Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1898, Síða 6

Eimreiðin - 01.01.1898, Síða 6
EFNISYFIRLIT. bls. GUNNSTEIN'N EYJÓLFSSON: Góðar taugar (skáldsaga) .. . i STGR. THORSTEINSSON: Kvæði I—III................... 18 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Eramfærsla og sveitarstjórn á þjóðveldistímanum............................. 19 BJÖRNSTJERNE BJÖRNSON: Niitíðarbókmenntir Norð- manna (með 12 myndum), þýtt af G. E............. 31 FIARALDUR NÍELSSON: Kærkominn gestur............... 64 VALTÝR GUÐMUNDSSON: íslenzk nútíðarskáld (með tnynd) 70 VALTÝR GUÐMUNDSSON : íslenzk hringsjá (um nýjar bæk- ur og ísland og ísl. bókmenntir erlendis)..... .... 76 Afgreiðslu og reikninga Eimreiðarinnar, útsending og inn- heimtu á andvirði hennar hefur á hendi stórkaupmaður Jakob Gunn- lögsson (Cort Adelersgade 4, Kgbenhavn, K), og eru því útsölumenn og aðrir viðskiptamenn ritsins beðnir að snúa sjer til hans með pantanir á því, og borgun fyrir það og allt, er lýtur að afgreiðslu þess og reikningsskiptum. Bústaður ritstjórans er: Kingosgade 1 j, Kffbenhavn V. Nýir kaupendur að 4. árgangi Eimreiðarinnar geta fyrst um sinn fengið 2. og 3. árg. fyrir 2/3 verðs, en 1. árg. verður að eins seldur fullu verði. Af honurn eru að cins sárfá eintök óseld. Einstök hepti kosta 1 kr. hvert. Af Eimreiðinni koma í ár út 3 hepti og kemur 1. heptið út í marz, 2. í júní og 3. í september.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.