Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.09.1906, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT. bls. STEINGR. MATTHÍASSON: Um þrifnað og óþrifnað . . . . 161 JÓN TRAUSTI: Tvær systur (íslenzk sveitarsaga)....175 STGR. THORSTEINSSON: A. P. Berggreen (með mynd) . 198 C. KUCHLER: Við aðalfossana á sunnanverðu Islandi (meb 8 myndum)....................................202 HELGI PJETURSSON: Anatole France..................209 ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR: Nokkur kvæði I—VIII..........211 * * *: Bjartsýni og svartsýni..................214 R. MEISSNER: Sýnishorn íslenzku frá 16. öld.......217 VALTÝR GUÐMUNDSSON: Sjálfstjórnarmálið í blöðum Dana 219 Ritsjá ' VALTÝR GUÐMUNDSSON: Úr dularheimum. — Nýtt kirkjublað. — Skýrila um Hvanneyrarskólann. — Ársrit Rœktunarfélags Norðurlands. — Breiðablik. — ANDRÉS BJÖRNSSON: Ljóðmali P. J. — JÖN STEFÁNSSON: Tvístirnið. — Ódauðleiki mannsins. — Sumargjóf. — Fanney. íslenzk hringsjá......................................................,• • ■ VAl.TÝR GUDMUNDSSON: Um ísland og Mendinga. — Um lsland, sógu þess og íbiía. — JÓN STEFÁNSSON: ísland í Baedeket.— Unter der Mittcrnachtsonne. — Lappar á fslandi. — Sturlunga saga. /s- landsblomster. — Levende begravet. — Finnische Beitráge. — Folkelige Strengeinstrumenter. — Islands Skovsag 190j. 229 234 Kirsiberjalög og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum er mönnum raðið til að kaupa frá Martin Jensen, Kebenhavn K. Svendborg-ofnar og eldavélar. Viðurkendar beztu verksmiðjusmíðar, sem til eru á markaðin- um. Fást bæði einfaldar og viðhafnarlitlar ogprýddar hinu fegursta skrautflúri. Magazín- hringleiðslu- og reykbrenslu-ofnar; eldavélar til uppmúrunar og fríttstandandi sparnaðareldavélar. Alt úr fyrir- taksefni og smíði og með afarlágu verði. Biðjið um vöruskrá, sem sendist ókeypis. Einkaútsala í Kaupmannahöfn: J. A. Hoeck. Raadhuspladsen nr. 35. „Perfect“ skilvindan endurbætta, tilbúin hjá Burmeister & Wain, er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær >Perfect« hvervetna erlendis. »Perfect« er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. »Perfect« er skilvinda framtíðarinnar. » Útsölumenn: Kaupmennirnir Gunnar Gunn- arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, Einar Markússon Ólafsvík, Grams verzlanir, Asgeirs Asgeirssonar verzlanir, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár- krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, 0rum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Híillgrímsson Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefur Jakob Gunnlögsson, K0benhavn K. PrpnlaH hiá s I Mnllpr - Kaiinmamialihfn.

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.