Voröld - 22.03.1921, Qupperneq 4

Voröld - 22.03.1921, Qupperneq 4
Bls. 4. VORÖLD. Winnipeg 22. marz, 1921. Ur 3Bænum Talsímanúmer Stefáns Einars- sotiar er N-8740. Velvirðirrgar eru lesendur Vor- .Idar beðnir á því, að blaðið gat < kki komið út síðustu viku. Stemd- vir þannig á því, að stílsetningavél om hún hefir nú fengið var ekki ilbúln til að vinna henmi við það hlað eins og til var þó ætlast. Vonin er samt sú, að eftir að vélin <-r tekin að vinna, verði hægt að koma blaðinu út reglulega. Verður vð sjálfsögðu reynt að bæta lesend- vmum seinna upp þetta blað sem : éU úr. séra G. Amason fiutti fyrlrlestur um pjóðflutninga á “Fróns’ fundi S. þ. m. var hann bæði fróðlegur og vel saminn. 25. febr. voru þau Xna Stefánsson trá Gimli og V. A. Abrahamsson frá '^lfroa gefin saman í hjónaband af séra R. Marteinssyni að heimili P. l 'jelsteds og konu hans sem er syst- ir brúðurinnar. 22. febr. andaðist Magnús Elías Magnússon frá Winnipegosis, lézt á sjúkrahúsinu I Winnipeg úr krabbameini. I.ætur eftir sig ekkju. frú Gyðrlður Anderson frá Leslie kom til bæjarins í vikunni sem leið hún fór norður til Nýja Jslands að finna fólk sitt. úngfrú Helga Árnason héðan úr bænum, er nýlega farin út til Vest- fold og verður þar skólakennari um tima. Júlíana Goodman hjúkrunarkona or nýlega komin norðan frá Nýja- Island.i. ólafur Pálsson sem hér hefir ver- ið um tíma til lækninga hjá D. Sig. JÚl. Jóhannessyni fór heirn til sín að Mozart á laugardaginn var. Jóhanness Húnfjörð frá Selkirk, rar á ferð í bænum í vikunni sem Mð. Jón Tomasson prentari Heims- kringlu. fer heim til Islands með Lagarfossi; Guðmundur Jóhanns-. «on tekur vlð Btarfi hans. - OM t-o-ma j Mrs Fee’s Café | I= ‘Agœtis máltíðir, allskonarö sætindi. Alt með sangjörnuz |cverði. Hnmi Sarcvent na r-f ,,.▼ Horni Sargent og McGee. (O Nýlega var Stefán Thorson á Gimli skorinn upp af Dr. Jóni Stef- ánssyni. Nýlega var frú E. Olson hér 1 bænum skorin upp af Dr. Brands- syni. peir sem sent hafa Voröld eitt- hvað til birtingar, eru beðnir vel- virðingar á þvl þó það komi ekki ávalt strax í blaðinu, það verður birt smátt og smátt eftir þvl sem rúmið leifir. Norður kirkju söfnuður hefir samþykt að flytja morgun-méssuna í kirkjunni áensku en kvöld-mess- una á íslenzku eing og áður. Kem- ur sálmabókin þeirra nýja því ekki nema að hálfum notum þar. Jóns Sigurðssonar minnisvarðinn er nú til sýnis I þinghúsbygging- uimi. Hafa íslendingar streymt þangað eftir morgunmessu I norð- ur kirkjunni til þess að sjá þennan "Icelander”. þessir hafa gerst útsölumenn Voraldar síðan seinasta* blað kom út. Ingi J. Eiríksson, Hecla B. E. Myrdal, Glenboro C. F. Líndal, Langrúth Sv. Bjömsson, Gimli E. O. Hallgrlmsson Elfros Hósías Jósephsson, Baldur Gísli. Olsson, Baldur Væntanlegir kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirra. THE REPAIR SHOP. (ó. Sigurðsson, eigandi) 677. SARGENT Ave., TALS. A8772. Selur meðal annars hina viðurkendu Edison-Madza Lamps Enn fremur Straujárn, ljósahjálma, rafmagns vélar, hitunarofna og fl. Allar viðgerðir af hendi leystar fyrir ..sanngjamt verð. MARKAÐSVERÐ. Kartöflur, bush . . . .$ 1.25 Laukur, 100 pd . . . 2.00 smjör (Creamery) . . . . .. 5SC--.60 Egg . . 32c—.35 Hveitimjöl, besta teg. 98. pd. 5.57 Bran, heilsekkur Shorts, ” Haframjöl, 18. pd. .. . . . . . 2.75 Hafrar, bush 50 Bygg, ” 78 Hveitikorn, bush. (júlí) . . . . 1.67 Rúgur, búsh 1.57 Hey, tim. nr.l ” ” nr.2 ” red top. nr.l jt jt >t jt £ ” upl. ” 1 .... 10.00 ” Midland ekki keypt Manitoba Welding Co, Sjóða saman brotna vélaparta úr steiptu jámi og öðrum málmum. i j 58 Princess, St. Winnipeg. I i | ADAMSON & LINDSAY lögfræðingar 806 McArthur Building Winnipeg Manitoba. ÞAÐ VANTA FLESTA GOTT KAFFI THE A. F. HIGGINS CO, LTD, flytja inn ogbrenna sit kaffi, sem ekki einungie er trygging fyrir góðu kaffi heldur einnig eins ódýru og hægt er að fá. Hundruðir skiftavina segja oss að þeir fái betra kaffi hjá okkur en nokmm öðrum í Winnipeg. Að reyna það gæfi þér tækifæri til að sannfærast um það. Higgens blend, Nr. 77. kaffi, pd. 40c 5 pd. fyrir 10. pd. fyir Higgins Blend, Nr. 88. pundið fyrir 5. pd. 10. pd. $1.90 3.70 .50 2.40 4.25 Special Indian Tea, pundið fyrir 35 3.pund fyrir 1.00 Árborg Creamery smjör í punds pökkum .60 A. F. Higgins Co, Ltd. 600. Main Street. Winnipeg. Notið okkar BARKER steinolíu brennir í yðar eigin ^ldavéL Enginn aska! - Ekkert sót! - Enginn reykur! Notkun “Parker’s” steinolíu-gas brennirsins er ódýrari en eldiviður eða kol. G. & D. TH0MPS0N BROTHERS C0MPANY Head Office and Factory: 52 Princess, St„ Winnipeg, Manitoba. Sendið eftir bæklingi. _____.OHii _____ Vaudevílle PhotD -Plavs þriðjudaginn og miðvikudaginn SAjNCHEZ MORELLE ’S “CANTNE CIRCUS”. BAYLE AND PATSY “AT-A-BOY” WELS AND HAZELTON “Troubles of a Janitor” MAURICE AND MORA Musical Travesty Myndir: ‘THE WOMAN OF LIES” N ATIONA L LEIK HUSIÐ ALLA VIKUNA 14. MARZ. D0R0THY GISH í lieknum “FLYING PAT” f Wevil Café. f ♦ T X M. Goodman, eigandi. *** ♦|*þar er alt nýprítt og skreytt.*{* Ý Veitingar og máltíðir X af beza tagi. y*x—x— I COMFY INN T | 637. Sargent, Ave., 637. j | Bezta kafíi og brauð og pæ í s býðst yður hérna sí og æ. J } Svaladrykkir og sætindi f og Sólskin altaf í búðinni. * --------———————4» THE G. J. yy GROCETERIA Kjörkaup þennann mánuð: 3. pd. Baunir,............ . $ .25 3. pd. Hrísgrjón,..............25 3. pd. Bankabygg...............25 2. pd. Sveskur,............ .25 4. pd. Climax Jam,.............65 Besta kaffið,..................38 Mola og icing sikur,...... . .15 2. pd. Jelly Powder............25 1. pd. Baking Powder,..........25 3. Rolls Toilet Paper,.........25 Gold and P. & G. Soap,.........10 Carnation Cream,...............18 St Charles Cream,..............17 Skýrt söluverð stendur á öllum vörum í búðinni. Alt selt fyrir peninga út í hönd. GunnL Jóhannsson 646. Sargent. — PhoneSh. 572. J. G. SNIDAL, L. D. S. Tannlæknir T I X y X Somerset Block ... j* :j:Tals. Officc: A8889:!* XTals. Heimili: Sherb. 4783.:«: ♦♦♦ x c-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x.:*: ■ Dr Sig. Júl. Jóhannesson i B. A. M. D. « Lækningastofa að ■ 637. Sargent, Ave., j °Pin kl. 11.—1. og 4.-7. á • öllum virkum dögum. ! Heimilissími A 8592. ♦5x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:-x-j. :j: björn halldórsson £ :«: Cor. Arlington & Sargent. ♦{♦munið landar að hann hefiE*: •{•Billiard Parlor, Confecticn-^ •*• ery and Tobacco etc. X V x x—x—x—:—;—;♦ ♦£ Dagsími— Nátts.— St. John J 474 — St. John J 666 OPIÐ NÓTT OG DAG DR. B. GERZABEK M. R. C. S. frá Englandi, L. R. C. P. frá London, M. R. C. P. og M. R. C. S. frá Manitoba. Fyrrum aðstoðar læknir við spítala í Vínaborg, Prag og Berlin og fleiri spítala. Skrifstofutími: 9—12 f. m., 3—4 og 7—9 e. m. Dr. B. GERZABEKS Eigin Spítali, 415—417 Pritchard Ave. Winnipeg. Stundun og lækning valdra sjúklinga sem þjást af brjóstveiki, hjartveiki, mag- asjúkdómum, innýflaveiki. kvensjúk- dómum, karlníannasjúkdómum, tauga- veiklun. A. S. BARDAL. 843. Sherbrooke, St. Selur iíkkistur og annast im útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann.'allskonar aiinnisvarða og legsteina. Skrifst. taísími N 6607. HeimilL. talsírni A 8656. New York Tailoring Co„ 637Y2. Sargent Ave. Verk á fötum, búin til eftir máli ábyrgst. Föt einnig hreinsuð, pressuð og bætt. í------------------------------- _ Við seljum parta fyrir JUDSON vélar —Katla, Kornkvamir, dælur, dæluvélar, Þvottavélar og fl. J. F. McKenzie, Co. Galt Bldg. Winnipeg MME RAWNEY lófalesari. Er ein sú lærðasta í þeirri list. Öllum ználum haldið leyndum. Starfstfmi. frá kl. 10. f. h. til 9. e. h, Ste. 2. Baker Blk. 470. Main Sreet, Kaupið Voröld ’Veftcm Art Gallery A. L. LEE. eigandi Ljósmyndarar Vinnustofa; 598 Main St. Winnipeg Tals. N 6177 Húsgögn, gömul og ný, keypt og seld. Sanngjarnlega breytt við alla. Reynið W. T. MERCER, 804 Sargent Ave. Fón:—Shbr. 1670

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.