Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Qupperneq 5

Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Qupperneq 5
vei'ið, pvi að allir sjá, hve raiklu örðugra pað er fyrir þingið að ónýta verkanir peirra laga 8em gildi hafa haft en að neita nýum lög- ura. — Ef vjer viljum breyta stjómar- skránni á annað borð, pá eigura vjer ekki nokkurt pað frumvarp að aðhyllast, sera sleppir fram af sjer pessu fyrsta skilyrði fyrir fulltryggu sjálfræði. |>á er enn eitt pýðingar mikið atriði, sem vantar í frumvarp petta, og pað er að ákveða, hver skilyrði skuli sett fyrir kosn- ingu og kjörgengi til efri deildar. Eigipau nð vera hin sörau og til kosningar til neðri deildar, pá er hún pýðingarlaus. En efhún á að hafa nokkra pýðingu, pá verður mjög vandlega að athuga, hver skilyrðin eiga að vera. Getur pað ráðið úrslitum, hvort menn vilja fallast á fraravarpið eða ekki, hvort kosningarrjetti og kjörgengi til pess- arar deildar er hyggilega og skynsamlega fyrir komið eða eigi. Jeg þykist nú hafa sýnt og sannað, að þctta frumvarp heíir, svo mikla og al- varlega galia bæði að þvf hvernig það er til orðið, og eins f ákvæðura sfnum eða efni, aö vjer eigum með engn móti að gefa því atkvæði vor, hvorki í þvf skyni, að það gcti oröið að lögum, nð heldur f því skyni, að það skuli vcra fnllkomin yfirlýsing þess, er vjer viljum kreljast í stjórnrjettindum vorum. Veröi það að lögutn, tel jeg sjállræöi voru, að engu borgnara enn nú er, en kostnaður lilýtur að veröa svo mikill viö það, að álögur vaxa að mikiuin mun á gjaidcndum. Vcrði það samþykkt yfirlýsing næsta al- þingis, skuldbindnin vjcr sjálía oss til að iieiinta cigi meiru cn þar er farið fram á, og það vil eg með engu móti. Vjer styrkjum þá einmitt landsrjettindi vor f stað þess að hafna þcim, ef vjer synjum þessu frumvarpi. Jeg veit, að teija má marga fleiri galla á frumvarprnu; en jeg hefi aðeirts taiið þá, er mjer þóttii allra mikiivægast- ir, og aliir hijóta að sjá, sem vilja skoða frumvarpið nákværalega. I>á er ein nrótbára móti frnmvar|« þcssu, sem vjer eigi roegum ganga fram- h|á, svo sem hún væri ekki til, og hún cr sú, að konungur (— Já, jcg segi konung- ur, þvf aö hann er hjer fyrir að lögum, og vjer höfum engan rjett til að gera hann að ginningaríífli ráösmannsins —) kveöst ineð engu móti geta samþykkt þær greinir frumvarpsins, er að hans áliti losa um samband Islands við Daninerkurríki. I>ang- aö til vjer getoin sannfært stjórnina, um að þcssi ætiun sje ekki á rökum byggð, vcröum vjer að útiloka sllkar greinar úr hverju því stjomarskrárfrumvarpi, er vjer viljutn fá framgengt. Aö leggja í þrá við stjórnina, er ekki nema til að vekja úlfúð og flliudi, cn hepta alla nytsaina samvínnu. Vjer sjáum dæmið fyrir okkur í Danmörk sjálfri; og rauna engir segja, aö þessi að- ferð hafi þar haft svo góðan árangur, nð* hún sje cptirbreytnisverð. Að minnsta kosti vil jcg eigi það fyrir ísiand kjósa. I>að er aiveg víst, aö vjer verðnm að vinna það rneð lagi, sein vjer viljnm vinna og sú aðferðin ein getur gcfið oss hcilia- rfkau árangur. Aptur á roóti er hin aðferðin, að halda þvf fram í þrái, sem vjer ekki get- um ícngið, vissasti vegurinn til að spilla. fyrir því, að vjer nokkurntíma getum feng- ið riokkuð af þvf, setn oss er annast um. að fá f þessu rnáli. Mjer hefir vcrið borið á brýnrað jégr vildi alls ekkert gjöra, lieldur alveg leggja árar f bát f stjórnarmáli þessu. En þvf er engan vegin svo varið. Eg vil ein- mitt, að vjer undirbúum fyrst um sinn það stjórnarskrárfrumvarp, sein vjer get- uni verið ánægöir með. Vjer kjósendur eiguui að undirbúa það með því að ræða

x

Akureyrarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.