Voröld - 23.03.1920, Blaðsíða 2

Voröld - 23.03.1920, Blaðsíða 2
Bte. 2 VORÖLD. Winnipeg, 23. Marz, 1920 NYTT BANDALAG (Niðurlag) peir gerðu stðrkostlega sanVninga við við klæðaverksmiðjufélag, og gátu þannig fengið föt handa skylduliði sínu fyrir örlítið hærra en framleiðsuverð. peir lögiðu yfir $1,250,000 í verksmiðju, þar sem til voru búnir vetlingar, húfur, sokkar og nærföt. Eftir nokkra mánuði fraimleiddu þeirsjálfir fatnað fyrir þrjátíu til sextíu af hund- raði læigra verð en markaðsverð.J Nú borga þeir $141 fyrir vetlinga sem þeir borguðu fyrir $2.50. Nærfataverksmiðjan sem þeir keyptu, hafði selt vissa tegund nærfaita lil millumanna fyrir $9.50 tylftina, en smásalinn seldi þau á $2ðt0 hver. Nú fá þeir þeíjsi sömu föt fyrir það sania sem millimennirnir voru vanir að borga fyrir þau, auk burðargjalds, og verður þalð um $1.25. þeir hafa sömu aðferð og póstsendingafélögin, að öðru leyli en því, að þeir framleiða vöruna fyrir sjálfa sig án ágóða. Syo að segja á svipsturidu tvöfölduðu þeir tölu þeirra er þátt tórku í sambandsverzluninni og var nú verzlun þeirra orðin afarstór. fíftir skýrslum Á. fí. Barkers forseta og O. C. Frank varaforseta, er ekkert einkennilegt né nýtt í þessu fyrirkomulagi nema það hve einfalt það er og óbrotið. pessi aðferð hefir hepnast svo vel í fatnaðarverzlun, að nú ætla að fara eins að í öllu sem lífsnauðsynjum, tilheyrir nema húsaleigu, Ijós og hita fyrst urn sinn. þaö er í þessum efnum sem bóndinn kem- ur til sögunnar. Bændafélögin hafa þegar gert sam.uinga við ullar- og baðmull- arverksmiðjur um kaup á bandi. Aðalstöðvar járnbrautarmanna eru í Detroit. Fjöldi bænda í Miehigan heyrir til ,samIagsfélaga, sem eiga stóra ávaxta akra og sín eigin niðursuðuhús. f verkamannafélaginu Vru 1,500,000 rnanns og sjá bœridurnir að þar er um mikil viðskifti að ræða. Samningar eru í undirbúningi milli bændanna og verka- mannanna um það, að hinir síðarnefndu ætli að selja hinum fymefndu þeð sem þeir framleiða framyfir það sem þeir sjálfir þarfnast, fyrir ÍVamleiðsuverð, auk örlítils ágóða, en bændurnir aftur á móti ætla að selja hinum niðursoðna ávexti nneð sömu skilmálum. Hafa hvorir um sig rétt til þess að skolða bækur hinna og reikninga hvenær sem þeir vilja. Samskonar samningur er á ferðinni milli verkamðnna og l.ændanna sem hafa maís, hveiti, gripi eða smjör að selja. Pað sem þessir járnbrautarvei-kamenn hafa gert ,álíta aðrir járn. brautarþjónar alð þeir geti, ag eru þeir alls yfir 2,000,000 sem þurfa að sjá fyrir 10,000,000 manna; þeir eiga í fjárhirzlu sinni $42,000,000. Fieiri verkamannafélög eru að vakna til meðvitundar um að það sem jámbrutarþjónar geti það sé þeim sjálfum einnig mögulegt. það sem bændafélögin í Miehigan gera, álíta nú önnur bændafélög a)ð' þeim sé mögulegt. þessi verzlunaraðferðð jámbrautaþjónanna heífi^vakið svo verkamenn og bændur alment, að allsherjar þing var haldið í Chieago þar sem mættir voru fulltrúar frá hvorurn víðsvegar að. Gustafson og Stone og aðrir leiðtogar bænda og verkamanna eru mjög hrifnir af þessari aðf'erð. þeir hafa þá liugsjón, að verkamenn og bændur atment komist í svo náin verzlunarviðskifti, að'sú verði reglan í öllum efnum. En hugsjón þeirra raer lengra. þeim dylst þalð ekki að þetta vekur mótstöðu audstæðinganna og auðvaldsins. þeim skilst það að þessi samlags- og felagsverzlun verði í hættu, nema því aðiens að bændafélögin og verkamannafélögin stofni sína eigin banka og lánsstofnanir undir sinni eigin stjórn beint og milliliðalaust. Nú sem stendur erri peningar félaganna í'höndum þeirra manna, sem Stone og fleiri álíta að vilji fremur óhag þeirra, en hag, að því er samlagsverzlun snertir. Stone fórust þannig orð á þinginu: “Jám- brautarþjónafélagið á $42,000,000 á banka nú sem stendur, og vext- imir af þessu íe eru notaöir iil þess alð berjast, á móti þeim flokki manna sem á peningana.” Bændurnir hrópuðu “Amen!” þegar þessi staðhæfing vaf gerð. það var fyrir þessa ástæðu að skýrsunni um bankafyprkomulag sem fram kom á þingínu var eins mikill gaumur gefinn og raun varð á. Tillaga kom fram og var samþykt þess efnis, að bænda- og verkamannafélögin stofni banka og lánfélög í samræmi við þau Uig sem þegar séu í gildi í Massachusetts, New York og Norður Caroline og annarsstaðar, en berjist fyrir samskonar,lögum, þar sem þau séu ekki nú þegar. í tillögunni er ákveðið að kosin skuli allsherjarnefnd frá bændum og verkamönnum í allri Ameríku, sem hafi þaíð með höndum að ráða til fyrirkomulags samlagsbanka og semja reglur fyrir þeim, þar sem verkamenn og bændur séu sameig- endur og verði deildir stofnaðar í ölluan ríkjum sambandsins. Skuli þessir bankar algerlega óháðir og fidlkomlega undir sameiginlegri stjóm beggja fítéttanna. ' • í þessari þýðingarmiklu nefnd eru: Miarren S. Stone, C. H. Gust- afson, George‘P. Hampton skrifari miðstjómar allsherjar bænda- félaganna, Sidney Hillman forseti hinna sameinuðu vefnaðarmanna- félaga í Ameríu og Frank A. Ruist skrifari verkamannabankians í Seattle. 1 höndum þessara rnanna er það þýðingarmikla verk að áa sem bezt sambandið milli allra verkamanna og allra bænda í aiiri Ameríu í samlagsverzlun. þetta verkamanna- og bændaþing er óefað einhver merkasti vdðburður í sögu landsins í seinni tíð. Aðal áherzlan var lögð á það að framleiðendur í bæjum og by.gðum — verkamenn og bændur —.• hefðu full yfirráð yfir því sem þeir framleiða og ynnu saman með gagnskiftahagnaði. Með þessu móti hugsa þeir sér að breyta til, afnema auðvalds- og samkepnisfyrirkomu. lagið og mynda sameingnarfyrirkomulag í þess stað/ Robert W. Bruére. ATHUGASEMD: . v Vér teljum þetta einhverja imerkilegustu grein sem vér höfum séð í nokkru blaði um langan tíma. Hún felur í sér þær hngsjónir sem vér og aðrir draumsjónamenn höfum lengi átt; en hér eru þær að kornast í framkvæmd. Draumamir eru að rætast, vegirnir alð greiðaist, vindur að koma í seglin. Fíflahlátur og hæðnisglott sam- kepnispostulanna og þeirra sem engar hugsjónir eiga, hverfa smátt og smátt fyrir raunveruleiþ þess er þeir hingað til hafa talið loft- kastala, Oig sjálfir eiga þeir innan skamms aðeins um tvent að velja; ailnaðhvoi't, að játa flónsku sína og viðui’kenna möguleik þess að draumamir rætist eða drakna eins og Faró í hinu rauða hafi bylt- inganna og breytinganna . Hversu heimskulegt sem þeim finst sam- band bænda og verkamanna, þá er þalð að verða raunveruleiki. þeim tekst ekki lengur það sandkast með neinum árangri, að halda þeim tveim stéttum fjarlægum hvorri annari og fjandsamlegum. Allar rógstennur sem til þess hefir verið beitt hafa þegar slóvgast og eru flestar brotnar. Ritstj. Úr Bygðnm Islendinga. Bellingham, Wash. 13. rriarz 1920 Heiðraði ritstjóri Voraldar:- Mér hefir verilð að detta í hug rð senda þér fáar línur, en vegna annrikis hefir það dregist, Veðrátta hefir verið meðþurrasta móti hér í vetur otg yfirleitt i bezta tíð að undanteknu kuldakastinus em kom í desember, sem þó var ekki eins tilfinnanlegt sem af var látjð, og fjarstœðu hygg eg það muni vei*a, að kuldi hafi komist niður í 15 gr. fyrir neðan zero, eins og sagt var í Heimskringlu að verið hafi í Blain, enda mun það vera prentvilla og mun eiga að vera 15. fyiir ofan, því í sömu greni er sagt eftir sannorðum manni, að mest frost hefði orðið 2 fyrir ofan frostmark, og inun það láta nærri sanni, því eg veitti mælinum eftir- tekt í hvert skifti sem eg fór til vinnu, og fann 8 gr. mestan kulda hér og er ekki ólíklegt, að það hafi verið lítið eitt meira í Blain, þar sem það er nokki’um mílum nær heimskautinu. Eg er búinn að vera 18 ár' á Kyrrahiafsströndinni og mesta frost sem hér hefir komið á þVí ; ímabili er 4 gr. fyrir neðan frostmark, og var þá mun kaldai’a en var í vetur. Febrúarmánuð allan var sólskin og sumarblíða á daginn en lítið hrímfrost á nóttum. Eg var beðinn aðsjáumaðþessi orðsending kæmist tils kila: “Sælu mundu sýna þér, sumars blíðar dísir, K/'N. ef þú kæmir héi’, kialdur út úr “freezer”. Kvillasamt mjög hefir verið hér í veriir, sem annarsstaðar, bæði af spönsku veikinni og öðrum sjúkdómum, og hafa landarnir ekki farið varhluta af því, fremnr en aðrir; samt, man eg ekki til að Is- lendingur hafi dáið hér úr 'þeirri veiki í vetur, nema sonur Jóns Sölvasonar í Marietta, á tvítugsaldri. I ' Atvinna var hér fremur dauf í vetur. Sumar sögunarmylnur hafa unnilð stöðugt, en nokkrar þeirra urðu að leggja niður vinnu í 1—2 tnánuði, én nú vinna þær allar stöðugt, þær hækkuðu kaup fyrst.a febrúar um 6 Cents á kl.stund, svo nú er lágmarkskaup $5.28 fyrir 8 stunda dag. Félagslíf Islendinga í þessum bæ er fremur dauft, enda eru hér ekki nema um 20 fjölskyldur alíslenzkar; samt hafa verið haldnar skemtilegar .samkomur. þess hefir áður verið getið í Heimskringlu, dð ungfrú ITolmfnður Arnadottir var her a ferð og hélt fyrirlestur um ísland á ensku. Eg var á þeirri samkomu og krotaði niður helztu drættina af því sem eg sá þar og heyrði; væri ef til vill ekki úr vegi að eg sendi þér það eins og til skýringar á iþví sem á undan hefir birsl. — Auglýst var í ensku blöðunum, að íslenzku-háskólakennari, ungfrú Hólmfríður Árnadóttir væri hér á ferð, og ætlaði að liglda fyrirlestur um ísland og sýna íslenzkar myndir í Whatc.om háskólan- um þann 2(1. sept, þyi’ptist þangað múgur manns, þar”á meðal nokkrir íslendingar ogv oru allir fullir af eftirvæntingu, og einkum þó ís- lendingar. Um kl. 8, þegar samkoman áttiað byrja, tóku Ijósin í saln- nm lað taka ýmsum breytingum; stundum urðu þau svo björt að mað. ur fékk ofbirtu í augun, en stundum varð þreifandi myrkur. Hjörtu fólksins hoppuðu af fögnuði, yfir því að nú piundi eitthva® nýstár- legt sjást, og íslendingur voru sérlega glaðir ýfir þeirri von um að fá að sjá eitthvað frá fornum æskustöðvum, sem mundi vekja ljúfar og kærar endurminníngar frá liðinni tíð. Kemur þá fram herramaður einn ogbiður sér hljóðs, og skýrir hann fráþ ví að vél sú ,seim nota eigi við myndasýninguna sé í ólagi, en eftir lítinn tíma muni verða hægt áð léta hana vinna, og bað fólk að hafa þolinmæði ofurlitla stund. KI. 9 kom hann aftur og kvað þá samkomuna byrja, en samt væri vélin ekki komin í lag, en vonaði að vélin yrði komin í lag um það leyti sem ungfrúin væri komin að því atriði sem húri sýndi mynd- irnar. Kom fyrst fram norskur söngflokkur, sem söng 4 lög, 2 á ensku og 2 á norsku, og var það skemtun góð. — þar næst kpm fram skautibúin kona íslenzk, og skýrði forsetinn frá því, að þar væiá komin “Miss Ottadotta” og ætlaði að skemta fólki með fyrirlestri um ísland, en gat þess-um leið, að enigu tauti yrði komið við vélina. og gæti því ekkert orðið af myndasýningunni það kveld. það var eins og dimt ský legðist yfir huga íolks, svo mildl urðu vonbrigðin; samt sátu allir kyrrir í sætum sínum um stund, og ungfrú Hólmfríður lióf fyrirlestur sinn. Hún kom fram svo blátt áfram og yfirlætislaus, að maður gat ímyndað sér, að þai^ væri komin vel mentuð sveita- ftúllca af Islandi, eða öllu heldur Danmörku, því málhreimur hennar og framburlður bar þess ljósan vott, að hún mundi hafa verið þar langdvölum. Hún talaði nokkum veiginn þolanlega ensku með mjög útlenzkujn framburði og málhreim, þó ekki til stórlýta, var laus vi'ð alla tilgerð og sló ekkert um sig, eins og hérlendum ræðumönnum er svo gjart til, og má telja henni það til lofs. Hún las erindi sitt mestmegins upp af blöðum, sem oft ^ill gera efnið áhrifaminna. Efni fyrirlestursins var einkar fróðlegt fyrir þá sem lítið eða ekkert vissu um ísl^nd eða Islendinga, og þökk skal ungfrú Árnadóttir hafa frá méh. Samt hefðu ýms atriði átt áð vera betur skýrð, til þess að geta komið að fullum notum, en þess var ekki von, þar sem fyrirles- arann vantaði algerlega, aðal skýringartækin, myndirnar; mistókst samkoman því að því leyti, en það var ekki skuld ungfrú Árnadóttur, heldur þeirra sem fyrir samkomunni stóðu.' Vonbrigðin urðu þó einna mest hjá íslendingum þeirn, sem þama voru staddir; en þeir hugguðu sig við það, að þeir fengju samt að sjá myndirnar næsta kvöld í “Kára Hall ”. Undir eins og sú auglýsing kom út, fór fólk að hlakka tii að fá hugljúfa skemtun, en þá fór þó enn ver, því hvorki mynd- irnar né ungfrúin sást þa,r, en allmargir íslendingarv oru þar sainan- komnir, bæði frá Bellingham og Marietta. Helzt lítur út fyrir, að af því að hér var um Lslending að ræða, hafi Islendingar talið sjálf- sagt að hún flytt-i erindi sitt á íslenzku hér sem annarsstaðar, en enginn hafði tekið si/g Jtil, áð biðja hana iun það, því síður að hafa framkvæmdir á henni til að standa fyrir samkomunni. Sá skilningur / - var þó, að einn maður hér ætlaði að hafa framkvæmdir á hendi og fólk treysti á hann; en eflaust hefir það verið misskilningur, einkum þar sem það er maður, sem tiltölulega lítið mun hafa samneyti með íslendingnum, oig er fráhverfur íslenzkum félagsskap. Betur tókst til þann 45. janúar; þá ko,m hér Kjartan prófastur Helgason og flutti hér indælan fyrirlestur; hafði áður verið haldinn almennur fundur og á honum ko.sin 5 manna nefnd til undirbúnings Itomu hans, og lá sú nefnd ekki á liði sínu, enda harst öflug li jál]), þar sem með prófastinum kom séra Jónas A. Sigurðsson, sem stýrði samkomunni og hjálpaði til á allan hátt að gera hana sem skemti- legasta. Um fyrirlesturinn eða fyrirlesarann þarf eg eklti að fjöl- yrða, það mundi aðeins verð.a endurtekning á því sem aðrir hafa sagt. þegar nTaður talar við séra Kjartan, finst manni sein hlýjan bróðuryl leggi frá hverri hansi setningu; sama eraað segja um fyrir- lesturinn, það er eins og hjartfólginn bróðir sé að skýra frá ein- hverju svo blátt áfram og hugljúft, en um leið svo sannfærandi og staðfast ogg reinilega, að hvert barn getur skilið. Hafi „séra Kjartan heiður og þökk fyrir komuna. Sannarlega er það vel farið, að'sameining og bróðurhugur er að eflast meiðal Austur- og Vestur-ísleudinga. þongils Ásmundsson. FRÁ ALÞINGI ÍSLANDS. þlNG SETT. Alþing var sett 5. febr. á ákveðnum tíma. Voru aðeins 24 þing- menn komnir til þings, en 16 voru ókomnir. Forsætisráðherra, setti þingið, las upp boðskap konungsm. s. frv., eu lýsti því síðanyfir, að þingið igæti ekki telrið til .stiap’fa fyr en þngmenn þeir, sem væntanlegir voru með næsta skipi, væru komnir. Var fundinum síðan frestað um óákveðinn tíma, en búist við, að þing- 'ið taki til starfa, á mánudaginn. KOSNINGAKÆRA. út af kosningunni í Reykjavík var afhent skrifstofu Alþingis 5. febr. Er um það k{crt, að “um 20” menn; sem ekki hafi átt kosningarétt, hafi fengið að kjósa. Enn fremur er vakin athygli á því, að ágrein- ingur Jiafi verið um marga atkvæðaseðla innan kjörstjórnarinnar (en seðlar þessir ógiltir). ^ Undir kæru þessa hafa ritað: Pét-ur Zophoniasson, Pétur Magn** ússon, Arinbjöm Sveinbjarnárson, þorsteinn Gíslason og Pétur Hall- dórsson. Er hún skrifuð með hendi P. Z.. Hefir honum fundist það meira í munni, að segja “um 20” heldur en 14 (eða) 15. — Mörgum Uiundi þykja þa;ð viðkunnanlegra, að fara rétt með töluna! það mun rétt vera, að 14 menn, sem ekki voru orðnir fullra 25 ára á kjördegi, hafa verið látnii’ kjósa. Kjörstjórn hefir athugað það, og skráð nöfn þessara manria í kjörbókina, og auk þess er talið, að einn maður hafi lcosið, sem ekki muni hafa flust til bæjarins fyr en oftir 1. desemiber 1918,* og því ekki verið búinn að dvelja fult ár í bænum. Er sú athugasemd við nafn hans í kjörskránni, og þó virðist riokkur vafi leika á því, því spurningamerki er við athugasemdina. Nú kairn vel að vera, að fæðingardagar þessara 14 nianna, eða einhverra þeirra, séu rangt tilgreindir í aukakjörskránni. — En litlu máli skifth* það. Allir (þessir métrn öðí,ast kosnmgarrétt fyrir 1. júlí næstkomandi, og virðist, því ekki stór skaði skeður, þó að þeir hafi 1‘enigið að njóta þess réttar nókkrum mánuðum, vikum eða dögum fyr en þeim bar. Nokkrir þeiri% hafa þegar náð fullum aldri, en aiðrir ná honum áður en þingi verður slitið. það er auðvitað svo ákveðið, að kosningarrétt skuli þeir ein- ir hafa, sem gru 25 ára að aldri. Etthvert aldurstakmark verður að ‘,etja. Enu hreinn hé gómi er það auðvitað, að láta varða .að ógild- ingu kosningar, þó a’ð nokkrir menn á 25. ára hafi fengið að kjósa, onda. kemur það iðuléga fyrir, að jafnvel enn yugri menn, eru af vangá settir á aðalkjörskrá, og látnir kjósa. Líklega yrðu allar kosningar á landinu ógildar, ef elta ætti uppi og kæra út af svo smá- vægilegum formigöllum. Komið hefir það fyrir, að kært hefir verið út af mikhi stórvægilegrj göllum á kosningu, en kærurnar alls ekki ‘teknar til greina. „ Enþar líkur eru til þess, að úrslit, kosninganna < haust, hefðu orðið önnur, þó að þessir 14 eða 15 menn hefðu ekki kosið. þeirri ástæðu, til að ógilda kosninguna, er því ekki til að dreifa. Engu skal þó spáð um það, hvernig þingið muni taka í þetta mál. það má vel vera, að meirihlutinn komist, að þeirri niðurstöðu, eð taka beri meira t.illit til þeirra veiku vonar, sem forsætsráðherra kann að gera sér um það, að hann geti náð kosningu hér í bænum við endurteknar kosningar, hetdur en til þess, hvert ónæði, fyrirhöfn og útgjöld, ný kosnimg hefir í för með sér fyrir bæjarbúa. Kosningakæi’a er nú einnig komin ti| þingsins frá ísafirði. Er það skjal allmerkilegt og tilefni kærunuar fágætt. ,En um það er l.ært, að einn fylgismaður annars frambjóðandans þar, Jóns A. Jóns- sonar útibússtjóra,, hafi boðið mönnum fé til áði kjósa hann. Fylgja kærunni fjögur vottorð um þet-ta, og bera vottorðsgefendurpir það, að þessi maður hafi boðið þeim öllum fé til að kjósa Jón, eða heitið á þá, ef hann næði kosningu. -Lætur einn þeimp’ þess þó getið, að ekkert hafi hann þó enn séð af því, sem á sig hafi verið heftið. Einkennilegt er það, að öll þessi mútuboð hafa verið gerð síð- iiiiuiiÍHBÍiHÍEiiiiiiiiiHÍiiiiHiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiinuiiiHniiiwiiiunHHlniiiiiiuniÍHÍni Nýjar - Bækur Öræfagróður, æfintýri og Ijóð eftir Sigurjón Jónsson ...... . $1.90 Rósin horfna (frumsamin saga) eftir Duld ...... ............. 1.90 pjóðvinafélags Anlmanak 1920 ................................. .60 Jólagjöfin (smásögusafri) Tvö hefti bæði á .....’............ 1.20 Skipulag Sveitabæja eftir Guðm- Hannésson (með uppdráttum) .95 “Miorgunn”, hið nýj,a, tímarit sern Einar H- Kvaran er ritstjóri að, kemur út þrisvar á ári; áskrifendaverð $3.00, í lausasölu kostar heftið $1.20. þeir sem óska að gerast áskrifendur, gefi sig fram sem fyrst. Fyrsta hefðið er nú komið hingað vestur. BÓKAVERZLUN HJÁLMARS GÍSLAS0NAR 506 NEWTON AVENUE, ELMWOOD, WINNIPEG. TALSÍMI ST. JOHN 724 Margar fleiri ágsetar bækur- Skrifið eftir bókalista

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.