Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Síða 3
3
bjó til stjórnarskrár frumvarp það, er for-
mælendur pess segja, að 1 pví „sje ókult
undirstaða lögð og fengin fyrir framgangi
landsrjettinda vorra“. þeir segja ennfrem-
ur, að vjer „ritum undir politiskan dauða-
dóm sjálfra vor“, ef vjer höfnum pessu
frumvarpi.
J>etta eru gífuryrði ein, enda eru pau
eigi raeð rökum studd, heldur er peim
tildrað upp með allmiklu orðagjálfri, er
verður að froðu tómri, pegar pað er rann-
sakað. Sögulega rjett er pað ekki, að frum-
varp petta sje grundvöllur landsrjettinda
vorra, pví að hann er í peirri stjórnarskrá,
er nú gildir. Iijettar væri, að formælendur
pess kölluðu pað yíirbyggingu sem reist er
á grundvelli peirrar stjórnarskrár; er nú
er. Formælendur segja ennfremur, að í
frumvarpinu sje fylling allra peirra krafa,
sem vjer purfum í landsrjettindum vorum,
og fyrir pá sök sje óhæfa að neita pví. En
sje pað meiningin með pessu frumvarpi, eins
og sagt er, að pað hafi í sjer fólgið öll pau
sjálfræðisrjettindi í stjórnmálum vorum, seni
vjer megum og eigum að keppa eptir að
ná, pá ætla eg pað fjarri fara.
Skylt er, að eg færi ástæður fyrir
pessu áliti mínu. Eg verð pá um leið að
iýsa yfir pví, að eg finn pað skyldu mína,
að vera mótfallinn pessu stjórnarskrár frum-
varpi.
1. Af peirri ústæðu, að kjósendum
hefir eigi verið gefinn nægur tími til að
rannsaka petta frumvarp í öilum pess ein-
stöku atriðum, svo peir geti vitað, hvort
pað hefir inni að halda öll pau sjálfræðis
atriði, er vjer viijum fá. Nje heldur er
peim gefinn kostur á, að auka við frum-
varpið pví, er peim pykir ávanta, nje nema
burtu pað, sem peirn pykir óparflega eða
óhentuglega fyrir komið. p>ingmenn á sein-
asta pingi höfðu hvergi fengið til pess um-
boð af kjósendum sínum nje kjósendum yfir
höfuð, að búa til pannig lagað frumvarp,
sem nú er komið fram. Vili peir sannind-
um fylgja, pá geta peir eigi neitað pessu.
Eigi veit eg heldur til, að peim hafi verið
gofið óákveðið umboð til að semja eitthvert
frumvarp sem peim litist, eða peim sett al-.
veg í sjálfsvald, hvernig peir hefðu pað. En
peir eru svo frjálslyndir menn, að eg veit
að peir neita pví ekki, að pað sje rjettur
kjósenda og mjög áríðandi fyrir pá og mál-
ið sjálft, að peir hafi bæði tíma og tækifæii
til að skoða frumvarp vandlega, sem á að
innihalda allar landsrjettinda kröfur vorar.
það er ekki nóg, að oss sje hjer settir tveir
kostir annaðhvort að h '.fna frumvarpinu al-
veg eða taka pað alveg. |>essi er sú aðferð
sem pingmenn á síðasta pingi hafa haft vjð
kjósendur sína. |>essi aðferð er meira en
ókurteisi, hiin er harðstjórn af hálfu
pingmanna við kjósendur sína. p>etta hefir
komið fyr fram en á pessu pingi. fing-
menn hafa opt og tíðum komið fram með
frumvörp á pingi, sem peir hafa áður ekki
minnst á ineð einu orði við kjósendur sína.
Sum hafa pannig orðið að lögutn, áður en
menn vissu af, svo að segja. Affeiðingin
hefir orðið, að menn liafa virt lögin lítils og
viðrað fram af sjer að gegna peim. Lítum
fram í sögu alpingis. Hverjar viðtökur
hafa pau stjórnarfrumvörp fengið á pingi,
sem pinginu hefir verið boðið að sampykkja
óbreytt, t. a. m., stjórnarskrárfrumvarpið
á pjóðfundinum? J>að var óðar fellt, og
pað að makiegleikum. Nú götur slíkt ekki
orðið framar, og er pað að pakka stjórnar-
skrá peirri, er vjer nú höfum. — En eg
vil biðja bæði pingmenn og kjósendur að
gá vel að pví, að pingmenn standa hjer í
sömu sporuni gagnvart kjósendum og stjórn-
in stendur gagnvart pinginu. Einsogstjúrn-
in má ekki láta pingið fornspurt, eins mega
pingmenn eigi láta kjósendur fornspurða.
En pað hafa peir gjört í pcssu máli. jj>að