Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Qupperneq 6

Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Qupperneq 6
6 það og rita orn þaö og gcra það ljóst fyr- ir sjálfum oss, þangað lil vjer getutn með ástæðom og öruggri sannfæringu falið þingmönnum vorurn að framfylgja því. Eg hefi hjer að framan tekið frarn nokk- or þau atriði, sem jeg æíla ómissandi í slfkri stjórnarskrá. Verið getur, að til þessa þurfi nokkur ár, og eu íleiri til að fá því framgengt ; en betra er, að það dragist nokkur árin, og verðf þá viðunan- lega útbúið. En þangaö tií vjer getum íengið þessu framgengt, eigurn vjer að reyna að auka og efla innlendu stjórnina á hvern þanu hátt sem auöið er að efla hana, án þess að breyta stjórnarskránni. Enginn láti telja sjer trú um, að vjer gef- um nokkra ögn cptir af rjetti vorum meö þessari aðferð, því að það er ekki. * En umfram allt ættum vjer, hciðruðu kjósendur, að sýua það við næstu kosning- ar, að vjer eigain skilið uð hafa kosning- arrjett. En það eigum vjer því að eins að vjer geíum þingmönnuin vorum greini- legt umboð, að vjer látum þá vita, áður cn vjer kjósum þá til scx ára, hverja meðferð vjer viljum láta þá hafa í áhuga máluin vorum. Vjer meigum eigi láta oss nægja almcnnar ytirlýsingar þeirra í þessa stefnu, heldur verðuin vjer að fá skýlausa yfirlýsingu þeirra um hin einstöku atriði, t. a. m. í fjármálum megum vjer ekki vera ánægðir meö að þeir lofiþvfal- menut aö vera sparsamir, heldur veröa þeir að segja, tit hvers þeir vili leggja fje sjerstaklega, og hverja styrki þeir vifi ekki veita, sem hingaö til hafa verið veitt- ir. Verðum vjer að fá þá til að lofa því skýlaust, að fylgja þvf frain, sem vjer viljutn í þessum efnum. Vjer verðum hiklaust að 14ta þá fint.a það, að vjcr er- um húsbændernir, en þeir hjúin Sökum þessa þybir kjósendum í öðrum löndum ekki takandi f mál að kjósa þingmanns- cfni, ncnia þeir hafi opt haft tækifæri til að hafa tal aí þeiin áður ea á kjörfund- inn kemur. Þau mál eru æði mörg sem vjer gct- um búist við, að komi til umræðu á kosn- ingar tíinabili því, er nú fer í hönd og er öll þörf á að vita skoðanir þingmanna- efna í þeim og láta þá gangast undir að fylgja þeiin skoðunum er oss þykja haganlegastar. En jeg mun nú þykja orðinn nokkttð langorður, og skal því hjer staðar nema uin sinn. En gleymuin þvi ekki að láta þingmannaefni gera grein fyrir, hvcrnig þeir ætla að fara nreð þá ráðsmennsku, sem þeir bjóðast til að taka að sjer. Munið eptir þvt að óhægra cr að krefja þá reikntngsskapar, þegar þeir eru búnir að hafa ráðsmennskuna á hendi; og síður er þá hægt að kippa þvf í iag, scm aflaga hefir farið. Jón A. Iljaítalín. •j* 15. janúar andaðist í Kaupmannahöfn fyrrum landshöfðingi Ililmar Fiiiscn. 21. s. m. andaðist í Keykjavík landshöfðingi Uergur Thorfoerij. Úr brjefi íir Reylcjavík 5. ftbr. Jarðarför landshöfðinga Bergs Thor- bergs fór fram í clag um hádegisbilið og var rnikill fjöldi manna þar viðstaddur. Húskveðju flutti sira Helgi Hálfdánarson og í kirkjunni hjeldu þrír prestar ræður, síra Hailgrimur Sveinsson, síra þórarinn Böðvarsson og síra J>órhallur Bjarnarson. Grafskrift hafði samið síra Matthías Jokk- umsson. —■ Á undan kistunni gengu stú- dentar og skólapiltar, hvorir með sinn fána, en fremst gengu lúðurþeytarar og bljesu á horn sín sorgargöngslag, er Helgi Helga- son hafði samið til að við hafa við þetta tækifæri. Lag þetta var leikið bæði á veg- inum frá landshöfðingjahúsinu til kirkjunnar

x

Akureyrarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.