Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Síða 4
4
er ekki nóg a3 koma nú eptir á og segja:
Kjósendur góðir, petta varð samþykkt vor
pingmanna yðvarra; nú er það beilög skylda
yðar að láta petta einnig vera yðvarn vilja.
— Hvernig getura vjer nú kjósendur skrifað
undir auðvirðilegri „politiskan dauðadóm11
sjálf'ra vor, en með því að taka fagnandi
við pessari harðstjórn pingmanna? Yjer
sýnum með pví, eins kröptuglega og hægt
er að sýna nokkurn h!ut, að irm vorn vilja og
vora meiningn purfi ekki að spyrja fyrir
fram. Eg vil þingræði, en eg vil pað því
að eins, að pað grundvallist á pvi uraboði,
er kjósendur gefa fnlltrúum síntim. Eg verð
pví að álíta pað brýnustu skyldu vora kjós-
enda, að vakna nú af þeim dauða dvala,
sem vjer höfuni legið í svo lengi, og sýna
öllurn heimi, að vjer erum jafn færir um að
sjá um, að rjettindi vor sem kjósenda sje
eigi fótum troðin, og að sjá um, að rjett-
indi landsins sje eigi fyrir borð borin. j>ví
að ef vjer eigi kunnum að gæta rjetiinda
sjálfra vor, pá er ekki liklegt, að vjer sjá-
nm vel fyrir rjettindura landsins. — J>ótt
eigi væri önnur ástæða til að fella frum-
varpið en þessi, þætti mjer hún ærið nóg.
En fieiri eru til.
2. Eg er mótíallinn pessu stjórnar-
skrárfrumvarpi af pví, að i pað vantar nægi-
lega tryggingu fyrir þvi sjálfræði voru, sera
vjer eigum að keppa eptir. j>að vantar
hjer um bil jafnmikið til, að pingið hafi
töglin og hagldirnar eptir pessu frumvarpi
eins og eptir peirri stjórnarskrá, sem nú er.
Eður hvaða ábyrgð höfum vjer eptir pessu
írumvarpi fýrir pvi, að ráðgjafar peir, sem
frumvarpið gjörir ráð fyrir, neiti ekki hverj-
um peiin lögum, sem peim sýnist, og hvað
opt sem þeim sýnist? Suinir kunna að ætla
að fyrir petta sje girt með 9. gr. frumvarp-
ins, sem segir: „Landstjóri eða neðri deild
alpingis getur kært ráðgjafana fyrir embætt-
is rekítur þeirra. í peim málum dæmir
landsdómur1. Eff grein pessi er svro- óá-
kveðin, að hún verður eigi skilin öðruvísi en
venjulegt er að skilja ráðgjafa ábyrgð al-
staðar par sens þingbundin stjórn er. j>ar
verða ráðgjafar eigi dregnir fyrir dóm fyrir
fagasynjanir, heldur aðeins fyrir lagabrot.
Svo mundi hjer og verða, og hvar er pá'
tryggingin fyrir lagasynjuninm? Vjer höfúm
stælt hjer of nákværalega eptir Dönum, og
eins mundi verða í framkvæmd frumvarps-
pessa, ef pað yrði að lögutn. Ráðgjafar
vorir mundu taka sjer Ijett, pótt a.tkvæði
fjelli á móti þeim á pingi, eius og vjer sjá-
uio, aðorðið befir í Danmörkn. — A Eng-
landi geta ráðgjafar eigi haldið sæti sínu,
ef atkvæðafjöldi verður móti þeim í neðri
málstofumji. En það er ekki af þvi, að
þeir verði dregnir fyrir dóro, pótt peir sje
mótfailnir þinginu, heldur af því, að neðri
málstofan getur neitað öilum útgjöldura meó
fjárlögum einum, og stjómin hefir ekkert
vald til að' gefa út bráðabyrgðarlög. Öli
stjórn verðirr þannig ómöguleg, er pening-
ana vantar. 1 pessu liggur hin sama trygg^
iug fyrir því, að þiogið hafi bæði töglin og
bagldirnar í allri stjórn landsins. j>etta er
pví bið lang pýðingar mesta atriði í sjálfs-
forræði hverrar pjóðar. Ef það er fengið,
pá má heita, að allt sje feugið. —■ Ei>
hvernig er uú sjeð fyrir pessu mikilvæga at-
riði í þessu frumvarpi? I pví alveg eins og
í peirri stjórnarskrá, sem nú gildir, em
undan meðferð fjárlaganna skilin öll gjöld>
sem ákveðin eru með eldri lögum, tilskip-
unum, konungs úrskurðum o\ s. frv. j>að-
cr pví hjegómi einn, er margir ætla, að*
gjöld til nokkurs embættis þess, sera nú er,
verði afnumin eptir pessu fnnnvarpi nema
með sampykki stjórnarinnar. — Ennfrem-
ur er stjórninni gefið vald tit að gefa úfc
bráðabyrgðarlög, eins í fjármálum og í öðr-
um málum; og þarf eigi mörgum orðum að
'því að eyða, hve hættulegt vopn pað getur