Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Síða 8
8
Auglýsingar.
|>ar eð margir kjósendur hafa látið i
ljósi að lilliljðilegt væri að haldinn væri al-
mennur fundur hjer á Akureyri til þess að
ræðu um þingmannakosningar lil næsta al-
þingis þá hufa flestallir Akureyrarbú ar sem
<kjörgengi og kosfiingarrjett eiga lekið sig
samau um að b’jóða kjósendum kjördæmisins
til almenns undirbúningsfundar hjer á Akur-
eyri á ráðhúsinu (immtudaginn þaun 25 þ. m.
á hádegi til að ræða utn þingmannakosningar
og önnur alþingismál; vonum vjer að fund-
urinn veröi vei sóttur,
Akureyri 10. marz 1886,
Skapti Jósepsson. Friðbjörn Steinsson.
J. V. lJavsteen. Djörn Jónsson.
Hllltavelta verður haldin í
vikunni lyiir páskana á Akureyri. Ágóð-
inn ætlaður til hásbyggingar fyrir Good-
templarsíjelugið á Akureyri. Vonum vjer
því að allir þeir sem vilja iramför fjelags
þessa verði eigi óíúsir aö gefa til hlutavelt-
nnnar. Gjafir til hennar þurfa aö veru
homnur til undirskrifaðra fyrir pálmasunnu-
«dag.
Akureyri, 14. marz, 1886.
Ásgeir Sigurðsson Aðalsteinn Jónsson
(verzluuarmaður), (verzlnnarmaður),
Jakob Björnsson Friðrik Kristjánsson
(verzluuarmaður), (verzluuarinaður),
Aðalsteinn Friðbjarnarson
(bókbindari).
I*eir sem hafa í hyggju, aö flytja
sig til Y e s t a rh e i m s f sumar frá Norð-
urlandj gjöri svo vel að láta mig /ita
það eða innskriía sig hið fyrsta að hverj-
um er unnt, svo Jlutningi þeirra verði
ráðstafað á heutugan hátt. Útflytjendur
fá flLeiðsögubók óg kort* ókeypisog næg-
ar upplýsingai hjá undirskrifuðum.
Akureyri, 12. marz 1886.
í umboöi útflutningsstjóra Sigfúsar F)y-
mundssonar.
Frb. Stcinsson.
Hjá nndirskrifuðum fást
allskonar silfur og gull smfðar svo sem
Bulti, koffur, skúfhólkar, (bæði vfra-
virkis og af fl, tegundum) brjóstnálar og
hnappar. Allt þetta mcð óvanalega lágu
vcrði einkum cf borgað er með peningum.
Ennfremur fást ný úr ai ýmsum
tegundum og tek jeg tveggja og þriggjaára
ábyrgð á þeim.
Einnig tek jeg úr til aðgeröar fyrir
mjög lágt vcrð og tek ábyrgð á aðgerðinni
í eitt ár. Svo heí jeg allt til úra með
niöursettu vrröi svo sem glös fjaðrir
vísira o. fl. Jeg tek og móti pöntunum
að öllum gull og sillur smíðum og leysi
þær fljótt og vel og byrlega af hendi.
Mig er að hitta í húsi Jóns Guð-
mundsouar hainsögumanns á Akureyri
B jörn Símon arson
(gullsmiður úr Keykjavík).
Hjá Jóhanni Erlendssyni á Akureyri
fæst ágætur Misuostiir, pd. á 50 aura.
Akureyrarpóst 11 rlim
fæst í prentsmiðjunni á Oddeyri, og hjá
Frb. Steinssyni. Árgangurinn 12 arkir
kostar 1 krónu.
"Útgefandi og prentari: Bj'órn Jónsson.