Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Blaðsíða 2

Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Blaðsíða 2
2 Almenningur he-fir eigi haft langan tíma til að kynna sjer stjórnarskrárbreyt- ingu j)á, sem þingið stakk upp á í sumar; pví að mjer er óhætt að segja, að almenn- ingur í pessu kjördæmi hafi lítið hugsað um stjórnarskrárbreytingu, og pví síður um eins lagaða stjórnarskrárbreytingu, eins og pá cr nú liggur fyrir, fyren hún kom frá ping- inu í sumar. Timinn er pví ekki nema sið- an í haust; og er pað pó ofmikið tiltekið pví að eg veit með vissu, að margir kjós- endur hafa enn eigi lesið pingtiðindin. En fyren peir hafa lesið ræður manna og á- stæður með og móti breytingunni, geta peir eigi haft sjálfstæða og skynsamlega skoð- un á málinu. J>eir hafa ekki haft tíma til að skoða hin einstöku atriði breytingarinn- ar og hugsa vandlega urn, til hvers hvert peirra rnuni leiða og pau öll í heild sinni. Eg tala aðeins um petta kjördæmi, af pvi eg pekki par bezt tií. En eigi get eg sjeð neina ástæðu til að ætla, að petta kjördæmi sje svo mikiu seinna á sjer en önnnr kjör- dæmi almennt í pessu máli eðá öðrum, nje heldur að peir sje svo riijög eptirbátar ann- arra kjördæma, að peim sje lífsnauðssyn að sækja pangað vit' sitt. J>areð nú er skorað á oss kjósendur að láta í ljósi með atkvæðum vorum í næst- komandi fardögum, hvort vjer vilim gjöra að voru áliti stjórnarskrár frumvarp pað, sem pingið bauð oss í sumar, er leið, pá á- lífc eg pað skyldu hvers kjósanda, að skýra fyrir sjer og öðrum petta mál, sem honum framast er unnt, bæði skriflega og munnlega, hver svo sem verður sannfæring hans, er hann hefir hugsað málið vandlega, hvort heldur sú, að hann vili halda fram breyt- ngunni eða ekki. Hafi nú kjósandinn á- stæður, sem sannfæring hans segir honum 'að byggðar sje á góðum rökum, er pað enn fremur skylda hans að gjöra kjósendum pær knnnar, og fá aðra til að verða á líkri sannfæringu. Af pessum ástæðum vil eg biðja yður, herra ritstjóri, að taka eptirfylgjandi línur í blað yðar. Möðruvöllum í Hörgárdal 11. Marts 18S6. Jón A. Hjaltalín. ÁVARP TIL KJÓSENDA í EYAFIRÐI. Háttvirtu kjósendur. Eptir pví sem blöðin hafa fært, og eptir pví sem heyrzt hefir af almennum fundum.í kjördæmi voru, eru allar líkur til, að kosningar pær, til Alpingis, sem fram eiga að fara í næstu fardögum, verði með meira fjöri og áhuga en að undanförnu. Er pað að vísu gleði- efni, að áhugi á peim vaknar, svo framar- lega sem áhuganum fylgir skynsamleg for- sjá um pað, hvað happasælastan árangur muni hafa bæði fyrir petta kjördæmi og landið allt. Vjer erum allir samhuga um pað, að vjer eigum að kjósa pá menn til ping- mennsku, sein vjer ætlum að bezt muni takast að fá pað leiðrjett, sem vjer ætlum áfátt vera í löggjöf vorri. |>etta er hið sjálfsagða mið, og er mikið gott í sjálfu sjer. En pað er of óákveðið til pess, að pað geti verið til leiðbeiningar fyrir kjós- endur. Er pað pví skylda kjósendanna að gjöra sjer sjálfum grein fyrir, hvað pað sje, sem mestra umbóta parf; hversvegna peirra purli, og hvernig pær geti fengist. J>að var nú samhuga álit pingsins í sumar, að stjórn vor væri eigi nógu innlend að vjer pyrftim að fá meira stjórnarvald í landinu sjálfu, en nú höfum vjer. þessu hefi eg engan heyrt mótmæla, hvorki innanpings nje utan; og pví vil eg heldur enganveginn mótmæla. En lengra gátu menn ekki orðið samferða. Míiri hlutinn

x

Akureyrarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.