Voröld - 05.03.1920, Síða 4

Voröld - 05.03.1920, Síða 4
Bk. 4 VOBÖLD. Winnipeg 5. marz 1920. 8ENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRÁ VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD 654 Maln Street Wlnnlpefl ---------—---------- -7--------T Wt SBænum j I ■ l Sigurður Skarðdal frá Baldur var á ferð í bænum í vikunni sem leið. I petta fólk kom frá Islandi með Gulifossi: 1. Frú Guðrún ísleifsdóttir Páls- | son frá Winnipeg- 2. Ámi Gudmundsson frá Wash- | ington eyju- '3. Magnús Skaftfeld frá Kárastöð- um í mosfellssveit (hann er bif- reiðarstjóri og kom til þess að kaupa, bifreiðar.) 4. Frú Guðrún Jónasson kaup- sýslukona frá Beykjavík- 5. Jóhann Sigurðsson málari frá Reykjavík. 6. Ungfrú Halldóra Eyjólfsdóttir Hjaltested söngmaður, ungfrú þórstíria Jackson og fleiri- Um 60 íslendingar er sagt að séu ails í New York og er þeim stöðugt að fjölga. þetta Islendingamót ihafði verið hið anægjulegasta í alla staði. þorsteinn Johnson frá Cypress River, sem dvalið hefir hér um tíma, lagði af stað hcimleiðis á miðvikudaginn. Jörundur Jöundsson (sonur Lofts Jörundssonar) lagði af stað suður til Chicago á þriðju^aginn og dvelur þar um tíma- Hann fór til þess að kynna sér verkfræði. ÍSLENDINGAMÓT í NEW YORK Um 40 íslendingar komu saman á fundi í New York 18- febrúar. Yoru þar mættir ýmsir merkir gestir, svo sem Vilhjálmur Stefáns son landkönnunarmaður, ungfrú Hólmfríður Árnadóttir, Einar Teitur Sigurðsson frá Selkirk er staddur hér í bænum- Leikflokkurinn fór norður til Riverton á miðvikudaginn og lék þar “Varaskeifuna” að kveldi þess dags. þórður Zoéga frá Silver Bay hefir dvalið hór í bænum nokkra dagá. Látin er í Selkirk Ingibjfcrg Goodman háöldruð kona- Benedikt J. Lindal viðarsali frá Oak Ville var á ferð í bænum á miðvikudaginn í verzlunarerind um. Haraldur B- Einarsson kaupmað ur frá Elfros sem hér var nokkra daga sér til lækninga, fór heim- leiðis á þriðjudagskveldið. Helgi Benson frá Gimli kom til bæjarins í gær í verzlunarerindum- Ólafur Johnson frá Hove bygð er staddur í bænum- Djáknanefnd Skjaldborgarsafn- aðar hefir ákveðið að halda skemti samkomu í Skjaldborgarkirkju fimtudagirm 18. marz n- k. Skemti- skráin verður vönduð sem hægt verður; auglýst síðar. ARMSTRONG, ASHLEY, PÁLMASON & COOPANY Löggildir yfirskoðunarmenn H. J. PÁLMASON ísl- yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 Winnipeg .—.. Bréf til Voraldar. Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg 2. marz 1920 Ráðsmaður Ilecla Press, Ltd., 637 Sargent Ave. Kæri herraUndanfarin ár hafíð þér sýnt oss þá velvitd að ^enda sjúkrahúsinu nokkur ókeypis eintök af blaði yðar Voföld, handa íslenzkum sjúklingum að lesa- þetta hefir glatt þá mjög og meta þeir það mikils. Mættum vér biðja yður að sýna þá velvild að haida þessu áfraan og senda oss svo sem sex eintök í hverri viku með áritan til eftirlitsdeildarinnar- Með þakklæti er eg yðar einlægur George F- Stephens, umsjónarmaður ATHS. það gleður oss að geta látið íslenzka sjúklinga sem á sjúkra. húsinu dvelja, vita það, að Voröld verður send þangað reglulega í hverri viku. Ritstj. +• im —«—IIH—IHI——im —HN —«1 —IW—-HH—— mi —MM —1» —N*|» Perey Bull, sem margir Islend- ingar þekkja fór vestur til Argyile nýlegá og dvelur þar um tíma. Látinn er í Selkirk Illugi Ólafs- son aldraður maður. A. O- Olson frá Churehbridge var á ferð í bænum í gær í verzlun- arerindum og fór heim í kveld. Teitur Sigurðsson sem filestir ls- lendingar þekkja, flytur fyrirlest- ur í Goodtemplarahúsinu 24- þ.m- eins og frá ers kýrt á öðrum stað í blaðinu. Hann er þá hálfsjötug. ur og segir bro't af æfLsögu sinni, og má þarv ænta margs skemtilegs. Sölvi Sölvason sem dvalið hefir vestur á Kyrrahafsströnd um tíma og ferðast þar víða kom heim aft- ur í dag. Munið eftir skeemtisamkomunni í Skjaldborg sem auglýst er ann- arstaðar í blaðinu Til hennar er sérlega vel vandað eins og vænta má. Skjaldborg heldura ldrei sam- komur sem ekki séu aðlaðandi. Frú Th- Bjömsson (kona Vor- steins Bjömssonar, guðfræðings) er að flytja til ísilands. Dans og Spilasamkoma á hverju laugardagskvöldi í GOOD-TEMPLARAHÚSINU Samkoman byrjar kl. 8, Dansinn byrjar kl 10 —Aðgangur 35c, eftir kl-10 27c— fSLENDINGAR FJÖLMENNIÐ UPPPLÝSIN GAR viðvíkjandi The Consumers Association Windsor, Ontario gef eg undirritaður og veiti mót- töku innritunargjaldi fyrir téð fé- lag, sem er $2.00 á ári gegn með- limaskýrteini. Félag þetta selur ódýrari vörar en dæmi eru til nú á tímum. SV. BJÖRNSSON Box 333 Gimli, Man. umboðsmaður fyrir Nýja Island, Árstjing Þjóðræknisféiagsins. það var haldið hér í bæ dagana 25.—27. febrúar eins og auglýst hafði verið. Utan af landsbygðinni komu færri en í fyrra og safaði það af veikindum, sem víða era allmikil út í bygðunum- þingið var sett eftir hádegi miðvikudagsins þess 25. febr- Var fyrst sunginn sálmurinn nr. 619, og því næst flutti séra Kjartan Helgason pró fastur í Ámessýslu, fulltrúi félagsins ‘ ‘ Islendings ” í Reykjavík, hæn Var þá lesið þingboðið af ritara, Dir. Sig. Júl. Jóhannessyni Sagði forseti því næst fund settan- Voru jþá lesnar skýrslur embætti. manna- Lagði forseti fram langt skrifað ávarp, en fé’hirðir prentaða 'skýrslu yfir fjárhag félagsins. Hinar skýrslurnar vora gefnar r nnn lega. Ánægju sinni lýsti fundurinn yfir starfi stjórnamefndarinnar og tjáði henni þakklæti sitt með atkvæðagrei'slu- því næsi sl;rá- settu allir fundarmenn sig, með því að rita nöfn sín í nafnabók þings- ins, og var þeirri reglu fylgt það sem eftir var fundanna, að adir. sem við bættust, rituðu nöfn sín í naínabókina. Valdi fudurinn þá dagskrárnefnd og voru kosnir: Finnur John son, Ó. S. Thorgeirsson, Stefán Emarsson, Ásgeir I. Blöndalh Oig Guð- mundur Sigurjónsson- Lagði nefndin til að þessi mál yrðu tekin á dagskrá í eftirfarandi röð: 1. Endurskoðun grundvallarlaganna. 2- Islenzkukensla og útgáfa hentugra skólabóka er nota skyldi við kensluna. 3. Félagsskírteini. 4. Sameiginleg deildalög- 5- íslenzkt listamót í sambandi við árSþirigið. 6. ‘ ‘ Tímaritið ’ ’• 7. Minnisvarði Jóns Sigurðssonar. 8. Útbreiðsla félagsins- 9. Samvinna við félagið “íslendingur” í Reykjavík. 10- Ný mál ef einhver kynnu að vera- Öllum þessum málum var vísað til nefnda. 1 kenslumálanefnd voru skipaðir: Jónas A- Sigurðsson, Kjartan Helgason, II- Gíslason, G. Jónsson og J. J. Bíldfell. Sökum þess að J. A- Sigurðsson varð að fara af þinginu þá strax um kveldið, var séra Aibert E. Kristjánsson skipaður í hana stað. daginn eftir, strax og hann kom til þings í iistamótsnefnd voru skipaðir Guðmundur Sigurjónsson, Einar P. Jónsson og Ó- S- Thorgeirsson. Til að endurskoða grundvallarlögin: Amgrímur Johnson, Stgfán Einarsson og Ásgeir Blöndahl- Er þessu var lokið var að kvöldi komið og fundi frestað til næsta dags, kl- 2 síðdegis. Um kvöldið var erindi flutt, langt, ítarlegt og ágætlega skemti- legt, af séra Jónasi A. Sigurðssyni. Tók hann sér að umtalsefni þessi orð úr þjóðsögunni: ‘‘Kjóstu mig, kóngsson. Var hlýtt á það með miklu athygli og að þ.ví loknu fyrirlesara greitt þakklætisatkvæði fundarins- Erindi þetta var alvarlegt og sterk hvöt til Islendinga, að vemda tungu sína hér í álfu á hverju sem gengi- Erindi þetta k^mur að líkindum fyrir almenningssjónir og þýðir því ekki að fara um það fleiri orðum- ANNAR FUNDUR var settur kl. hálf þrjú eftir hádegi fimtu- dagsins þ- 26. Aðalmálið til umræðu fyrir fundinum var Jóns SigurðsV sonar minnisvarðinn. Urðu um það mál allmiklar umræður, bg var það einróma skoðun fundarins, að það mál ætti að vera afhent þjóð- ræknisfélaginu, er svo gengist fyrir að koma myndinni upp. Að lokum var borin fram tiilaga af hr. Áma Eggertssyni, ‘‘að fundurinn heimili hinni væntanlegu stjómarnefnd að gera Jóns Sig- urðssonar minnisvarðanefndinni tilboð um að taka við minnisvarð- anum og koma honum í geymslu þar sem almenningur hafi frjáls- an aðgang að sjá hann unz honum verði köfnið upp á hinum fyrir- hugaða stað, þar sem hann verður látinn standa í framtíðinni, að fengnu samþykki almennings hér í bæ.” Uppástungan var samþykt- y , Var þá gengið til embættismannakosningar samkvæmt tillögu fyrri fundar- þessir hlutu kosningu: Rögnvaldur Pétursson forseti (endurk.), Jón J. Bíldfell varaforseti (endurk ), Sig. Júl. Jóhanues- son ritari (endurk.), Ásgeir I. Blöndalh vararitari (endurk) Gísli Jónsson fjármálaritari, Stefán Einarsson varafjármálaitari (endurk-) Ásm. P. Jóhannsson féhirðir (endurk-) Albert E. Kristjánsson vara- féhirðir (endurk.) Finnur Jónsson skjalavörður- Yfirskoðunarmenn reikninga félagsins Einar P. Jónsson (endurk.) og Sveinbjörn Árna- sun- Nefndarálitm voru nú lögð fram, en eigi var frá þeim gengið áðuf fundi var slitið. Kl- 8 um kveldð var haldin stórkostleg skemtisamkoma nudir umsjón félagsdeildarinnar ‘‘Frón” í Winnipeg. Ámi Eggertsson for- seti dýildarinnar stýrði samkomunni. Er það að líkindum einhver fjölmennasta Samkoma íslenzk er haldin hefir verrð liér í bæ- þar fluíti séra Kjartan ilelgason fyrirlestur um “Verðliækkun' ’ og var gerður að henni hinn bezti rómur. Verður fyrirlesiurinn að sjálf- sögðu birtur í blöðunam. Á samkomunni fóru fram ýmsar skemtanir, og er henn.ar getið a öðram stað hér í blaðinu. Um ki- 3 e. h- föstudagsins þess 27. var þriðji fundur félagsins settur. Voi’u þá afgreidd nefndarfrumvörp- 1 kenslumálinu var lagt til af nefndinni: “1. að þjóðræknisfélagið igengist fyirir að kennaraembætti í íslenzku og norrænum fræðum sé sett á stofn við háskóla Manitobafylkis, á þann hátt að bænarskrár séu samdar og sendar til undirskriftar um allar bygðir Islendinga vestan hafs, og síðan lagðar fyrir háskólaráðið. ^ 2. að aðalfélagið skori á aukadeildir, þar sem þær eru, eða verða stofnaðar á árinu, að gangast fyrir barnakenslu í íselnzku og taki þátt, í ajð koma því í framkvæmd og styrki það eftir megni. í Winni- peg séu á næsta vetri kostaðir 2 umferðakenna.rar í samráði við heimadeildina Frón- 3. Að aðalfélagið styðji að því, að hér séu hafðar til sölu hent- ugar kenslubækur við íslenzkukenslu, og vill í því samibandi benda á stafrofskver Eiríks Briems og Laufeyjar Vilhjálmsdóttur, og til lesturs, Bemskuna I—II- og Lesbókina í 3 bindum. 4. a) Nefndin finnur til þess að þörf sé á nýrri lesbók er taki við af stafrofskverinu og sérstakletga sé sniðin eftir þörfum vestur- tsclnzkra ungiinga. Ræður hún félaginu til að gangast fyrir útgáfu slíkrar bófear, og að stjóm félagsins sé falið að hrinda því í fram kvæmd. f b) Að “Tímarit félagsins sé gefið út einu sinni á yfirstandandi ári og helzt ekki síðar en í nóvember- Félagsstjórninni sé falið að annast um útgáfuna. c) Til frekari bókaútgáfu á 'árinu sér nefndin sér ekki fært að ráða. J- J- Bíldfell, Gísli Jónsson, A. E. Kristjásson Ilj- Gíslason, Kjartan Ilelgason. Álit þetta var viðtekið af fundinum og því vísað til stjornarnefnd- arinnar. Nefndin, er skipuð var til að koma með álit um, livort efna skyldi til felenzks listamóts í sambandi við ársþing félagsins, lagði fram eftirfylgjandi álit: “Nefndin hefir orðið sammála um eftirfarandi atriði: 1- Að það sé í verkahring þjóðræknisfélagsins að stuðla að ís- lenzkum listum og almennri þekkingu í þeim efnurn- 2. Að æskilegt væri að t. d. íslenzkir söngvar, kappglíma, ís- lenzkir leikir o- fl. yrði eitt af aðalatriðum væntanlegs miðsvetrar- móts, er haldið yrði árlega í sambandi við aðalfund félagsins. 3- Að á sama tíma væri haft til sýnis og sölu sem fjölbreyttast safn íslenzkra listaverka- 4. Að framkvæmdum þessa máls myndi bezt borgið í höndum þriggja rnanna nefndar, sem í samráði við stjórnarnefndina ynni að þessu- Guðmundur Sigurjónsson, E. P. Jónsson, Ó. S. Thorgeirsson ” Nefndarálitið var samþykt og hin sama nefnd endurkosin til að liafa mál þetta með höndum. Málinu um sameiginleg deildariög og félagsskírtcini, var vísað til stjórnarnefndar. Fundi var slitið kl- 6 e- h. Kl. 8 flutti séra Rögnv. Pétursson fyrirlestUr um “þjóðrækni”, og íhugaði aðallega þær ástæður, er helzt hafa verið færðar á móti viðhaldi íslenzktar tungu hér í landi. Varaforseti stýrði fundi- Að loknum fyrirlestrinum voru af- greidd þau fundarmál, sem eftir voru. Meðal yfirlýsinga, er gerðai voru, voru tvenn þakklætisatkvæði greidd: Til félagisins IsJendings, i'yrir samvinnu þá, er það hafði þegar hafið við oss Islendinga vestra, með komu séra Kjartans Ilelgasonar, er hingað er kostaður til þess að flytja fyrirlestra um Island og ísienzkar bókmentir, og þakklætis- atkvæði til prófessors Skúla Johnson við Manitoba háskólann, fyrir verk hans í þarfir íslenzkra mála í því að fá háskðlaráðdð til áð lofa því að taka íslenzka tungu og bókmentir u^>p á kensluskrá skólans, að fenginni yfirlýsjngu frá Islendingum hér í iandi, að þeir einhuga ósfei þess- því næst var með uppástungu, séra Kjartan Helgason kjör- inn fyrsti heiðursfélagi þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi- Um útbreiðslu félagsins urðu allmiklar umræður. Loks var sam þykt að veita úr félagssjóði um $200 ti] útbreiðslumála á næstlioni- andi ári. þinginu var slitið undir miðnætti. Jenkins Shoe Go. 639 Notre Dame Ave. Tals. Garry 2616. OPIÐ Á KVELDIN SAMKVÆMT SAMNINGUM S. LENOFF AGÆTUR KLÆÐSKERI Tals. Main 4465 — 172 Logan Ave east J. J. SWANSON & Co- « Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597 Einkaleyfi, Vörumerki i Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg V— r i ADAMSON & LINDSAY Lögfræðingar. 806 McArthur Building Winnipeg. J. K. SIGURDSON, Lögfræðingur. 214 Enderton Bldg. Cor Hargrave ard Portage á. Talsími Main 4992 Telephone Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Building Winnipeg Skemtísamkoma f verður haldin að RIVERT0N, - - MAN. þann 26. MARZ 1920. undir umsjón llnited Brotherhood of.Fishermen 1 OR. J. STEFÁNSSON 4CT BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmonton 8t Stundar eingöngu augna, eyrna, net og kverka-sjúkdóma. Er að hitta fr& kl. 10 tll 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h Talsími Main 3008 Heimili 105 Ollvia St. Tals. Q. 2315 J ! TH. JOHNSON, Úrsmiður og gullsmiður ....Selur giftingaleyfisbréf.- j Sérstakt athygll veitt pöntunum « og viðgjörðum utan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 IDEAL PLUMBING CC. J Cor. Notre Dame & Marylanö Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating ViSgeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verð. G. K. Stephenson, Garry 3493 J- G. Hinriksson, í hernum. r~~ J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir Talsính Main 5302 614 Somerset Block, Wl.''nipeg’1 Talsífni Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORJST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraöskeyta samband viö oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerö er sérfræöi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir.1 Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, J75 J

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.