Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1881, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1881, Blaðsíða 61
26i um löndum, þá legðist allmikill kostnaður á fram yfir það, sem Smith ráðgjörir, iooo pípur isþuml. langar, 1V2 þuml. víðar, sem duga i 208 faðma langt ræsi, munu vera hér um bil 44 teningsfet, og vega hér um 2600 pund. Flutningurinn erlendis frá gæti verið mis- munandi dýr, en ávalt mundi hann kosta mikið. Og eigi svo að flytja pípurnar til muna, eptir að þær koma á land, þá bætist enn fremur meira eða minna við. Af því að svo lítið fer af pípum í hvern faðm að til- tölu við það, sem fer af möl í malarræsin, eða hér um bil 1 á móti 50 að þyngd, þá kostar viðlíka mik- ið að flytja i*/4 mílu vegar allar þær pípur, sem þarf í ræsin á tilteknum bletti, eins og kostar að flytja mölina, sem þarf til hins sama, ioofaðma langan veg. Eg vil nú ráðgjöra, að uppskipun á pípunum og flutn- ingur út á landið, sem á að leggja þær í, verði óvíða minni en svarar því, sem kosta mundi að flytja möl þá, er þyrfti í sama blett, 100 faðma langan veg. —• Taki maður nú dæmi af spildunni, sem 5. mynd á að sýna, sem er 3% vallardagsláttur, og reikni hvað pípu- ræsi mundi kosta í þennan blett, þá getur maður fengið hugmynd um kostnaðinn, þó að reikningurinn geti bæði hækkað og lækkað eptir kringumstæðum. Opnu skurðirnir kringum svæði þetta eru 236 faðma; viðtökuskurðurinn er 4 feta djúpur, og jaðarskurður að ofan og austan 3 fet; meðaltal verður því ekki meira en 3Y2 fet; botnbreidd 1 fet og breidd að ofan 8 fet. Eptir töflunni er 1 dagsverk að grafa 4x/2 faðm af slíkum skurði, og að grafa alla skurðina, væri eptir þessu rúmlega 52 dagsverk. Við þetta má bæta ekki minna en 26 dagsverkum fyrir að hlaða vörzlugarð úr rofinu á bakkanum. f>essa skurði, og girðinguna þarf nú að gjöra, hvernig sem lokræslunni er hagað, og lokræsla með pípum kostar þá:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.