Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 11
Petersen & Brill. Norrevoldgade 78. Kobenhavn K. Verksmiðja, sem býr til garða- og legstaðagrindur úr smíðajárni, som eru margfalt endingarbetri en steypujárns- grindur, sem er hætt við að hrökkva í sundur, er jörðin sígur eða ef hart er komið við þær. ---- Verðskrá sendist hverjum, sem þess óskar. ■—— DANSKE HUMBER CYCLER Dönsk Humber reiðhjól. Útsölu hefir JONATAN þORSTEINSSON. Laugaveg 31. Reykjavík. 400 kr. verdlaunum, skiftum í 10 staði (80 kr. hæst) heitir Eimreiðin þeim, sem útvega henni flesta nýja, fasta kaupendur að 11. árg. hennar. Um skilmálana má lesa í 1. h. af þessum árgangi, og eins um kanpbæti þann, er boðinn er nýjuni kaupendum.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.