. Eg set hér part úr ræðu eins umboðsmannsins, sem var skáld og nnelti alt í Ijóðum: “peir fyila læki og fljót með laxa og frjósöm aldini láta vaxa * . bæði á trjánum og brösunum. Og fyrir jólin í fjórar vikur fást skal tóbak, kaffi og sykur bara “gradís” í biiðunum.” Hin stjórnin hafði raunar verið okkur góð, en þessir buðu svo mikið meir og betra, að okkur kom saman um, að breyta til. )’að yrði þó aldrei verra en það hei’Öi verið. Roblin hafði lofað «kkur öllum þeim peningum, sem við þyrftum með til vegaum- bóla strax það árið : og það sem okkur þótti mest um vert, hafði verið liöfð góð orð um, að við fengjum kynbætistudda í byg'ðina. en við þurftum að bæta kyn okkar. Nú var liðið langt frá kosningum og Roblin hafði komist að völdum, eins og eg hefi allareiðu sagt, og okkur var nú farið >að leiðast eftir umbótunum, pen- ingunum og tuddanum. Við smeltum því á fundi lrjá okkur bygðarménn og kusum nefnd manna til að fa ra á fund Roblins og minna hami á loforðin. í þá nefnd voruni við Jón minn á Strvmpu kosinr í einu hljóði, og áttu allir bygðarmenn að standasl kostn- a'ðinn af ferðinni í bili, cn auðvitað átti að rcikna Iíoblin þann kóstnað síðar meir; það var svo sem ekki nenia sjálfsagt, enda voruni við eklcort hræddir um, að hann mundi liaía á móti að orga hann. ingsskapar okkar, og svo yfir því að hitta hann þarna á þessum stað og tíma, þegar okkur lá sem mest á. pó það sé ekki hólsvert, þá hlýt eg að geta þess hér, að eg tók þennan gamla kumiingja minn inn á knæpu og keypti honum eitt “snaps”. Eg bað liann svo að fylgja okkur að húsbiu hans Baldwins, og- gerði hann það fyrir eitt orð, og það þótti mr vænt um, það segi eg þó satt. Gamli maðurinn sat þar á skrifstofu sinni og var eitthvað að pára, líklega fyrir Kringluna. Hann tók okkur mæta vel, eins og hans var von og vísa, en mikið sfarði hann á mig. Eg held að liann hafi ver- ið að dáðst að því í huga sínum, hvað eg, sveita- bóndinn var smekklega til fara, þegar cg heimsækti höfuðborgina. Við spjölluðum fyrst saman um heima og geima, og þótti mér hann víða vel póstaður, gamli maðurinn. Eg mátti bara gá að mér nákvæmlega, að verða ekki mát fyrir honum; liafði eg þó alla jafnan fengið orð fyrir að vita lengra en nefið náði. Auðvitað vissi eg mikið meii’a um búskap, en hann ætlaði al- vog að gera út af við mig í pólitíkinni; en það hjálp- að mér, að eg hafði töluvcrt haft að sýsla við síð- ustu kosningar, og þeir gerðu mig þar að ‘‘skrútein” sem eg held að þeir hafi nefnt það, en það embætti Mýtur enginn sem ekki er býsna fær. Kg fór nú að skýra fyrir lionum erindi okkar Jóns til Winnipeg; að við ætluðum á fund Roblins og finna út um þessi peningaloforð og endir á öll- um loforðunum, og bað eg hann að leiðbeina okkur í því sambandi. Bg var'ð meir en lítiCkforviða, er liann sagði mér •að sér findist ekki ráðlegt. né heldur mundi það hafa nokkra þýðingu fyrir mig að finna Roblin þessu við víkjandi. Áttu þá öll þessi loforð að verða tóm svik ? Ilöfðu þessi loforð bara verið agn fyrir oklcur fá- fróða að gleypa? Var þetta skuggsjá af pólitíkinni þeirra í Ameríku? Við höfðmn tekið okkur langa og kostnaðarsama ferð á hendur — til einskis. Við Jón á Strympu ásamt og- öllum bygðarmönnuip, höfðum verið gintir og gabbaðir eins og þursar. ))öss arna hótaði ég í huga mínum að hefna rækilegða við næstu kosningar. Eg scm sé ætlaði að láta syndh* feðranna koma niður á börnunum. Efti-r allar þess- ar hugleiðingar spurði eg hann: ‘pví heldur þú það ? ’ ‘‘Eg held ekkert um það sem eg veit með vissu. Ef þið hafið fengið loforð um fjárveitingu til vega- gerða. þá fáið þið hana á sínum tíma. En aldrei frá Roblin,” Hver er þá maðuriiín sem við eigum aðganginn að?” spurði eg\ ADAMSON & LINDSAH Logí’ræSingar. 806 McArthur Building Winnipeg. J. K. SIGURDSON, LögfraeSingur. 214 Euderton Bldg. Coi\ Hargrave ard Portage Ave. Talsimi Maln 4992 V_________________________________ Telephone Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Building Wúmipeg DR. J. STEPANSSON 4C? 80YD BUILDING Hornl Portage Ave og Edmonton St Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóraa. Er að hitta frá kl. 10 ti! J2 f.h. og kl. 2 tii 5 e.h. Talsíml Main 300U IXeimili 105 Olivla St. Tais. O. 2315 að sér. Og svona hafði hún verið rneira og-minna síðustu 5 árin, eða l'rá því árið 1893, eins og síðar kom í Ijós. Ungfrú B. þjáðist, þcgar hér var kamið sögu, at liöfuðveiki, svefn leysi, verkjúm lúngað og þangað um líkamann, stöðugri þreytu og magnleysi og var yfirleitt illa á sig komin bæði til sálar og líkama. Dagurinn sem til var ætlast að við legðum upp ferðalag okkar til Winnipeg, var óðum að nálgast Geirlaug mín var í óða önn að týgja mig til. Hún hafði gert mér nýja sauðskinnsskó, blásteins’litaða og brydda með brúnu kantabandi, og féllu þeir vc-l að fæti. Eg hafði líka beðið hana að láta þá fara vel, því mig langaði til að koiria fram fyrir stjórnar- Fyrsta læknislýsingin hljóðaði svo: — Hún þjáist sýnilega af formamiinn nokkurnvegmn vel lil fara, Hún liafði taugasleni (nevrastheni) á hæsta stigi; hefir aldrei verið fær um að l.júka við neitt sem hún hefir byrjað á. prisvar hefir hrin viljað vcrða hjúkrunarkona, en. orðið að hætta við. Gengur nú í skóla; framgjöm, dugleg við námið, en altaf lasin, altaf síveik. Fram úr hófi samvizkusöni en siðferðilega og andlega einþy.kk. Er mjög veikluð á taugunum og sumir partar líkamans altaf á iði. Líkist yfirleitt mjög móðui’s.júlii'i konu; getur ekki setið kyr né licldur einhlírit á noitt, svo unt sé a'ð prófa sjónvíddina; hún er þó að líkindum eitt- hvað takinörkuð, en aJt er þetta erfitt að rannsaka . Ekkert tilfinn- ingaleysi í hörundinu né önnur líkamleg cinkenni. — En hún þjáist íkappmellaðan. hávauðan trefil um hálsinn, því þó af viljabilun (aboulia), getur ekki fegið sig hvort heldur er til einsjek{j væri kalt j veðri um hádaginn, var samt hroll- oða annars, þótt, hana dauðlangi til. Virðist þjást nokkuð af einhygli kalt, bæði kvelds og rnorgna; eg setti svo upp lambs- skinnhúfu með kattarskinns uppbroti og tvíþumla- TH. JOHNSON, Úrsmiður og gullsmiSur ...Belur giftingaleyfisbréf._ Bératakt athygli veitt pöntunum og viOgJörBura utan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 J. J. SWANSON & Co Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgSir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597 ‘‘pað er þingmaður ykkar auðvitað; með hans aðstoð eigið þið að fá kröfur ykkar uppfyltar frá stjórninni. pið hafið kosið hann, sem ykkar erinds- rieka.” Mér fór riú að létta fyrir hjartaiiu. J)að var þá eins líkleg-th að þctta yrðu ekki svikin ein. En livað mér fór að þykja vænt um hann Roblin og stjórnina hans. Mér fanst eg bara getað faðmað þá alla eam- bœtt svo, ljómandi vel bláa klæðisjakkann nSinn með að méi og kyst þa. En svo cr nú hætt við að næstum því samHtri bót, sem bún var svo heþpin að benni Geiriaugu minni hefði ekki litist sem bezt á fá hjá póru í Dal, konu Ilróbjartar. Buxur áttí eg M- “En hver or þá þingmaðurinn okk. rþ” spurði verulcga laglegar. pað voru lokubuxur scm e.g kom með frá gamla landinu, en hafði nær því aldrei verið í þeim. pær voru saunðbriúiar að lit, skálmavíðar en riktar að fæti rétt fyrir ncðan hnén, eli þai* tyrir ncð- an tóku við gráir sokkar -með grænar tvær randir rétt fyrir neðan, þarseni buxurnarvoru riktar. Hafði G. J. GOODMUNDSON 8eiur fa»olgnlr. Lelglr húa og ÍHnd. Otvegar penlnga l£n. Veltlr ðreiðaniegar eldeðbyrgðlr blllega. Garry 220ö. 096 Siraooe Sir. og þráhygli um sérstaka atbuhði eða hluti og verður þá fjarhuga öllu öðru, þannig að athygli hennar vcrður mjög einskorðuð. pví er auð- velt að sefja hana (suggest) og dáleiða og hafa áhrif á hana óbein- línts á ýmsan hátt. aða sauðbrúna vetlinga. petta var nú klæðaburður minii, og þó eg segi sjáifur frá, þá var eg bara spengi legur þegar ég kysti Geirlaugu mína, morguninn sem við Jón lögðum uþp. Jón minn á Strympu var ekki eins vel búinn, því efni hans leyfðu það ekki. Hann var í alfatnaði að heiman, seni var orðinn nokkuð snjáður, jakkinn bættur á olnbogunum og voru bæturnar nokkuð var ’anilitar jakkanum og fóru vel. pað var einna mest petta var nú fyrsta persónan, eins og hún kom lækninuni fyrir sjónir í vökuástandi sínu, sem ;B I v. Ef nú þessi persóna var svæfð eða dáleidd þá varð hún að B I s., sem eð mestu leyti var sama per- sónan og B 1 v., nema hvað hún mundi ýmislegt fleira en hún t. d. bæði það, sem kom fyrir í vöku hennar og svefnleiðslu, og tók eftir ýmsu og mundi það, sem vökuvitund hennar hafði ekki tekið eftir. Að öðru leyti var )>etta sama persónan enda nfndi hún sig aldrei öðru jósamræmið sjáanlegt, er maður sá aftan á Jón, því nafni og sagðist vera “eg sjálf”, þótt hiin svæfi. itjandinn á buxum lians var bættur og var bótin af .. ,\ lalt öðrum lit en buxurnar. En Jón var hreinn og m svo kom onnur persóna, ef dáleiðsluástandið varð ofurlítið j klæddur eftir hans beztu getum, og betur getur eng- dypra, skynddega í ljos, og hún var gerólík hinni fyrri. Hún vildi inn gert. Við lögðum upp skömmu eftir morgunverk; alls ekki kannast við að hún væri ungfrú B. og talaði um hana fra upphafi vega í 3. petsónu: “Hún” — þessi kjáni — þessi skýjaglóp- ur!” Hún vildi ckki láta blanda sér samah við hana. Nefndi læknir- inri hana í fyrstu B II eða Chris. (stytt úr Christine), en síðar tók hún sjálf upp nafnið Sally (B III) eftir einbverri persónu, sem ungfrú i‘>. hafði lesið um. pessi Sally birtist nú fyrst í líki svonefndrar “undirvitundar”, er gat truflað og haft ýms óþægileg áhrif á ungfrú B-, dreift huga hennar, er hún las, fengið hana ftil að fleygja. bókinni á gólfið, látið liana reykja vindíinga, drekka vín og skrökva að sum- um kunningjum sínum, en öllu þessi hafði B I hina mestu andstygð á. Sally var og alt öðru vísi skapi farin en B I. Hún var ungæðisleg og léttúðug og líktist helzt kátri og stríðinni stelpu. Fyrst var hún eins og lokuð inni í undirvitund B I (B III s., Chris.), en er henni tókst að opna augun á ungfrú B., varð hún eins og að sérstakri, sjálfstæðri persónu (B III v., Sally), er skiftist á við B I, og er þá alt öðruvísi en hún, bæði til orðs og æðis. Hún þóttist muna alla æfi B I, bæði í vöku og svefni, vera einskonar andlegur tvíburi henn- ar. Hún sagðist aldrei vera veik, aldrei sofa og taka eftir öilu því, sem hun vildi og kærði sig um. En sér leiddisl námfýsi og siðvendni B I, engilsins, þessarar “heilögu” (The Samt), er hún svo nefndi. Og hún vildi helzt hafa hana burt úr líkamanum, gera út af við hana. Og hún hefði gert þetta, ef hún hefði þorað, ef hún hefði ekki óttast að fara sjálf sömu leiðina. / (Framhald) fótgangandi auðvitað, því eg vildi ekki taka liestinn minn af heimilinu frá heydrætti. Yið hugsuðum okk- ur að ná inn að Gimli fyrir nón, og til lians Bolda míns við lækinn um kveldið, og vera þar um nóttina. pessari ferðaáætlun fylgdum við. Okkur gekk ferðin vel, því færð var góð; frost á nóttum og var þvi enga bleytu að vaða. Eftir nón þess fjórða dags, komum við til höfuðborgarinnar, Winnipeg. Við vorum báðir þar alókunnugir og vissum ekkert í hvaða átt við skildum snúa okkur. Mér kom fyrst til hugar að spyrja einhvem sem eg mætti, hvar hiisið hans Roblins væri, en af því eg var ekki vel góður 1 ensku máli, hvarflaði hugur minn frá því, að finna hann fyrst; og datt mér þá í hug að spyrj- ast fyrir um hann Baldwin ininn; hann þekti eg fré því um síðustu kosningar og ekki nema að góðu einu, vissi því að hann mundi leiðbeina mér og hjálpa. 1 einhverri óvissu og hálfgerðri leiðslu varð okk- ur ráfað suður stææti er við álitum aðalstræti borg- arinnar. pað varð okkur líka til láns, því við mætt- um þar manni er við þektum báðir að heiman, skáld og rithöfundur, Ásgeir að nafni. par varð mikill fagnaðarfundur með okkur, bæði sökum eldri kunn- eg “Maðurinn sem þið kusuð við síðustu kosningár, auðvitað!” \ “Sem við kusum! Okkur var aldrei sagt hvað hatm lieitir.” “Jæja, þá. pingmaðurinn ykkar er eg. ” . pú sjálfur?” “Já, eg hefi þann heiður að representera ykkur á þingi nú.” “Ja, þetta vissi eg ekki. Vissir þú það Jón?” “Nei, og nei, nei. Ásdís mín hafði aldrei sagt mér það. ” “llvernig gat hjá því farið, að þið vissuð hvern þið kusuð?” Já, mér var bara sagt að setja krossmark fyrir aftan efra nafnið á miðaiium, sem pórður í Fagra- hvammi fengi mér kosningadaginn, og það gerði eg. ” “pað var það sama sem Ásdís mín sagði mér að gera, ” sagði Jón. Nú hló gamli maðurinn, en ekkert sagði hann amt. _ En með sjálfum sér get eg ímyndað mér að hann hafi hugsað, að auðunnið væri atkvæði þeirra í Nýja Isiandi; enda get eg ekki láð honum það, þó hann hefði hugsað eitthvað því líkt, því eg sé það nú, það er alveg fram úr skarandi barnalegt að kjósa á kjördegi, en vita svo ekkert hvern maður er að kjósa. En svo var okkur fyrirgefandi þetta í þá daga. Við vorum öllum málum ókunnugir, en hoilj herskari af mönnum utan um okkur fyrir kosningarn ar. peir voru búnir að vera lengi hér í landi og kynnast landsmálum. pessir menn koniu og þótt- ust í’áðleggja okkur heilt, og var þá ekki eðlilegt að við færum eftir því sem þeir sögðu? En nú veit eg svo mikið út í landsmál og pólitík, að eg trúi engum þessum útsendumm. Eg veit að þeir eru örg- ustu óráðsíu menn um kosningar, þó þeir sóu beztu menn bæði fyrir og eftir, þar til þeir eni sendir út í næsta skifti. Eg vissi varla hvað eg átti að gera gleðjast eða h'^yggjast. Gleðjast yfir því, að vera óvænt kominn til þess manns er eg fór aðallega til að finna að mál- um, eða hryggjast yfir því, að vera þama kominn fram fyrir mann sem sat í valda sessi og var þangað kominn fyrir mína fávizku. Ekki dugði mér samt að gugna og hverfa heim við svo búið. Eg herti mig því upp og spurði hann:. “Hvað getur þú sagt okkur um þessa peninga, sem okkur voru lofaðir í vegina? Eigum við að fá (Framhald) ÍDEAL PLUMBING Cv,. Cor. Notre Dame & Marylanö Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hemum. J G. SNIDAL, L.D.S. Tannlælcnir 'T’alsínH Main 5302 614 Somerset Block, Wl''nipeg r Talsimi Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraðskeyta samband viö oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræöi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. | ------------------------------^ A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2-151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 _____> r Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M, 4439 Winnipeg

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.