Voröld - 22.03.1921, Page 3
‘Winnipeg 22. marz, 1921.
VORÖLD.
Bls. «
i
t
Fundi fær fólkið ekk'i . að halda
nema með leifi frá brezkum yfir-
völdum. par má enginn halda
fram sjálfstjórn; þar er þjóðrækn-
in og ættjarðarást talin glæpur og
• fangelsissök. par getur brezka yf-
irvaldið tekið hvern mann fastan
fyrirvaralaust og stefnulaust ef
hann er grunaður um frjálslyndi og
varpað homim I fangelsi eða jafn-
vel skotið hann án rannsóknar og
án dóms og laga. ping þjóðárinn-
ar hefir samþykt stjórnarskrá í
einu hljóði.— *
Bretastjórn neitaði henni sam-
þyktar. petta eru aðeins fáein
atriði úr ræðu læknirsins. Víðar
viriðist pottur brotin í brezka rík-
inu en á írlandi ef þetta er satt, sé
það ósatt er vonandi að J?að verði
sannað með rökum en ekki með
fangelsisvist.
% __________________
“Vígslóði”
“Pegar eg var ritstjóri, ” hertir
eitt kvæðið; hefir það verið birt
áður I blaðinu. Br það kvæði gott
dæmi af “bersögli” Stéfáns um þá
er hann áleit brjóta mannréttinda
og frelsis hugsjónir á stríðstím-
unum.
Vísan "Evrópa er sláturshús” og
svo frv. hefir heldur en ekki þótt ó-
svífin af sumum er um “Vígslóða”
hafa ritað. Og svo mikið veður
hefir verið íir því gert, að
ætl» mætti, að sú visa væri öll
bókin. Skáldið fréttir einn góðan
veðurdag, að menn hafi" fallið i
tugum þúsunda á fleirum en einum
orustuvelli í einu. “Hvilíkt slátur-
hús, Evrópa er að verða, ” segir
skáldið. Er nokkuð að athuga við
það?. Árið 1381. gekk sótt m'ikil
heima á íslandi. Pað haust var
kallað ‘ Sláturshaust.” Líkingin
er því gömul/og fslenzk og á við
mannfall hvort sem stafar af sóttum
eða stríði. “Og mannabúka í spað-
tunnur þeir britja í erg og grið,’ ’
segir skáldið; á hann ekki við ann-
áð en það, að sér ofbjóði, að fólkið
skuli vera britjað niður í stærri
hópum en fénaður, því á einum degi
er valasamt, að elns miklum sauð’-
fénaði hafi verið slátrað á íslandi
og í striðinu var gert. “Við trogið
situr England,” segir skáldið; er
auðsætt að honum falla orðin þamn-
ig, af því að hann harmar að það
konungsríki sem einstaklingsfrelsi
ann meira en nokkur annar kon-
ungsstóll, skuli vera með í þessum
hriðjuverkum. “Með öllum sínum
kaupmönnum .og bæjargötulýð, ”
segir skáldið. Á þetta við það sem
nú er algeng skoðun manna á strið-
um, að þau séu háð í verzlunarleg-
um skilningi, og til þess að færa út
viðskiftakvíarnar. petta er hugsunin
í þessari vísu, eins og eg skil hana.
Skáldið hefir kanski girzt megin-
gjörðum islenzkunnar óþarflega fast
er hann kvað hana, en hvað eru of-
stór orð um annað eins framferði
og það, sem í Evrópij átti sér stað
undanfarin ár?. Geta nokkur orð
verið svo ósvífin, að þau eigi ekki
rétt á sér er um ra eins svívirð-
ingu er að ræða?.
Síðasta kvæðið í bókinni er um
hugsjónir Fjallkonunnar gagnvart
striði. Hefir sumum fundist það
ganga goðgá næst, að leggja henni
þaú orð í munn er skáldið gerir.
Voru setningarnar: ■"
—minn frið til þeirra er féllu.
Pú kyrð og kös þá géym!
Og Kains merki leyndu
undir blóðstorkunni á þedm—
einkum dæmdar óvægt. '
Um þýðingu orðanna “Kains
merki,” var nokkur misskilningur,
en sjálft hefir skáldið leiðrétt það,
og ætti það að nægja. Samhengi
þeirra í kvæðalinunum hér að of-
an sannar einnig þá skýriftgu
skáldsins, að þau séu sögð yfir
moldum hinna föilnu. En vilji
mewn samt leggja þau út á vesta
veg, eins og gert hefir veriðafsum-
um, má minna á það, að það eru til
lög, þó óvíjða séu landslög enn, sem
segja að hver sem sé valdur að
stTÍði sé morðingi. Og til að segja
stríð ekki manndráp, þarf býsna
fast sofandi samvizku; eg held Mún
þyrfti algjörlega að vera. skilin eft-
ir á hillunni heima, eins og Skugga-
sveinn gamli gerði, ef hún á ‘‘ó-
rengd,” að telja mönnum trú um
það að stríð séu elíki morð. Engan
veginn getur þetta Iíáð til her-
manna, því þeir er nú ganga út
I stríðin, eru þeir sem , sizt kæra
sig um þau. Segir það því sig
sjálft, hvé mikil fjarstæða er að
halda því fram, að Stefán sé með
bók sinni, að ráðast á hermennina
fyrir þáttöku þeirra í stríðinu.
Hver opna bókarinnar ber það
með sér, að hún er skrifuð sem vörn
fyrir þá og alþýðuna, en á móti
þeim er valdir eru að stríðum. ,
En það er vísan næst á undan
þessari áminstu, sem mörgum mun
finnast maklega og vel kveðiri
fyrir munn Fjallkonunnar; hún er
þannig:
En vei sé þeim! og vei sé þeýn,
sem véla knérunn minn,
að vega biindra höndum
í granna flokkinn sinn.
Eins hermilega og Höður,
til óráðs auðsvikinn!.
Hver hefði elcki kosið sér að
segja þessl orð fyrir raunn Fjall-
konunnar um þetta efni?. Svo
fölskvalaus og hreinskilin og sönn,
þó samlíkingin sé n^pur. pau
minna mig. að minsta kasti á orð
meistarans: “Vei yður, skriftlærð-
um, Fariseum og lögvitringum!”.
S. E.
ERFÐIR.
Erfðahlut af ættarsyndum •
áa sinna niSjinn fœr,
spinna og auka eðlis þætti
* atvikin í dag og gær.
Dökkur t>r; ður huldra harma
hérna liggur andinn meÖ.
Þarna hafa gleöi og gæfa
gullinn þátt í strenginn léÖ.
Dalurinn sem afa og ömmu
ól og fól í skauti sér,
getur átt þó enginn viti
einhverstaÖar taug í þér.
Fossinn sem að flutti kvœði
föður þinum nú í gröf,
sendi máske sálu þinni %
Söngva þiána aö vöggugjöf.
Afleiðing og orsök halda
ennþá drottins boðorð við,
þótt um aidir krisrin kyrkja
kent hafi veröld nýrri sið.
Skimaðu inn og út um gœttir,
inn í smugú skot og krók.
Friðþæging og fyiirgeining
finnutðu ei í lítsins bók.
Heimi lífs í hnefa sínum
heldur voldug skapanorn,
býtir gjaídi gtapa og dáða,
geymir drottins boðorð forn.
Enginn getur æfi rakið
upp a8 fit að bæta spjöll;
þér er aðeins unt að staga
afglöp þín og lykkjuföll.
Páll Guðmundsson.
Herferðin móti Vígslóða.
'Fram af hömrum lilaupa menn,
hrópið þeirra berst unj jörð.
skyldi “Hersing” æra enn?
eins og forðum svínahjörð.
par hefir fundist fleyta ný
fljótt, sem tpilda hópin' her;
en forniensku á fari því
fáir vildu kjósa sér.
Leir í hríðum frá þeim fer,
fjalli hyggja ryðja«um koll;
með Ára krafti ýta sér
afur og fram um smánarpoll.
Böðvar H. Jakobsson.
Fylkisþingið.
Sijórnin hangir við völdinn en þá að nafninu
til: en höllum fæti stendur hún. Eins og frá
var skýrt fluttj J. T. Haig leiðtogi aftnrhalds-
mannti breytingartillögu við hásætisræðuna
um annað fyrirkomnlag á sköttum en verið
hefir. Breytingartillaga við þá breytingar-
tillögu kom fram frá Joseph Bernier. Báðar
voiu þessar tillögur lftilsvirði og kák eftir
dó.ni hæuda og verkamanna én hefðu þær ver-
ið samþyktar þá var stjémin fallin. Bændur
og verkamenn vildu draga það lengur að
reka stjórnina, þess vegna voru þeir ekki með
tilirgunum. Allir verkamenn gengu af þingi
beg; r eitthvað átti að gera og þessir þrír bænd •
ur með þeim; Albert Kristjánsson, Guðm^Fjel-
sleð < g George Litfle Frakkneskn bændurnir
—nerna Bovin, greiddu atkvæði með Haigs tft-
lögunni en allir hinir sem inni voru á móti.
pá báR1 Dixon fram svohljóðandi tillögu:
“Sökum þoss að afarstór landflæmi í Manitoha
bæði í oorgum og annarstaðar eru í höndum
fjarglæíramanna og félaga og sökum þess að
fvlkið líður stórtjón af því að þessu landi er
haldið frá notkun, mælir þingið með því að
vaxan á sk&ttar ggu lagðir á land efúr verði í
því skvni að hrjóta á bak aftur einokun á
landi”
DiVon ltvað % hluta alls lands umhverfis
’Vinniþeg í höndum landsölu braskara-; væri
það eina ástæðan fyrir hinu mikla húsnæðis-
leysi; sbír flæmi í iitjöðrum hæjarins væru ó-
hygð eða Iftt bygð, þangað væru hygðar stéttar
og skurðir grafnir sem kostuðu offjár en á öðr-
um stöðum væri kq^i við kofa og margar fjöl-
skyldur í hverjum; væri því þar aflskonar ó-
heilnæini og barnadauði sem heinlínis eða
óbeinlínis ætti ró* sína að rekja til aðfara land-
sölii brasbaranna og auðvaldsstefnu stjórn-
anna.
Dixon kvað hundrað miljónir ekrjf af landi
í vesturhluta Canada í höndum fjárglæfra
manna og væri því öllu haldið frá notkun o.g
frainleiðslu.
McKinnell frá Roekwood gerði broytingar
tiilög'u ’pess efnis að aukin væri núverandi
skattur á óræktuðn landi. Séra Albert Kristj-
ánsson kvað ákveðna stefnu vera á hak við
tfllögu Dixons en ekki hreytingartillögu Mc-
Kinneli’s. pegar tJl afkvæða kom, greiddu
þessi' atkvæði á ipóti breytingartillögunni og
mcð tillögu Dixons; Standbridge Palmer, Dix-
on. Ivons, Farmer, Bayley, Smith, Little og
Kristjánsson.
Eitt raerkasta málið á þingi hefir verið
yfirlýsing Browns fjármálaráðherra. það að
hann etti að hækka vöxtu á bændalánum úr
6% upp 17%. þeir sem fylgst hafa hér með
opinberuiu málum viba hvtr þar liggjur fiskur
undir steini. Auðfélög, lánsfélog og bankar
setja hærri vóxtu, þessi hjúíá stjórnina til þess
að hækka vexti af bændaláninu, því þeir vita að
iila mælist fyrir að þau setji sína vexú 8% tj]
1 b% þegar stjónnin getur lánað fvrir 6% félög
in og bankarnir hafa ef tft vill ekki lagt mál-
ið beint fjrrir stjórnina með þessnm orðum, en
þau jnúnu hafa búið í pottin sem stjómin er að
sjóða grautin í. Brown hefir áður lagt fram
skýrslu þar sem hann segir að stjórnin hafi
græu á því að lána fyrir 6%. Eina ráðið
fyrir hann til þess að telja þingmönnunum trú
tim að þörf sé á 7% er því það að é*a ofan í sig
skýrsliina og segja að hún hafi verið fölsuð
eða röng. Geri hann það ekki og sýnir fram á
að tap sé að 6% láni þá Arerði allir bændur og
ailir verkainenn á móti tiDögunni og með því
fellur stjórnin. Hún á því einungis um tvent
að kjósa: annaðhvor* að falla á þessu atriði
feða é^a slnar eigin skýrslur.
]tá er líklegt að talsímamálið veki all-
uiilrlar nmræður.' pegar Roblinstjóriiin sæla
var við völd héldu Norrismenn því fram að
sím'igjöldin ættu að vera nákvæmlega helm
ingi iægri en þau væru ef ekki væri þjófa-
stjórn að völcíum. pegar Norris komst í
hásaáið iixkkaði hann gjcndin stórum í stað
þess áð lækka þau um helming; síðan voru
þan hækkuð ennþV meira; jfá voru keyptir
sjáifvinnandi símar og sagði stjórnin að það
yrði tjl að færa niður kostnaðinn tft mikilla
mvua En nú hefir stjómin lýst því yfir að
hún æUi onn að hækka símagjaldið um nálega
40%.
Biáðlega koma fram fjármálaskýrslum;.
og þá fyrst er búist við að eitthvað geris-
sögulegt; fjáreyðsla sjórnarinnar hefir veri >
aískayieg. Sneiðarnar þpttu ríflega skorn,:i-
hjá Rohiin gamla og legátum hans en að snn ;
leyU var fjáreyðsla hjá þeim aðeins svipur h. á
sjón sainanborið við það sem nú á sér stað.
GULLFOSS.
l.
pað Iiefir máské verið flngu frétt?
Sem fáráðlingar stundum vilja hossa—
Að þjóðskörungum þæHi satt 0g rétt
Og barflegt verk að lá^a alla fossa.
pví útlendingar eiga vilja þá—
Við ekki skulum meina þvílíkt gaman -
peir girnast alt sem engin hér vill sjá!
Vrið ætlum því að gera kaupin saman.
Og GlJLL FOSS mestur%allra fossa er
jHí á honum skal byrja þennan gróðá—
I vellystjngum vePir þjóðin sér—
Eg veh að skáldin munu erfí ljóða-. *
Og þegar Gullfoss grafar sinnar lil
Er gengin oss í .hag og seinni timuin
Við skuJum hefja hörpusöng ag spil
Með hrósi því sem finst.í gömlum rímum.
pví leúusprænur lagið sýnga með
poiui líkar þessi eftirmæliskpður
pær hafa GULL FOSS hvorki heyrt ne séð
En lirósa öllu sem að fjöldin býður.
n.
En þetfa- ferst nú fyrir víst í bráð—
‘Jg C”anftíðin mun grá*a vonuð hnossin!
pví þa'c var karl §em átli eignar ráð
'H ekki vildi selja Gullna fossin—
«
Híu n sagðist hafa síðan hann var harn
Sér sóttan þangað margan gleði fengin—
Og fossin ver#ð sinnar sálar arn
Og feigurmagnað dýpsta hjarla strengin."
p-> í ú fsinn söng um hulda heilla tíð
l’ær himinveigar sem að skáldin hjóða,
ITann söng um frelsi, söng um blóðugt sti 'vi
Ilarin söng um æskufegurð, lands og þjóð >.
Tlann söng um heiðbjart himintungla rið
Og liörpustrengi þá. er sólin spinnúr ,
Or sínum undiröldu þrungna klið
Og æskuljóð við þann sem lífið finnnr.
Og dággarperlu dýrast juHa skraut
pá dcmanta er morgunsólin vekur,
Og breiðir þá á sinna harna braut
hleð prosi afúir þessa gjöf hún tekur.
pað sýnir oss að sakleysi og dygð
Til sólarinn aftur hverfa muni—
Og karlin fann að sæla sín var trygð
Og sagði: “Hún er tára minna hruni—
pví gleðisólin gráfna þerrar hrá
Svtr gæfuhöndum tengist allur kraftur
En ef eg fengi fleiri t.ár að sjá
^ frið armorgni taktu söl þau afÚir.
m.
En n ið sem höfum hærri meiri fosl^
Við höfum ekki karlinn til að banna ?
Að seíja okkar dýrs^a dáða hnoss
Or dvgðaheimi ósjálfstæðra manna.
Jak. Jonsson.
SAGAN KEMUR í NÆSTA BLAÐI.