Voröld - 22.03.1921, Page 2
Bls.,,2.
VORÖLD.
5i
Winnipeg 22. marz, 1921.
kemur út á hverjum þriÖjudegi. Útg.: “Voröld Publ. Co.“
Winnipeg. Árg. kostar $2.00. (Borgist fyrirfram.)
Ritsljórar:— Stefán Einasson og Sig. Júl. Jóhannesson.
Ráðsmaður: Stefán Einarsson. Ste. 3 Connought Blk.
637 Sargent Ave.
• Winnipeg, Man.
(var í lófa lagið að vernda.
Hann hafði málað himneskum
litum guðdómleik þjóðstjórnar-
hugsjónana og láHð fólkið sjá
í anda nýjan himin og nýja
jörð, en svo hafði hann orðið
að bráð freistingum hinna ev1-
rópisku flækjumála og verzlað
með minningu Washingtons og
Lincolns fyrir glaum og_gjálfur
og dýrð hjá harðstjórum hins
foma heims”.
Winnipeg, Manitoha, Canada, þriðjudaginn 22. marz, 1921.
Woodrow Wilson.
fór hann að umgangast auð-
menn, hugsa auðmanna hugsttn
og lifa auðmanna lífi. pegar
aitstur kom til Barís varð hann
útúrdrukkin af áfengum fagn-
aðarlátum og skjalli; veikur af
veizluhöldum og glauini; keis-
aralega sinnaður af áhrifum
dýrðlegra gjafa og hrokafúllur
þegar heim kom af öllu þessu
fil samans.
Wilson var af hendi náPúr-
iinnat' vel geíin maður en sál
hanns var snortin saurgum
höndum hinnar óhollu glaum-
dýrðar og sællífis. Hann er
mishepnaður máður og heilsa
hans bér þess vott að1 hann hef-
ir vaknað til meðvitundar um
það sjálfur.
Hann er ekki lengur forseti
Bandaríkjanna. pégar hann
tók við naut hann álits alls
heimsins sem bæði samvizkú-
jsamur; vitur-og góður maður.
Prá 1912 til 1916 stjómaði hann
bæði vel og viurlega þegar hann
var kosin í annað skifti 1916,
fékk hann útneíningú með því
Skilirði að hann héldi .þjóðinni
frá stríði. Ekki hefði hann þó
verið lengi að völdum eftir
J>ær kósningar þegar hann á-
kvað að sendarfólkið í stríð án
þess að spyrja um vilja þjóðar-
’innar. petta var sama syndin
sem hann drýgði þar syðra og
Robert Borden drýgði hér,
Borden sagði að hver sem mælti
með herskýldu í Canada væri
óvinur þjóðarinnar og svo
skelti hann á herskyldu tíu
mánuðum síðar, Wilson
sagði að hver sem tæki sér
..ejáJíftr í hendur það vald sem
.þjóðin ein ætti eins og t. d. það
að ákveða stríð, hann gerði
(banatilræði við allar þjóð-
stjórnarreglur; en 12 mánuð-
um síðar steig haná sjálfur
þeta sama spor.
Wilson hafði stórlcostlegasta
twkifæri sem nokkur maður
hefir nokkru sinni haft í ver-
aldarsögunni þegar hann fór á
friðarþingið. Vopnahléð var
samþykt með þeim skilmálum'■ ?Y'ls°n+ósk 1 síðas‘a skjfti ^
» .v. ,TT., ,v hoiuðstaðnum sem forseti;
Eftir að þessi grein var rituð
lásum vér blaðið ‘‘The States-
man” frá 12. þ m. þar er þeBa
meðal annars og kemur það
heim við álit vort.
“pað sem sorglegt var
snertandi forsetaskiftin í Band-
aríkjunum, var . ásigkomulag
Wilsons, þá visssi fólkið af því
í fyrsta skyfti að hann var orðin
heilsulans vesælingur. pegar
hann gekk niður tröppurnar
við hvíta húsið” eftir áHa ára
stjómarerfiði gat hann ekki
staðið óstuddur; og sorgartil-
fynning hlaut að hreifa sér í
hugum manna þegar Woodrow
að 14 atriði Wilsons væru lögð
til grundvallar fyrir friðar-
samningnum; öll þ'essi atriði
voru brotin, og ekki nóg með
það að Wilson kæmi ekki fram
þessum fögru hugsjónum sín-
um, heldur skrifaði hann sjáif-
'ur undir dauðadóm þeirra.
Hefði hann farið heim þegar
hann fann það að engu sann-
gjörnu varð til vega kornið þá
hefði hann hlotið virðing allra
sannra inanna; en að skrifa
undir gagnöfuga * skilmála
þeim er hann sjálfur hélt fram
það skipaði honum á bekk með
öðrum pólitískum ræflum.
Og ekki nóg með það að
Wilson heyktist í hnjáliðunum
á hinu svokallaða friðarþingi í
París, heldur beitti hann slík-
um þrælatökum á fólki sinnar
eigin þjóðar heiina fvrir að
slík eru tæpast dæmi; má þar
til nefna athæfi hans gagnv^rt
. Eugene Debs.
En hvernig sþendur á þessari
snöggu breytingu?. Hvaða á-
hrif breytti hinum prúða og
atþýðlega mentamanni í póli-
tfskt tól auðvalds og harð-
• 'Stjórnar annars vegar og tak-
markalaus harðstjóra hins-
vegar?.—það var tvent að voru
áuti:
1. Síðara hjónaband hans.
2. Samband hans við óhreina
ínenn.
Með því að kvongast auð-
manns ekkju og verða ríkur
tapaðd hann sálu sinni eins og
það var eins og hönd ógæfunn-
ar hefði farið um hann allan,
breytt honum í lifandi, deyj-
andi hrygðarmynd. Sagan á
ékkert ril á blöiðum sínum se'm
sorglegra sé en mynningin um
Wilson þegar hann kvaddi for-
setastöðuna. Hún ge^ur ekki
um einn einasta mann sem svo
skyndilega hafi hækkað sem
gláandi stjarna á vonarhimni
þjóðanna og eftir örstutta
s*und hrapað niður í hyldýpi
vonbrygðanna og fyrirlitning-
arinnar.
Aðrir menn hafa verið kross-
festfr fyrir kenningar sem síð-
ar lifðu og urðu mannkyninu
til blessunar; en hlutskifti
Woodrows Wilsons varð það að
mæta fordæming fyrir að bregð-
ast sinni eigin kenningu. Að-
rir menn hafa þcrlað píslarvætt-
isdauða og kvatt heimin án
þess áð þeim auðnaðist sjálfum
að sjá ávöxt kenninga sinna.
Woodrow Wilson, safnaði um-
hverfis sig þjóðum heimssins
er hungruði og þyrstu eftjr
réttlætj og jöfnuði; þær hlust-
.uðu á'hann sem frelsara sinn'
og hófu hann upp í hásætj há-
sætanna. En að því særi náðu,
skipaði hann sér á bekk með
falsspámönnum og harðstjór-
um þjóðanna. Og nú minnist
heimurinn Woodrow Wilsons,
ekki sem spámannsins mikla
sem heillað hugi og hjörtu vi*-
rustu og beztu manna, heldur
sem hins fráfallna manns er
grimmilega lét sér þær vonir tjl
skammar verða er á houum
hvíldi og lagði sverð ið f TriarL
Mark Twain komst að orði; þá/ astað friðarvonanna sem honum
Kirkjumálin.
Voröld er ekki kirkjublað, fylgir
engum flolcki í þeim málum. Samt
sem áður vanrækti hún skyldu sína
sem ísl^nzkt fréttablað ef hún
skýrði ekki frá þeim tlðindum sem
nú eru að gerast vor á meðal í
kirkjumálum. Hér hafa verið uppi
þrjár stefnur: gamla lúterskan, trú-
andi öllu sem biblían kennir sem p-
skeikulu guðs orði; og trúandi á
Krist sem guð. Ijnítarástefnan trú-
andi einungis á einn guð og neitandi
guðdómi Krists og skoðandi biblí-
ujia aðallega sem samsafn af goða-
sögnum og sögu gyðinga. Og loks -
ins hin svokallaða nýja guðfræðis-
stefna, trúaridi. á Krist sem guð, en
neitandi meyjarfæðingunni pg ýms-
um öðru atriðum og haldandi fram
þeirri kenning að sumt í hiblíunni
sé guðs orð en sumt mannasetning-
ar og verði skynsemi mannanna að
skera úr um það„ hvað sé guðsorð
og hvað mannanna. Milli þessara
flokka hefir staðið yfir hörð bar-
átta; gamla kirkjan og Unítara-
kirkjan auðvitað borist beint á
banaspjótum en þær hafa báðar og
hvor í slnu lagi talið þriðju stefn-
una sameiginlegan óvin sinn.
þegar séra Friðrik stofnaði mið-
stefnuna meðal Islendinga féll frá
komu báðir hinir flokkWnir og vildi
hvor um sig ná yfirráðum þriðja
flokksins; vildi bókstaflega svelgja
I sig bæðl fólkið og bænahúsið.
Gömlu stefnunni hépnaðist að ná
hús'inu og fáeinum mönnum; hefir
sú saga birzt í hinum blöðunum og
þarf ekki endurtekningar hér.
pegar meirihluti miðstefnufólks-
ins hafði tapað kirkjunni og Uriít-
arar náðu henni ekki, þá tóku þess-
ir tveir flokkar að bera ráð sín
saman. Hefir það nú orðið að
samningi milli begg'ja leiðtoga
flokkanna að Tjaldbúðarsöfnuður-
inn og Unítarasöfnuðurinn leggist
'báðir niður, —mætist á miðri leið
með stefnu slna og myndi einn
sameiginlegan söfnuð er fái prest
heiman frá Islandi. Á séra Rögnv.
Péturson að fara heim I sumar til
þess að sækja þrjá presta ef þeir
fást; einn fyrir Winnipeg, einn fyrir
Vatnabygðimar í Saskatchewan og
einn fyrir Nýja-Island, Á þetTa að
verða tiPþess að safna saman í eitt
vo.ldugt kirkjufélag öllum þeim
Vestur-Isleningum sem ekki fylgja
gömlum kenningum —en hppygjast
samt að kirkjulegum félagsskap.
í kirkju félagi lúterskra manna
hafa þau tíðindi gerst að Winnipeg
söfnuðurinn hefir ákveðið að leggja
niður Islenzkuna að nokkm leyti
og prédika á ensku að mor^ninum.
Hefir staðið y/ir allhörð deila um
þetta mál milli hinnar yngri og eld-
ri kynslóðar; unnu hinir yngri það
á er að ofan er sagt. Dr Brandson
hefir keypt Tjaldbúðina og boðið
hana Norðursöfnuðinum til kuaps;
er enn ekki ákveðið hvort það boð
yerði þegið; þykir sumu eldra fólk-
’ I inu óviðfeldið- að skilja við kirkjuna
norður frá og flytja suður, en þó er
ekki talið ólíklegt að það verði.
Hér eru aðeins sögð, hin kirkju-
legu tíðindi án þess að nokkur dóm-
ur sé lagður á eða nokkur þáttur
tekin í deilum.
Sambandsbingið.
, Sambandsþingið hefir nú staðið
yfir í rúman mánuð. pað virtist
fremur verkahægt fyrstu þrjár vik-
urnar, enda er það orðið að vana
hjá þingmönnum, að láta ekki til
sln taka fyr en mjög áliðið er þing-
tímans. Úr því fór það að vera
verkadrýgra,
pó forsætisráðherra, Meighen, sé
hinn ánægðasti út af únslitunum,
sem vantraustsyfirlýsingin hlaut,
er hann ekkert hrifinn af ástandi
sínu ennþá. Ræður þeirra Pield-
ings þingm. og^apointe frá Áust-
ur Quebec, hafa fært honum heim
sanninn um það. Benti Fielding á,
að forsætisráðherrann stæði illa að
vígi sem fulltrúi Canada á ríkisráð-
stefnunni í júní í London, með sitt
veika meirihluta þingmannafylgi
eitt að bakhjalli,, og að gerðir hans
í málinu þar yrðu ekki skoðaðar
sem leystar af Tiendi í nafni Cana-'
diskU þjóðarinnar. L^poilíte hélt
eina þá beztu ræðu gem haldin hefir
verið á móti stjórninni, enda er
hann sagður gæddur miklum
stjórnmála hæfileikum, og King
léiðtoga frjálslyndra fremri. Minti
hann stjómina á það, að það væri
hvorki henni til vegs né landinu til
velferðar, að hanga við völd án
þess að vera þar með samþykki
þjóðarinnar, og benti á það sem
viðurkendir stjórnmálamenn hafa
um slíkt atriði sagt, .svo sem Glad-
stone, Banermann, Grey ög Balfour
sem allir höfðu dæmt, að sú stjórn
sem við völd sæti eingöngu vegna
þess að hún hefði meiri hluta þíngs-
atkvæða, væri sjálfelsk og ekki til
þjóðþrifa. Var forsætisráðherran-
um þá sýnt fram á, að i Suður Af-
riku hefði einmitt staðið eins á og
hér. Smut hefði þar átt að etja
við harðsnúinn heimastjórnarflokk,
en heldur en að sitja við völd í
trássi við vilja þjóðarinnar hefði
hann. látið ganga til kosninga. En
hugrekki og hreinskilni borguðu
sig stundum. Og atkvæði fólkssin
skáru þannig úr, að hann var end-
urkosinn. pcgar hann sækir ríkis-
ráðsfundin í júní, hefir hann sam-
þykki þjóðarinnar til þess en ekki
aðeina atkvæðafylgi örfárra þfng-
manna, eins og forsætisráðherra
Canada.
Komið hefir það glpgt í Tjós, að
stjórnin er óvinveitt málefnum
bænda; hafa bæði í efri og neðri
málstofu þingsins komið fram árás-
ir á Bændafélagið (Gr. Gr.) og því
verið brigzlað um það, að það
keyfti ekkí' af hérlendum félögum,
heldur bandarískum. Oft hefir þó
það mál verið skýrt að verkfærafé-
lög hér hefðu neitað að selja
Bændafélaginu verkfæri eða verk-
færa parta, sem það svo neyddist til
að kaupa sunnan að. Að öðru
leiti var stjórninni, sem sjálfa sig
haldi svo frámunalega þjóðrækna,
bent á að hún sjálf hefði keyft
munina sem í þingsalnum eru, frá
Bandaríkjunum. .R C. Henders
þingm. krafðist þess, í sambandi við
þessi mál, að nefnd yrði skipuð til
þess að rannsaka söiluna á hveiti
síðast liðið haust og vetur. ICvað
hann tap á henni ekki mundi
fjærri 100. miljónum dala. pað
hefir stjómin lofast til að rann-
saka.
Og þá eru fjármálin. Fjár-
málaráðherra Dryton lagði fram
áætlaða skýrslu um útgjöld lands-
ins sem að upphæð var rúm 582 mil-
jónir dala. Stærir stjórnin sig af
því að útgjöldin séu 31 miljón
minni en í fyrra, en því má ekki
gleyma að öll útgjöld I fyrra komu
ekki fram’ í dagsljósið fyr en í þing-
lok og urðu þau þá meiri en þau
voru fyr.st sögð. Og ef eitthvað
svipað á sér ekki stað énn verður
eitthvað skeð á morgun sem nú er
ekki skeð. *
Fé þessu er þannig varið, að 3%
miljón er veitt til viðhalds lögreglu
Norð-Vesturlandsins, og svipuð
upphæð til sjóhersins ("The Tinpot
Navy”) og til hermálanna á að
verja 12% miljón sem gífulegt er
eftir strlðið. En tröllslégasta upp-
hæðin er þó lögð jámbrautunum til
sem er nálægt 170. miljónir. Er
engin vafi talin á þvl, að jámbraut-
armálin hafi hræðilega illa verið
höndluð aí stjórninni, og tnun hún
verða»knúin til að gera betri grein
fyrir þessu. Minkað hafa útgjöldin
aftur 1 sambandi við veitingar til
hermanna og obinberra verka.
Útlitið með fjárhag landsins er
talið ískyggilegt. Skatturinn á
óþarfavöru hefir verið afnuminn.
Og ekkert er líklegra en skattin-
um á ágóða kaupmanna verði einn-
ig létt af þéim. Minka tekjumar
um 30—40. miljónir dala við þetta
Ymislegt íleira mun og falla úr
tekjudálki stjórnarinnar; hvemig
það verður bætt öðruvlsi en með
nýjum sköttum og þá auðvitað
þannig löguðum, að alþýðan borgi
þá er einmitt utlitið I Canada n<5
að því er framtlðina snertir.
En þrátt fyrir það, hafa nokkrir
þingmanna verið að skeggræða um,
að brýn nauðsyn bæri til að veita
alt að 750 miljónir dala til að dýpka
vatnsleiðina milli vatnana miklu og
St Lawrence flóans. Crerar og
fleiri mótmæltu og fór það ekki
lengra að sinni.
Tollurinn á Canadiskum naut-
gripum á Bretlandi var og til um-
ræðu á þinginu. Voru Meighen for-
sætisráðhrra og sumir af fylgis-
m’Bnnum hans með því, að þingið
skifti sér ekki af því er Bretar
hefðu samþykt I þvl máli, en þingið
samþykti samt, að það áliti bannið
ástæðulaust, og enga hættu stafa af-
gripainflutningi héðan fyrir Bret-
land.
Tillaga kom frá Sir Sam. Hughes
um að ráðherrar hefðu heimild til
að útnefna menn I embætti, er undir
þei^ra verkahring kæmu. það fyr-
irkolmuIag(Patronage system) var
áður úr lögum numið, en auðvitað
ekki -nemæ að nafninu til, þvl það
vita allir, að það hefir verið álíka
auðvelt fy*ir þann, að fá embætti
hjá stjórnum, sem andstæður er
þeim, og það er fyrir úlfaldan að
komast I gegnum nálarauga. Til-
lagan var kveðin niður, og bent á
um leið að verzlunarmálaráðherran
hefðl eJnn skiþað um 24,000.’mans I
embætti og hvað gera mætti með
sllkum her, ef hann væri dlla notað-
ur.
ým fleiri mál hafa komið til um-
ræðu á þinginu, en með þvl að þessi
sem þegar eru talin eru hin helztu,
látum vér staðar numið að sinni.
Indverzkur lœknir
talar í Winnipeg.
Vér hlusfuðum á merkilegá ræðu
á fimtudhginn var I verkamannasal-
num I mið-Winnipeg; hún var
tveggja klukkustunda löng og sér-
lega fræ'ðandi. Ræðuna flutti
læknir sem N. S. Hartiber heitir,
fæddur og uppalin I borginni Bom-
bay á Indiandi og er Indverji.
Umtalsefni hans vaTý nyeðferð
Breta á Indverjum og er- hún svo
Ijót og ókristileg eftir sögu hans að
dæma að hver brezkur borgari
hlýtur að bera kinnroða fyrir ef
honum á annað borð stendur ekki á
sama um heiður þjóðar sinnar.
Nokkrir punktar úr ræðu hans eru
þessir: Á Indlandi er'u Ibúarnir
315,000,000, manna; fólkið sveltur
og- samt er flutt burt úr landinu
400,000 smálestir (tons) af hveiti;
þar er sáð og uppskorið 4—5 sinn-
um á ári og allar lifsnauðsynjar
framleiddar. Húngursneiðin er þar
ekki guði að kenna heldúr Brezku
Stjórninni eftir því - sem honum
segist frá.
Aðeins 7 pró cent af þjóðinni
kunna að lesa og skrifa sitt eigið
mál; ef brezka stjómin er béðin
að menta fólkið er svarið þetta:
“pið getið ekki lært”. Ef þjóðin
biður um sjálfsstjórn, er svarið;
‘Pið eruð ómentuð þjóð " og getið
ekki stjómað ykkur sjálfir”.
$500,000,000. eru árlega greiddir
sköttum, til Englendínga; enskii
embættismenn þar fá frá $25,000
upp I $85,000 laun á ári sem Ind-
verzka þjóðin verður að borga þeim